Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1990, Blaðsíða 25
-----------------------
MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1990.
DV Sviðsljós
Það ætti fáum að koma á óvart að tennisstjarnan Chris Evert er mikill
aðdáandi skíðaíþróttarinnar. Eiginmaður hennar, Andy Milis, sem hér sést
með henni er fyrrverandi keppnismaður og keppti eitt sinn á ólympíuleikun-
um. Myndin er tekin f Aspen í Colorado.
Skíðasvæðin:
Leikvangur
ríka fólksins
Karólina prinsessa er mikil skiða-
kona. Þessi mynd af henni er tekin
í St. Moritz þar sem hún er tiður
gestur á þessum árstíma.
Don Johnson er mikill sportáhuga-
maður. Hann hafði varla lokið við
þátttöku i siglingakeppni á bátum
þegar hann sást í Aspen rennandi
sér niður brekkurnar.
Þegar komið er að jólum'og fram
eftir janúar eru fínustu skíðasvæðin
leikvangur ríka fólksins og þeirra
sem vilja láta taka eftir sér. Það er
ekki bara skrautlegur skíðaklæðnað-
urinn sem er vörumerki staðanna.
Þykkir og dýrir pelsar eru ómissandi
og helst verður að glitra í eins og
nokkra demanta þegar maður rennir
sér niður brekkumar.
Allir vita að kóngafólk í Evrópu er
mikið fyrir skíðaferðalög og fylgist
pressan vel með hveiju fótmáli
þeirra. Bæði Diana prinsessa og
Fergie eru góðar skíðakonur og
heyrst hefur að skíöakennara á dýr-
ustu skíðastööunum hafi meira en
nóg að gera við að kenna kvikmynda-
stjörnum og öðrum ríkum konum
sem og körlum skíðaíþróttina.
Myndirnar sem hér birtast voru allar
teknar í síðustu viku í fínum skíða-
löndum í Evrópu og í Bandaríkjun-
um.
Elizabeth Taylor er ávallt i baráttu við aukakilóin. Nú er hún komin til Gsta-
ad þar sem athuga á hvort fjallaloftslagið geti haft einhver jákvæð áhrlf á
hana. Ekki komust Ijósmyndarar nær henni en að rétt ná mynd af henni f
pelsinum sínum.
33
SPORTVÖRU-
ÚTSALA
SPÖRTU
LAUGAVEGI 49
byijar í fyrramálið kl. 9.
Stórkostleg verðlækkun - nytt kortatímabil.
Úlpur - Úlpur Adidas, Liverpool, allar Regn/vindgallar, allar
Barnaúlpur, öll nr. Verð frá stærðir, nr. 128 til 176 og stærðir, verð frá 2.490,-(áð-
3.900, -. Dúnúlpur nr. S til nr. 3 til 9. Verð 2.500,- (áður ur frá 4.250,-).
XL, verð 8.900,- (áður 3.950,-).
12.900, -).
Kuldaskór, Hysteric nr.
36-43. Verð 1.790,- (áður
3.020,-).
Adidas Bamba skór f. möl
og gervigras, nr. 36-48,
verð 1.990,- (áður 3.490,-).
Mikið úrval af barnaskóm
með riflás, frá nr. 24, verð
990,-.
Fótboltaskór f. möl og gras,
teg. Manchester. Verð
1.990,- (áður 3.450,-).
ANNAÐ T.D.:
Joggingskór frá nr. 36.
Krumpgallar kr. 5.900.
Stuttbuxur frá kr. 390.
Bolir frá kr. 490.
Golfskór kr. 990.
Fimleikafatnaður frá kr. 790.
Töskur, boltar
og fleira og fleira.
Muníð 5% staðgreíðsluafslátt af
öllum öðrum vörum en útsölu-
vörum.
Víð rállttm boltanum tíl þín, nú er tækí-
færíð tíl þess að gera góð kaup.
Póstsendum. S. 12024.
Póstsendum.
SPORTVÖRUVERSLUNIN
evamxí}
Laugavegi 49, sími 12024._
Frítt í alla stöðumæla
í miðBænum á laugardögum.
v