Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1990, Page 29
MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1990.
37
Skák
Jón L. Árnason
Eistlendingurinn Jaan EWvest varð
hlutskarpastur á nýársmótinu í Reggio
Emilia á Ítalíu. Hann Waut 7,5 v. af 10
mögWegum og skaut aftur fyrir sig ung-
stiminu Ivantsjúk með 6,5 v. og Anatoly
Karpov sem fékk 6 v. Neðar komu RibU
og Andersson með 5,5 v., Mikhail Gure-
vits með 5 v„ þá Margeir Pétursson og
Kiril Georgiev í 7.-8. sæti með 4,5 v„ síð-
an Portisch og de Firmian með 4 v. og
Beljavsky rak óvænt lestina með 1 v.
Margeir náði höfuðleðrinu af Anders-
son, Beþavsky og Portisch en tapaði fyrir
Ehlvest, Ivansjúk, Karpov og Gurevits.
Þannig urðu lokin á skák hans við Gure-
vits sem hafði hvítt og átti leik í þessari
stööu:
I
© Sil i i i
I á
& A
& & A <á?
A B C D
F G H
Svartur virðist hafa bærilega jafnteflis-
möguleika því að hann getur svarað 33.
Hg6 með 33. - H8c7! en... 33. He7! og
Margeir varð að gefast upp. Eftir 33. -
Dxd6 34. Hxg7+ mátar hvitur í 2. leik og
svarið við 33. - Dxc3 yrði 34. Hdd7 og
þrýstingurinn eftir 7. reitaröðinm er
óbærilegur.
Bridge
Isak Sigurðsson
Mörg skemmtileg spil hafa Utið dagsins
ljós á Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni
sem nú stendur yfir. í þessu spiU, sem
kom fyrir í einum leikjanna, féll spiUð á
báðum borðum þó samningurinn væri
ólíkur. Sagnir voru fjörugar í opna saln-
um. NS á hættu, suður gaf:
♦ ÁD876
¥ --
♦ Á7
+ KG10954
♦ G102
V D987632
♦ 54
+ 6
N
V A
S
* 5
V KG105
♦ . KD86
+ D832
♦ K943
♦ Á4
♦ G10932
+ Á7
Suður Vestur Norður Austur
14 2f dobl 2*
dobl pass pass 2 G
pass 3« dobl 4»
pass pass 5+ pass
pass dobl redobl p/h
Sagnir þarfnast nokkurra skýringa. Einn
tiguU suðurs var eðUlegur og dobl norð-
urs á tveimur tíglum var neikvætt og
lofaði ósögðum Utum. Austur sá sér leik
á borði til að grugga vatmð og fór út i
„doblþreytivélina" og sagði tvo spaöa tíl
að reyna að stela spaðahtnum frá and-
stæðingunum. Það tókst með ágætum og
andstæðingamir enduðu í fimm laufum
þegar sjö spaðar eru óhnekkjandi á NS-
spUin. En þá var komið að vestri sem
fann dobl. Norður átti að sjálfsögðu fyrir
redobU, og þar enduðu sagnir. SpiUð stóð
siétt og það gaf 1000 í dálkinn. Á hinu
borðinu voru spUaðir sex spaðar með ein-
um yfirslag, 1010, svo spUið féU.
Krossgáta
7— T~ J— w~ ir J
e J J
10 ll wmmm 1 n
> 3 J * >ó' - -
IÍP mmmm J
'9
22 J *
Lárétt: 1 galdrar, 8 espi, 9 kvenmanns-
nafn, 10 auðvelt, 12 varg, 13 bardagi, 14
buga, 16 menn, 18 raálmur, 19 atlaga, 21
tímabU, 22 hljóm, 23 geð.
Lóðrétt: 1 svala, 2 kUður, 3 egg, 4 planta,
5 mergð, 6 vond, 7 kóf, 11 borðar, 14
skömm, 15 flenna, 16 athylgi, 17 blaut, 20
eins.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 spons, 6 sá, 7 álf, 8 Elín, 10 lauf,
11 aka, 13 strikið, 14 vagnar, 16 asi, 18
unna, 20 nú, 21 lekan.
Lóðrétt: 1 sál, 2 plata, 3 ofur, 4 nefinu, 5
slaka, 6 sí, 9 naðran, 12 kima, 13 svan,
15 gil, 17 sú, 19 NK.
Hjóna-
ráðgjafi
á Til þess að sýna hversu sanngjörn ég er ætla ég
að segja þér hans sjónarmið fyrst.
Lalli og Lína
Slökkviiið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvUið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan ■ sími
11666, slökkviUð 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: SlökkvUið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-'
anna í Reykjavík 12. janúar - 18. janúar er
í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu era gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19., Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar era gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og • tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
iyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn ■ (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30..
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagur 15. janúar
Rússnesk loftárás
á sænska borg.
Ógurlegar loftárásir á finnskar borgir.
Spakmæli
Reynslan er besti kennarinn en
skólagjaldið er hátt.
Thomas Carlyle.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fösjud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laúgarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriöjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-lþ.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tillcyiiningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða
vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma
62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn.
Stjömuspá____________________________________
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 16. janúar
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ættir að fara að öllu með gát þótt þú fáir góðar fréttir.
Þú verður að vera ákveðinn í því sem þú framkvæmir. Pen-
ingar eru þér til góðs í dag.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Dagurinn verðm- sérstaklega árangursríkur hjá þeim sem
eru skapandi og listhneigðir. Athugaðu að fara gætilega með
peninga. Kostnaður gæti farið úr böndunum.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú ert dálítið gleyminn. Farðu vel yfir allt sem þú þarft að
gera og sérstaklega stefnumót. Vertu viðbúinn að vera mið-
depill kvöldsins.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú ættir að hugsa þig mjög vel um áður en þú segir eitthvað
sem þú gætir þurft að sjá eftir. Þú ert í varnarstöðu gagn-
vart fólki um þessar mundir.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þú verður að gefa þér tíma fyrir fjölskylduna. Þú ættir aö
fara og Wtta ættingja sem þú hefur ekki séð lengi.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þú ert í réttu skapi í dag til að takast á við vandamálin. Þú
hefur mikla einbeitingu, sérstaklega seirmi Wuta dagsins.
Happatölur eru 7, 23 og 36.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Helsta dyggð dagsins er heiðarleiki. Mimdu eftir því í sam-
skipum við aðra. Gakktu hreint til verks, það er ekki betra
að forðast Wutina. Eitthvaö skýrist með kvöldinu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Fólk hefur tilhneigingu til að koma áhyggjum sínum yfir á
þig. Þú hefur nóg á þinm könnu og ættir koma þér undan
annarra vanda. Reyndu að eiga rólegt kvöld.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Varastu öfgafullt tilboð sem þér býðst. Leitaðu þér ráðlegg-
inga meðþaðsemþúertívafaum. Happatölur eru 2,13 og 30.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Farðu þér hægt í félagsmálunum. Dagurinn er góður til að
ganga frá hefðbundum málum. Varastu aö móðgast út af
engu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú átt í einhveijum erfiðleikum með nýtt verkefm. Gefðu
þér tíma til að hugsa málið og skilja það til hlitar. Það er
stundum erfitt að finna lausnir á málum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Heimilislífið er með eindæmum gott um þessar mundir. Ein-
beittu þér að vinum þínum. Ástarmálin eru í góöu jafnvægi.