Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1990, Page 26
26
ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1990.
Afmæli
Valur Páll Þórðarson
Valur Páll Þóröarson, fjármálastjóri
Pennans sf., til heimilis aö Víkur-
bakka 6, Reykjavík, er fimmtugur í
dag.
Valur Páll fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp í vesturbænum hjá
móður sinni og stjúpa, Jóni Bjarna-
syni, en faðir Vals Páls drukknaöi
ásamt þrjátíu öðrum er vélskipið
Þormóður fórst í febrúar 1943.
Eftir barnaskólanám og nám við
Gagnfræðaskólann á Hringbraut
stundaði Valur Páll nám við Versl-
unarskólann. Hann lauk verslunar-
prófi 1959 og stúdentsprófi 1961.
Valur Páll var sölumaður hjá Hit-
un hf. 1962, fulltrúi auglýsingastjóra
Morgunblaðsins 1962-65, starfsmað-
ur hjá IBM við bókhald og áætlunar-
gerð 1965-83, deildarstjóri Tjóna- og
tryggingadeildar Hafskips hf.
1983-86, starfaði hjá Húsasmiðjunni
1986-89 og er nú fjármálastjóri
Pennans sf.
Valur Páll æfði knattspymu með
KR á unglingsárunum og sat í stjóm
knattspyrnudeildar KR1967-68. Þá
hefur hann verið virkur í starfl
Oddfellowreglunnar.
Kona Vals Páls er Erla Þórðardótt-
ir, f. 19.2.1938, félagsráðgjafi, dóttir
Þórðar Oddssonar læknis og
Guðnýjar Sigurbjömsdóttur Fann-
dal frá Seyðisfirði.
Dóttir Erlu og kjördóttir Vals Páls
er Jónína Valsdóttir, f. 22.2.1959,
sem nú stundar framhaldsnám í
efnafræði í Kanada. Önnur börn
þeirra Vals Páls og Erlu eru Kristín,
f. 26.6.1961, tónmenntakennari við
Vesturbæjarskólann, í sambýli með
Andrési Guðmundssyni kennara;
Snorri, f. 6.2.1963, kvæntur Jó-
hönnu Rútsdóttur kennaranema og
eiga þau tvo syni, og Eyrún, f. 6.7.
1976, nemi í foreldrahúsum.
Alsystir Vals Páls er Kristín, hús-
freyja og skrifstofumaöur við
Heilsugæslustöðina í Keflavík,
ekkja eftir Magnús Axelsson, for-
stjóra Dráttarbrautarinnar í Kefla-
vík.
Hálfsystir Vals Páls er Þórhildur
Jónsdóttir, læknaritari í Reykjavík.
Foreldrar Vals Páls voru Þórður
Þorsteinsson, f. 26.10.1903, d. 18.2.
1943, skipstjóri í Reykjavík, og kona
hans, Kristín Pálsdóttir, f. 29.6.1908,
d. 17.7.1984, húsmóðir í Reykjavík.
Meðal föðurbræðra Vals Páls má
nefna Þorstein, föður Ingva Þor-
steinssonar náttúrufræöings, og
Gísla, foður Þorsteins, kaupmann
og málarmeistara. Föðursystir Vals
Páls var Vilhelmína, kona Auðuns
Sæmundssonar skipstjóra og móðir
hinna landskunnu skipstjóra og
aflaklóa, Auöunsbræöra.
Þórður var sonur Þorsteins, út-
vegsb. á Meiðastöðum í Garði, Gísla-
sonar, b. á Uppsölum og síðar á
Augastöðum í Hálsasveit, bróður
Páls, langafa Kjartans Ólafssonar,
bmnavarðar og skálds. Gísli var
sonur Jakobs Blom, b. á Búrfelli,
Snorrasonar „sterka“, prests og
skálds á Húsafelli, ættfoður Húsa-
fellsættarinnar, Bjömssonar.
Móðir Gísla var Kristín Guð-
mundsdóttir. Móðir Þorsteins var
Halldóra, dóttir Hannesar Sigurðs-
sonar, b. í Norðtungu, og konu hans,
Sigríðar Jónsdóttur. Móðir Þórðar
var Kristín Þorláksdóttir, b. á Hofi
á Kjalamesi, Jónssonar.
Móðursystir Vals Páls var Jónína,
móðir Jóns Guðnasonar, sagnfræð-
ings og dósents, og Bjarna, prófessor
ogfyrrv. alþingsmanns.
Kristín, móðir Vals Páls, var dótt-
ir Páls, hreppstjóra og formanns í
Nesi í Selvogi, Grímssonar, b. á Ós-
eyramesi, Gíslasonar, formanns á
Kalastöðum, Þorgilssonar. Móðir
Páls var Elín Bjamadóttir, hrepp-
stjóra á Óseyramesi, Hannessonar,
b. á Baugsstöðum, Árnasonar,
hreppstjóra á Selalæk á Rangárvöll-
um, Örmssonar, prests á Reyðar-
vatni, Snorrasonar, prests á Mos-
felli í Grímsnesi, Jónssonar, prests
í Grímsnesi, Snorrasonar, smiðs á
Hæringsstöðum í Flóa, Jónssonar.
Móðir Bjama hreppstjóra var Elín
Jónsdóttir, hreppstjóra á Stokks-
eyri, Ingimundarsonar, b. í Holti og
síðar á Hólum á Stokkseyri, Bergs-
sonar, hreppstjóra í Brattsholti, ætt-
föður Bergsættarinnar, Sturlaugs-
sonar.
Móðir Elínar Bjamadóttur var
Sigríður Guðmundsdóttir, b. og for-
manns á Stéttum og síðar Óseyrar-
nesi, Jónssonar, skipasmiðs á Ás-
gautsstöðum, Snorraspnar, b. á Hóli
í Stokkseyrarhreppi, Ögmundsson-
ar, b. í Kotleysu, Snorrasonar. Móð-
ir Sigríðar var Margrét Haagens-
dóttir, Jens Möllers, beykis á Skúm-
stöðum á Eyrarbakka.
Móðir Kristínar Pálsdóttur og
önnur kona Páls í Selvogi var Val-
gerður Hinriksdóttir, b. og for-
manns í Ranakoti, Jónssonar,
yngra, b. og formanns á Óseyrar-
nesi, bróður Guðmundar á Stéttum.
Móðir Hinriks var Ólöf Þorkels-
dóttir, skipasmiðs og hreppstjóra á
Stóru-Háeyri, Jónssonar, b. í
Mundakoti, Pálssonar. Móðir Ólafar
var Valgerður Aradóttir, b. í Neista-
koti á Eyrarbakka, Jónssonar, b. á
Valur Páll Þórðarson.
Eystri-Rauðhóli, Bergssonar,
hreppstóra í Brattsholti og ættfóður
Bergsættarinnar, Sturlaugssonar.
Móðir Valgerðar var Guðríður
Adolfsdóttir, hreppstjóra á Stokks-
eyri, Petersen.
Valur Páll tekur á móti gestum
milli klukkan 17 og 19 á afmælis-
daginn í Oddfellowhúsinu við Von-
arstræti.
Til hamingju
með afmælið
6. febrúar
85ára
Hellum, Vogum. Hann verður að
heimanídag.
ArnbjörgL. Jónsdóttir,
Rauðagerði 18, Reykjavík.
50ára
80 ára Ásdís Magnúsdóttir, Álfhólsvegi 141, Kópavogi.
Sigurlaug Ámadóttir, Hraunkoti, Bæjarhreppi. Jónína Guðmundsdóttir, Rauðalæk 47, Reykjavík. Margrét Guðmundsdóttir,
75 ára Holtagerði 43, Kópavogi.
Boga M. Kristinsdóttir, Skarði 2, Skarðshreppi. 40 ára
Brynhildur Baldvinsdóttir, Ásenda 1, Reykjavík. Guðmundur Einarsson, Móaflöt 24, Garðabæ,
70 ára Guðrún Gunnarsdóttir, Stórholti9,ísafirði.
Guðrún Björnsdóttir, Brekastíg28, Vestmannaeyjum. ’ GylflOmarHeðmsson, Birkihlið 18, Reykjavík. Sigurbjörn Þorleifsson,
60 ára Þórdís Hjálmarsdóttir, Norðurbrún 1. SevluhrenDÍ.
Brynjólfur Brynjólfsson,
■ Húsgögn
Skápar,sófar,borð og bekkir,
betri kaup þú varla þekkir.
LeitaÓu ei um hæóir og hóla,
heldur skaltu á okkur.....
smAauglýsingar
SÍMI 27022
Aðalsteinn Magnússon
Aðalsteinn Magnússon, Sólvöllum
5, Akureyri, er sjötugur í dag.
Aðalsteinn er fæddur í Litla-Dal í
Saurbæjarhreppi í Eyjafirði. Hann
gekk í bamaskóla í Saurbæjar-
hreppi og stundaði nám við Ai-
þýðuskólann á Laugarvatni vetur-
inn 1938-’39. Hann hefur sveinspróf
í ketil- og plötusmíði. Aðalsteinn var
bóndi í Hvassafelli í Saurbæjar-
hreppi 1946-’50 og bóndi á Stokka-
hlöðum í Hrafnagilshreppi 1950-’54.
Hann starfaði við járnsmíðar á Ak-
ureyri í 19 ár, en síðustu 17 árin
hefur hann unnið við verslunar- og
framleiðslustörf hjá Kaupfélagi Ey-
firðinga á Akureyri.
Aðalsteinn kvæntist þann 2.6.1946
ÁmýjuBjarnadóttur, f. 28.1.1923,
d. 22.9.1957. Foreldrar hennar vora
Bjarni Sigurðsson, b. á Fjallaskaga
og síðar í Lambadal í Dýrafirði, og
kona hans, Sigríður Gunnjóna Vig-
fúsdóttir.
Böm Aðalsteins og Árnýjar era
fjögur:
Ragnheiður Sæunn, f. 5.2.1947,
búsett á Akureyri, gift Leifi Hall-
dórssyni, og eiga þau þijú böm.
Helga Sigríður, f. 13.7.1949, búsett
í Borgamesi, gift Guðmundi Guð-
marssyni, og eiga þau þrjú böm.
Magnús Jón, f. 9.12.1950, búsettur
á Akureyri.
Bjarni, f. 9.11.1952, búsettur á
Grund i Eyjafirði, kvæntur Hildi
Grétarsdóttur, og eiga þau fjögur
börn.
Aðalsteinn kvæntist í annað sinn
þann 10.10.1970 Sveinbjörgu Páls-
dóttur frá Vatnsenda, f. 28.2.1918,
d. 25.9.1987. Sveinbjörg átti fjögur
börn frá fyrra hjónabandi. Foreldr-
ar hennar voru Páll Jónsson og Stef-
anía Einarsdóttir.
Alsystkini Aðalsteins vora fjögur:
Hildigunnur, búsett á Akureyri;
Ragnheiður, dó ung; Ámi, látinn,
bjó á Akureyri; og Freygerður, bú-
settáAkureyri.
Hálfsysktini Aðalsteins, samfeðra,
era: Hrefna, búsett á Laugalandi;
Þorgerður, búsett á Akureyri;
Guðný, búsett á Öngulsstöðum;
Guðrún, búsett í Reykjavík; og Aðal-
mundur, búsettur í Reykjavík.
Foreldrar Aðalsteins voru Magn-
ús Jón Ámason, jámsmiður ogb. í
Aðalsteinn Magnússon
Litla-Dal og síðar á Akureyri, og
kona hans, Helga Árnadóttir.
Foreldrar Magnúsar Jóns vora
Árni Stefánsson, jámsmiður og b. í
Litla-Dal, og Ólöf Baldvinsdóttir.
Foreldrar Helgu voru Árni
Guðnason, b. á Skuggabjörgum í
Dalsmynni, og Kristbjörg Bene-
diktsdóttir.
Aðalsteinn verður að heiman á
afmælisdaginn.
Hörður Johannsson
Hörður Jóhannsson skipstjóri, Tún-
götu 52, Eyrarbakka, er fimmtugur
ídag.
Hörður er fæddur að Oddgeirs-
hólum í Ámessýslu og ólst upp í
foreldrahúsum á Fossi í Grímsnesi
hjá móður sinni og fóstra. Hann fór
til sjós strax eftir fermingu og tók
hið minna fiskimannapróf frá Stýri-
mannaskólanum í Reykjavík 1964.
Til 1970 starfaði hann sem bátsmað-
ur og stýrimaður, en var svo með
eigin báta frá Eyrarbakka til 1983.
Þá byijaði hann með fiskverkun og
fisksölu í Fiskvinnslu Harðar Jó-
hannssonar.
Eiginkona Harðar er Agnes Karls-
dóttir, f. 23.6.1942. Hún er dóttir
Karls Jónassonar vélsmiðs, sem nú
er látinn, og Aðalheiðar Gestsdótt-
ur.
Böm Harðar og Agnesar era:
Hjördís Heiða, f. 23.2.1962, bónda-
kona í Unnarsholtskoti, gift Unnari
Gíslasyni og eiga þau tvö böm.
Amheiður Björg, f. 18.5.1964, hús-
móðir á Eyrarbakka, gift Steingrími
Ólafssyni sjómanni og eiga þau þrjú
böm.
Aðalheiður, f. 10.7.1967, húsmóöir
á Eyrarbakka, býr með Kjartani
Valdimarssyni stýrimanni og eiga
Höröur Jóhannsson
þaueinadóttur.
Sædís Ósk, f. 22.6.1972, nemi, í
foreldrahúsum.
Kallý, f. 1980, nemi, í foreldrahús-
um.
Hörður á sex hálfsystkini sem öll
era á lífi.
Foreldrar Harðar: Jóhann Sveins-
son frá Flögu, bókavörður, sem nú
er látinn, og Amheiður Gísladóttir.
Foreldrar Jóhanns vora Sveinn,
b. á Flögu og Hólkoti í Hörgárdal í
Eyjafirði, Jóhannsson, b. og smiður
í Hvassafelii og víðar, og kona hans,
Hallfríður Jóhannsdóttir, b. í Flögu-
seli, Gunnlaugssonar.
Guðrún
Fjóla Sigur-
bjömsdóttir
Guðrún Fjóla Sigurbjömsdóttir,
Brekkubraut 5, Keflavík, er sextíu
áraídag.
Hún og eiginmaður hennar,
Gunnar Sveinsson, taka á móti gest-
um að heimili sínu laugardaginn 10.
febrúar nk. milli kl. 16 og 19.
Guðrún Fjóla Sigurbjörnsdóttlr