Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1990, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1990, Blaðsíða 2
18 Ef þú vilt út að borða VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI A. Hansen Vesturgötu 4. Hf.. sími 651693. American Style Skipholti 70. sími 686838. Argentína Barónsstígur 11 a, sími 19555. Arnarhóll Hverfisgötu 8 10. sími 18833. Asía Laugavegi 10. sími 626210 Askur Suðurlandsbraut 4. sími 38550 Suöurlandsbraut 14. sími 81344. Á alþingi Þönglabakk'a 6 (Mjóddin). s. 7991 1 Árberg Ármúla 21. sími 686022. Bandidos Hverfisgötu 56. sími 21630 Bæjarins besti fiskur Naustin, simi 18484. Café Hressó Austursttæti 18. símí 14353. Duus hús v/Fischersund. sími 14446 El Sombrero Laugavegi 73. sími 23433. Eldvagninn Laugavegi 73. simí 622631 Fimman Hafnarstræti 5. sími 11212. Fjaran Strandgötu 55. sími 651 890. Fógetinn, Aöalstræti 10. sími 16323. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22. sími 11556 Gullni haninn Laugavegi 1 78. sími 34780. Hallargarðurinn Húsi verslunarinnar. sími 30400. Hard Rock Café Kringlunni, sími 689888. Hjá Kim Ármúla 34. sími 31 381. Holiday Inn Sigtúni 38. sími 68900Ö Hornið Hafnarstræti 1 5. sími 1 3340. Hótel Borg Pósthússtræti 11. sfmi 1 1 440. Hótel Esja/Esjuberg Suöurlanasbraut 2. sími 82200. Hótel Holt Bergstaöastræti 37. simi 25700. Hótel ísland v/Ármúla. sími 6871 11 Hótel Lind Rauöarárstíg 1 8. sími 623350. Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflugvelli. sími 22322. Hótel Óðinsvé v/Ööinstorg. simi 25224. Hótel Saga Grilliö. sími 25033. Súlnasalur, sími 20221 Skrúöur, sími 29900. ítalia Laugavegi 11. simi 24630. Jónatan Livingston mávur. Tryggvagötu 4—6. sími 15520 Kabarett Austurstræti 4. sími 10292. Kaffivagninn Grandagarði. sími 1 5932. Kínahofið Nýbýlavegi 20. sími 45022. Kína-Húsið Lækjargötu 8. simi 11014. Kringlukráin Kringlunni 4. sími 680878. Krókurinn Nýbýlavegi 26. sími 46080. Lækjarbrekka Bankastræti 2. sími 14430. Madonna Rauöarárstíg 27-29. simi 621988 Mamma Rósa Hamraborg 11. simi 42166 Mandaríninn Tryggvagötu 26. simi 23950. Mongolian Barbecue Grensásvegi 7. sími 688311 Myllan, kaffihús Kringlunni. sírrii 689040. Napoli, Skipholti 37. slmi 685670. Naustið Vesturgötu 6-8. sími 17759. Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Pizzahúsið Grensásvegi 10. sími 39933. Pizzaramí Hringbraut 119. sími 21066. Pizzusmiðjan Smiöjuvegi 1 4 D. sími 72177 Potturinn og pannan Brautarholti 22. sími 11 690. Punktur og pasta Amtmannsstíg 1. sími 13303. Rauða Ijónið Eiðistorgi. sími 611414. Rauði sófinn Laugavegi 126. sími 16566. 612095 Samlokur og fiskur Hafnarstræti 5. sími 18484. Siam, Skólavörðurstíg 22. sími 28208. Singapore Reykjavikurvegi 68. simi 54999. Sjanghæ Laugavegi 28. slmi 16513. Staupasteinn Smiöjuvegi 14 D. slmi 607347 Sælkerinn Austurstræti 22. slmi 11633. Taj Mahal, Tandori og Sushi bar. Laugavegi 34a, slmi 13088. Tveir vinir og annar í fríi. Laugavegi 45. slmi 21255 Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, sími 1 3628. Við Tjörnina Tempfarasundi 3. simi 18666 Viva Strætó Lækjagötu 2 Ölkeldan Laugavegi 22, sími.621036. Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, sími 23939. Salatbarinn fylgir öilum réttum sem keyptir eru á Pottinum og pönnunni. Veitingahús vikunnar: Þorramatur á Pottinum og pönnunni í dag byrjar þorrinn og þá er hinn hefðbundni þorramatur víða á boð- stólum, bæði í matvörubúðum og á einstaka veitingastöðum. Einn þeirra veitingastaöa, sem munu leggja áherslu á þorramat á þorranum, er Potturinn og pannan, Brautarholti 22. Þar eru eigendur og matreiðslumeistarar Stefán Stefánsson og Guðmundur Viðars- son en þeir hafa báðir langa og mikla reynslu af gerð þorramatar. Auk þess sem gestum veitinga- hússins verður boðið upp á þorra- mat á þorranum verður að sjálf- sögðu einnig hinn hefðbundni mat- seðill hússins, matseðill sem inni- heldur fisk- og kjötrétti. Hvort sem pantað er af matseðli hússins eða þorramat er innifalið í verði réttar- ins salatbar og ábætir á eftir. Verð á réttum á matseðlinum á Pottin- um og pönnunni er 850 til 1490 kr. Verð á þorramat, sem inniheldur allt aö fimmtán tegundum, verður í kringum 1300 kr. Potturinn og pannan er fyrst og fremst fjölskyldustaður og er því sérstakur barnamatseðill þar sem börnin ættu að finna uppáhalds- matinn sinn. Þegar DV bar að garði voru Stef- án og Guðmundur önnum kafnir við að undirbúa og gera kláran þorramatinn. Sögöu þeir að Pottur- inn og pannan seldi einnig þorra- mat út úr húsi fyrir stærri og smærri hópa og til fyrirtækja. Væru fimmtán tegundir þorramat- ar í bakkanum sem seldur væri á 980 kr. Þá tekur Potturinn og pann- an að sér veisluþjónustu fyrir alls konar mannfagnaði. -HK Orðið þorramatur fyrst á prent á sjötta áratugnum Stefán Stefánsson og Guömundur Viöarsson matreióslumeistarar á Pottinum og pönnunni með trog full af þorramat. í bók Áma Björnssonar þjóð- háttafræðings, Þorrablót á íslandi, er ýmiss konar fróðleikur um þorrablót og aðra siði sem tengjast þorranum. Þar kemur fram að orð- ið þorramatur hafi fyrst sést á prenti í fréttum dagblaða í byrjun febrúar 1958. Þær fréttir voru í tengslum við fyrsta „þorrablótið" sem veitingahúsið Naustið bauð almenningi til en fram að því höfðu þorrablót og matur þeim tengdur einskorðast við félagasamtök. Oröið kemur ekki fram í eldri orðabókum en frá 1963 og ekki eru eldri dæmi í seðlasafni Orðabókar Háskólans. Ámi segir að ekki sé loku fyrir það skotið að orðinu hafi brugðið fyrir í talmáli. Áður kölluðust matfóngin á þorrablótum einstakra félaga blátt áfram ís- lenskur matur eöa hlaöborð, væri þess á annað borð getið að matseð- ilhnn væri þeirrar ættar. Árni segir þetta eitt best heppn- aða viöskiptabragð í sögu íslenskra veitingahúsa. Áriö 1960 fylgir Hótel Borg í kjölfarið og auglýsir þorra- mat og síöan hafa flest veitingahús tekið upp þennan sið. Trogin eiga sér fyrirmynd Trog vom smíðuð sérstaklega og er þeim lýst í bók Árna: „í trogun- um, sem smíðuð voru eftir fyrir- mynd úr Þjóðminjasafninu, vora m.a. súr sviö, lundabaggar, hangi- kjöt, súrsaðir hrútspungar, hákarl, bringukoliar, glóðarbakaðar flat- kökur, rúgbrauð með smjöri; allt óskammtað. Meö hverjum diski var látinn fylgja sjálfskeiðungur og handlaug.“ Framtak þetta hrundi af staö nýrri skriðu þorrablóta, segir Árni í bókinni, og era þau enn á fullri ferð. „Neysla heföbundinna ís- lenskra matvæla jókst stórum á þorranum upp frá þessu því auk veitingahúsanna tóku nú ýmsar kjötverslanir að selja sérstaka þorrabakka sem hægt var aö taka heim með sér. Þurfti því ekki leng- ur að sækja veitingahús eða þorra- blót til að smakka þessar krásir. Aukin sala á hangikjöti og súrmat hefur æ síðan verið merkjanleg um þetta leyti árs. Tiltækið hefur því reynst dágóður búhnykkur fyrir sauðíjárræktina." Þess má svo að lokum geta að bóndablóm voru fyrst auglýst af Þórði Þorsteinssyni blómasala á Sæbóli í Kópavogi skömmu fyrir 1980. Fyrstu auglýsingar um bóndadagsblóm komu svo í hádeg- isútvarpi 24. og 25. janúar. -JJ Heimild: Þorrablót á íslandi eftir Árna Björnsson. FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1990. Ölkjallarinn Pósthússtræti 17, sími 13344. Ölver v/Álfheima, sími 686220. AKUREYRI: Bautinn Háfnarstræti 92. sími 21818. Fiðlarinn. Skipagötu 14, sími 27100. Hlóðir Geislagötu 7, sími 22504 og 22600 Hótel KEA Hafnarstræti 87 89. sími 22200. Hótel Stefanía. Hafnarstræti 83-85. sími 26366 Laxdalshús Aðalstræti 1 1. sími 26680. Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Smiðjan Kaupvangsstræti 3. sími 21818. Uppinn Ráohústorgi 9. sími 24199 VESTMANNAEYJAR: Muninn Vestmannabraut 28. sími 11422 Skansinn/Gestgjafinn Heiöarvegi 1. stmi 12577. Skútinn Kirkjuvegi 21. sími 11420. KEFLAVÍK: Glaumberg/Sjávargull Vesturbraut 17. sími 14040. Glóðin Hafnargötu 62. sími 11777. Flughótelið Hafnargötu 57, sími 1 5222. Ráin Hafnargata 19 sími 14601. SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 22555. Hótel Selfoss Eyravegi 2. Selfossi. slmi 22500 Hótei Örk, Nóagrill Breiðumörk 1. Hverag.. s. 34700. Inghóll ■ Austurvegi 46. Self.. sími 21356. Skíðaskálinn, Hveradölum v/Suðurlandsveg. sími 98-34414. VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS Arnargrill Arnarbakka 2. sími 77540. Á næstu grösum Laugavegi 26, sími 28410. Bigga-bar - pizza Tryggvagötu 1 8. sími 28060. Blásteinn Hraunbæ 102. sími 673311. Bleiki pardusinn Hjallahrauni 1 3. sími 652525. Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17, sími 1 5355. Chick King Suðurveri. Stigahlíð 45 47. s. 38890. Eikapíta Hvertisgötu 82. sími.25522. Eldsmiðjan Bragagötu 38 A. sími 1 4248. Gafl-inn Dalshrauni 1 3. sími 54424. Gnoðagrill Gnoðavogi 44. sími 678555 Hér-inn Laugavegi 72. sími 19144. Höfðakaffi Vagnhöfða 10. slmi 696075. Ingólfsbrunnur Aðalstræti 9, sími 1 3620. Jón bakan Nýbýlavegi 14. sími 46614 Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, sími 50828. Lauga-ás Laugarásvegi 1. sími 31620. Marinós pizza Njálsgötu 26. sími 22610.- Mokka-Expresso-Kaffi Skólavöröustíg 3a. slmi 21174 Múlakaffi v/Hallarmúla. sími 37737. Nespizza, Austurströnd 8, Austurströnd 8. sími 61 2030. Norræna húsið Hringbraut. sími 21522. Næturgrillið heimsendingarþj.. stmi 77444. Óli prik Hamraborg 14. sími 40344 Pizzahúsið r~ Öldugötu 29. slmi 623833. Pizzaofninn Geröubergi. sími 79011. Pizza snögg-sneið Skólavörðustíg 2. sími 1 3320 Gerðubergi, sími 7901 1 Pítan Skipholti 50 C. sími 6881 50. Pítuhúsið Iðnbúö 8. sími 641 290. Selbitinn Eiðistorgi 13 15. sími 611070. Smáréttir Lækjargötu 2. sími 1 3480. Smiðjukaffi Smiöjuvegi 1 4d. simi 72177. Sprengisandur Bústaðavegi 1 53, sími. 33679. Sundakaffi Sundahöfn. sími 36320. Svarta pannan Hafnarstræti 1 7. sími 1 6480. Toppurinn Bíldshöföa 12. simi 672025 Uxinn Álfheimum 74. sími 685660. Veitingahöllin Húsi verslunarinnar. sími 30400. Vogakaffi Smiðjuvegi 50. sími 38533. Western Fried, Mosfellssveit v/Vesturlandsveg.-sími 667373. Winny’s Laugavegi 116. sími 25171. AKUREYRI: Crown Chicken Skipagötu 12. sími 21464. Keflavík: Brekka Tjarnargötu 81 a. Sími 13977 Langbest, pizzustaður Hafnargötu 62. sími 14777

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.