Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1990, Blaðsíða 23
Bifhjólamenn
hafa enga heimild
til að aka hraðar
en aðrir!
FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1990.
dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
20“ kr. 44.800 stgr.
14“ kr. 29.880 stgr.
★ Úvals sjónvarpstæki á frábæru verði.
★ Fjarstýring.
★ Monitor útlit.
RAfMB
^ HOLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50
$ SAMBANDSINS vk> miklagarð
SUMARTILBOO
NBA - NBA. Körfuboltabolirnir komn-
ir aftur. Nýjar gerðir af Jordan,
Magic, Wilkins og All Star. Aðeins
1400 stk. Pósts. samdægurs. íþrótta-
búðin, Borgartúni 20, s. 91-20011.
Ef þú átt von á barni eða ert svolítið
þykk eigum við fötin. Draumurinn,
Hverfisgötu 46, s. 22873.
Yndislegra og fjölbreyttara kynlif eru
okkar einkunnarorð. Höfum frábært
úrval hjálpartækja ástarlífsins f. döm-
ur og herra o.m.fl. Einnig blöð. Lífg-
aðu upp skammdegið. Einnig úrval
af æðislegum nærfatnaði ó frábæru
verði á dömur og herra. Við minnum
líka á plast- og gúmmífatnaðinn. Sjón
er sögu ríkari. Ath., póstkr. dulnefnd.
Opið 10-18 virka daga og 10-14 laug-
ard. Erum ó Grundarstíg 2 (gengið inn
frá Spítalastíg), sími 14448.
Ódýrir hjólaskautar. Stillanlegir fyrir
skóstærðir 25-40. Verð aðeins 1490 kr.
Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922.
Sumarbústaðir
Nýsmíði - sérsmíöi - viöhald. Fram-
leiði sumarhús í stærðunum 19-60 m2
ó mörgum byggingarstigum, áralöng
reynsla og þekking. Mjög hagstætt
verð. Sumarhús Edda, sími 666459,
Flugumýri 18 D, Mosfellsbæ.
Tek aö mér alla almenna gröfuvinnu.
Ný traktorsgrafa. Uppl. í símum 75576
og 985-31030.
■ Líkamsrækt
Sólbaðstofan
Só íartjeis íittn
Hverfisgötu 105 - Sími 11975
II//LASER
Javelin SST tryllitæki til sölu, árg. ’71,
vél V-8,327 cid., ónúmeraður, þarfnast
standsetningar. Verð 130.000 stað-
greitt. Uppl. í síma 91-79772 milli kl.
17 og 20. Hermann.
Erum flutt I austurenda hússins, gengið
um aðaldyr. Nýjar perur í öllum
bekkjum, nuddpottur, gufubað,
svæðameðferð, ilmoeíumeðferð og
fótaaðgerðir. Sólargeislinn, nuddstofa
og Gæfuspor, símar 11975 og 626465.
Smáauglýsing
í Helgarblað
þarf að berast
fyrir kl. 17
föstudag!!!
27022
Tilboð. Etnics sportskór, st. 35-45.
• Gerð A, áður 3.980, nú 2.900.
• Gerð B, áður 3.300, nú 2.600.
• Gerð C, tegund Hysteric, st. 38-45,
áður 1.800, nú kr. 900.
Góðir skór í_ fallegum sumarlitum.
Póstsendum. Útilíf, sími 82922.
20% AFSLÁTTUR
Verð var 124.900
40 Mb
haröur diskur
Sumarbústaðir úr steyptum einingum
til sölu. Verð frá kr. 500 þús. Uppl.
hjá Steinsmíði hf., símar 92-12500 og
92-11753.
Bflar til sölu
Benz Unimog ’69 til sölu. 6 cyl. dísil-
vél, skipti möguleg á fólksbíl, verð 650
þús. Uppl. í síma 91-672069 e.kl. 19.
MMC L-300 4x4 ’88 til sölu, 5 gíra,
5 dyra, grár, tvílitur, útvarp/kassettu-
tæki, krómfelgur, vökvastýri, ekinn
56 þús. km. Uppl. í síma 91-25101 eða
91-39931 eftir kl. 20.
Ford Econoline 150, árg. 85, stuttur,
6 cyl., sjálfskiptur, ekinn 75 þús.,
vængjahurð á hlið, í góðu lagi. Til
sýnis og sölu á Bílasöluni Braut við
Borgartún, símar 681510 og 681502,
hs. 30262.
K.E.W. Hobby háþrýstidælan. Hugvits-
söm lausn á öllum daglegum þrifum.
Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, simi
685554.
640 Kb
vinnsluminni
14“ einlitur skjár
Ford Bronco ’79 til sölu, vél 460 cub.
’87, ekinn 53 þús. km, Dana 60 að aft-
an, 40 að framan, hlutföll 4,56, no spin,
39x18" Mickey Thompson, 4ra tonna
spil, loftdæla, talstöð, nýupptekin
sjálfskipting, öxlar o.m.fl. Verð 950
þús., 700 þús. stgr., skipti á ódýrari
eða skuldabréf. Uppl. í símum 95-37413
og 91-687848.
iftrirnprr^
Mazda 323 ’85, skutbíll, (gluggalaus),
vel við haldið, ekinn 80 þús. Uppl.
gefur Erling Smári í síma 91-83022, en
eftir kl. 18 og um helgar í síma 42406.
Þjónusta
PC
XT 3
8086 10 MHz
örgjörvi
Slys gera ekki
boð á undan sér! OG MENN!
yUMFERÐAR
RÁÐ
MS-DOS 4.01
Takmarkað magn.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16 • Sími 680780