Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1990, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1990.
39
dv Kvikmyndir
Eiríkur víkingur ráðfærir sig við afa sinn um dýpri rök tilverunnar.
Bíóhöllin - Víkingurinn Erik irkVi
Eiki litli
víkingastrákur
Eiríkur er ungur víkingur í tilvistarkreppu. Hann hefur djúpstæðar
efasemdir um að tilgangur lífsins sé sá einn að fara um rænandi, myrð-
andi og nauðgandi og sérstaklega er honum illa við nauðganir. Friðar-
hugleiöingar Eiríks falla í sérlega grýtta jörð því timi ragnaraka er runn-
inn upp með tilheyrandi skeggöld og skálmöld. Það verður þó úr að Eirík-
ur fer ásamt mönnum sínum af stað að leita Gjallahornsins sem þeyta
verður til aö vekja guðina sem bundið geta enda á ragnarök.
Það er einn af höfuðpaurum Monty Python hópsins sálunga, Terry
Jones, sem hér fer rænandi og ruplandi um meriningararf íslendinga og
tekst harla vel að sýna okkur víkingana í fyndnu ljósi. Þetta eru óttaleg-
ir barbarar sem lifa fyrir dauðann, stunda hrottafengna samkvæmisleiki
og eru berserkir mann fram af manni. Terry Jones lætur sér ekki nægja
að skrifa handrit og leikstýra heldur leikur hann einnig konunginn á
Hy-Brasil af stakri kúnst. Tim Robbins er ágætur í hlutverki Eriks og
ljær honum barnslega friðelskandi yfirbragð.
John Cleese fer á kostum í hlutverki Hálfdáns hins svarta sem er alveg
sérstakt illmenni og lætur einskis ófreistað að stöðva fór Eiríks og félaga
til Ásgarðs að ræsa guðina. Hálfdán lætur hálshöggva vanskilamenn við
þriðja gjaldfrest og þeir sem sleppa með handarhögg gráta af gleði og
þakka honum.
Loki, konungur svikahrappanna, er sérlega rottulegur karakter, vel
leikinn af Anthony Sher og Freddie Jones er á réttri hillu sem afar mis-
heppnaöur kristniboði.
Harla góð skemmtun á köflum, sérstaklega framan af og margar senur
bráðfyndnar en Jones reynist erfitt að halda dampinum og lendir útí
svolita siðaprédikun í seinasta kaflanum og það á ekki vel heima í grínakt-
ugri filmu eins og þessari.
Bíóhöllin - Erik the Viking - bresk
Leikstjóri og handritshöfundur: Terry Jones
Aðalhlutverk: Tim Robbins, Eartha Kitt, John Cleese, Mickey Rooney, Terry Jones,
Anthony Sher og Matthew Baker.
Páll Ásgeirsson
Leikhús
I:íI ~íIt iiÍAi>kiá maii A’iíiiiiKiiÍJ
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími 96-24073
£7
/a
FOILK
Leikgerö Böðvars Guðmundssonar af
endurminningabókum Tryggva Emilssonar,
Fátæku fólki og Baráttunni um brauð-
ið.
Leikstjórn: Þráinn Karlsson.
Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó-
hannsson.
rumsýning
. sýn. föstud. 27. apríl kl. 20.30.
. sýn. laugard. 28. apríl kl. 20.30.
. sýn. sunnud. 29. apríl kl. 17.00.
Upp-
10. sýn. þri. 1. maí kl. 20.30.
11. sýn. mið. 2. maí kl. 20.30. Uppselt.
12. sýn. fös. 4. maí kl. 20.30.
13. sýn. lau. 5. maí. kl. 20.30.
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
LEIKFÉLAG
HAFNARFJARÐAR
i Bæjarbiói
22. sýn. laugard. 28. apríl kl. 14.
23. sýn. sunnud. 29. apríl kl. 14.
Siðasta sýning.
Miðapantanir allan sólarhringinn i
sima 50184.
Ferðaleikur
DV, Bylgjunnarog
Veraldar
Rétt svar við getraun nr. 9 er
Afríka
Verðlaunahafi er:
Ingþór Eiriksson,
Líndalshúsi,
601 Akureyri.
Hlýtur hann að launum
ferðavinning til Costa del
Sol að verðmæti
kr. 50.000.
Vinnings má vitja til
Bylgjunnar, Sigtúni 7,
105 Reykjavík.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Stefnumót
m Höfundar:
Peter Barnes, Michel de Ghelderode.
Eugene lonesco, Oavid Mamet.
i Iðnó kl. 20.30.
Lau. 28. apríl, næstsiðasta sýning.
Fö. 4. maí, síðasta sýning.
Endurbygging
eftir
Václav Havel
í Háskólabíói, sal 2
I kvöld, næstsíðasta sýning,
Su. 6. maí, síðasta sýning.
Miðasalan i Þjóðleikhúsinu er opin alla
daga nema mánudaga kl. 13 til kl. 18
og sýningardaga í Iðnó og Háskólabíói
frá kl. 19. Sími í Þjóðleikhúsinu: 11200.
Sími í Háskólabíói: 22140. Sími í Iðnó:
13191. Greiðslukort.
Leikhúskjallarinn er nú opinn á föstu-
dags- og laugardagskvöldum.
oá<b
LEIKFÉLAG
REYKJAVtKUR
Sýningar i Borgarleikhúsi
SIGRÚN ÁSTRÓS
eftir Willy Russel
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen, leik-
stjóri: Hanna María Karlsdóttir, leik-
ari: Margrét Helga Jóhannsdóttir.
Frumsýning 26. apríl kl. 20.00. Uppselt.
Föstudag 27. apríl kl. 20.00. Uppselt.
Laugardag 28. aprii kl. 20.00.
Fimmtud. 3. maí kl. 20.00.
Föstud. 4. maí kl. 20.00.
Laugard. 5. maí kl. 20.00.
Sunnud. 6. maí kl. 20.00.
-HÓTIEL-
ÞINGVELLIR
Laugard. 28. apríl kl. 20.00. Fellur niður
v/veikinda.
Laugard. 5. maí kl. 20.00.
Vorvindar
Islenski dansflokkurinn sýnir fjögur dans-
verk eftir Birgit Cullberg, Per Jonson og
Vlado Juras.
Föstudag. 27. aprll kl. 20.00.
Sunnudag 29. apríl kl. 20.00.
Síðustu sýningar.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum I síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiiii
CARMINA BURANA
eftir
Carl Orff og
PAGLIACCI
eftir R. Leoncavallo
2. aukasýning
laugardaginn 28. april kl. 20.00.
Arnarhóll
Matur fyrir óperugesti á 1.200 kr. fyrir sýn-
ingu. Óperugestir fá frítt I Öperukjallarann.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 og sýn-
ingardaga til kl. 20.00. Sími 11475.
Miðaverð kr. 2.400. 50% afsl. fyrir elli-
lífeýrisþega, námsmenn og öryrkja 1
klukkustund fyrir sýningu.
VISA - EURO - SAMKORT
FACQ FACO
FACOFACD
FACO FACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Bíóborgin
í BLfÐU OG STRlÐU
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
DRAUMAVÖLLURINN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TANGO OG CASH
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
ÞEGAR HARRY HITTI SALLY
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 9.
Bíóhöllin
frumsýnir ævintýragrínmyndina
VÍKINGURINN ERIK
Þeir Monty Python félagar eru hér komnir
með ævintýragrínmyndina, „Erik the Vik-
ing". Allir muna eftir myndum þeirra Holy
Grail, Life of Brian og Meaning of Life sem
voru stórkostlegar.
Aðalhlutv.: Tim Robbins, John Cleese, Terry
Jones, Mickey Rooney.
Framleiðandi: John Goldstone.
Leikstj.: Terry Jones.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
frumsýnir grinmyndina
STÓRMYNDIN
Hún er komin hér, grínmyndin The Big Pic-
ture, þar sem hinn skemmtilegi leikari, Kevin
Bacon, fer á kostum sem kvikmyndafram-
leiðandi. The Big Picture hefur verið kölluð
grínmynd stórmyndanna þar sem hér koma
lika fram menn eins og Martin Short og
John Cleese.
Aðalhlutv.: Kevin Bacon, Emily Longstreth,
Michael McKean, Tery Hatcher, Martin
Short og John Cleese.
Leikstj.: Christopher Guest.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Á BLÁÞRÆÐI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TANGO OG CASH
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SAKLAUSI MAÐURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Háskólabíó
BAKER-BRÆÐURNIR
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
PARADlSARBÍÓIÐ
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Dönsk kvikmyndahátið
21.-29. april
TARZAN MAMA MIA
Sýnd kl. 5.
MORÐ I PARADÍS
Sýnd kl. 11.
HIP HIP HÚRRA
Sýnd kl. 7.
PETER VON SCHOLTEN
Sýnd kl. 9.
Laugarásbíó
A-salur
FJÓRÐA STRlÐIÐ
Hörkuspennandi mynd um tvo mikla stríðs-
menn, annar bandarískur hinn rússi. Það er
erfitt fyrir slika menn að sinna landamæra-
vörslu. Til að koma lífi I tuskurnar hefja þeir
sitt eigið strið
AðalhT. RoyScheider og Júrgen Prochow.
Leikstj.: John Frankenmkenheimer.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
B-salur
BREYTTU RÉTT
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
C-salur
FÆDDUR 4. JÚLl
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
EKIÐ MEÐ DAISY
Sýnd kl. 5 og 7.
Regnboginn
Grinmynd sumarsins
HELGARFRi MEÐ BERNIE
Vinnufélögunum Larry og Richard hefur
verið boðið til helgardvalar I sumarhúsi for-
stjórans (Bernie). En þegar að húsinu kem-
ur uppgötva þeir sér til hrellingar að Bemie
er dauður! En gleðskapurinn er rétt að byrja
og félagarnir vilja ekki missa af fjörinu, svo
þeir láta bara sem ekkert hafi I skorist en
það hefur óvæntar og sprenghlægilegar af-
leiðingar.
Aðalhlutv.: Andrew Mcarthy, Jonathan
Silverman og Chatarine Mary Stewart.
Leikstj.: Ted Kotcheff.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SKlÐAVAKTIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUS I RÁSINNI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
INNILOKAÐUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
BJÖRNINN
Sýnd kl. 5.
OG SVO KOM REGNIÐ
Stórgóð frönsk mynd sem gefur „Betty
Blue" ekkert eftir.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Stjörnubíó
POTTORMUR I PABBALEIT
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Sýnd kl. 10 I B-sal.
HEIÐUR OG HOLLUSTA
Sýnd kl. 7.
MAGNÚS
Sýnd kl. 5.
Veður
Vaxandi suðaustanátt, snjókoma eða
slydda um vestanvert landið, undir
hádegi verður orðið ailhvasst eða
hvasst og rigning sunnanlands oga I
vestan. Síðdegis fer einnig að rigna
ií öðrum landshlutum. í nótt snýst
vindur í hvassa norðvestanátt með
éljagangi um norðanvert landið en
vestanátt með snjó- eða slydduéljum
sunnanlands. Veður fer hlýnandi í
biii en kólnar heldur í nótt.
Akureyri skýjað -4
Egilsstaðir skýjaö -5
Hjarðarnes skýjað -4
Galtarviti snjókoma -1
Keíla víkurílugvöUur úrkoma 1
Kirkjubæjarklausturalský'jaö -4
Raufarhöfn skýjað -9
Reykjavík snjókoma -2
Vestmannaeyjar snjókoma -1
Útlönd kl. 6 i morgun:
Bergen skúr 2
Helsinki mistur 10
Kaupmannahöfh rigning 4
Osló léttskýjað 4
Stokkhólmur rigning 8
Þórshöfn snjóél 1
Algarve skýjað 15
Amsterdam léttskýjað 8
Barcelona þokumóða 11
Berlín rigning 10
Chicago hálfskýjað 22
Feneyjar þokumóða 10
Frankfurt rigning 10
Glasgow léttskýjað 1
Hamborg skúr 5
London léttskýjað 6
LosAngeles léttskýjað 17
Lúxemborg skýjað 8
Madrid léttskýjað 5
Malaga rigning 15
Montreal heiðskírt 19
New York þokumóða 12
Nuuk snjókoma -10
Orlando háifskýjað 19
París skýjað 10
Gengið
Gengisskráning nr. 79. 27. apríl 1990 kl. 9.15
Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Toilgengi
Dollar 60,740 60,900 81,680
Pund 99,149 99,410 100.023
Kan.dollar 92,202 52.340 52,393
Oönsk kr. 9,5166 9,5417 9.4493 1
Norskkr. 9,3031 9,3276 9,3229
Sænsk kr. 9,9598 9,9861 9,9919
Fi. mark 15,2786 15,3188 15,2730
Fra.franki 10,7834 10,8118 10,6912
Belg.franki 1,7525 1,7571 1,7394
Sviss. franki 41,5217 41.6311 40,5543
Holl. gyllini 32.1486 32,2333 31,9296
Vþ. mark 36.16012 36.2554 35,9388
ft. lira 0.04932 0,04945 0.04893
Aust.sch. 5,1381 5,1516 5,1060
Port. escudo 0.4082 0,4093 0,4079
Spá.peseti 0,5718 0.5733 0,6627
Jap.yen 0,38195 0,38296 0,38877
írskt pund 97,029 97.285 96,150
SDR 79,1211 79,3296 79,6406
ECU 73,9631 74,1579 73,5627
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
26. april seidust alis 48,804 tonn.
Magn í Verð i krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þorskur 17,121 82,87 80,00 85,00
Þorskur, ósl. 17,591 67,72 59,00 80.00
Þorskur, smár 1,018 52.00 52,00 52,00
Ýsa 5,424 104,05 100,00 111,00
Karfi 0,790 36.00 36,00 35,00
Ufsi 3,870 38.00 38,00 38.00
Steinbitur 0,669 45,10 43,00 47,00
Langa 0.828 48,18 46,00 48,00
liða 0.209 262,70 250,00 275,00
Koli 0,256 20,00 20.00 20.00
Keila, ósl. 0,602 33,00 33,00 33.00
Rauðmagi 0,207 58.48 50,00 89.00
Faxamarkaður
26. april seldust alls 83,337 tonn
Þorskur 28,270 104,21 72,00 106.00
Þorskur, ósl. 6,753 66,19 59,00 72,00
Ufsi 2.302 44,60 44,00 47,00
Karfi 25,541 37,46 37,00 38,00
Ýsa 1,541 94,60 93,00 98.00
Ýsa, ósl. 15,316 97,31 50,00 111,00
Steinbitur 2,056 49,14 48,00 49.00
Skarkoli 0285 37,63 20,00 40,00
Rauðmagi 0,258 94,48 90,00 95,00
Lúða 0,556 213,03 150,00 330.00
Blandað 0,286 28,04 12,00 37,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
26. april seldust alls 115,819 tonn
Þorskur 59,670 74,70 45,00 97,50
Ufsi 5,193 31,01 26,00 33,50
Karfi 9.016 37,00 29,00 40,00
Ýsa 31,326 87,71 62.00 100,00
Lúða 0,708 193.90 59,00 355,00
Steinb/hlýri 0,032 43,00 43.00 43,00
Skarkoli 1,266 41,97 25,00 47,00
Steinbitur 6,433 43,67 36,00 45,00
Skötuselur 0.084 138.10 79,00 150,00
Keila 1.460 23,70 21,00 25,00
Sólkoli 0,058 64,21 63,00 65,00
Langa 0,311 59.01 46.00 62,00
Blandað 0,034 10.00 10,00 10,00
Langlúra 0,136 15,00 15,00 15,00
Sandkoli 0,024 6,00 6,00 6,00
Skata 0,050 69.00 69,00 69.00
Undirmálsf. 0,018 35.00 35.00 35.00
I dag verður selt úr dagróðrabátum