Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1990, Qupperneq 29
ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1990.
Spakmæli
29
Skák
Jón L. Árnason
Búlgarski stórmeistarinn Kiril Georgi-
ev þótti ljúka skák sinni viö Karpov á
mótinu í Reggio Emilia á dögunum af
miklu listfengi. Hann hafði hvítt og tókst
aö þvinga fram jafntefli í þessari stöðu:
Georgiev lék 53. g6 með það í huga að
eftir 53. - fxg6 + 54. Dxg6+! Hxg6 er hvít-
ur patt og skákin er jafnteíli. Eftir 53. -
H£6 54. De5 sömdu kapparnir um jafn-
tefli því að 54. - fxg6+ 55. Kg5 Hf4 56.
Dxf4! Hxf4 57. Kxf4 leiðir til jafnteflis-
stöðu.
En Georgiev þurfti ekki að hafa svona
mikið fyrir hlutunum. Frá stöðumynd-
inni gat hann einfaldlega leikið 53. De5 +!
Svartur neyðist til að þiggja drottningar-
fómina og þá er pattstaða á borðinu.
Bridge
ísak Sigurðsson
Fræg bridgekeppni var endurvakin
fyrir skömmu í Bretlandi en þar er um
að ræða Sunday Times tvimenninginn
sem ávallt hefur veriö mjög vel skipaður.
Spil dagsins er frá þeirri keppni þar sem
Bob Goldman, sem sat í vestur, náði
snilldarlegri vörn gegn þremur gröndum
suðurs. Norður gaf, allir á hættu:
* ÁK8
V 72
♦ KD6
+ D7653
♦ 6432
V 986
♦ Á1075
+ G9
♦ 975
♦ KDG54
♦ G32
+ K4
* DGIO
V Á103
♦ 984
+ Á1082
Norður Austur Suöur Vestur
1+ 1» 2 G Pass
3 G p/h
Goldman spilaði eðlilega út hjarta í byij-
im og sagnhafi gaf tvisvar áður en hann
drap á ás. Spiliö lítur ekki sérstaklega
vel út fyrir sagnhafa en hann verður að
einbeita sér að þvi að halda austri út úr
spilinu. Goldman sá aftur á móti að sagn-
hafi stæði líklega spilið þar eð hann átti
lykilspilið, tígulásinn (en sagnhafi vissi
það reyndar ekki), og gæti ekki komið
féiaga inn. Þvi var aðgerða þörf. Sagn-
hafi spilaði í öðrum slag spaða á ás og fór
af stað með laufdrottningu, kóngur frá
austri, drepið á ás og Goldman setti gos-
ann! Sagnhafi taldi sig nú geta fengið 9
slagi, 3 á spaða, einn á hjarta og fimm á
lauf með svíningu þar eð hann taldi aust-
ur hafa byijað með K94 i laufi. Hann spil-
aði sig því inn á spaðakóng og svínaði
laufáttu og Goldman fékk á niuna. Hann
spilaði nú spaða og fríaði þar með fimmta
slag vamarinnar, áður en tígulásinn var
brotinn út.
þ.OAS v
<^ \\\ */«.
o
GETUR
ENDURSKINSMERKI
BJARGAÐ
Úrval, ódýrara
en áður.
Náið í eintak
strax.
Urval
tímarit fyrir alla
/o-l* | |oEó1 |
Ég var að líta á kjöthleifinn og það er betra af ®
við fáum okkur einn enn.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lógreglan sími 15500,
slökkvOiö sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 2. febrúar - 8. febrúar er í
Árbæjarapóteki og Laugarnesapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótei^ og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkuralla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. .
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19,30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjudagur 6. febrúar.
Finnar búast við nýrri sókn
á Kyrjálanesi.
Áhlaupunumá Mantsivirki hrundið.
Það verður gaman að fylgjast með því hve
lengi þeim hógværu helstá jörðinni þegar
þeir hafa erft hana.
Kin Hubbard.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19. .
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. ki. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriöjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn'Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, simi 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vögur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyriningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Líflinan. Ef þú hefur áhyggjur eða
vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma
62-37-00. Líflinan allan sólarhringinn.
Sg'ömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 7. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ert tilfinningaríkur og gætir lenti í erfiðleikum með aö
skflja skaplyndi einhvers. Afbrýðisemi gæti haft eitthvað að
segja. Bíddu og láttu hlutina róast.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Taktu dagimi snemma og byijaðu á að hreinsa tfl í fjármálun-
um. Þetta verður mjög ruglingslegur dagur. Þú nærð þér
ekki á strik fyrr en í kvöld.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Hristu af þér allt þunglyndi, það hefur ekkert upp á sig.
Vertu samvinnuþýöur og tilbúinn tfl að taka þátt í áætlunum
annarra.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þér líður vel og þú hefur það á tilfinningunni að eitthvað
gott gerist í dag. Farðu eftir innsæi þínu og metnaður þinni
nær langt.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Hikaðu ekki viö að breyta áætlunum þínum ef þú færð óvænt
tækifæri upp í hendumar. Happatölur eru 9, 24 og 29.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Leggðu áherslu á sambönd eða fundi tengda viöskiptum.
Gerðu þitt besta tfl að hafa sem mest áhrif á ákveðinn aðila.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú ert í ævintýralegu skapi. Það gæti borgað sig að takast á
við verkefni tengd viðskiptum. Vertu samt orðvar því eitt
vitlaust orð gæti kollvarpað öllu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú átt í vændum mjög líflegan dag. Haltu þig með nánum
vinum. Eitt gott leiðir að öðra góðu og einhver kemur þér
skemmtilega á óvart.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Fjármálin standa vel ef þú ætlar að safna fyrir einhveiju
ákveðnu. Það er rétti tíminn núna að hafa samband við fólk
sem þú vflt að styðji þig.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Árátta í breýtingar eða uppstokkun er mjög sterk hjá þér
núna. Vertu samt ekki of stórtækur í að henda hlutum. Þú
gætir séð eftir því seinna.
Bogmaóurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ert viðkvæmur í skapi og mjög þjartnæmur. Notaðu töfra
þína tfl að töfra persónu sem þú lítur mjög upp tfl. Happatöl-
ur eru 4, 19 og 34.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Breytingar varðandi ákveðna vinnu gætu orðið mjögtil góða.
Fréttir sem þú færð eru meira uppörvandi en þú gerðir ráð
fyrir.