Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1990, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1990.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tölvur
Nú verður að (æra bókhaldið reglulega.
Ertu með PC diskettuvél eða harðan
disk? Hraðvirkt og þaulreynt fjár-
hagsbókhald, 99 deildir, sundurliðun
launa og viðskiptamanna. Útskriftir
strax á skjá eða prentara _ ásamt
vskskýrslu. Hogia umboðið, Ármúla
19, s. 689242.
Til söíu lítið notuð Cordata 400 PC tölva,
8088 + -8087, 4,77 Mhz, 20 mb harður
diskur, gulur mjög góður texta-
vinnTSuskjár með grafík, 1x360 kb drif,
einnig Citizen MSP 10 prentari, 160
draft/80 NLQ, 8 kb buffer, verð, til-
boð. S. 91-37079 eftir kl. 18.
Amstrad CPC 464 með litaskjá, disk-
ettudrifi, stækkunarkubb, teikni-
penna, hljóðkerfi og 35 leikjum, verð
25 þús. Uppl. í síma 91-52272 e.kl. 17.
Macintosh II tölva, með 2 Mb minni,
80 Mb hörðum diski og litaskjá, ásamt
PC-drifi til sölu. Uppl. í símum 10401
og 71801.
Tölvuþjónusta Kópavogs hf. auglýsir:
viðgerðir og breytingar á öllum tölvu-
búnaði. Öll forritun. Leysiprentun.
Hamraborg 12, Kóp., sími 46654.
Amstrad PC1512 með einföldu drifi,
litskjá og nokkrum leikjum til sölu.
Sími 50001.
Lítið notuð Victor VPCII C tölva með 30
mb hörðum diski til sölu. Uppl. í síma
91-672603.
Yamaha XLV vélsleði til söiu, ekinn
aðeins 2300 km, rafstart, hiti í hand-
föngum, farangursgrind, dráttarkrók-
ur, sæti fyrir tvo. Sími 688555 m.kl. 8
og 18 og í síma 46943 á kvöldin.
Nýir vélsleðar, Jag 340, árg. ’89,
gott verð. Uppl. í síma 91-53169 og
92-12423 eftir kl. 18.
■ Hjól
Óska eftir 50 cub skellinöðru ’83 ’86,
þarf að vera í góðu ásigkomulagi.
Uppl. í síma 91-54578.
Vil kaupa fjórhjól, má vera bilað, stað-
greiðsla. Úppl. í síma 98-22201.
■ Til bygginga
Litað stál á þök og veggi,
einnig galvaniserað þakjárn og stál
til klæðninga innanbúss, gott verð.
Málmiðjan h/f, sími 680640.
Utihurðir. Við sérsmíðum útihurðir á
góðu verði, komum á staðinn og ger-
um tilboð. Kletthamrar hf., Vesturvör
9, Kóp., sími 641544.
Til sölu 400 fm af góðum dokaflekum,
einnig 2x4 uppistöður. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-8971.
Vantar mótatimbur 1x6 og uppistöður
fyrir sökkuluppslátt. Uppl. í síma
98-22562.
■ Byssur
Óska eftir að kaupa harðan disk fyrir
Macintosh plus tölvu. Uppl. í síma
91-657149 eftir kl. 18.
Óska eftir notaðri PC eða AT tölvu með
EGA eða VGA litaskjá og hörðum
diski. Uppl. í síma 38747.
Sinclair 458 k til sölu með stýripinna
og 80 leikjum. Uppl. í síma 52434.
Óska eftir að kaupa PC tölvu og prent-
ara. Uppl. í síma 91-13073.
■ Sjónvörp
Myndbandstækjahreinsun samdægurs.
Traust, fljót og ódýr þjónusta, kostar
aðeins kr. 1000. Öpið alla daga kl.
9-17. Almenn viðgerð. Radíóverk-
stæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677.
Ferguson litsjónvörp, módel ’90 komin,
myndgæðin aldrei verið betri. Notuð
Ferguson tekin upp í. Orri Hjaltason,
s. 16139, Hagamel 8, Rvík.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Ný
sending, notuð litsjónvörp tekin upp
í. Loftnets- og viðgerðaþjónusta.
Verslunin Góðkaup, s. 21215 og 21216.
■ Ljósmyndun
Slides á pappír. Við breytum gömlum
og nýjum slides-myndum eða yfir á
pappír, magnafsláttur. Amatörverslun
Laugavegi 82, sími 12630, fax 624121.
■ Dýrahald
Glæsilegt 8 (12) hesta hús hjá Gusti í
Kópav. til sölu. Góð kaffístofa og rúm
hnakkageymsla. Verð 1450 þús. Góð
kjör hugsanleg. S. 91-74473 e.kl. 20.
Til sölu tveir hestar, 6 og 7 vetra, und-
an ættbókarfærðum foreldrum og 8
vetra barnahestur. Uppl. í síma
95-36627.
Útsala. Stórútsala og tilboðsverð á
veiði- og vetrarfatnaði ásamt ýmsum
stangaveiðivörum, byssum og skot-
færum. Kortaþjónusta. Sendum í p'óst-
kröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar
91-622702 og 91-84085.
Skot Rein. Almennur félagsfundur
verður haldin í veiðseli Skemmuvegi
14 L götu miðvikud. 17. þ.m., fundur-
inn hefst kl 20.00. Félagsmenn eru
hvattir til að mæta stjórninn.
■ Sumarbústaðir
Til sölu og brottflutnings er 48 m2 heils-
árs bústaður. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8908.
Nýtt heilsárshús, 47 ferm, til sölu. Uppl.
í síma 53169.
■ Fyiir veiðimenn
Fluguhnýtinganámskeið um næstu
helgi, kennari Sigurður Pálsson. Uppl.
í síma 91-82158 kl. 18-19 næstu daga.
■ Fasteignir
Glæsilegar fullbúnar 2ja herb. ibúðir til
sölu í Vallarási, mjög hagstætt fyrir
handhafa húsn.lánsloforða. Verð 4.350
þ. Ath. 3 eftir. S. 672203 á kv. og um he.
■ Fyiirtæki
Til sölu góð gufu- og sólbaðsstofa með
aðtöðu fyrir nudd í fjölmennu hverfi
í Rvík, góður tækjakostur, til greina
kemur að lána kaupverð til allt að 5
ára gegn öruggum tryggingum. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-8960.
Tímaritaútgáfan.
Til sölu- tímaritaútgáfa í fullum
rekstri. Býður upp á frjálslegan
vinnutíma. Gott verð og góð kjör.
Fyrirtækjasalan Suðurveri, s. 82040.
Af sérstökum ástæðum er laust nú þeg-
ar pláss fyrir 4 hesta í góðu hesthúsi
á Kjóavöllum. Uppl. í síma 91-72208.
Hestamenn, athugið! Tek að mér járn-
ingar og rakstur undan faxi. Uppl. í
síma 91-79054. Kristinn Hákonarson.
Hey til sölu. Til sölu 10 tonn af vél-
bundnu heyi, gott verð. Uppl. í síma
98-63312.____________________________
Páfagaukar. Til sölu mjög fallegir
páfagaukar, 4 tegundir. Sendum út á
land. Uppl. í síma 91-44120.
Reiðhestur. Til sölu rauður, stór og
fallegur 7 vetra töltari. Uppl. í síma
442Ö8 e.kl. 19.
■ Bátar
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst
sölu á öllum stærðum fiskiskipa, vant-
ar allar stærðir á skrá, margra ára
reynsla í skipasölu. Erum með á sölu-
skrá báta af ýmsum stærðum frá 3
tonnum til 70 tonna. Leitið uppl. Skip-
aslan bátar og búnaður, Tryggvagötu
4, s. 622554, sölum. heima, s. 45641.
Nú er rétti tíminn til að panta Sómabát-
inn fyrir vorið, getum afhent Sóma-
bátana með stuttum fyrirvara, Sóma
650, 660, 700, 800 og 900. Kynnið ykk-
ur nýju gerðirnar. Bátasmiðja Guð-
mundar, s. 50818 og hs. 51508.
Tek að mér hesta- og heyflutninga.
Uppl. í síma ,91-44130.
Guðmundur Sigurðsson.
Tveir labrador-retrieverhvolpar til sölu.
Uppl. í síma 92-37673. Ægir.
■ Vetiarvörur
Kerra/húsvagn. Til sölu yfirbyggð
kerra úr tvöföldu húðuðu stáli, ein-
angruð, stór afturhleri, hliðarhurð og
gluggi, ljós utan og innan, 2 hásingar,
hentar fyrir fjórhjól, vélsleða og hesta,
einnig sem húsvagn. S. 51570 og 54131
á kvöldin og um helgar. „
Yamaha Exeter ’87, verð 450 þús.,
Yamaha Exeter ’89, verð 600 rús.,
Skidoo Formula Plus, verð 560 þús.,
skipti á ódýrari sleða ath. Uppl. í síma
91-617265 og 91-54219 á kvöldin.
Skidoo Formula MX LT vélsleði, árg.
’87, til sölu, nýtt belti o.fl., ekinn að-
eins 2800 km. Uppl. í síma 27301.
Siglingafræðinámskeið, 30 tonn. Sjó-
menn, sportbátamenn! Námskeið í
siglingafræði verður haldið á næst-
unni. Þorleifur Kr. Valdimarsson,
sími 626972 og 985-20744.
öll rafmagnsþjónusta fyrir báta, við-
gerðir, nýlagnir, alternatorar, raf-
geymar, töflur og JR tölvuvindur.
Lofotenkefli fyrir JR tölvuvindur.
Rafbjörg, Vatnagörðum 14, sími 84229.
Eberspácher hitablásarar, v og 24 v,
varahlutir og viðgerðarþj., einnig for-
þjöppuviðgerðir og varahlutir o.m.fl.
I. Erlingsson hf., sími 651299.
Útgerðarmenn, skipstjórar. Hef til sölu
netadreka, ýmsar stærðir, gott verð.
Uppl. í símum 641413 og 671671 á
kvöldin.
Benco bátur, 4,3 tonn, til sölu, vélar-
laus, ýmsir fylgihlutir. Uppl. í síma
97-61293.
22 feta Flugfiskur til sölu. Uppl. í síma
94-4933 á kvöldin.
Gáski 1000 til sölu, er í byggingu, mik-
ið komið í bátinn, góð kjör eða skulda-
bréf. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 17.
Volvo Penta. Til sölu 165 ha. Volvo
Penta með drifi, vél keyrð 2500 tíma
og drif 1500 tíma. Uppl. í síma 97-8030.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc, litlar, og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB-mynd sf., Lauga-
vegi 163, sími 91-622426.
■ Varahlutir
Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kóp.
Varahlutir viðgerðir þjónusta.
Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir
fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range
Rover '78, Bronco '77, Wagoneer ’79,
Citroen Axel ’86, BMW '82, Volvo ’83,
Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ,’82.
Suzuki Alto ’85, skutla ’84, Uno ’86,
Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab
Q00 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85,
Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Tökum að okkur allar alhliða
bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning-
arviðg. S. 77551 og 78030. Ábyrgð.
Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
BMW 316 - 318 - 320-323Í ’76-’85,
BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt
’80-’86, Fiesta ’87, Cordia ’83, VW
Jetta ’82, Galant ’80-’82, Opel Corsa
’86, Camaro ’83, Daihatsu Charade TX
’84, Daihatsu skutla ’84, Charmant
’84, Fiat Uno '85, Peugeot 309 ’87, VW
Golf ’80, Samara ’87-’88, Nissan
Cherry ’85, Honda Civic ’84, Accord
’80, Skoda ’88, Escort XR3 og XR3i,
’81-’85, Datsun 280 C ’81, dísil. Kaup-
um bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj.
Varahlutaþjónustan, simi 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Subaru
E 700 4x4 ’84, Lada Samara ’87, MMC
Lancer ’86, Tredia ’84, Colt ’86, Galant
’80, ’81 station, '82 og ’83, Sapporo ’82,
Nissan Micra ’86, Escort ’86. Lancia
’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87,
Seat Ibiza ’86, Daihatsu Curo 4x4 ’88,
Mazda 323 ’82, 929 2 dvra, Opel Corsa
’87, Volvo 360 ’86, 343" ’80 MMC Lan-
cer ’81, MMC Colt ’81, Datsun Laurel
’83, Volvo ’76, Skoda 120 ’88, Ford
Fairmont ’79, Charmant ’82. Kaupum
bíla til niðurrifs, sendum um land allt.
Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og
78640. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4
’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80, Honda
Quintet ’83, Escort ’86, Sierra '84,
Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84,
MMC Galant ’87, Lancer ’86, Tredia
’83, Volvo 244, Charade ’80-’88. Cuore
’87, Charmant ’85, Nissan Sunny 88,
Lada Samara ’87, Golf ’82, Audi ’80,
Peugeot 505 ’80, BMW 728 323i, 320,
316, Cressida ’78-’81, Corolla ’80, Terc-
el 4WD ’86, Dodge Van ’76 o.fl.
Ábyrgð, viðgerðir, sendingarþjónusta.
Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Úrval varahl. í japanska og
evrópska bíla. Nýl. rifnir Áccord ’83,
Charmant ’85, Charade ’82, Civic
’80-’83, Escort ’85, Golf ’82, Mazda 626
’82, Mazda 323 ’81-85, Skoda ’84-’88,
VW rúgbrauð ’78 _o.fl. Vélar og gír-
kassar í úrvali. Ábyrgð. Viðgþjón.,
send. um allt land. Kaupum tjónbíla.
• Bilapartasalan, Lyngási 17,
• Símar 91-652759 og 54816.
• Eigum varahluti í flestar teg. bif-
reiða, t.d. japanskar, evrópskar, USA,
Rússa og jafnvel jeppa. Arg. ’79-’87.
• Ábyrgð. •Sendum. •Sækjum og
kaupum bíla til nirðurrifs.
• Hafðu samband, það borgar.sig.
Varahl. i: Benz 240 D, 230 300 D, Sport
’80, Lada ’86, Alto ’83, Charade ’83,
Skoda 105, 120, 130, Galant ’77-’82,
BMW 316 ’78,520 ’82, Volvo ’78, Citro-
en Axel ’87, Mazda 626 ’82. Viðgerðar-
þjónusta. Arnljótur Einarss. bifvéla-
virkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s.
44993, 985-24551 og 40560.
Erum að að rifa: Charade ’89, Corolla
’81-’89, Carina ’82, Dodge Omni ’82,
BMW 318 og 525, Civic ’82, Mazda
323, 626, 929, Lancer ’81 og Galant,
Colt ’80, L 200. Eigum einnig 8 cyl.
vélar + skiptingar + hásingar o.fl.
Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740.
Erum að rifa: BMW 735i ’80, Charade
’87, Citroen BX 19 TRD ’85, Uno '84,
Escort ’84, Oldsmobile Cutlass dísil
8Í og Subaru st. ’81. Kaupum einnig
nýlega tjónbíla til niðurrifs. Bíla-
partasalan, Drangahrauni 6, Hafnarf.
símar 985-21611 og e. kl. 19 í 72417.
Vantar drifhásingu með nádrifum, drif-
hlutfall í gegn, frá drifskafti út í hjól
1:12. Aðeins hásing úr MAN eða Benz
kemur til greina. Þörungaverksmiðj-
an hf., símar 93-47740 á daginn og
93-47718 á kvöldin. Þorgeir.
Varahlutir i: GM dísil, 5,71 vél og skipt-
ing, árg. '82, Cadillac, 2 dyra, vél og
skipting 425, hurðir, skottlok o.fl.,
Volvo B20 mótor og skottlok. Er að
rífa Nissan Cherry ’83. Uppl. í síma
642275, Gunnar, og 54479, Heiðar.
Lada varahlutir. Eigum til mikið af
góðum, notuðum varahlutum í Lödu
og Lödu Samara. Átak sf., bifreiða-
verkstæði. Ladaþjónusta. Símar 46081
og 46040. Sendum. Greiðslukortaþjón.
54057, Aöalpartasalan. Varahlutir í
margar gerðir bíla, t.d. Volvo, Escort.
Daihatsu, Skoda, Mazda o.fi. Aðal-
partasalan, Kaplahrauni 8, s. 54057.
Bílapartasalan v/Rauðavatn. Uno '84,
Panda ’83, Mazda 929,626,323, ’79 ’82,
Accord ’82, Civic ’80, Subaru ’81, Colt
’81, L300 ’83, Subaru E10 ’84. S. 687659.
Fox + Swift. Til sölu góðir varahlutir
í Suzuki Swift ’89 1300 GTi, ókeyrt,
vélin passar í Suzuki Fox 1300. Uppl.
í síma 91-667021.
MMC vél óskast, 1800 eða 2000. úr L
300 eða Galant ’84 og aldri, eða bíll
til niðurrifs. Uppl. í símal 985-29216 og
54219._____________________________
Notaðir varahlutir i Dodge pickup ’78,
Chevrolet Van ’78 og einnig vélar og
sjálfskiptingar í ameríska bíla. Sími
91-667620, eftir kl. 18 651824.
Óska eftir 15" felgum, 10" þreiðum, 5
gata, á Willys, einnig No Sþin læsingu
í AMC hásingu. Uppl. í síma 36324
e.kl. 17.__________________________
350 Chevy, létt tjúnuð, einnig skófiudekk
á felgum til sölu. Uppl. í síma 675232
e.kl. 19.__________________________
Buick V6 '67 til sölu til uppgerðar, verð
10 þús. Uppl. í síma 91-15901 eftir kl.
ia_____________________________
Er að rifa Mözdu 323, 626 og 929.
Kaupi Mazdabíla til niðurrifs. Uppl.
í síma 666949.
Óska eftir 15" felgum, 8 bolta, allt. að
14" breiðum. Uppl. í síma 91-75502 til
kl. 17 og sími 91-78746 eftir kl. 1(7.
Óska eftir vél i Subaru 700 (án þekju).
Uppl. í síma 41361 e.kl. 19.
■ BOaþjónusta
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Ladaþjónusta. Allar almennar vijð-
gerðir á Lada. Fljót og góð þjónustn.
Bílaverkstæðið Auðbrekku 4, Kópa-
vogi, sími 41100.
■ Vörubílar
Afgastúrbínur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísui
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.-
þjón. I. Erlingsson hf., s. 651299.
Kistill, simar 46005, 46577. Notaðir
varahlutir í Scania, Volvo, M. Benz
og MAN, einnig hjólkoppar, plast-
bretti, fjaðrir, ryðfrí. púströr og £1.
Varahlutir. Vörubílskranar. Innfl. notaðir
vörubílskranar, 7 og 8 tonn/metra. Z
lyfta 1 'A tonns. Einnig varahl. í flest-
ar gerðir vörubíla. S. 45500 og 78975.
Vélaskemman hf., sími 641690.
Notaðir varahlutir í vörubíla.
Yélar, kassar, drif og íjaðrir.
Útvega notaða bíla erl. frá.
Til sölu Scania N 111 '79, '80 og '81, á
mjög góðu verði. Vörubílasalan
Hlekkur, sími 91-672080.
■ Viimuvélar
Komatsu - Caterpillar, mótorhlutir,
undirvagnshlutir, höfum til sölu vara-
hluti í flestar gerðir vinnuvéla og
vörubifreiða. Tækjasala HAG, Smiðs-
höfða 7, sími 91-672520._____________
Traktor með tvívirkum ámoksturst. Iðn-
aðartraktor, Ferguson, sem þarfnast
viðgerðar, með tvívirkum ámoksturs-
tækjum til sölu. S. 671195 á kvöldin.
■ Sendibílar
Eigum fyrirliggjandi flutningahús úr áli,
lengd 4,5 m, einnig vörulyftur, 1500
og 2000 kg lyftigeta, gott verð. Uppl.
í síma 93-71000.
■ Lyftarar
Nýir og notaðir rafmagns- og disillyftar-
ar. Vélaverkstæði Sigurjóns Jónsson-
ar, sími 91-625835.
■ BOaleiga
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Peugeot
205. Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og í Reykjavík
við Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, 4x4 pickup,
jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Viðgerðir, ryðbætingar, föst verðtilboð.
Tökum að okkur allar bifreiðavið-
gerðir, ryðbætingar, réttingar, hemla-
viðgerðir, vélaviðgerðir, kúplingar,
bensíntankaviðgerðir o.fl. o.fl. Gerum
föst verðtilboð. Bílvirkinn, Smiðju-
vegi 44E, Kóp., sími 72060.
Þarft þú að selja bílinn eða lagfæra
lakkið fyrir veturinn? Það er útlitið
sem skiptir máli. Réttum, blettum og
álmálum. Greiðslukortaþjónusta, rað-
greiðslur á stærri verk.
Bílamálunin Geisli, s. 685930.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV.
Þverholti 11, síminn er 27022.
Óska eftir sjálfskiptum, fjórhjóladrifn-
um Subaru station '86 '87 í skiptum
fyrir Toyota Corolla DX '86, sjálfskipt-
an, ekinn 49 þús., milligjöf staðgreidd.
Uppl. í s. 98-21966 eftir kl. 18. Jóhann.
• Bílaskráin auglýsir: Lífleg sala
vantar bíla á skrá og plan. Allar teg-
undir og verðflokkar.
• Bílaskráin, sími 674311.
• Persónuleg þjónusta.
Bíll óskast gegn 50 þús. kr. útborgun
og 20 þús. kr. á mán. Verð 300 400
þús. Eingöngu bílar í góðu standi,
yngri en ’84 koma til greina. S. 43068.
M. Benz óskast, sjálfskiptur, helst dís-
ilbíll ’80 ’85, stgr. eða allt að því fyrir
góðan bíl. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8969.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okk-
ur allár teg. bíla á skrá og á staðinn.
Góð inniaðstaða. Bílas. Bílakjör hf.,
Faxafeni 10, s. 686611. Op. kl. 10-19.
Staðgreitt 300-400 þús. Óska eftir
fólksbíl í góðu ásigkomulagi. Uppl. í
vs. 602383, Guðmundur, og hs. 67Í476.
Óska eftir að kaupa bil, skoðaðan, verð
40 70 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-78796.
Óska eftir notuðum ameriskum bil á
verðbilinu 10 25 þúsund. Ekki Ford.
Uppl. í síma 23439.
pska eftir Subaru station 4x4, árg. ’85
eða ’86, helst lítið keyrðum (minna en
T0 þús. km). Uppl. í síma 666982.
pska eftir að kaupa litinn sendiferðabíl,
njeð stöðvarleyfi. Uppl. í síma 45517.
Oska eftir að kaupa ódýran, vel gang-
faaran vinnubíl. Úppl. í síma 72854.
Bílar til sölu
• Bilaskráin auglýsir: Vantar þig bíl?
Láttu okkur vinna verkið fyrir þig.
Fjölpreytt úrval af bílum á söluskrá á
alls konar verði og kjörum. Leggjum
áherslu á góða þjónustu við lands-
byggoina. Opið frá kl. 13-22 alla daga.
Sparaðu sporin og notaðu símann.
• Bíhiskráin, sími 674311.
• Peraónuleg þjónusta.
Aðalbílásalan Miklatorgi opin aftur. Er-
um með helmingi stærra bílasölusýn-
ingarsvlæði en áður. Okkur bráðvant-
ar bíla askrá og á staðinn. Mikil eftir-
spurn ettir nýlegum bílum og jeppum.
Við höljum selt bíla frá upphafi.
Hringdulí síma 15014 og 17171.
Nissan - Daihatsu. Nissan Sunny 1,5
SLX, árg.\ ’87, 5 dyra, 5 gíra, fallegur
bíll, ekintj 56 þús. km, verð 570 þús.,
skipti möguleg á ódýrari. Daihatsu
Charade, árg. ’83, 3ja dyra, 5 gíra,
ágætur híll, ekinn 90 þús. km, verð
175 þús, Sími 672704.________________
Honda Civic sedan ’83, 4ra dyra, 5 gíra,
skoðaður '90, útlit og ástand gott,
skipti koma til greina á dýrari eða
ódýrari bíl, skemmdum eftir umferð-
aróhapp eða sem þarfnast lagfæringa.
Uppl. í síma 91-45282 eftir kl. 18.
Oldsmobil Cutlass Supreme ’74 til sölu,
mjög góð 350 vél, gott verð. Einnig
Pioneer hljómtækjasamstæða í bíl
(laser 9 banda tónjafnari, útv/segul-
hand + 2 magnarar o.fl.), verð ca 100
þús. Uppl. í s. 75973 eftir kl. 17.
Ath. Ath. Tökúm að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Opið mánud.-föstud. frá kl 9-18,
Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf.,
Dugguvogi 2, s. 678830 og 651767 á kv.
Citröen BX. Til sölu Citröen BX, árg.
’87, gullfallegur og góður bíll, sumar-
og vetrardekk, útvarp og kassetta,
ekinn 70 þús. km. Verð 595 þús. eða
495 þús. stgr. Skipti. S. 10987.
Daihatsu 4x4, Alfa Romeo 4x4 og Tal-
bot. Til'sölu Daihatsu 4x4 skutla ’86,
v. 420 þús., Alfa Romeo 4x4 ’86, v. 350
þús. og Simca ’80, v. 15 þús. Bíla-
skipti. S. 91-17482.
Nissan Sunny sedan 1600 4x4, ’87, ek.
47 þús. km, silfurgrár, útvarp/segul-
band. Mjög vel með farinn bíll. Verð
700 þús. Skipti möguleg á 200-400
; þús. kr. bíl. S. 44386 e.kl. 18.