Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Blaðsíða 28
44
FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1989.
Andlát
Sveinbjörn Krístinsson kjötiönaðar-
maöur, Áshömrum 59, Vestmanna-
eyjum, áður til heimilis að Teigaseli
1, Reykjavík, andaðist á Landspítal-
anum 7. desember.
Huld Gísladóttir varð bráðkvödd
fimmtudaginn 7. desember.
Árni Magnússon, Víðihóli, Mosfells-
dal, lést í Landakotsspítala miðviku-
daginn 6. desember.
Jarðarfarír
Jón Sigurgeir Vigfússon, áður til
heimilis á Herjólfsgötu 8, Hafnar-
firði, lést 2. desember sl. á Hrafnistu,
Hafnarfirði. Útfór hans fer fram
mánudaginn 11. desember kl. 14 frá
kirkju Fíladelfíusafnaðarins, Hátúni
2, Reykjavík:
Anna Sigríður Steinsdóttir frá
Neðra-Ási, Hjaltadal, Kothúsum,
Garði, verður jarðsungin frá Út-
skálakirkju laugardaginn 9. desemb-
er kl. 14.
Axel Petersen lést 28. nóvember sl.
Útforin hefur farið fram í kyrrþey
að ósk hins látna.
Sigurður V. Stefánsson, Grundar-
firði, lést 3. desember á sjúkrahúsinu
í Stykkishólmi. Hann fæddist 19. jan-
úar 1898 í Efri-Hlíð í Helgafellssveit.
Foreldrar hans voru Ólafía Hjálmrós
Ólafsdóttir frá Skallabúðum og Stef-
án Jóhannesson. Sigurður var næst-
elstur af 18 systkinum og eru 4 á lífi.
Sigurður var sjómaður og verkamað-
ur alla sína tíð. Hann var ókvæntur
og bamiaus. Sex ára gamall fór hann
í fóstur til ömmu sinnar, Sveingerðar
Sveinbjömsdóttur og Þorkels Jóns-
sonar á Akurtröðum í Eyrarsveit, og
ólst þar upp til fullorðinsára. Sigurö-
ur dvaldist síðasta æviár sitt á dval-
arheimili aldraðra í Grundarfirði.
Útför hans verður gerð frá Grundar-
fiarðarkirkju laugardaginn 9. des-
ember kl. 14. Jarðsett verður í Set-
bergskirkjugarði.
Fundir
Jólafundur Kvenréttinda-
félags íslands
verður haldinn mánudaginn 11. desemb-
er kl. 20.30 á Hallveigarstöðum. Félags-
menn mætið og takið með ykkur gesti.
Leynigestur kemur i heimsókn.
Rádstefnur
Ráðstefna Skýrslutækni-
félags íslands
Skýrslutæknifélag íslands boðar til jóla-
ráðstefnu í dag, 8. desember, kl. 13.15.
Yfirskrift ráðstefnunnar er: Einmenn-
ingstölvur - afl til átaka. Ráðstefnan
verður haldin í Höfða á Hóte! Loftlaiðum
og er öllrnn opin. Þátttaka tilkynnist í
síma 27577.
Fyrirlestrar
Félag áhugafólks um
mannfræði
Mánudagskvöldið 11. desember verður
fyrirlestur á vegum Félags áhugafólks
um mannfræði. Kanadíski mannfræðing-
urinn Anne Brydon fiallar um þjóðemis-
vitund íslendinga, sérstaklega með hlið-
sjón af hvalamálinu víðfræga. Fyrirlest-
urinn ber yfirskriftina „Icelandic Nati-
onalist Discourse and the Whaling
Issue“. Brydon er að vinna að doktorsrit-
gerð um þetta efni. Fyrirlesturinn hefst
kl. 20.30 og fer fram í Odda sal 201. Að
honum loknum verða umræður og starf
félagsins kynnt.
Sýningar
Hulda sýnir í
„Nýja-Galleríinu“
Hulda Halldórsdóttir sýnir í Nýja-GaU-
eriinu að Laugavegi 12 (2. hæð). Þetta er
fyrsta málverkasýning Huldu og sýnir
hún 35 akríl- og oliumálverk af ýmsum
stærðum. Sýningin stendrn- til 14. des-
ember og er opin alla daga vikunnar frá
kl. 14-22 og eru flest verkanna til sölu.
t
MINNINGARKORT
Sími:
694100
(MaatemsM
Þekkir þú
einhvern sem heyrir illa
í sjónvarpi eða útvarpi?
Kíktu í smáauglvsinga-
dálkinn „TIL SÖLU“,
„Einkahlustarinn“,
Sumir vegir eru
þannig að mætingar
eru mjög varasamar og
framúrakstur kemur
vart til greina.
í 8. FLOKKI 1989-1990
Vinningur til íbúöarkaupa, kr. 1.000.000
2320
Vinningur til bílakaupa á kr. 300.000
15627 29049 70847 73030
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 50.000
18 7687 13897 24077 30321 37560 47972 55076 65840 74356
225 7854 14053 24224 30796 38292 48332 55215 66118 74788
234 8357 15507 24721 30886 38774 48555 55471 66399 75164
468 9004 16469 24813 31759 38821 49194 55779 66554 75363
530 9343 16524 24931 31843 39256 49361 57366 66576 75516
581 9383 16997 25008 31928 40223 49437 57751 66808 76065
963 9496 17448 25541 32335 40273 50072 57830 67167 76109
976 9826 17595 25599 32443 40303 50411 57842 67814 76180
1112 9925 18151 26344 32568 40604 51019 57856 68473 76814
1174 10248 18429 27043 33221 41245 51155 58008 68697- 76876
1258 10276 18947 27660 33545 42906 51170 58191 69224 77035
1930 10450 19458 27859 33556 42966 51460 58518 69262 77084
2796 10576 19850 28177 33951 43360 51564 59809 69914 77380
3144 10691 20948 28286 33984 43869 51646 59901 70095 77698
3348 10791 20984 28695 34289 44766 51741 60095 70489 78352
3354 10821 21590 28745 35000 46153 52004 60109 70789 78400
4999 12009 21877 29302 35586 46722 52123 60197 71385 78446
5338 12615 22171 29585 35805 47191 52837 60405 71582 78690
5654 13183 22478 29645 35868 47269 53071 60804 71695 78773
6605 13241 23123 29729 36125 47328 53119 61436 72737 73806
6993 13658 23502 29861 36202 47467 53698 63376 72755 78929
7130 13661 23526 30069 36333 47708 54447 64492 73846 78965
7567 13907 23982 30112 36797 47943 54457 64540 73911 79320
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 75.000
890 15006 31084 42221 58536
8182 19897 39634 47677 59046
13208 22851 39731 53316 59498
14748 27405 40801 56152 76743
Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000
104 7886 14430 25144 34758 44288 54009 62291 67526 74102
279 8051 14601 25315 34822 45128 54293 62820 67689 74348
734 8356 14844 25902 34999 45197 54465 62884 67782 74400
737 8509 15102 26216 35120 45421 54504 63129 68377 74902
779 9115 15206 26407 35140 45777 54540 63216 68379 74942
1146 9362 15541 26851 35397 45783 54623 63234 68796 74970
1458 9436 16228 27009 35732 46388 55249 63369 68974 75181
2352 9446 16236 27351 36402 46410 55325 63462 69120 75490
2518 10177 16356 27882 36856 47000 55464 63515 69122 75909
2907 10322 16392 28251 37577 47097 55696 63617 69329 75966
2914 10328 16629 29017 37606 47594 55708 63685 69354 76057
2946 10392 16843 29156 37757 48085 56240 63715 69438 76251
3313 10661 17532 29410 38220 48126 56679 63819 69455 76296
3346 10672 17690 29455 38599 48506 56910 63970 69534 76410
3558 10916 17766 29619 39018 48776 56934 63973 69685 76429
3897 10980 18705 29932 39246 49057 57054 64045 69920 76588
4031 11027 19175 29937 39948 49306 57076 64070 70346 76962
4100 11619 19323 30295 40467 49976 57303 64165 70620 77078
4459 11781 19334 30866 40596 50162 58359 64507 70624 77628
4512 11888 19400 30937 40741 50669 58657 64546 70982 77782
4550 12394 19521 30988 40899 50697 58758 64992 71120 78197
5005 12565 19894 31963 41366 50840 58866 65101 71211 78250
5238 12691 20192 32099 41879 51024 58981 65138 71356 78518
5336 12809 20750 32407 42003 51137 59203 65326 72120 78549
5342 13335 21391 32475 42582 51348 59314 65384 72380 78584
5878 13362 21986 32948 42626 51453 59483 65785 72573 78845
6035 13413 22292 33088 42657 51714 59830 65858 72679 79084
6070 13590 22583 33333 42761 51791 60238 66054 72879 79149
6162 13682 22722 33432 42870 51901 60242 66138 73074 79298
6371 13856 23352 33491 43019 51986 60310 66402 73223 79861
6535 13869 24259 33637 43161 52298 60457 66755 73454
6761 13874 24269 34014 43207 52583 60875 66795 73613
6833 13909 24671 34018 43535 53128 61038 66978 73676
6835 14001 24820 34386 43555 53160 61590 67062 73698
6930 14355 .25050 34618 43950 53728 62226 67150 73954
Fjölmiðlar
í bók George Orwells um heiminn
árið 1984 er þ ví lýst, hvemig málið
hefUr verið virkjað í þágu valdhafa
og það brey st úr mfflilið á milli
manna í tæki í höndum valdhafa.
Þá er töluð nytunga, Newspeak.
heyrði, að útvarpsstöövar hafa tekið
Jónassyni, formanni Bandalags
starfsmanna rikis og bæja. Hér er
töluð nýtunga, rey nt að vifia um
fyrir mönnum með orðagaldrí.
Auðvítaö eru allir samningar leið-
réttingarsamningar að dómi ein-
hverra. En Ögmundur er að reyna
að smy gla þeirri kröfu sinni inn í
orðval og umræöur, að hækka beri
kaup opinberra starfsmanna. Hvað-
an á að taka fé til hess? Frá okkur
venjulegum skattgreiðendum, sem
horfum með skelfingu á kaupiö okk-
ar hverfa í skattahítina?
Engin skilyrði eru nú til þess að
hækka almennt kaup og þó síst op-
inberra starfsmanna. Raunar þyrfti
víðast aö lækka kaup, þar eð nú
kreppir að, og mættieftilvilltala.
um „leiðréttingarsamninga" í því
sambandi.
Opinberir starfsmenn eru líka alit
of margir. Bestó kjarabótin væri að
flytja verkefni frá ríkinu til einka-
fyrirtækja, en það myndi leiða til
fækkunar opinberra starfsmanna :
ög lækkunarskatta að samaskapi.
Hannes Hólmsteinn Gissurarson