Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1990, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1990, Page 3
MÁNUDAGL'R 15. JANÚAR1990. léf Urvalsdeildin 1 körfuknattleik í gærkvöldi: UMFN hafði betur í nágrannaslagnum Valur vann mjög óvæntan sigur á Tindastól frá Sauöárkróki í úrvals- deildinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu 83-68 eftir að staðan í leikhléi hafði ve(rið 34-25, Val í vil. Tindastóll komst í 0-10 og Vais- menn fóru ekki í gang fyrr en sjö mínútur voru af leik. Stig Vals: Chris Berhends 39, Ragnar Jónsson 21, Matthías Matthíasson 9, Ari Gunn- arsson 9, Guðni Hafsteinsson 2, Hannes Haraldsson 2, og Svah Björg- vinsson 1. Stig Tindastóls: Sturla Örlygsson 20, Bo Heiden 20, Valur Ingimundarson 14, Pétur Sigurðsson 5, Sverrir Sverrisson 4, Björn Sig- tryggsson 2, Ólafur Adolfsson 2, og Stefán Pétursson 1. Stórtap hjá ÍR KR-ingar unnu stóran sigur á ÍR- ingum í úrvalsdeildinni í Seljaaskóla í gærkvöldi, 63-83, eftir að staðan í leikhléi hafði verið 23-46. Stig ÍR: Tommy Lee 20, Kristján Einarsson 9, Jóhannes Sveinsson 8, Bjöm Leós- son 6, Eggert Garðarsson 6, Sigurður Einarsson 6, Márus Amarsson 4, Björn Bollason 2 og Bjöm Steffensen 2. Stig KR: Anatolí Kouvton 14, Birg- ir Mikaelsson 12, Guðni Guðnason 12, Páll Kolbeinsson 10, Böðvar Guö- jónsson 8, Matthías Einarsson 8, Hörður Gauti Gunnarsson 7, Lárus Ámason 6, og Axel Nikulásson 6. Mikið skorað á Akureyri Keflvíkingar sigraðu Þór á Akureyri í gærkvöldi í miklum stigaleik, 104-106, eftir að staðan í hálfleik var, 50-59, fyrir Keflavík. Leikurinn var lengst af í jafnvægi, Þór komst yfir, 94-87, en Keflvíkingar skoruðu 13 stig í röð. Þór átti þrjú skot til að jafna á síðustu tíu sekúndunum en tókst ekki. Stig Þórs: Jón Örn Guð- mundsson 34, Dan Kennard 18, Kon- ráð Óskarsson 17, Eiríkur Sigurðs- son 17, Jóhann Sigurðsson 10, Björn Sveinsson 4, Ágúst Guðmundsson 2, Davíð Hreiðarsson 2. Stig ÍBK: Guö- jón Skúlason 34, Falur Harðarson 23, Sandy Anderson 20, Nökkvi Jónsson 9, Sigurður Ingimundarson 6, Albert Óskarsson 6, Magnús Guðfmnsson 5, Einar Einarsson 2. Stórsigur Hauka Haukar unnu stórsigur á Reyni úr Sandgerði, 55-90. Staðan í hálfleik var, 29-41, fyrir Hauka. Hafnfiröing- ar höfðu mikla yfirburði frá upphafi til enda eins og lokatölur leiksins gefa glöggt til kynna. Stig Reynis: David Grisson 18, Ellert Magnússon 15, Jón Ben Einarsson 8, Helgi Sig- urösson 4, Sveinn Gíslason 4, Einar Skarphéðinsson 2, Sigurþór Þórar- insson 2, Anthony Stissy 2. Stig Hauka: Henning Henningsson 21, Jonathan Bow 14, ívar Ásgrímsson 12, Jón Arnar Ingvarsson 9, Pálmar Sigurðsson 7, Ingimar Jónsspn 7, Reynir Kristjánsson 6, Eyþór Árna- son 6, Tryggvi Jónsson 4, Ivar Webst- er 4. Auðvelt hjá UMFN ísak Tómasson átti stórleik er Njarð- vík sigraði Grindavík, 68-84, í Grindavík í gærkvöldi. Staðan í hálf- leik var 29-48 fyrir Njarðvík. Þetta var fyrsti ósigur Grindvíkinga á heimavelh í vetur. Njarðvík var mun betri aðilimi ahan leiktímann. Stig Grindavíkur: Guðmundur Bragason 20, Ron Davis 20, Rúnar Árnason 11, Hjálmar Hallgrímsson 8, Marel Guð- laugsson 5, Steinþór Helgason 4. UMFN: Teitur Örlygsson 22, Patrick Releford 22, ísak Tómasson 18, Jó- hannes Kristbjörnsson 12, Friðrik Ragnarsson 5, Friðrik Rúnarsson 3, Kristinn Einarsson 2. -SK/JKS/GS/GK/ÆMK/VR A-riðill: Keflavík.......18 14 4 1808-1493 28 Grindavík......18 11 7 1457-1427 22 Valur..........18 7 11 1464-1468 14 ÍR.............18 6 12 1401-1556 12 Reynir.........18 1 17 1236-1663 2 B-riðill: KR.............18 16 2 1391-1225 32 Njarðvík.......17 14 3 1513-1392 28 Tindastóll.....18 8 10 1523-1501 16 Haukar.........18 8 10 1593-1476 16 Þór............17 4 13 1438-1618 8 Iþróttir • Teitur örlygsson til vinstri var stigahæstur Njarðvikinga i gær- kvöldi og skoraði 22 stig gegn Grindavík. • Guðjón Skúlason vardrjúgur sem fyrr og skoraði 34 stig á Akureyri fyrir Keflvíkinga gegn Þór. Útlendingar í NBA-boltanum Fátt hefur vakið meiri athygli í íþróttaheiminum en „innrás“ leikmanna frá austantjaldslöndunum í NBA. Að visu á þetta mál nokkum aðdraganda og Portland hefur t.d. í nokkur ár átt valréttinn að hinum fræga miðherja Sabonis frá Sovétríkj- unum, sem nú leikur reyndar á Spáni. Þegar samþykkt var að opna ólymp- íuleikana fyrir atvinnumönnum opnuðust flóðgáttirnar og nú leika tveir Sovétmenn og þrír Júgóslavar í NBA. Einnig stóð tíl að sá 6., Júgóslavinn Dino Radja, léki með Boston en vegna deilna við eigin hð, Jugoplastika Split, verður ekki af því fyrr en næsta haust. Þessum leikmönnum hefur auðvitað vegnað misvel en óhætt mun að fuhyrða að þeir hafi allir stað- ið undir nafni og sumir vel það. Zarko Paspalj Hann leikur með San Antonio og þrátt fyrir takmarkaðan leiktíma og meiðsli hefur hann náð að festa sig nokkuð í sessi hjá liðinu. En óvíst er um framtíð hans hjá þessu sterka hði sem trónir nú á toppi NBA-deildarinnar. Það vakti mikla athygli á sínum tíma þegar Paspalj skrifaði undir eins árs samning við San Antonio fyrir „aðeins" 325.000 dohara (19.825.000 kr.) en hafnaði 600.000 dollara samningi viö Real Madrid!!! Alexander Volkov Hann leikur með Atlanta og það er ekki auðvelt fyrir þennan rúss- neska framherja (208 cm) að vinna sér sæti sem framherji í liði með þá Dominique Wilkins, Kevin Wih- is, Antonie Carr o.fl. innan sinna raða! En Volkov er þohnmóður, leikur sínar 10 mínútur í leik og skorar að meðaltali 4-5 stig. Þó átti hann stjömuleik á dögunum og skoraði yfir 20 stig. Drazen Petrovic sem leikur með Portland var senni- lega þekktastur þessaraleikmanna og lengi vel var óvíst hvort hann losnaði frá Real Madrid, sínu fyrra félagi. Eftir löng málaferli komust hðin að samningi fyrir 1.150.000 dollara en gerði jafnframt samning til 3 ára við Portland fyrir rúmar 3.000.000 dohara. Hann átti við meiðsl að stríða sl. sumar og hefur átt í erfiðleikum með að tryggja sér stöðu í Portlandhðinu sem er á mikfili uppsighngu. Þessi skemmti- legi bakvörður, sem frægur var fyrir langskot sín, hefur aðeins skorað tæp 5 stig að meðaltah í leik og það sem verra er, hittni hans er rétt rúm 44% í venjulegum skot- um og aðeins 29% í 3 stiga skotum sem hann var svo þekktur fyrir. Vonandi verður þess ekki langt að bíða að Petrovic nái sér á strik. Vlade Divac Hann leikur meö Los Angeles La- kers og er ætlað það hlutverk að fylla skarð hins dáða Kareem Abd- ul-Jabbars. Auðvitað er ekki rétt- látt að ætla honum það og víst er að mörg ljón eru á veginum m.a. tungumálaerfiðleikar en óhætt mun að fullyrða að Divac hafi svo sannarlega komið á óvart og Pat RUey sagöi nýlega í blaðaviðtah að • Sarunas Marciulionis sem leik- ur með Golden State Warriors. Divac kæmi til með aö gegna miklu hlutverki í meistaradraumnum liðsins. Hann leikur nú að meðal- tah 18 mínútur í leik en.síðustu 12 leiki hefur hann leikiö yfir 25 mín- útur. Þessar mínútur notar hann til að skora tæp 9 stig að meðaltah og taka 7 fráköst. Ekki svo slæmt af nýliða!! Til gamans má geta þess hér aö félagar hans hjá Lakers fuh- yrða að fyrstu óbrengluðu setning- arnar sem hann gat sagt á ensku hafi verið (í lauslegri þýðingu) „Gefðu mér boltann, Magic“ og „Komdu þér í burtu, Laimbeer, helv.... þitt“!!!! Sarunas Marciulionis Hann leikur með Golden State Warriors og er af flestum talinn sá besti af „innrásarhðinu". Þessi skemmtilegi bakvörður, sem er frá Litháen, er mikill skotmaður meö góða hittni (54% frábært!) og hann er yfirleitt fyrstur inn á hjá Golden • Drazen Petrovic leikur meö Portland Trailblazers i NBA. State fyrir Mitch Richmond (besta nýhðann í fyrra) eða Chris Mulhn. Hann leikur tæplega 20 mínútur í leik og er 4. stigahæstur í hðinu með tæp 12 stig að meðaltah í leik. Mikil barátta var á mUli Atlanta og Golden State um þennan frá- bæra leikmann en Don Nelson hafði betur og Marciulionis skrif- aði undir 3 ára samning sem trygg- ir honum 1.300.000 dollara á ári en reyndar tekur sovéska ríkið 75% svo hann heldur „aðeins" eftir tæp- um 20 miUjónum íslenskra króna. Það má þó vel lifa af því!!! • Hér hefur aðeins verið talað um austantjaldsleikmennina í NBA. Auðvitað era margir fleiri og til gamans látum við hér fylgja með lista yfir leikmenn í NBA, fædda utan Bandaríkjanna. Rétt er þó aö taka fram að sumir þessara leik- manna hafa tekið upp bandarískan ríkisborgararétt, t.d. Rolando Blackman 1985. -EB • Vlade Divac tók við míðherja stöðunni af Jabbar hjá LA Lakers. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.