Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1989, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1989. Sími: 694100 ÍFLUGBjORGUNARSVEITINl I Reykiavík I Bifhjólamenn hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir! ||UMFERÐAR ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA ||œERDAR LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR FRUMSÝNINGAR f BORGARLEIKHÚSI Á litla sviði: jm titmsi k/5 Miðvikud. 27. des. kl. 20.00. Fimmtud. 28. des. kl. 20.00. Föstud. 29. des. kl. 20.00. Á stóra sviði: Fimmtud. 28. des. kl. 20.00. Föstud. 29. des. kl. 20.00. Jólafrumsýning á stóra sviði: Bama- og fjölskylduleikritið TÖFRA SPROTINN Höfundur: BenónýÆgisson. Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir. Höfundurtónlistar: Arnþór Jónsson. Dansskáld: Hlíf Svavarsdóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Lýsing: Lárus Björnsson. Leikarar: Andri Örn Clausen, Ása Hlín Svav- arsdóttir, Berglind Ásgeirsdóttir, Björg Rún Öskarsdóttir, Eggert Þorleifsson, Ingólfur B. Sigurðsson, Ivar Örn Þórhallsson, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Jón Sigurbjörns- son, Katrín Þórarinsdóttir, Kjartan Bjarg- mundsson, Kjartan Ragnarsson, Karl Krist- jánsson, Kolbrún Pétursdónir, Kristján Frank- lin Magnús, Lilja ívarsdóttir, MargrétÁka- dónir, Sólveig Halldórsdóttir, Steinn Magn- ússon, Theódór Júlíusson, Valgeir Skagfjörð, Vilborg Halldórsdóttir, Þorleikur Karlsson o. fl. Hljóðfæraleikarar: Jóhann G. Jóhanns- son, Pétur Grétarsson, Arnþór Jónsson. Frumsýningannaníjólum kl. 15, uppseit. Miðvikud. 27. des. kl. 14, fáein sæti laus. Fimmtud. 28. des. kl. 14. Föstud. 29. des. kl. 14. Kortagestir ath. Barnaleikritið er ekki kortasýning. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta dv______________________________Kvikmyndir Bíóhöllin - Elskan, ég minnkaði bömin: Smávandamál Ef fjölskylduna skyldi grípa löngun í skemmtilega jólabíóferð, þá gæti Elskan, ég minnkaði börnin, komið þægilega á óvart. Myndin er vel þeg- iö afturhvarf til fyrri frægðartíma Walt Disney, þegar nafniö eitt tryggði skemmtun fyrir allan aldur, en þó sérstakiega ungan aldur. Hér er vel- sæmis gætt í hvívetna og sagan er skemmtilega spunnin upp úr einfaldri hugmynd. Vísindamaðurinn Wayne Szalinsky hefur smíðað vél, sem á að geta smækkað hluti, en kollegar hans taka hann ekki alvarlega. Hann fer nið- urlútur heim af ráðstefnu og kemur að tómi húsi, þar sem fyrir voru tvö böm hans. Vegna óhapps hafði vélin tekið upp á því að virka og smækk- að börnin hans og böm nágranans niður í nánast ekki neitt og hann hendir þeim óafvitandi út með ruslinu. Þau þurfa að komast heim yfir grasflötina, sem er nú orðin að frumskógi, sem á sér engan líkan. Mein- lausustu skordýr em orðin að risavöxnum ferlíkjum og jafnvel vatns- dropar eru stórhættulegir. En bömin eru kná og meðan pabbi gamh leit- ar að þeim logandi ljósi takast þau á við náttúruöflin á heimaveUi. Oft hefur verið smækkað áður í bíói, en aldrei eins og nú. Risastórum sviðsmyndum og tæknibrellum hefur verið skeytt saman á undraverðan hátt og yfirgnæfir blandan alla aðra þætti myndarinnar. Sagan er hins skemmtilegasta, en ekki laus við forskriftaragnúa á borð við ofskammta af tilfmningasemi og óþarfa söguþráðlinga. Hún nær þó að breiöa yfir gallana að mestu með hraðri atburðarás og halarófu snjallra hugmynda. Það reynir ekki mjög á leikhæflleika þátttakenda en Matt Frewer (Max Headroom) fær eitt prik fyrir ýktan gamanleik. Rúsínuna í pylsuendanum er að finna á undan myndinni: Stutt teikni- mynd meö Kalla kanínu og félögum. Hún minnir mann á gullöld teikni- mynda þegar slík smámeistaraverk voru hversdagslegir hlutir, en ekki hvítir hrafnar eins og í dag. Stjörnugjöf: ★ ★ 'A Honey, I Shrunk the Kids, bandarisk, 93 min. Leikstjóri: Joe Johnston. Leikarar: Rick Moranis, Matt Frewer, Marcia Strassman, Kristine Sutherland, Thomas Brown, Jared Rushton, Amy O’Neill, Robert Oliveri. Gísli Einarsson ; Leikfélag Akureyrar GJAFAKORT I LEIKHÚSIÐ ER TILVALIN JÓLAGJÖF Gjafakort á jólasýninguna kosta aðeins 700 kr. Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gisladóttur. Frumsýning 26. desember kl. 15.00. 2. sýn. 27. des. kl. 15.00. 3. sýn. 28. des. kl. 15.00. 4. sýn. 29. des. kl. 15.00. 5. sýn. 30. des. kl. 15.00. Forsala aðgöngumiða hafin. Miðasala opin alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 18. Sími 96-24073. VISA - EURO - SAMKORT Muniö pakkaferðir Flugleiða. ÞJÓDiEIKHÚSIÐ LÍTIÐ FJÖLSKYLDU - FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Fös. 29. des. kl. 20.00. Lau. 6. jan. kl. 20.00. Fös. 12. jan. kl. 20.00. Sun. 14. jan. kl. 20.00. Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Fim. 28. des. kl. 14.00. Lau. 30. des. kl. 14.00. Sun. 7. jan. kl. 14.00. Sun. 14. jan. kl. 14.00. Miðaverð: 600 kr. f. börn, 1000 kr. f. fullorðna. §ÉWL\ Twmömfltífc eftir Federico Garcia Lorca Þýðing: Guðbergur Bergsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Leikmynd: Þórunn Sigríður Þorgríms- dóttir. Búningar: Sigríður Guðjónsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karisson. Leikstjórn: María Kristjánsdóttir. Leikarar: Kristbjörg Kjeld, Herdís Þor- valdsdóttir, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Helga E. Jónsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Guðrún Gisladóttir, Sigrún Waage, Bríet Héðinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Þóra Friðriks- dóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Anna Kristín Arngrimsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þór- isdóttir og Margrét Guðmundsdóttir. Frumsýning annan i jólum kl. 20.00, upp- selt. 2. sýn. fim. 28. 12. kl. 20.00. 3. sýn. lau. 30. 12. kl. 20.00. 4. sýn. fös. 5. jan. kl. 20.00. 5. sýn. sun. 7. jan. kl. 20.00. 6. sýn. fim. 11. jan. kl. 20.00. 7. sýn. lau. 13. jan. kl. 20.00. Jólagleði í Þjóðleikhúskjallaranum með sögum, Ijóðum, söng og dansi. Sunnudag 17. des. kl. 15. Miðaverð: 300 kr. f. börn, 500 kr. f. fullorðna. Kaffi og pönnukökur innifalið. Falleg jólagjöf: Litprentuð jólagjafakort með aðgöngumiða á Óvita. Munið einnig okkar vinsælu gjafakort i jólapakkann. Leikhúsveislan fyrir og eftir sýningu Þriréttuð máltið i Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17 Simi: 11200 Greiðslukort. Kvikmyndahús Bíóborgrin Jólamyndin 1989, TURNER OG HOOCH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Jólamyndin 1989 Frægasta teiknimynd allra tima, OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 5 og 7. Frumsýning: NEW YORK-SÖGUR Sýnd kl. 9 og 11.10. HYLDÝPIÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bíóböllin Jólamyndin 1989 Ævintýramynd ársins: ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN Ein langvinsælasta kvikmyndin vestanhafs i ár er þessi stórkostlega ævintýramynd, Honey, I Shrunkthe Kids, sem núna erfrum- sýnd á islandi. Myndin er full af tæknibrell- um, gríni, fjöri og spennu, enda er ún/als- hópur við stjórnvölinn. Tvimælalaust fjöl- skyldujólamyndin 1989. Aðalhlutverk: Rick Moranis, Matt Frewer, Marcia Strassman, Thomas Brown. Leik- stjóri: Joe Hohnston. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Jólamyndin 1989, frægasta teiknimynd allra tima, OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýning toppgrínmyndarinnar, UNGI EINSTEIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BLEIKI KADILAKKINN Sýnd kl. 9. HVERNIG ÉG KOMST i MENNTÓ Sýnd kl. 7.05 og 11.05. BATMAN Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR Á TOPPNUM Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. Háskólabíó Fyrri jólamynd Háskólabíós: SENDINGIN Spennumynd eins og spennumyndir eiga að vera - svik á svik ofan og spilling i hverju horni. Aðalhl.: Gene Hackman, Joanna Cassidy, Tommy Lee Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. iLaucjarásbíó A-salur Jólamyndin AFTUR TIL FRAMTÍÐAR II Frumsýning Spenna og grin i framtið, nútið og þátíð. Marty McFly og dr. Brown eru komnir aft- ur. Nú fara þeir til ársins 2015 til að lita á framtiðina. Þeir þurfa að snúa til fortiðar (1955) til að leiðrétta framtiðina svo að þeir geti snúið aftur til nútiðar. Aðalhl.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd o.fl. Leikstj.: RobertZemedis, yfirumsjón: Steven Spielberg. Æskilegt að börn innan 10 ára séu i fylgd með fullorðnum. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B-salur BARNABASL Sýnd kl. 4.50, 7, 9.05 og 11.15. C-salur AFTUR TIL FRAMTlÐAR I Vegna feikilegra vinsælda seinni myndar- innar viljum við gefa gestum tækifæri til að fara til fortíðar og sjá fyrri myndina. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 300. PELLE SIGURVEGARI Sýnd kl. 9.10. Reg-nbogrinn Jólamyndin 1989: FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Grínmyndin TÖFRANDI.TÁNINGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. ÓVÆNT AÐVÖRUN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. TÁLSÝN Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. REFSIRÉTTUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. FOXTROTT Sýnd kl. 7 og 11.15. Stjörnubíó DRAUGABANAR II Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EIN GEGGJUÐ Gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 11. MAGNÚS Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 3.10 og 7.10. LÍF OG FJÖR i BEVERLY HILLS Sýnd kl. 9. FACO FACO FACO FACO FACQFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI 39 Veður Austan- og norðaustanátt, allhvöss í fyrstu með snjókomu við suður- ströndina en hægari og úrkomu- minni þegar líður á morguninn, ann- arstaðar víðast norðaustan kaldi með éljum einkum á annesjum. Hiti við frostmark sunnanlands en 2-5 stiga frost annars staðar. Akureyri alskýjað -5 Egiisstaðir alskýjað -i Hjarðames snjókoma 1 Galtarviti skafrenn- ingur -3 Kefla víkurflugvöllur snj ókoma -2 Kirkjubæjarkla ustur rykmis tur 1 Raufarhöfn skafrenn- ingur -1 Reykjavík snjókoma -2 Sauðárkrókur alskýjað -2 Vestmarmaeyjar úrkoma 0 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 5 Helsinki rigning 2 Kaupmannahöfn hálfskýjað 8 Osló skýjað -A Stokkhólmur skýjað 1 Þórshöfh rigning 4 Algarve léttskýjað 15 Amsterdam þókumóða 9 Berlín skýjað 11 Chicago heiðskirt -24 Feneyjar þoka 9 Frankfurt rigning 11 Glasgow skúr 4 Hamborg skýjað 10 London alskýjað 9 LosAngeles þokumóða 13 Lúxemborg rigning 9 Montreai léttskýjað -23 New York heiðskírt -11 Nuuk snjókoma -11 Orlando þokumóða 10 París rigning 11 Róm þokumóða 8 Vin þokumóða 6 Winnipeg sujókoma -27 Gengið Gengisskráning nr. 246 - 22. des. 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Toligengi Dollar 61,470 61,630 62,820 Pund 99.151 99,409 98,128 Kan. dollar 53,069 53,207 53,842 Dönsk kr. 9,1781 9,2019 9,0097 Norsk kr. 9,2520 9,2760 9,1708 Sænsk kr. 9,8447 9,8703 9,8018 Fi. mark 15,0570 15.0961 14,8686 Fra. franki 10,4492 10,4764 10,2463 Belg.franki 1,6967 1,7011 1,6659 Sviss. franki 39,5001 39,6029 39.0538 Holl. gyllini 31,5952 31,6774 31.0061 Vþ. mark 35,6761 35,7690 34,9719 It. lira 0,04780 0,04792 0,04740 Aust. sch. 5,0553 5.0785 4,8149 Port. escudo 0,4061 0,4072 0,4011 Spá. peseti 0,5542 0,5556 0,6445 Jap. yen 0,42799 0,42910 0,43696 itskt pund 94,018 94,263 92.292 S0R 80,3929 80.6022 80,6332 ECU 72,3471 72,5354 71,1656 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 21. desember seldust alls95,235 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Karfi 26,910 38,41 29.00 40,00 Keiia 0,231 6,00 6,00 6,00 Kinnar 0,052 77,85 70,00 87,00 Langa 1,307 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,688 278,18 210,00 345,00 Skata 0,079 75,80 20.00 90,00 Skarkoli 1,461 41,00 41,00 41,00 Skötu- selur 0,166 213,73 210,00 230.00 Stein- bitur 0,645 60,00 60,00 60,00 Þorskur 35,197 43,03 40,00 53,00 Ufsi 0,465 35,00 35,00 35,00 Ýsa 28.034 93,89 50,00 102,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 21. desember seldust alls 5,153 tonn. Ýsa 3,569 86,18 82,00 90,00 Steinbitur 0,471 46,00 45,00 45,00 Langa 0,252 20.00 20,00 20.00 Lúða 0,197 235,15 215,00 240,00 Keila 0,063 10,00 10,00 10,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 21. desember seldust alls 6,060 tonn. Undirmál. 0,020 10,00 10,00 10,00 Ufsi 0.009 10,00 10,00 10,00 Ýsa 0,311 106,08 90,00 110,00 Þorskur 4,240 68,09 50,00 74,50 Langa 0,275 28,64 15,00 30,00 Keila 0,256 15,86 10,00 16,00 Steinbítur 0,949 24,00 24,00 24,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.