Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1990, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1990, Síða 22
30 MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu 150 mJ einbýlishús í Garðabæ, laust nú þegar. Tilboð sendist DV fyr- ir 18/1, merkt „Garðabær 8910“. Góð 4ra herb. ibúð í lyftuhúsi v/Krummahóla til leigu frá 1. febrúar. Uppl. í síma 77749 e.kl. 18. Til leigu i Siðumúla á 1. hæð 250 260 fm atvinnuhúsnæði. Uppl. í síma 36499. Tvö herbergi tii leigu i raðhúsi, með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 672887 e.kl. 19. ■ Húsnæði óskast Hjón með 2 dætur, 12 og 19 ára, óska eftir 3ja 4ja herb. íbúð, helst í vest- urbæ eða miðbæ, þó ekkert skilyrði. Sækjumst eftir langtímaleigu, höfum verið hjá sama leigusala síðastl. 5 ár. Meðmæli fyrir hendi. S. 28007. Kona með 10 ára telpu óskar eftir 3 herb. íbúð til leigu í nokkra mánuði, frá og með 1. feb., æskileg staðsetning Fella- eða Seljahverfi. Álgjör reglu- semi og öruggar greiðslur, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í s. 670062. Góð 4-5 herb. ibúð eða hús, með ein- hverjum búnaði eða án, óskast, helst í Kóp. eða miðsvæðis. Tveir fullorðnir í heimili. I boði eru hæfilegar, tryggar mángreiðslur og óaðfinnanleg um- gengni (hrein eignavarsla). S. 42790. > Óska eftir að taka á leigu einstaklings- íbúð, reglulegar mánaðargreiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8973. Hafnfirðingar, ath.! Par utan af landi óskar eftir 3 herb. íbúð frá 1. febr., helst til lengri tíma. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 45460. Knattspyrnudeild KR óskar að taka á leigu 3 herbergja íbúð, helst í vestur- bænum eða á Seltjarnarnesi. Uppl. veitir Haukur Gunnarsson í vs. 35666 eða hs. 18527. -kingt par meö eitt barn óska eftir 3 herb. íbúð, fyrirframgreiðsla möguleg, bæði í fastri vinnu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8956. íbúð óskast i Hafnarfirði. Reglusöm hjón, með tvö Iítil börn, óska eftir 4ra herb. íbúð eða litlu einbýlishúsi til leigu í 1 /i 2 ár. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 652052 e.kl. 18. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9 -18. Barnlaust par á þritugsaldri óskar eftir 2 herb. íbúð. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 44779 e.kl. 18. Oskar. Hjúkrunarfr. óskar eftir 3-4 herb. íbúð sem fyrst, 2 í heimili, einhver húshjálp -*kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8944. Kona utan af landi óskar eftir stórri stofu/eldhúsi gegn húshjálp, ráðskon- ust. kemur til gr. fylgi húsn., reglus., góðri umgengni heitið. S. 652741. Rólegir feðgar, 6 og 27 ára, óska eftir 2-3 herb. íbúð. Kópavogur æskilegur, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 44779 e.kl. 18. Ævar. ieii tiibetfo /teÁn/ BL0MAFRJ0K0RN Stúlku vantar litla 2ja herb,- eða ein- staklingsíbúð á leigu sem fyrst., Hús- hjálp kemur mjög vel til greina. Uppl. í síma 50924 e.kl, 17 í dag og á morgun. Ung kona óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð helst í miðbænum eða nágrenni. Uppl. í síma 91-622270 eða 622408 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð á leigu. Helst í Breiðholti. Reglusemi og ör- uggum greiðslum heitið. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-8937. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Óska eftir 3ja-4ra herb. ibúð. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 73937. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð sem næst miðbænum. Uppl. í símUm 91-28458 og 91-17855. Sigrún. ■ Atvirinuhúsnæöi Mjóddin. Til leigu 400 m:’ hæð að Álfa- bakka 14. Gluggar á þrjá vegu. Lyfta í húsinu. Næg bílastæði. Ný skiptistöð SVR er í næsta húsi. Þetta er tækifær- ið fyrir þá aðila sem vilja og þurfa að vera miðsvæðis. I Mjóddinni er fjöldi verslana og þjónustufyrirtækja. Þetta er framtíðarstaður. Uppl. í síma 91-620809. Bíldshöfði 8 (Bifreiðaeftirlitið). Til leigu húsnæðið sem Bifreiðaeftirlitið var í sem er: 10 herbergi, þar af 7 lítil og 3 stór. Stór afgreiðslusalur, 200-400 fm lagerhúsnæði á jarðhæð. Allt laust í næsta mánuði. Nánari uppl. í síma 91-17678 milli kl. 16 og 20 næstu daga. Mjóddin. Til leigu kjallari, 400 m-, með stórum dyrum. Aðkoman að dyrunum er undir þaki. Rýmið er fullmálað, upphitað og loftræst. Lofthæð undir bita er 3,45 m. Uppl. í síma 91-620809. 60-100 mJ húsnæði í snyrtilegu um- hverfi óskast til leigu fyrir heildversl- un. Breiðar afgreiðsludyr æskilegar. Uppl. í síma 31050 á skrifstofutíma. Lagerhúsnæði við Vatnagarða til leigu, stærð 250 m2, mikil lofthæð, stórar innkeyrsludyr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8940. Litið fyrirtæki vantar skrifstofuhúsnæði (ca 25-30 m2), helst í Síðumúla, Ár- múla eða þar í grennd. Uppl. í síma 681290 og á kvöldin í s. 82432. Skrifstofupláss, ca 130 m2, til leigu í nýlegu húsnæði við Tryggvagötu, 2. -hæð, beint á móti Tollinum. Sími 29111 á vinnutíma og 52488 utan vinnutíma. Útgáfufyrirtæki óskar eftir óbrotnu, ódýru 100 m2 lagerplássi, til greina kemur allt að 400 m2. Tilboð sendist DV, merkt „B 8955“. Til leigu 50 fm . skrifstofuherbergi á 3. hæð við Bolholt. Uppl. í síma 35770 eða 82725 á kvöldin. Til leigu við Sund 85 fm á fyrstu hæð, 59 fm á annarri hæð og 42 fm í kjall- ara. Uppl. í símum 39820 og 30505. Til leigu i Ármúla mjög góð, fullbúin skrifstofuherbergi. Uppl. í síma 91-32244. ■ Atvinna í boöi Sölumenn. Gunnarshólmi hf. - sölu- miðstöð, óskar eftir að ráða sölumenn í eftirtalin sölustörf, dag eða kvöld- vinnu. 1. Bóksala - nýtt ritverk sem markar tímamót í íslenskri bókaútg- áfu. 2. Landakort - nýjung á íslandi, plöstuð veggkort fyrir heimili, fyrir- tæki og stofnanir. 3. Reiknivélar - Fjármálareiknivélar fyrir stjórnendur fyrirtækja, borðreiknivélar o.fl. Við sækjumst eftir dugmiklu og áhuga- sömu fólki, sem getur unnið sjálfstætt og gerir mikla kröfur til góðra launa. Sölulaun greiðast eftir söluárangri. Uppl. aðeins veittar á skrifstofu Gunnarshólma hf., Laugavegi 18, 6. hæð, á mánudag og þriðjudag. Sölustarf. Bráðduglegur og hress sölu- maður getur fengið gott starf. Um er að ræða sölu og ferðalög um landið allt. Sala til smásöluverslana, jafnt sem fyrirtækja. Auðseljanleg vara. Þarf að geta byrjaö strax. Laun eru kauptrygging + söluprósentur. Um- sóknir sendist DV, merkt „Góður sölumaður", f. 18. janúar. Vanur gröfumaöur óskast á nýja Cat 4x4 traktorsgröfu, þarf að sjá um allan rekstur tækisins og útvega því vinnu. Greiðsla í samræmi við árangur, kjör- ið tækifæri fyrir duglegan mann sem vill skapa sér góðar tekjur. Áhuga- samir sendi inn nöfn og helstu uppl. til DV, merkt „tækifæri-8970. Halló. Ég er 21 árs og óska eftir góðu starfi, allt kemur til greina. Hef reynslu í stjómun, hef útbúið auglýs- ingaspjöld og hef áhuga á sölu- mennsku. Vinsamlegast hafið sam- band í síma 53886 e.kl. 19. Söluferö. 3 Hressir og duglegir sölu- menn óskast á sendibíl sem fer í sölu- ferðir með bækur um allt land. Mjög góðir tekjumöguleikar. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-8964 Sölumenn. Bókaforlag óskar eftir að ráða sölumenn í húsasölu á höfuð- borgarsvæðinu. Einnig sölumenn til að fara út á land. Frábær söluvara, miklir tekjumögleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8967. Sölumenn. Óska eftir fólki til bóksölu- starfa á daginn, kvöldin og um helg- ar, góð söluvara, góðir tekjumöguleik- ar, reynsla ekki skilyrði, bíll nauð- synl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8965. Feögar, sem eru búsettir i USA, óska eftir au-pair eða einhverjum til að vera hjá þeim í smátíma og tala við þá íslensku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8942. Fullorðinn starfskraftur óskast á heimili, 5~6 tíma, 4 daga vikunnar. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 8961.________________________________ Beitningamann vantar á Lóm SH 177, frá Ólafsvík, fæði og húsnæði á staðn- um. Uppl. í síma 93-61443. Fiskvinna. Viljum fjölga fólki, mikil vinna, hópbónus. Fiskaup hf„ Granda- garði, sími 21938 á skrifstofutíma. Starfskraftur óskast í blómaverslun, Þarf að vera vön/vanur. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-8962. Umboðsmenn óskast um allt land, góð laun .í boði. Uppl. í síma 625236 milli kl. 14 og 16 í dag og næstu daga. Óskum að ráða starfskraft til starfa á fatamarkaði okkar, vinnutími 12-18. Uppl. í síma 91-20625. ■ Atvinna óskast Fjölskyldumaður með próf frá Fisk- vinnsluskóla íslands óskar eftir vinnu við stjórnunar-, eftirlits- eða matstörf, Hefur nokkra reynslu bæði í frystingu og saltfiski. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 98-33421. Tvitug stúlka, stúdent, óskar eftir vinnu strax. Fyrri störf, við afgreiðslu í verslun og á veitingastað, Aupair síðastliðið ár. Tala ensku og sænsku. Reglusöm, meðmæli ef óskað er, allt kemur til greina. Uppl. í s. 53621. Reglusöm stúlka á 17. ári, sem hefur reynslu af hótelstörfum, heima og er- lendis, óskar eftir starfi nú þegar. Er jafnvíg á íslensku og ensku, talar einnig norsku, reykir ekki. S. 42562. 18 ára piltur óskar eftir að komast að sem nemi í bifvélavirkjun, er reglu- samur og stundvís. Uppl. í símum 670062 og 74775. 28 ára karlmaður óskar eftir vinnu strax. Vanur útkeyrslu- og lagerstörfum, byggingarvjnnu o.fl. Allt kemur til greina. Sími 39657. Birgir. Hárgreiðsla. Hárskeri óskar eftir vinnu á hárgreiðslustofu í Reykjavík. Uppl. í síma 91-671627 eftir kl. 20. Unnur. Skrifstofustarfi óskast, hef mikla starfsreynslu, meðeign í traustu og arðbæru fyrirtæki kemur til greina. Uppl. í s. 52405 í dag og næstu daga. Vélaverkfræðingur óskar eftir auka- vinnu á kvöldin og um helgar. Hef góða þekkingu á tölvum. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-8933. M Bamagæsla Hæ, hæ, við erum tvær á 13. ári, vanar og barngóðar bamapíur, vonumst eft- ir að fá að passa barn eða börn. Uppl. í síma 670534. Inga og Heiða. Dagmamma i Seláshverfi getur bætt við sig börnum. Hefur leyfi. Nánari uppl. í síma 674541. Geymið auglýsing'una. Sléttahraun. Unglingur óskast til að gæta 2ja ára barns eftir samkomulagi. Uppl. í síma 91-54913 eftir kl. 19. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, * laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Útsala. Stórútsala og tilboðsverð á veiði- og vetrarfatnaði ásamt ýmsum stangaveiðivörum, byssum og skot- færum. Kortaþjónusta. Sendum í póst- kröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 91-622702 og 91-84085. Tónskóli Emils. Píanó-, orgel-, fiðlu-, gítar-, harmóníku-,. blokkflautu- og munnhörpukennsla. Einkatímar og hóptímar. Tónskóli Emils, Brautar- holti 4, sími 16239 og 666909. Enska, hópnámskeið, byrjum frá byrjun. Þriðjud., fimmtud. kl. 20-22. Áfram, frh. mánud., miðvikud., kl. 20-22. Skrán. s. 71155 og 44034 kl. 9-23. Sænska, danska. Byrjum frá byrjun. Sænska: miðvikud., laugd., kl. 17.30- 19.30. Danska: þriðjud., föstud., kl. 17.30-19.30. S. 71155 og 44034 kl. 9- 23. Veiti nemendum tilsögn í íslensku, stærðfræði og ensku, 9. bekkingum og fyrsta árs framhaldsskólanemum. Úppl. í síma 91-24521 eftir kl. 19. Þýska fyrir byrjendur og lengra komna, talmál, þýðingar. Rússneska fyrir byrjendur. Úlfur Friðriksson, Karla- götu 10, í kjallara, eftir kl. 17. ■ Spákonur Spái i spil og bolla. Uppl. í síma 82032 frá kl. 10-12 á morgnana og 19-22 á kvöldin alla daga. Strekki einnig dúka._____________________ Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Athugið breytt síma- númer. Lóa. Viltu skyggnast Inn i framtiðina? Fortíð- in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga- verð. Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn í s. 91-13642. Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Úppl. í síma 79192. Spákona! Spái í spil og lófa (dulræn). Uppl. í síma 16216 fyrir hádegi. Tarotspil - talnaspeki. Kem í heimahús (t.d. saumaklúbba) ef óskað er. Tímapantanir í síma 21039. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa hf. - traust fyrirtæki í skemmtanaþjónustu. Átvinnumenn í dansstjórn, t.d. Dóri frá ’71, Óskar frá ’76, Maggi og Logi frá ’79 og Þröstur frá ’81. Diskótekið Dísa er elsta og stærsta ferðadiskótekið og það ekki að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513 e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja. Diskótekið Ó-Dollý! simi 46666. Fjöl- breytt tónlist, góð tæki, leikir'og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmtun. Áralöng og fjörug reynsla plötusnúðanna okkar tryggir gæðin og fjörið. Útskriftarárg., við höfum lögin ykkar. Þú sérð um „dansboms- urnar“ og við um afganginn. S. 46666. Hljómsveitin Trió ’88! Árshátíðamúsik, þorrablót og einksamkvæmi. Hljóm- sveit fyrir fólk á öllum aldri. Uppl. í s. 22125, 985-20307, 681805 og 76396. Nektardansmær. Óviðjafnanlega falleg . austurlensk nektardansmær, söng- kona, vill skemmta á árshátíðum og í einkasamkvæmum. Sími 42878. Sölufóik. Óskum eftir að ráða sölufólk til að selja auðseljanlega vöru í heimahús. Aldurstakmark 17 ára. Til- valinn aukavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8968. Þroskaþjálfar - fóstrur. Ösp, sem er blandað dagheimili, þarf að bæta við fagfólki frá og með 1. febrúar. Verk- efnin eru m.a. blöndun og kennsla fatlaðra barna. Sími 74500. Óskum eftir að ráða starfskraft í pökkun á matvælum strax, aðeins framtíðar- vinna kemur til greina. Uppl. á staðn- um. Islenskt-franskt eldhús, Duggu- vogi 8 10. Bilstjóri óskast. Fyrirtæki í Kópavogi óskar eftir bílstjóra. Þarf að vera reglusamur. Tilboð sendist DV, merkt „Bílstjóri 8975“. Dagheimilið Stakkaborg, Bólstaðarhlíð 38, óskar eftir starfsmanni í hlutastarf frá kl. 13-17 nú þegar. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 91-39070. Dagheimilið Valhöll, Suðurgötu 39, óskar eftir góðu fólki í 100% starf. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 91-19619.____________________________ Kvöld- og helgarvinna. Getum bætt við nokkrum áhugasömum sölumönnum á kvöldin og um helgar, góðir tekju- möguleikar. Símar 625234 og 625233. Eru greiðsluerfiðleikar hjá þér? Að- stoða við að koma skipan á fjármálin fyrir einstaklinga. Ér viðskiptafr. Trúnaður. Sími 91-12506 v.d. kl. 14-19. Fullorðinsmyndbönd. Mikið úrval myndbanda á góðu verði, sendið kr. 100 fyrir myndapöntunarlista í póst- hólf 3009, 123 Reykjavík. Fullorðinsmyndbönd. Ótrúlegt úrval frábærra mynda á mjög góðu verði. Sendið 100 kr. fyrir myndalista í póst- hólf 192, 602 Akureyri. Trúnaður. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. 46 ára karlmaður óskar eftir kynnum við konu á líkum aldri. Svar sendist DV, merkt „Janúar”. ■ Kermsla Enska, danska, islenska, stærðfræöi og sænska. Fullorðinsnámskeið, bæði f., algera byrjendur og lengra komna. Einnig stuðningskennsla við alla grunn- og framhaldsáfanga. Hóp- og einstaklingskennsla. Skrán. og uppl. alla daga kl. 9-23 í s. 71155 og 44034. Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum út veislusali. Veisluföngin færðu hjá okkur. Kynntu þér nýja starfsemi. Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270. Ath. breytt slmanúmer. Hljómsveit fyr- ir alla. Sími 75712, 673746 og 680506. Tríó Þorvaldar og Vordís. ■ Hremgemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. ■ Framtalsadstoö Fjöldi ánægðra viðskiptavina og margra ára reynsla segja allt sem þarf. Fullkomin bókhalds- og skattaþjón- usta á sanngjörnu verði. Sækjum um frest og sjáum um allt fyrir þig. Bók- haldsstofan Byr. Uppl. í síma 673057 frá kl. 9-23 alla daga. Framtöl og bókhald 1990. Launabók- hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur Sigurðson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust- urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima ASvallagata 60, Rvík, s. 621992. ■ Bókhald Tölvubókhald - Virðisaukaskattur. Tek að mér tölvubókhald fyrir smærri fyr- irtæki og einstaklinga. Margra ára reynsla. Er viðskiptafræðingur og skrifstofutæknir. Sími 91-675748. Bókhald og skattframtöl. Bókhalds- menn sf„ Guðmundur Kolka Zóphon- íasson og Halldór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík, s. 622649. ■ Þjónusta Ljósaskilti, skilti, útsölumerkingar, bílamerkingar, bátamerkingar, gluggamerkingar. Allt tölvuskorið. Landlist, Ármúla 7 (bak við Glitni), sími 678077. Málningarþjónustan. Getum bætt við okkur verkum, veitum ráðgjöf og ger- um tilboð ykkur að kostnaðarlausu, fagmennska í fyrirrúmi. Uppl. í símum 623036 og 27387. 2 húsasmíðameistarar geta bætt við sig verkefnum. Nýsmíði sem og breyting- ar á eldra húsnæði. Uppl. í símum 656928 og 674257. Ath. Þarftu að láta rífa, laga eða breyta? Setjum upp milliveggi, hurðir, skápa, eldhúsinnréttingar, parket o.fl. Tíma- kaup eða tilboð. Sími 91-77831. Ath.! Önnumst alla smiðavinnu. Ábyrgj- umst góða og vandaða vinnu. Gerum tilboð ef óskað er. Uppl. í símum 985- 31208 og 91-24840. Getum bætt við okkur nokkrum smiða- verkefnum. Ef þú þarft á okkur að halda þá hafðu samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8966. Húsbyggjendur, tek að mér alhliða byggingarvinnu, einnig að leggja og pússa parket. Sumarliði Már Kjart- ansson húsasmíðameistari, sími 52785. Húseigendur tökum að okkur málningarvinnu, smíðavinnu, flísa- lagnir o.fl„ smá sem stór verk. Verklag hf„ sími 671690 eftir kl. 18. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu. Látið fag- menn um húseignina. Fljót þjónusta, föst tilboð. Sími 83327 allan daginn. Trésmiðir, s. 27348. Tökum að okkur viðhald, nýsmíði, úti sem inni: gluggar, innréttingar, milliveggir, klæðningar og þök. Fagmenn. Verkstæðisþjónusta og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt- ingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjarhv., s. 687660. Pípulagnir i ný og gömul hús. Reynsla og þekking í þína þágu. Uppl. í síma 36929. Dyrasimaþjónusta. Geri við eldri kerfi og set upp ný. Uppl. í síma 91-656778. ■ Líkamsrækt Viljið þið grennast? Þú getur grennst allt að 50 cm um allan líkamann á einni klst. m/líkamsvafningum. Pant- anir teknar milli kl. 12 og 17 í s. 625210. Snyrtistofan Stjarnan, Hverfisgötu 98 (gengið inn frá Barónsstíg). ■ Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir. Getum bætt við okkur verkefnum utanhúss sem innan. Við- gerðir, viðhald og breytingar. Múrvið- gerðir, flísalagnir. Sími 670766. ■ Ferðalög Afrika. Óska eftir ferðafélaga til Afríku í mars/apríl í ca 2 mánuði (ferðast ódýrt). Hafið samband við Árna Þór í síma 91-12140.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.