Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1990, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1990, Page 7
MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1990. dv Fréttir íslendingar með 1 fyrsta skipti: Mikil leynd yfir Norðurlanda- móti tónglöggra - íslenskaliðiðuppfyllirekkijafhréttisskilyrði Þessa dagana standa yfir sjón- varpsupptökur í tónlistarháskólan- um í Osló á tónlistarkeppni milli Norégs, íslands, Svíþjóðar og Dan- merkur. Keppnin felst í því að þátt- takendur þekki tónverk og tónskáld. Þeir Valdemar Pálsson, Ríkharður Pálsson og Gylfi Baldursson skipa „landslið“ íslands í keppninni. Þeir þremenningar urðu hlutskarpastir í keppni sem var haldin í haust á veg- um Ríkisútvarpsins. Úslit réðust í beinni útsendingu frá Norræna hús- inu á milli jóla og nýárs. Á Norðurlöndum nefnist keppnin Kontrapunkt og hefur öðlast miklar vinsældir þar. Hefur oft verið fá- mennt á götum úti þegar útsending stendur yfir á lokaúrslitum keppn- innar á vorin. íslenska sjónvarpið sýnir væntanlega frá úrshtakeppn- inni sem fer fram þann 5. apríl. íslendingar eru nú þátttakendur í fyrsta skipti en Finnland verður ekki með aö þessu sinni. Verður inn- byrðis keppni landanna, sem er verið að taka upp þessa dagana, sjónvarp- að vikulega fram aö páskum. Fyrsti þátturinn verður sendur út í Sjón- varpinu í lok mánaðarins. Allir þátttakendur eru bundnir þagnarskyldu vegna úrslita í þeim viðureignum sem eiga sér stað nú í vikunni. Landsliðin halda svo aftur til Noregs í apríl. íslenska landsliðið,er það eina sem hefur gengið í gegnum forkeppni á opinberum vettvangi til að komast í landsliðið. Þeir eru einnig þeir einu sem ekki uppfylla það skilyrði að hafa kvenmann í liðinu. Undanþága var veitt þar sem ísland tekur nú þátt í fyrsta skipti. Hins vegar var fjölda tónglöggra kvenna boðin þátt- taka í forkeppninni en þær færðust allar undan því. Keppnin í Osló er haldin sameiginlega á vegum nor- rænna sjónvarps- og útvarpsstöðva. -ÓTT Útgerðarfélag Akureyringa: Vinnsla hafin eftir jólafrí fyrirtækinu voru öll skip ÚA í landi um jól og áramót en þau fyrstu fóru til veiða 2. janúar. Togarar fyrirtæk- isins eru nú allir komnir til veiða nema Svalbakur sem fer í slipp vegna viðhalds og er ekki vitað hvenær hann fer til veiða. ---------------------------------- Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii Öll vinna við fiskvinnslu hjá Útgerð- arfélagi Akureyringa hf. lá niðri á tímabilinu 21. desember og fram yfir áramót en hófst aftur sl. þriðjudag. Að sögn Einars Óskarssonar hjá ATVEIMURSTOÐUM - GRENSÁSVEGI 11 OG SÆVARHÖFÐA 2_ GÍFURLEGT ÚRVAL FJÓRHJÚLADRIFSBIFREIÐA Mazda 626 2000 GLX árg. 1984 ekinn 79 þ. km, 5 gira, rafmrúður, samlæsing, útvarp og segulband. Ath. skipti á ódýr- ari. Verð 450 þús. Chevrolet Suburban árg. 1980. Nissan turbo disilvél, ekinn 80 þ. km frá upp- hati, einn eigandi, 32" dekk, 5 gira. Ath. skipti á ódýrari. Verð 950 þús. Nissan Patrol turbo disll, langur, árg. 1990. Ekinn aðeins 6 þ. km, 6 cyl., 5 gira, upphækkaður, rafmagnsrúður, samlæsing, álfelgur, 32" dekk, splittað- ur að aftan, kastarar, kúla o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 2700 þús. Toyota Corolla 1300 liftback árg. 1989, ekinn aðeins 9 þ. km, útvarp og segul- band, 5 gira, samlæsing, litur rauður. Ath. skipti á ódýrari. Verö 920 þús. MMC L-300 4x4 árgerð 1989, ekinn 13 þús. km, 5 gira, vökvastýri, útvarp/seg- ulband, litur grár, skipti á ódýrari bif- reið, ca. 850 þús., koma til grelna. Verð 1500 þús. MMC Pajeró stuttur, bensin, árgerö 1989. 6 cylindra, 5 gira, vökvastýri, ek- inn 2 þús. km, 31" dekk, gasdemparar, útvarp/segulband, litur rauöur, skipti á ódýrari jeppa koma til greina. Verð 1640 þús. Nissan Patrol turbo dísil H/R langur 1987, ekinn 107 þús. km, 6 cylindra, 5 gira, vökvastýri, white-spoke felgur, 7 manna, litur silfur, skipti á ódýrari bif- reið koma til greina. Verð 1680 þús. ekinn aðeins 17 þús. km, 5 gíra, út- varp/segulband, litur dökkblár, engin skipti, aðeins bein sala. Verð 500 þús. Eigum ennfremur árgeröir 86-88-89. ATH. Höfum kaupanda að Subaru st. af- mælisútgáfu árg. 1988 i skiptum fyrir árg. 1986, sjálfskiptan. Höfum kaupanda aö MMC Pajero löngum bensin árg. 86-88. í skiptum fyrir Cherokee Chief árg. 1985. Subaru 1800 station 4x4 árgerð 1988, ekinn aðelns 29 þús. km, 5 gira, vökva- stýri, útvarp/segulband, litur hvítur, skipti á ódýrari bifreiö koma til greina. Verð 1050 þús. Eigum ennfremur allar árgerðlr af Subaru. Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-16. B0B6ABBTLAgAT.AH GRENSÁSVEGI 11, SÍMAR 83085 OG 83150 - SÆVARHÖFÐA 2, SÍMI 674848 ATH. Útsalan er aöeins í UTSALAN HEFSTIDAG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.