Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1989, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1989. 37 < Skák Jón L. Árnason Þessi staða er frá Evrópukeppni lands- liða sem fram fór í Haifa í ísrael á dögun- um. Englendingurinn Hodgson hefur hvitt og á leik gegn hinum pólska Schmidt: 8,1 7 6 1 A !• I k Á £ 1 81 5 ' 4 £ A Á | 3 III A 2 A A fi: A i&öjðö 1 s, i s ABCDEFGH 19. Bxfl6! Bxf6 20. Df4 Ke7Aðrir kostir eru síst betri. T.d. 20. - Dg7 21. Rg4 Ke7 22. Rxf6 Dxf6 23. Hh7+ og drottningin feUur. Eða 20. - Kg7 21. Rg4 Hf8 og nú er einfaldast 22. Dxf6 + ! Hxf6 23. Hh7 + ! Kxh7 24. Rxf6+ Kg7 25. Rxd7 og hvítur vinnur endataflið. 21. Rg4 Bg7 22. Re5! Da4 Ef 22. - Bxe5 23. Hh7 + og vinnur. 23. Df7 + Kd8 24. Dxg7 Hvitur hefur unn- ið manninn aftur og á vinningsstöðu. 24. - Kc8 25. 0-0 Kb8 26. c4 Bb7 27. e5 Og svartur gaf. Bridge Isak Sigurðsson I þessu spili skiptir öllu máli fyrir sagn- hafa að vera með talningu jitanna á hreinu. Suður endar í fjórum hjörtum, sem eru frekar erfið, sérstaklega þegar í ljós kemur að austur á fjögur hjörtu. Utspil vesturs er spaðagosi, og hann fær að eiga slaginn. Vestur spilar þá spaða- tíu, og drottningiun kemur frá austri. Þú ferð í trompin, spilar hjarta á ás og hjarta á drottningu og vestur hendir spaða. Næst spilar þú laufgosa og vestur á slag- inn á drottningu. Hann skilar laufi til baka og tía blinds á slaginn. Þegar laufi er enn spilað, setur austur kónginn og vestur hendir spaða. Hvað nú? ♦ Á3 V KD74 ♦ D642 + G109 * G109865 V 5 ♦ G873 + D3 N V A S * KD4 V 10862 ♦ Á9 + K852 Suður 1 G 2» * 72 V ÁG93 ♦ K105 + Á764 Vestur Norður Austur Pass 2+ Pass Pass 4» p/h Greinilegt er að austur á átta spil í hjarta og laufi, og úr því spaðadrottning féll, á hann liklega þrjá spaða. Þá eru eftir tveir tíglar. Með það fyrir augum er gagns- laust að finna tígulgosa, og það sem meira er, vinningur í spilinu hlýtur að byggjast á þvi að ásinn sé annar í austur. Því spil- ar þú næst laufi og trompar hátt (til að losa hugsanlega trompstiflu) til að kom- ast inn í borð, og spilar litlum tígh. Aust- ur má ekki lyfta ásnum og spila tígU, þvi þá ferðu inn á tíguldrottningu og svínar af honum hjartað. Ef austur spilar spaða þess í stað, þá hendur þú tigulkóng og trompar í bUndum og spilar tíguldrottn- ingu. Ef austur setur ekki upp tígulás, heldur Utið, setur þú kóng og spilar síðan lágum tígU frá báðum höndum, og austur er í sömu kUpunni. Endurskii í skamprríi Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvflið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvflið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviUð sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 22. desember-28. desemb- er 1989 er í Háalcitisapóteki og Vesturbæj- arapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefriar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar).- Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíini Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 22. desember. Rússar ætluðu að brjóast gegnum Mannerheimlínuna á afmælisdegi Stalíns. Rússar hafa misst 130 skriðdreka á einni viku. Spakmæli Þaðertvenns konarfólk í heimin- um: Þeir sem hugsa sjálfir og fara sínar eigin leiðir, og þeirsem koma á eftir og gagnrýna. RandiEriksen Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjud., fnnmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: eropiðdagleganemamánud.kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriöjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriöjud-laugard. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilaiúr < _ Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og - Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á_ veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiIkyrLrdngar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 23. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er einhver sem leitar ráða og aðstoðar hjá þér beint eða óbeint. Þetta verður vemleg reynsla fyrir þig. Happatölur em 12, 21 og 35. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ráðlegging sem þú gefur einhverjum getur valdið vandræð- um. Þaö er ekki víst að viðkomandi hafi skilið stöðuna. Áræði er hyggilegast. Hrúturinn (21. mars-19. april): Allt sem er gert i sambandi við fjölskylduna í dag er af hinu góða og gengur mjög vel. Það er litið að gerast í félagslifmu. Reyndu að taka kvöldið rólega. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ættir að athuga smáatriðin mjög gaumgæfilega í dag. Þau hafa mikið að segja. Hugsaðu vandlega um tilboð sem þú færð. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir að leggja töluvert á þig til að brúa ýmis bil í dag. Vertu sérstaklega góður við einhvem ókunnugan. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Vertu sérstaklega gætinn í fjármálunum. Það er mikil hætta á að þú tapir einhverju. Slakaðu á og losaðu þig við tauga- spennu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Persónuleg sambönd sérstaklega ástarsambönd em eins og hengd upp á þráð. Gerðu ráðstafanir til að hressa upp á tilver- una. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Einhver reynir mikið til að fá þig til að breyta áætlunum þínum í dag. Ákveðnar breytingar skapa skemmtjlega stemmingu í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gættu að þér hvemig þú kemur fram fyrir fólk í mikilvægri stöðu. Láttu alls ekki misskilja þig. Haltu þig í hressum fé- lagsskap í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu metnaðarfulliu- í dag. Reyndu að leysa ákveðið vanda- mál. Reyndu að sjá sjónarmið annarrar persónu. Happatölur em 10, 23 og 30. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Morguninn verður frekar jafnvægislaus. Það verður ekki fyrr en seinni hluta dagsins að hlutimir fara að snúast. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir ekki að treysta neinu í dag sem þú getur ekki sann- prófað. Það er betra að fresta aðgerðum ef þig vantar upplýs- ingar. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.