Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1990, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1990, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1990. Útlönd dv Nelson Mandela hefur nú fengiö suöur-afrískt vegabréf í hendurnar. Simamynd Reuter De Klerk á leiðtoga- f und Afríkuríkja Vestrænir flölmiðlar um kosningaúrslitin í Japan: Japanir misstu af umbótatækifæri Forseti Suður-Afríku, F.W. de Klerk, hefur þekkst boð um að sitja leiðtogafund nokkurra Afríkuríkja sem hefjast á í Zaire á laugardag. Litið er á þáttöku de Klerks sem sig- ur fyrir tilraunir suður-afrískra ráðamanna til að ávinna sér vináttu í þessum heimshluta. Þetta verður í fyrsta sirin frá því að Þjóðarflokkur- inn í Suður-Afríku komst til valda árið 1948 sem sjálfstæð afrísk ríki heimila leiðtoga Suður-Afríku að taka þátt í slíkum leiðtogafundi. Stjómmálaskýrendur segja að með boðinu til de Klerk séu leiðtogar Afr- íkuríkja að sýna ánægju sína með að Nelson Mandela, einn helsti leið- togi blökkumanna í Suður-Afríku, sé nú laus úr fangelsi. Lausn Mandela var talin ein helsta hindmnin í vegi pólitískra tengsla Suður-Afríku, þar sem stjórnvöld aðhyllast aðskilnað- arstefnu kynþátta, og hófsamra Afr- íkuríkja s.s. Zaire. De Klerk mun hitta að máh nokkra leiðtoga á fundinum að því er fram kom í máh suður-afrískra embætt- ismanna en ekki er ljóst við hveija hann mun ræða. Embættismennirn- ir sögðu að leiðtogar Fílabeins- strandarinnar, Gabon, Zambíu og Malawi myndu hklega taka þátt í fundinum. Umsóknir Nelsons Mandela og eig- inkonu hans, Winnie, um suður- afrísk vegabréf hafa nú verið sam- þykktar að því er talsmaöur suður- afrísku stjómarinnar sagði í gær. Þau hafa nú fengið vegabréfin í hend- umar. Reuter Vestur-evrópskir fjölmiðlar sögðu í gær að japanskir kjósendur hefðu misst af tækifæri tíl að innleiða um- bætur þegar gengiö var til kosninga í Japan síðasthðinn sunnudag. Þá furðuðu fjölmiðlar sig á hversu fljót- ir kjósendur væru að gleyma og fyr- irgefa stjómmálamönnum sínum. Fijálslyndi lýðræðisflokkurinn, sem haldið hefur um stjórnartaumana í 34 ár í Japan, vann sigur í kosning- unum og heldur því enn meirihluta í neðri dehd þingsins en til hennar var kosið. Nokkrir háttsettir félagar í flokknum hafa verið bendlaðir við meint hneykslismál, s.s. mútur. „Japanskir kjósendur hafa misst af besta tækifærinu frá lokum síöari heimsstyrjaldar til að innleiða umætur í hinu póhtíska stjómkerfi landsins," sagði í forystugrein breska blaðsins Times. Þar sagði og að sigur Fijálslynda lýðræðisflokks- ins, eftir kosningabaráttu sem ein- kennst hefði af nær algeru áhuga- leysi á umbótum, hefði gefiö til kynna að nú yrði snúið á ný til „við- skipta eins og fyrr“. „Það er niður- drepandi því bæði kjósendur sem og stjórnmálamenn eiga betra skihð,“ sagði í forystugreininni. I blaðinu La Suisse sagði að Sósíal- istaflokkurinn, sem er í stjórnarand- stöðu, gæti ekki yfirstigið völd stjórnarflokksins í landi þar sem peningar ráða ríkjum á stjórnmála- sviðinu. í blaðinu var vikið að því að tveir félagar sem bendlaðir hafa verið við meint hneykshsmál, Sosuke Uno og Noburu Takeshita, hefðu báðir náð kjöri á þing án nokk- urra vandkvæöa. Japanskir kjósend- ur virðast „ónæmir" fyrir hneykshs- málum sagði þar. En sósíahstum tókst, þrátt fyrir kosningasigur Fijálslynda lýðræðis- flokksins, að vekja japanska kjósend- ur th meðvitundar um þarfir kvenna sem og þau vandkvæði sem fylgja því þegar einn flokkur er einráður á valdasviðinu í marga áratugi, sagði í Tages Anzeiger, svissneska blaðinu, Aftonbladed, blað sænskra jafnaðar- manna, tók í saman streng og sagði að kosningamar hefðu verið sigur fyrir Sósíahstaflokks Japans. Kaifu, forsætisráðherra og leiðtogi Fijálslynda lýðræðisflokksins, lofaði í gær eftir sigurinn að hann myndi koma til móts við kröfur almennings um betri lífskjör. Fréttaskýrendur segjast þó ekki búast viö miklum breytingum. í kosningarbaráttunni hafi flokkurinn forðast að ræða þau málefni sem brýnust eru. Að auki er flokkurinn „skuldbundinn“ stórfyr- irtækjum í viðskiptalífinu segja þeir. Reuter Vestrænir fjöimiölar segja að með niðurstöðum í þingkosningunum í Japan á sunnudag hafi japanskir kjósendur misst af tækifæri til að innleiða umbæt- ur á stjórnkerfi landsins. Á þessari mynd má sjá Kaifu, forsætiráðherra og leiðtoga Frjálslynda lýðræðisflokksins, en flokkurinn bar sigur úr býtum í kosningunum. Simamynd Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Austurbrún 37, hluti, þingl. eig. Snorri Hauksson, fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Baldursgata 20, hluti, þingl. eig. Hrafiihhdur Eyjólfsdóttir, fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 10.00. Uppboðs- beiðandi er Landsbanki Islands. Bankastræti 11, hluti, þingl. eig. Teiknistofan Bankastræti, fiimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 10.15. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Barmahíð 30, kjallari, þingl. eig. Svan- hvít Þorgrímsdóttir, fimmtud. 22. fe- brúar '90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Barónsstígur 19, hluti, þingl. eig. Haf- þór Guðmundsson, fimmtud. 22. febrú- ar ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík._________ Bfldshöfði 16, 4. hæð, vesturendi, þingl. eig. Steintak hf., fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Blöndubakki 14, hluti, talinn eig. Andrés Andrésson, fimmtud. 22. febrú- ar ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Brautarholt 6, hluti, þingl. eig. Rún sfi, prentsmiðja, fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Fjár- heimtan hf. Brautarholt 8, hluti, þingl. eig. Hvíta Húsið hf. fasteignarfélag, fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Brautarholt 24, hluti, þingl. eig. Merk- ing hfi, fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóð- ur. Brekkubær 10, þingl. eig. Magnús L. Sigurðsson, fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Brunnstígur, lóð, þingl. eig. Stálsmiðj- an hfi, fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Bræðraborgarstígur 26, neðri hæð, þingl. eig. Katrín Þorgrímsdóttir, fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bústaðavegur 151, þingl. eig. Fákur, hestamannafélag, fimmtud. 22. febrú- ar ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Dalsel 19, hluti, þingl. eig. Stefán Jó- hannsson, fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands- banka íslands og íslandsbanki. Drekavogur 18, hluti, talinn eig. Ingi- björg Magnúsdóttir, fimmtud. 22. fe- brúar ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Dugguvogur 13, talinn eig. Geysir s£, bflaleiga, fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Dugguvogur 15, talinn eig. Geysir sfi, bflaleiga, fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Dvergabakki 34, hluti, þingl. eig. Her- mann Ástvaldsson og Hafdís Ár- mannsd., fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Dverghamrar 36A, hluti, þingl. eig. Jóhann Baldursson, fimmtud. 22. fe- brúar ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Bjöm Ólafur Hallgrímsson hrl. Efstasund 57, þingl. eig. Bjami Gríms- son, fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan i Reykjavík. Eiríksgata 2, hluti, þingl. eig. Jóhanna Kjartansdóttir, fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Fannafold 14, þingl. eig. Steinar Ein- arsson og Gunnildur Einarsd., fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 14.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Fannafold 46, þingl. eig. Einar Stein- arsson, fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Fálkagata 13, hluti, talinn eig. Halldór Guðmundsson, fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Fellsmúli 13, hluti, þingl. eig. Jón Bjarklind, fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Fiskislóð 103-119, hluti, þingl. eig. Jón Bjömsson, fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík. Fífúsel 11, íb._ 02-02, þingl. eig. Guð- björg Hulda Ámadóttir, fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Flúðasel 90, hluti, þingl. eig. Guðlaug Sigurðard. og Guðbrandur Haralds- son, fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Framnesvegur 17, hluti, þingl. eig. Margrét Jónsdóttir, fimmtud. 22. fe- brúar ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Framnesvegur 31, þingl. eig. Kristján Ingi Einarsson, fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Frostafold 6, hluti, talinn eig. Steinar Pálmason, fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík. Frostafold 21, hluti, þingl. eig. Hákon Guðmundsson, fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan íReykjavík, tollstjórinn í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. BORGAEFÓGETAEMBÆTTE) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Blöndubakki 16, hluti, þingl. eig. Guð- mundur M. Bjömsson, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Eskihlíð 15, efri hæð, talinn eig. Hugo Andresen, Margrét Thordersen, o.fl., fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 22. febrúar ’90 Id. 16.30. Uppboðsbeiðend- ur em Ólafur Gústafsson hrl., Gjald- heimtan í Reykjavík, Landsbanki ís- lands og Ólafiir Axelsson hrl. Kvistaland 12, þingl. eig. Reynir Guð- laugsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 22. febrúar ’90 ld. 15.30. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan_ í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís- lands, Fjárheimtan h£, Tn'gginga- stofnun rfldsins og Kristinn Hall- grímsson hdl. Snorrabraut 29,01-01, þingl. eig. Gerp- ir sfi, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 18.00. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Eggert B, Ólafsson hdl. Vitastígur 3, kjallari, þingl. eig. Alma E. Hansen, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 22. febrúar ’90 kl. 17.30. Upp- boðsbeiðendur eru Ásmundur Jó- hannsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Klemens Eggertsson hdl. og Ólaf- ur Axelsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.