Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1990, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1990, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 2. TBL. - 80. og 16. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 3. JANUAR 1990. VERÐ I LAUSASOLU KR. 95 Engin kaup nema með eignarnámslögum - reyfaraleg saga á bak við samningamál Stöðvar 2 á gamlársdag - sjá bls. 5,6 og baksíöu Ákærður fyrir skírlífisbrot -sjábls.7 Fiskverðs- lækkuní vaskinn -sjábls.25 Mikil hækkun á þinglýsing- argjöldum -sjábls.2 Nýtt aflakvótatímabil: Þorskaflinn verði 300 þúsund tonn -sjábls.7 Mjólk lækkar -sjábls.25 Sjómenn að gangafrá kröfum sínum -sjábls.2 Beltið bjarg- aðilífi ökumanns -sjábls.2 Dómurum Steinbam -sjábls.24 Islandsbanki opnaði með áramótastemningu í morgun, á fyrsta starfsdegi sínum. Starfsfólk bankans mætti að höfuðstöðvum bankahs sem eru í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, klukkan átta í morgun. Blásið var í lúðra og haldið á blysum. Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra flutti stutt ávarp, svo og þeir Ásmundur Stefánsson, formaður bankaráðs íslandsbanka, og Valur Valsson, formaður bankastjórnar íslandsbanka. í dag verður boðið upp á kaffi og veitingar í öllum útibúum bankans. Hér má sjá þá Jón Sigurðsson og Ásmund Stefánsson við hátíðarhöldin í morgun. Á innfelldu myndinni eru þrjár starfsstúlkur bankans að fagna opnuninni. DV-myndir Brynjar Gauti Grænland: Bróðirmorð- ingjanslifði blóðbaðið af -sjábls. 12 Hófsamlegir samningar: Lokiðef opinber þjón- usta hækkar -sjábls.3 Ráðherra ekkiorku- hækkanir í Reykjavík -sjábls.4 ÞorgeirogEllert: tlppsagnir dregnar til baka aðmestu -sjábls.4 Tex-Stíll f lytur afturtil Akraness -sjábls.4 Ættir Matthíasar Johannessen -sjábls.27

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.