Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1990, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1990, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1990. FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1990. 21 Messur Guðsþjónustur 21. janúar Árbæjarprestakall: Barnasamkoma kl. 11 árdegis. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Fyrir- bænastund miðvikudag kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kafíi eftir messu. Munið kirkjubílinn. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Org- anisti Daníel Jónasson. Kaffisala kirkjukórsins að guðsþjónustu lok- inni. Bænaguðsþjónusta þriöjudag kl. 18.30. Sr. GísU Jónasson. Bústaðakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Guðsþjónusta kL 14. Organisti Þorvaldur Björnsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Digranesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjamhóla- stíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. Dómkirkjan: Laugardagur 20. jan.: Bamasamkoma kl. 10.30. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Sunnudagur 21. jan. Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Samkirkjuleg guðsþjón- usta kl. 14. Hafliði Kristinsson, for- stöðumaður Hvítasunnusafnaðarins prédikar. Ritningarlestur annast: Ingibjörg Jónsdóttir frá Hjálpræðis- hernum, Jóna Bjamadóttir frá Að- ventkirkjunni og sr. Jakob Rolland frá Kaþólsku kirkjunni. Dómkirkju- prestamir þjóna fyrir altari. Dóm- kórinn syngur. Organleikari Mar- teinn Hunger Friðriksson. Elliheimilið Grund: Messa kl. 14. Sr. Árelíus Níelsson prédikar og þjónar fyrir altari. Félag fyrrverandi sókn- arpesta. Fella- og Hólakirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs- son. Organisti Guðný M. Magnús- dóttir. Miðvikudagur kl. 20.: Guðs- þjónusta með léttum söng sem Þor- valdur Halldórsson stjómar. Sókn- arprestar. Fríkirkjan i Reykjavík: Bamaguðs- þjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Grafarvogsprestakall: Messuheimil- ið Félagsmiðstöðinni Fjörgyn við Foldaskóla. Bamamessa kl. 11 Sunnudagspóstur - söngar. Aðstoð- arfólk Guðrún, Valgerður og Hjört- ur. Skólabíll fer frá Hamrahverfi kl. 10.45. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Fermingarböm og foreldrar þeirra hvött til þátttöku. Kirkjukór Grafar- vogssóknar syngur. Organisti Sig- ríður Jónsdóttir. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. Sími: 694100 Útivist: Á slóðir Bauka- Jóns - Leirá - Ölver Á sunnudaginn efnir Útivist til skoðunar- og gönguferðar um Leirár- og Melasveit í Borg- arfjarðarsýslu. Farið verður sjóleiðina upp á Akranes með Ákraborginni og lagt af stað kl. 12.30 frá Grófarbryggju. Frá Akranesi verður ekið um Leirársveit að Leirá, kirkjan skoðuð og fjallað um örnefni og sagnir sem minna á Jón Vigfús- son, sýslumann og Hólabiskup, forfeður hans og afkomendur og konu hans, Guðríði Þórðar- dóttur. Síðan verður gengið frá Leir- árlaug eftir Katlavegi, gamalli þjóðleið yfir í Ölver. Fróður heimamaður verður með í för og vísar veginn. Komið verður til baka með Akraborginni til Reykjavíkur kl. 18. Verð kr. 1200. Norræna húsið: Dægurmenning Málþing um dægurmenningu nefnist dagskrá sem verður í fund- arsal Norræna hússins á laugar- daginn kl. 14.00. Það er Ríkisút- varpið sem stendur að málþinginu í samvinnu við Norræna húsið. Dagskráin verður þannig: Fyrst flytur Bo Reimer, dósent við Gauta- borgarháskóla, erindi. Að því lo- knu verða umræður undir stjórn - á málþing Lars-Áke Engblom, forstjóra Nor- ræna hússins. Þegar þeim lýkur verða þrír fyrirlestrar, Sigurður A. Magnússon rithöfundur flytur fyrirlestur sem hann nefnir Aö skemmta sér til ólífis. Þar fjallar hann um kenningar Neil Postman o.fl. Menningarleg nýsköpun í ís- lensku rokki nefnist fyrirlestur sem Gestur Guðmundsson félags- fræðingur flytur og loks flytur Stef- án Jón Hafstein, dagskrárstjóri Rásar 2, erindi sem hann nefnir Dægurmenning og fjölmiðlar. Að erindunum loknum stjórnar Þor- geir Ólafsson umræðum með þátt- töku frummælenda og þinggesta. Málþingið er öllum opið. í Óvitum leika börn fullorðna og fullorðnir leika börn. Þjóðleikhúsið: Óvitar - síðasta sýning Á sunnudaginn er allra síðasta sýning á barnaleikritinu Óvitar. Leikritið var frumsýnt á síðasta leikári og hefur verið sýnt 48 sinnum og eru sýningargestir 20.500. Leikritið var fyrst frumsýnt á barnaári Sameinuðu þjóðanna 1979 og þá komu 27.500 áhorfendur á tveimur árum. Það hafa því um 48 þúsund sýningargestir komið að sjá Óvita og þessi tala gerir leik- rið að vinsælasta barnaleikriti eftir íslenskan höfund. Tvær aðrar sýningar eru á fjölum Þjóðleikhússins. Heimili Vernörðu Alba verður sýnt á laugardagskvöld kl. 20 og eru aðeins þrjár sýningar eftir á því. Lítið fjölskyldufyrirtæki er sýnt í kvöld og sunnudagskvöld og eru sýningar kl. 20. Akureyri: Ljóðatónleikar 1 Gagnfræðaskólanum Akureyri: Passíukórinn með tónleika Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Tónleikar Passíukórsins á Akur- eyri verða haldnir í Akureyrar- kirkju á sunnudag og hefjast þeir kl. 17. Á efnisskránni eru tvö verk eftir Antonió Vivaldi fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit. Þá verða flutt tvö önnur kirkjuleg verk Vivaldi, Magn- ificat og Introduzione et Gloria. Hljómsveit skipuð félögum úr Kammersveit Akureyrar leikur og Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgel. Einsöngvarar verða Margrét Bóasdóttir sópran, Liza Lillicrap sópran, Þuríður Baldursdóttir alt og Michael Jón Clark tenór. Gallerí Sævars Karls: Textílverk Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Gunnar Guðbjörnsson tenór- söngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari halda ljóðatónleika á sal Gagnfræðaskóla Akureyrar á morgun, laugardag, og hefjast tón- leikarnir kl. 17. Á efnisskránni er ljóðaflokkur- inn Malarastúlkan fagra eftir Franz Schubert við ljóð Wilhelms Muller. Þar er tekist á við yrkisefni rómantíska tímabilsins, ástina með von sinni og sælu, afbrýði og von- brigðum og fegurð náttúrunnar sem fléttast um þetta allt og er í senn félagi og áhrifavaldur. Jónas Ingimundarson og Gunnar Guðbjörnsson halda Ijóðatónleika á Akureyri á morgun. Sænsk list á Hótel Borg Sænska listakonan Ulla Hosford opnar sýningu á myndverkum sín- um á Hótel Borg á laugardagjnn kemur. Mun sýning hennar standa til 4. febrúar. Ulla Hosford hefur sýnt verk sín nokkrum sinnum á íslandi auk þess sem hún hefur sýnt mörgum sinnum í heimalandi sínu Svíþjóð og Færeyjum. Eitt verka Péturs Halldórssonar á sýningu hans I Norræna húsinu. Pétur Halldórs- son sýnir í Norræna húsinu Um síðustu helgi opnaði Pétur Halldórsson sýningu á myndverk- um sínum í Norræna húsinu. Sýnir hann þar ný olíumálverk. Sýning hans er opin alla daga vikunnar frá kl. 14-19. í Galleríi Sævars Karls, Banka- stræti 9, stendur nú yfir textílsýn- ing Málfríðar Aðalsteinsdóttur. Hún fæddist í Reykjavík 1960 og stundaði nám við Statens Hand- verks- og kunstindustriskole í Osló. Margrét útskrifaðist með diplom við textíldeildina 1987. Málfríður hefur sýnt verk sín í Þýskalandi og á Norðurlöndum. Sýningin stendur frá 29. desember til 25. janúar og er opin á verslunar- tíma. Eitt verka Ullu Hosford á sýningu hennar á Hótel Borg. Kjarvalsstaðir: Síðasta sýningarhelgi Margrétar Sýningu Margrétar Jónsdóttur í máluð á síðastliðnu ári. Er sýning- vestursal Kjarvalsstaða lýkur nú in opin daglega frá kl. 11-18 þar til um helgina. Margrét sýnir fimmt- henni lýkur á sunnudagskvöld. án stór olíumálverk sem öll eru 11. Eldri börnin uppi í kirkjunni, yngri börnin niðri. Messa með altar- isgöngu kl. 14. Organisti Ámi Arin- bjamarson. Helgistund með öldmð- um miðvikudag kl. 11. Biblíulestur og bænastund laugardag kl. 10. Prestamir. Hallgrímskirkja: Laugardagur: Sam- vera fermingarbarna kl. 10. Sunnu- dagur: Messa og bamasamkoma kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kvöld- messa kl. 17. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Þeir sem vilja bílfar hringi í Hallgrímskirkju í síma 10745 eða 62Í475. Þriðjudagur 23. jan. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr. Amgrímur Jónsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer um Hlíðarnar fyrir og eftir barnaguðs- þjónustuna. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbæn- ir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prestamir. Hjallaprestakall: Messusalur Hjalla- sóknar í Digranesskóla. Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Kristján Ein- ar Þorvarðarson. Kársnesprestakall: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Kór Kársnes- skólans syngur. Stjórnandi Þórann Bjömsdóttir. Sr. Ámi Pálsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Þórhallur Heimisson. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Ferming- arböm aðstoða. Foreldrar og for- ráðamenn fermingarbama hvattir til að koma. Kaffisopi í safnaðarheimil- inu að guösþjónustunni lokinni. Helgistund þriðjudagskvöld kl. 22. Kyrrðarstund í hádeginu fimmtudag. Orgelleikur, fyrirbænir, altaris- ganga. Sóknarpestur. Neskirkja: Laugardagur 20. jan. Sam- verustund aldraðra kl. 15 í safnaðar- heimili kirkjunnar. Sunnudagur 21. jan. Barnasamkoma kl. 11. Umsjón Sigríður Óladóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Munið kirkjubíhnn. Orgel- og kór- stjóm Reynir Jónasson. Miðvikudag- ur. Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Bamastarf á sama tíma. Umsjón Adda Steina, Sig- ríður og Hannes. Óháði söfnuðurinn: Barnamessa kl. 11. Hreyfisöngvar, sögur, föndur, léttar veitingar. Hver á afmæli? Bibl- íusögur og bænir. Safnaöarprestur. Fríkirkjan, Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kristjana Þórdís Ásgeirs- dóttir. Einar Eyjólfsson. Eyrarbakkakirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 10.30. Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjón Málfríðar Jóhanns- dóttur og Ragnars Karlssonar. Mun- ið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Org- anisti öm Falkner. Stokkseyrarkirkja: Messa kl. 14. Sóknarprestur. Kvikmyndir Stríð og friður og Hvítur hrafn í MIR í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, verða sýndar tvær kvikmyndir um helgina. Á laugar- dag, 20. janúar, verður stórmyndin Stríö og friður, mynd S. Bondartsjúks, byggð á skáldsögu Lév Tolstojs, sýnd í heild sinni. Hefst sýning kvikmyndarinnar kl. 10 árdegis og lýkur með matar- og kaffi- hléum um kvöldmatarleytið. Aðgangur að þessari sýningu er aöeins gegn fram- vísun aðgöngumiða. Hin kvikmyndin, Hvítur hrafn, verður sýnd sunnudaginn 21. jan. á venjulegum sýningartíma MÍR kl. 16. Báðar myndirnar, Stríð og friöur og Hvítur hrafn, eru talsettar á ensku. Aðgangur að sunnudagssýningum MÍR er ókeypis og öllum heimÚl meðan hús- rúm leyfir. Ráðstefnur Viðhorf til aldraðra Á undanfórnum árum hefur Öldrunar- ráð íslands staðið fyrir námskeiðum og ráðstefnum um ýmis þau mál sem varða velferð aldraðra. Öí hefur starfsemi sína á nýbyijuðu ári 1990 með ráðstefnu um málefniö viðhorf til aldraðra. Ráðstefn- an verður haldin í Ársal Hótel Sögu (ný- byggingu á 2. hæð) í dag, 19. janúar, kl. 13-17. Þar verða viðhorf til aldraðra, sem nú eru mjög í brennidepli, rædd og rýnd frá mörgum hliðum. Leitast verður við að varpa Ijósi á viðhorfin til elli og öldr- unar eins og þau koma fram hjá hinum ýmsu hópum í þjóðfélaginu. Rætt verður um sögulegan bakgrunn, viðhorf kirkju og löggjafa og lagaleg álitamál og fordóma og álit ellilífeyrisþega kemur fram. Ráð- stefnan er öllum opin. Aðgangseyrir fyrir ellilífeyrisþega er kr. 500 og fyrir aðra kr. 1500. Kafii er innifalið. Tónleikar Karlakórinn Stefnir 50ára Um þessar mundir eru liðin 50 ár frá því að Karlakórinn Stefnir var stofnaður. Af því tilefni verður opiö hús í Hlégarði í Mosfellsbæ sunnudaginn 21. janúar kl. 15-18. Þar verður boðið upp á kaffiveit- ingar og Stefnir og Sigrún Hjálmtýsdóttir óperusöngkona munu syngja nokkur lög. Allir eru velkomnir, einkum styrktarfé- lagar kórsins og gamlir söngfélagar. Söngstjóri Stefnis er Lárus Sveinsson og Guðrún Guðmundsdóttir er undirleikari. Tilkyimingar Minnkun umbúðarusls Náttúruverndarfélag Suðvesturlands fer vettvangsferö laugardaginn 20. janúar kl. 13.30 á sorphauga höfuðborgarinnar í Gufunesi. Gengið verður um svæðið í för með Jóhanni Diego umsjónarmanni. Á eftir verður litið inn í Gufunesbýlið og ræddar hugmyndir um það hvernig minnka megi magn umbúðarusls sem berst og þar sem berst verði að miklu leyti endurvinnanlegt. Þátttaka í vett- vangsferðinni er öllum heimil. Kvöldvökufélagið Ljóð og saga heldur kvöldvöku sem hefst á félagsvist laugardaginn 20. janúar í Skeifunni 17 kl. 20.30. Til farþega SVR Morgunferðir leiöar 18 verða frá Breið- holtskjöri kl. 6.55 og 7.25 til 1. júní. Ekið eins og áöur. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun, 20. janúar, og verður lagt af staö frá Digranesvegi 12 kl. 10. Á vetrarmorgnum eru veður válynd og færðin misjöfn. Göngufólk þarf að huga að þessu og búa sig eftir veðrinu og sérstaklega aö nota skaflajárn í hálku og búa sig vel til fótanna. Þetta tryggir aukna ánægju í bæjarröltinu en veður hafa aldrei truflað göngufólk og skemmtilegustu göngurnar eru oft í verstu veðrunum. Mætum upp úr hálftíu í molakaffi. Skaftfellingafélagið spilar félagsvist í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, sunnudaginn 21. janúar, kl. 14. Burtfluttir Saurbæingar Munið þorrablót burtfluttra Saurbæinga í Breiðfirðingabúð laugardaginn 20. jan- úar kl. 20. Vinir ísraels Bæna- og lofgjörðarsamkoma verður í Fíladelfiukirkjunni laugardaginn 20. jan- úar nk. og hefst samkoman kl. 20.30. Gestir frá Jerúsalem taka þátt í samkom- unni og sérstaklega verður beðið fyrir ísrael og ástandi mála þar. Mikill og fjöl- breyttur söngur verður á samkomunni. Þar verða m.a. sungnir ísraelskir söngv- ar og kórinn Ljósbrot kemur fram og syngur lög tengd þessu efni. Allir eru velkomnir á þessa bæna- og lofgjörðar- stund meðan húsrúm leyfir. Húnvetningafélagið Spilað verður nk. laugardag, 20. janúar, kl. 14 i Húnabúð, Skeifunni 17. Allir vel- komnir. Verðlaun og veitingar. Félag eldri borgara Göngu-Hrólfar hittast laugardaginn 20. janúar kl. 11 að Nóatúni 17. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Ljós heimsins á Litla sviðinu fostu- dags-, laugardags- og sunnudagskvöld kl. 20. Á stóra sviðinu verður Höll sumarlands- ins sýnd fóstudags- og laugardagskvöld kl. 20. Bama- og fjölskylduleikritið Töfrasprot- inn verður sýnt á laugardag og sunnudag kl. 14. Þjóðleikhúsið Heimili Vernhörðu Alba verður sýnt á laugardagskvöld kl. 20. Gamanleikurinn Lítið fjölskyldufyrir- tæki verður sýndur á fostudags- og sunnudagskvöld kl. 20. Barnaleikritið Óvitar verður sýnt á sunnudag kl. 14. Ferðafélag íslands Árstíðarferð i Heiðmörk, sunnudagsferð 21. jan., kl. 13. Kynnist Heiðmörk í vetrarbúningi- Létt og skemmtileg ganga fyrir alla fjölskyld- una. M.a. verður farið í Hólmsborg og skógarreit Ferðafélagsins. Verð 600 kr., frítt f. böm m. fullorðnum. Brottfór frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Þorrablótsferð, Þórsmörk að vetri, 2.^4. febrúar. Þórsmörkin er tilkomumikil í vetrar- skrúða. Skipulagðar gönguferðir. Þorra- blót að þjóðlegum sið og kvöldvaka á laugardagskvöld. Fararstjórar: Kristján M. Baldursson og fl. Siöamaður: Árni Bjömsson. Afbragðs gistiaðstaða í Skag- fjörðsskála í Langadal. Pantið tímanlega. Állir með. Sýningar Art-Hún, Stangarhyl 7, Reykjavík Að Stangarhyl 7 em sýningarsalur og vinnustofur. Þar em til sýnis og sölu olíu- málverk, pastelmyndir, grafík og ýmsir leirmunir eftir myndlistarmennina Erlu B. Axelsdóttur, Helgu Ármanns, Elín- borgu Guðmundsdóttur, Margréti Salome Gunnarsdóttur og Sigrúnu Gunnarsdóttur. Opið alla virka daga kl. 13- 18. Árbæjarsafn, simi 84412 Opið eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 í safni Ásgríms stendur yfir sýning á myndum Ásgríms frá Þingvöllum. Á sýn- ingunni eru 25 verk, aöallega vatnslita- myndir, en einnig nokkur olíumálverk. Sýningin stendur fram í febrúar og er opin um helgar og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13.30-16. FÍM-salurinn, Garðastræti Samsýning félagsmanna stendur yfir í FÍM-salnum og galleríinu. Opið frá kl. 14- 18 virka daga. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 Sýning á verkum „gömlu meistar- anna“. öll verkin eru til sölu. 1 Grafík-gallerí Borg, Austurstræti 10, er nú blandað upphengi. Grafik-myndir eftir um það bil 50 höfunda, litlar vatns- lita- og pastelmyndir og stærri olíumál- verk eftir marga af kunnustu listamönn- tun þjóðarinnar. Gallerí „einn-einn“, Skólavörðustig 4a Samsýning listamanna af yngri kynslóð- inni. Opið daglega kl. 14-18. Gallerí List, Skipholti 50 Til sölu verk eftir þekkta íslenska lista- menn. Opið á afgreiðslutíma verslana. Gallerí Sævars Karls, Bankastræti 9, Þar stendur nú yfir textílsýning Málfríð- ar Aðalsteinsdóttur. Sýningin stendur frá 29. desember til 25. janúar, og er opin á verslunartíma. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4 Sjóminja- og vélsmiðjumunasafniö er opið frá kl. 13-17 þriðjudaga, miðviku- daga, fimmtudaga, fóstudaga og laugar- daga. Kjarvalsstaðir v/Miklatún Nú standa yfir á Kjarvalsstöðum þrjár sýningar. í austursal er sýningin „Kjar- val og landið“, verk í eigu Reykjavíkur- borgar. f vestursal stendur yfir síðasta sýningarhelgi Margrétar Jónsdóttur á olíumálverkum. í vesturforsal sýna Helgi Þorgils Friðjónsson og Hallgrímur Helga- son portret. Kjarvalsstaðir eru opnir dag- lega kl. 11-18 og er veitingabúðin opin á sama tíma. Listasafn ASÍ, v/Grensásveg Þar stendur yfir sýning á verkum Sigur- jóns Jóhannssonar leikmyndateiknara og málara. Sigurjón á að baki langan list- feril, fyrst sem málari, síöan sem leik- myndateiknari hjá Þjóðleikhúsinu en þar var hann í meira en 10 ár starfandi sem yfirleikmyndateiknari. Sýningin er opin virka daga kl. 16-20 og um helgar kl. 14-20. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga kl. 13.30-16 nema mánu- daga. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Katel, Laugavegi 20b (Klapparstigsmegin) Til sölu eru verk eftir innlenda og er- lenda listamenn, málverk, grafík og leir- munir. Sýning í Odda, nýja hugvísindahúsinu, er opin daglega kl. 13.30-17. Þar eru til sýnis 90 verk í eigu safnsins, aðallega eftir yngri listamenn þjóðarinnar. Að- gangur að safninu er ókeypis. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7 Mynd mánaðarins heitir „Mynd“ og er eftir Gunnar Örn Gunnarsson. Leiðsögn í fylgd sérfræðings er á fimmtudögum kl. 13.30-13.45. Safnast er saman í and- dyri safnsins og er leiðsögnin öllum opin og ókeypis. Sýning á íslenskri myndlist 1945-1989 í eigu safnsins stendur nú yfir í öllum sýn- ingarsölum. Almenn leiðsögn um þá sýn- ingu er á sunnudögum kl. 15. Listasafnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Veitingastofa safnsins er opin á sama tíma. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestanga 70 Þar stendur yfir sýning á verkum er Sig- uijón gerði á árunum 1960-62. Þetta eru aöallega verk úr járni. Þá eru einnig sýnd aðfóng og gjafir sem safninu hafa borist undanfarin ár, þar á meðal myndir frá árunum 1936-46 sem hafa verið í einka- eign í Danmörku. Sýningin, sem mun standa uppi í vetur, er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og öll þriðjudags- kvöld kl. 20-22. Norræna húsið v/Hringbraut Þar stendur yfir sýning á ljósmyndum eftir Bruno Ehrs. Á sýningunni eru ljós- myndir af höggmyndum eftir Einar Jóns- son, íslandi, Rudolph Tegner, Danmörku, Gustav Vigeland, Noregi, Wáinö Aaltoen, Finnlandi, og Carl Milles, Svíþjóö. Bntno hefur haldið nokkrar einkasýningar og sýning hans „Stokkhólmsröðin" var í Norræna húsinu 1988. Þá stendur einnig yfir sýning á málverkum Péturs Hall- dórssonar. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, s. 52502 Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir nánara samkomulagi í síma 52502. Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11 Opið á sunnudögum og þriöjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Vinnustofa Ríkeyjar, Hverfisgötu Þar eru til sýnis og sölu postulínslág- myndir, málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslunartíma þriðjudaga, miö- vikudaga, fimmtudaga og fóstudaga og á laugardögum kl. 10-16. Þjóðminjasafnið Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Myntsafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, s. 24162 Opið er kl. 13.30-17 alla daga vikunnar. Svavar Guðni sýnir í Gerðubergi Svavar Guöni Svavarsson sýnir í Gerðu- bergi myndir unnar með blandaðri tækni, upphleyptar myndir og skúlptúra. Einnig eru til sýnis myndir eftir Svavar Guðnason listmálara, fóður Svavars. Um er að ræða 8 vatnslita- og krítarmyndir, sem ekki hafa verið sýndar áður, ásamt 7 myndum sem sýna þróun hans sem list- málara. Sýningin stendur til 27. janúar. Opið mánudaga til og með fimmtudaga kl. 9-21, fóstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 13-16. Listkynning á Akureyri Menningarsamtök Norðlendinga og Al- þýðubankinn hf. kynna að þessu sinni listakonuna Rut Hansen. Á kynningunni eru 9 málverk, unnin með olíu á striga, og eru 2 verkanna frá 1985 en önnur frá árinu 1989. Kynningin er í útibúi Al- þýðubankans hf. á Akureyri, Skipagötu 13, og er opin á afgreiðslutíma. Henni lýkur 2. febrúar 1990.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.