Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1990, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1990, Blaðsíða 24
.ÍJUU 32 HAÚíiíli'I'l bl flU0/.í[UT8ÖH FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚÁR 1990. Ástandiö á toppi listanna er óbreytt þessa vikuna en ýmislegt bendir til þess aö breytingar séu í vændum. Á Lundúnalistanum hefur Sinead O’Connor setið tvær vikur í efsta sætinu og hlýtur aö fara að gefa það eftir. Beats Int- ernational eiga að öllum líkind- um bestu möguleikana á að hreppa toppsætið eftir duglegt stökk þessa vikuna en ekki má líta fram hjá Black Box sem fer beint í fimmta sæti listans. Önnur lög en þessi tvö koma ekki til greina í toppsætið á næstunni. Vestur í New York situr Paula Abdul sem fastast í efsta sætinu og fyrst Seduction tókst ekki að hrófla við henni þessa vikuna er tækifærið gengið þeim úr greip- um. Þess í staö stendur nú Janet Jackson best að vígi ásamt Rox- ette sem arftakar efsta sætisins. Ætli ungfrú Jackson sitji ekki á toppnum í næstu viku. -SþS- NEW YORK 1. (1) OPPOSITES ATTRACT Paula Abdul & The Wild Pair 2. (2) TWO TO MAKE IT RIGHT Seduction 3. (9) ESCAPADE Janet Jackson 4. (7) DANGEROUS Roxette 5. (4) JANIE'S GOT A GUN Aerosmith 6. ( 6) WHAT KIND OF MAN WO- ULD I BE Chicago 7. (10) ALL OR NOTHING Milli Vanilli 8. (3) DOWNTOWN TRAIN Rod Stewart 9. (12) TELL ME WHY Expose 10. (13) WE CAN'T GO WRONG The Cover Girls ÍSLAND 1. (1 ) HOW AM I SUPPOSED TO LIVE WITHOUT YOU Michael Bolton 2. ( 6) GOT TO GET Leila K Feat Rob ’N' Raz 3. (2) DON'T KNOW MUCH Linda Ronstadt & Aaron Neville 4. (3 ) FRAM Á NÓTT Ný dönsk 5. (7) WHENTHENIGHTCOMES Joe Cocker 6. ( 5 ) ELTU MIG UPPI Sálin hans Jóns míns 7. (-) COVER GIRL New Kids On The Block 8. (4) ANOTHER DAY IN PARADISE Phil Collins 9. (17) WE ALMOST GOT IT TO- GETHER Tanita Tikaram 10. (22) THIS OLD HEART OF MINE Rod Stewart LONDON 1. (1 ) NOTHING COMPARES 2 U Sinead O'Connor 2. (2) GET UP (BEFORE THE NIGHT IS OVER) Technotronic Feat Ya Kid K 3. (15) DUB BE GOOD TO ME Beats Interriational 4. (4) HAPPENIN' ALL OVER AGAIN Lonnie Gordon 5. (-) I DÓN'T KNOW ANYBODY ELSE Black Box 6. ( 9 ) WALK ON BY Sybil 7. (7) I WISH IT WOULD RAIN DOWN Phil Collins 8. (5) GOTTOHAVEYOURLOVE Mantronic Feat Wondress 9. ( 3 ) TEARS ON MY PILLOW Kylie Minogue 10. (19) LIVE TOGETHER Lisa Stansfield 11. (10) INSTANT REPLAY Yell! 12. (6) TOUCH ME 49ers 13. (12) 18 AND LIFE Skid Row 14. (11) NOTHING EVER HAPPENS Del Amitri 15. (18) JUST LIKE JESSE JAMES Cher 16. (13) THE FACE And Why Not? 17. (-) ENJOY THE SILENCE Depeche Mode 18. (8) COULD HAVE TOLD YOU SO Halo James 19. (24) HELLO Beloved 20. (27) COME BACK TO ME/ALR- IGHT Janet Jackson 1. (1) FOREVER YOURGIRL.......PaulaAbdul 2. (2) GIRLYOU KNOWIT'STRUE......Milli Vanilli 3. (4) RYTHMNATION1814......JanetJackson 4. (3) ...BUTSERIOUSLY.......PhilCollins 5. (5) COSMICTHING.............TheB-52's 6. (7) PUMP....................Aerosmith 7. (6) STORM FR0NT.............BillyJoel 8. (8) FULLMOON FEVER............Tom Petty 9. (10) DANCEL.YA KNOWIT.......BobbyBrown 10.(9) BACKONTHEBLOCK........QuincyJones 1. (3) HANGIN'TOUGH.....NewKidsontheBloc 2. (2) SKIDROW....................SkidRow 3. (-) SOULPROVIDER.........MichaelBolton 4. (-) THE ROAD TO HELL............Chris Rea 5. (6) COLOUR..................Christians 6. (1) ...BUTSERIOUSLY........PhilCollins 7. (10) LABOUR OF LOVEII..............UB40 8. (-) THE SWEET KEEPER.......Tanita Tikaram 9. (5) JOURNEYMAN.............EricClapton 10. (-) STORMFRONT..............BillyJoel 1. (1) ...BUTSERIOUSLY.......Phil Collins 2. (4) JOURNEYMAN.............EricClapton 3. (10) AFFECTION.............Lisa Stansfield 4. (8) PUMPUPTHEJAM..........Technotronic 5. (6) THEVERYBESTOFCATSTEVENS.CatStevens 6. (3) THESWEETKEEPER.......TanitaTikaram 7. (-) CARVEDINSAND...............Mission 8. (12) THE ROAD TO HELL..........Chris Rea 9. (11) HEARTOFSTONE.................Cher 10. ( -) THE LANGUAGEOF LIFE ...................Everything butthe Girl Skid Row - skyndivinsældir. Endalaus reikningur Aerosmith - dælan gengur enn. Mission - sandmótun hf. sem heldur vart vatni né vindi. Aukinheldur hefur þaö komið í ljós að starfsfólk á staðnum er með óeðlilega háa sjúkdómatíðni af ýmsu tagi og er helst talið að loftræstikerf- ið sé skaðvaldurinn. Hefur nú verið fyrirskipuð lagfæring á kerfinu, auk þess sem stassjónin skal skrúbbuð hátt og lágt ef ske kynni að óhreinindi væru skýring krankleikans. Hvers á Leifur heppni að gjalda? Nýju krakkarnir í hverfinu sigla þessa vikuna á topp DVlistans með landa sína í Skid Row á hælunum. Síðan koma tvær nýjar plötur á lista, önnur með nýja stórstiminu Mikjáli Bolton, hin með Chris Rea. Tanita Tikaram og Billy Joel birtast líka á listanum í fyrsta sinn með nýju plöturn- ar sínar. -SþS- Æðibunugangur er oft einkenni á íslendingum þegar stór- framkvæmdir eru annars vegar. Og þegar æðið rennur á okkur er rokið upp til handa og fóta og ekkert til sparað. Þannig var það með flugstöðina á heiðinni, hún bókstaflega flaug upp úr moldinni enda þjóðþrifamál og kosningar í nánd að auki. Öll framkvæmd var með þvílíkum endemum að annað eins hefur ekki sést og kalla menn þó ekki allt ömmu sína í þeim efnum hér á landi. Milljónimar flugu stjómlaust út um gluggana og þegar æðið loks rann af mannskapnum var stöðin komin einn milljarð fram úr áætlun! Fyrir það skyldi maður ætla að mannvirkið væri fyrirmynd annarra slíkra að allri gerð. En hvað kemur á daginn? Jú, glerhöllin á heiðinni er meingallað mannvirki Bandaríkin (LP-plötur) Bretland (LP-plötur) ísland (LP-plötur)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.