Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1990, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1990. 33 Þær stöllurnar Madonna og Sinead O’Connor halda enn topp- sætum listanna beggja vegna Atl- antshafsins. Madonna hin amer- íska er í efsta sætinu í Bretlandi og Sinead O’Connor hin breska er efst í Bandaríkjunum. Reyndar eru víxlanirnar fleiri því Alannah Myles, sem er í öðru sætinu í Bretlandi, er kanadísk og Lisa Stansfield, sem er í fjórða sætinu vestra, er bresk. Þriðja ameríska söngkonan á efstu sæt- um breska listans er svo Paula Abdul og efast ég um að þessi staða, með þrjár amerískar söng- konur í efstu sætum breska vin- sældalistans, hafi komið upp fyrr. Og miðað við hreyfingar á listan- um held ég að óhætt sé að spá topplögunum áframhaldandi veru á toppnum í að minnsta kosti eina viku enn. -SþS- NEW YORK 1. (1 ) NOTHING COMPARES 2 U Sinead O'Connor 2. (2) DONT'T WANNA FALL IN LOVE Jane Child 3. (4) I WANNA BE RICH Calloway 4. (3) ALLAROUNDTHEWORLD Lisa Stansfield 5. (7) HOWCANWEBELOVERS Michael Bolton 6. (11) WHIP APPEAL Babyface 7. (6) HERE AND NOW Luther Vandross 8. ( 9 ) WITHOUT YOU Mötley Crue 9. (10) WHOLE WIDE WORLD A'me Lorain 10. (18) ALLIWANNA DO IS MAKE LOVE TO YOU Heart ÍSL. LISTINN 1. (3) HARD RAIN'S GONNA FALL Edie Brickell 2. (1 ) ÁLFHEIÐUR BJÚRK Eyjólfur Kristjánsson 8i Björn Jr. Friðbjörnsson 3. (6) BLUE SKY MINE Midnight Oil 4. ( 2) BLACK VELVET Alannah Myles 5. (4) HOW CAN WE BE LOVERS Michael Bolton 6. (12) DON'T WANNA FALL IN LOVE Jane Child 7. (14) VOGUE Madonna 8. (7) NOTHING COMPÁRES 2 U Sinead O'Connor 9. (8) FOREVER Kiss 10. (11) KÆRLIGHEDEN KALDER Sanne Salomonsen 1. (1 ) VOGUE Madonna 2. ( 2) BLACK VELVET Alannah Myles 3. ( 5 ) OPPOSITES ATTRACT Paula Abdul with the Wild Pair 4. (3 ) THE POWER Snap 5. (4) KINGSTON TOWN UB40 6. (6) STEP ON Happy Mondays 7. (20) KILLER Adamski 8. (8) ALLIWANNA DO IS MAKE LOVE TO YOU Heart 9. (7) DON'T MISS THE PARTYLINE Bizz Nizz 10. (12) GHETTO HEAVEN Family Stand 11. (28) DIRTY CASH Adventures of Stevie V 12. (18) EVERYBODY NEEDS SOMEBODY TO LOVE Blues Brothers 13. (9 ) HANG ON TO YOUR LOVE Jason Donovan 14. (10) LOVE SHACK The B-52's 15. (14) THIS BEAT IS TECHNOTRONIC Technotronic 16. (21) LOVING EVERY MINUTE Sonia 17. (11) BIRDHOUSE IN YOUR SOUL They Might Be Giants 18. (17) ESCAPADE Janet Jackson 19. (13) STRAWBERRY FIELDS FOREVER Candy Flip 20. (22) REAL REAL REAL Jesus Jones Sinead O’Connor - tekur Ameríku með trompi. Aldrei friður Fjölmiðlar og fjölmiðlafólk er oftast og iðulega til mestu óþurfta og nánast stórfurðulegt að ekki skuli fyrir löngu búið að skikka þennan lýð til að láta af þeim leiða vana að vera með nefið ofan í hvers manns koppi. Ekkert geta þess- ir blekbullarar látið í friði og saklaus prívatmál á borð við eiturgröft í leyfisleysi og banni eru blásin upp af fjölmiðlum og meira að segja reynt að gera hluti eins og þessa tortryggi- lega. Þetta nær auðvitað ekki nokkurri átt að menn geti ekki stundað sinn atvinnurekstur og þvi sem honum til- heyrir í friði fyrir blaðasnápum og öðrum afætum í þjóð- félaginu sem ekkert gagn gera nema síður sé. Meira að segja ríkisstofnanir eru farnar að sjá hvers konar skaðvaldar fjöl- Michael Bolton - maður með sál. Bandaríkin (LP-plötur)~~ 1.(2) ID0N0TWANTWHATIHAVEN'TG0T ............................Sinead 0'Connor 2. (3) RYTHMNATI0N1814..............JanetJackson 3. (5) S0ULPR0VIDER.................Michael Bolton 4. (1) NICK0FTIME...................BonnieRaitt 5. (4) F0REVERY0URGIRL...............PaulaAbdul 6. (7) PLEASEHAMMERDON'THURT'EM ...M.C. Hammer 7. (6) ALANNAH MYLES................Alannah Myles 8. (10) VI0LAT0R Depeche Mode 9. (8) PUMP...........................Aerosmith 10. (9) ...BUTSERI0USLY..............PhilCollins Fleetwood Mac - gamalt vín á nýjum belgjum. ísland (LP-plÖtur) 1. (1) LANDSLAGIÐ.................Hinir&þessir 2. (2) I DO N0T WANT WHATI HAVEN'T GOT ..........................Sinead O'Connor 3. (5) VI0LAT0R..................DepecheMode 4. (4) HANGIN' TOUGH.......New Kids on the Block 5. (-) BEHIND THE MÁSK...........Fleetwood Mac 6. (7) BACKINBLACK.....................AC/DC 7. (3) THEBESTOFR0DSTEWART........RodStewart 8. (Al) COLOUR.....................Christians 9. (9) .. BUT SERI0USLY............Phil Collins 10. (Al) CHANGESBOWIE..............DavidBowie miðlamir eru þegar viðkomandi stofnanir eru önnum kafn- ar við að þagga niður skandalana og breiða yfir málin. Fyrr en varir er allt komið í blöðin og eftir það ekki vinnu- friður. Þetta er auðvitað óþolandi og löngu tímabært að segja hingað og ekki lengra. Enn heldur Landslagið velh á toppi DV-listans og Sinead O’Connor er áfram í öðru sætinu. Depeche Mode þokast upp á við og sama er að segja um AC/DC. Fleetwood Mac kemur svo inn í fimmta sætið með nýju plötuna sína og Christians og Bowie koma aftur inn á listann. -SþS- Suzanne Vega - með opnum örmum. Bretland (LP-plötur) 1. (2) ONLYYESTERDAY...............Carpenters 2. (1) BEHIND THE MASK.............Fleetwood Mac 3. (-) ALANNAH MYLES...............Alannah Myles 4. (-) FEAROFABLACKPLANET.........PublicEnemy 5. (4) ...BUT SERIOUSLY...............Phil Collins 6. (3) CHANGESBOWIE................DavidBowie 7. (-) DAYS 0F 0PEN HAND...........Suzanne Vega 8. (6) LABOUROFL0VEII...................UB4fl 9. (5) BRIGADE......................... Heart 10.(7) ABSOLUTELY.........................ABC

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.