Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1990, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1990, Page 4
30 LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1990. Bílar Reynsluakstur: Daihatsu Charade Sedan - framhald veghljóö heyrist mokkuö inn en ekki svo að það sé til baga. Fjöðrunin er vel í meöallagi góð og hæfir vel bíl af þessum stærðar- flokki. Of þungur í stýri En það er ekki rýmið sem er helsti galli þessa nýja Charade að mínum dómi heldur það hve bíllinn er óþarf- lega þungur í stýri í kyrrstööu og hægum akstri. Þetta vandamál var ekki fyrir hendi í í gömlu þriggja strokka útgáfunni svo að ætla má að nýja vélin þyngi framendann svo mjög að það finnst í akstri. Þegar komið er út á veg í almennum akstri er bíllinn hins vegar eins og hugur manns og þyngd stýrisins finnst ekki. Þeir sem á annað borð hafa hug á bíl eins og Charade Sedan eiga ekki að láta þetta raus mitt um þungt stýri trufla sig en fá að fara reynsluhring og prófa sjálfir því þetta er meðal þess sem fæstir verða sammála um hvað varðar nýja bíla. Ekki má gleyma einum af kostum sem Charade hefur en það er hve óhemju rásfastur hann er á vegi. Farangursrýmið leynir á sér Gamli Charade var að flestra dómi með of lítið farangursrými. Með því VW Golf GL 1600 árg. ’87, beinsk., 3ja dyra, steingr., ekinn 37.000, verð 700.000. MMC Pajero st. 2600 árg. ’88, 5 gíra, 3ja dyra, grár, ekinn 42.000, verð 1.460.000. Ford Bronco XL II 2900 árg. ’87, 5 gíra, 3ja dyra, silfur/rauður, ekinn 61.000, verð 1.450.000. MMC Galant GLSi 2000 árg. ’88, sjálfsk., 4ra dyra, gulls., ekinn 38.000, verð 1.080.000. Vélin - nú fjögurra strokka svarar best á miklum snúningshraða þó ekki þurfi að „þeyta“ henni líkt og eldri þriggja strokka vélinni. aö „hengja” farangurs'rýmið aftan á bílinn þá fæst gott pláss sem opnast alveg niður að stuðara. Samkvæmt mælingum framleiðenda rúmar það 288 lítra sem er harla gott. Hægt er að leggja fram bak aftursætis í hlut- um sem eykur nýtingu farangurs- rýmisins að mun. Niðurstaða Með Sedan-gerðinni hefur vinsæll smábíll öðlast meiri breidd ef svo má að orði koinast. Að margra dómi er bíllinn mun laglegri í útliti. Með nýrri vél er bíllinn snarpari og skemmtilegri í akstri. Sjálfskipta gerðin vinnur á sem skemmtilegri innanbæjarbíll en vissulega þarf að gefa vel inn til að fá snörp viðbrögð. Af kostum má telja skemmtilega aksturseiginleika, góða rásfestu og ágætt útht. Til galla má telja að bíllinn er held- ur þungur í stýri í hægum akstri og of lágt er undir loft fyrir hávaxna. Vélin þarf einnig mikinn snúnings- hraða til að vinna skemmtilega. Jóhannes Reykdal Daihatsu Charade Sedan: Lengd: 3.995 mm. Breidd: 1.615 mm. Hæð: 1.385 mm. Bil á milli öxla: 2.340. Sporvídd (f/a): 1.385/ 1.365 mm. Minnsta hæð frá jörðu: 160 mm. Snúningsradíus: 4,5 m. Vél: Þverstæð, fjögurra strokka, 16 ventla, 1.295 rúmsm. 76 hö (56 kW), þöppun 8,5:1. Girkassi: Val á fimm gíra alsam- hæfðum eða þriggja þrepa sjálfskipt- ingu. Stýri: Tannstangarstýri. Hemlar: Diskar framan, skálar aftan. Hjálparafl. Fjöðrun: McPherson framan/aftan með tvöföldum lið. Hjól: 155SR13. Verð: Beinskiptur: 757.000 kr. Sjálf- skiptur: 819.000 kr. Verð er með skráningu og 6 ára verksmiðjuryð- vörn. Umboð: Brimborg hf. Renault 11 GLT árg. '87, 5 gíra, 5 dyra, hvítur, ekinn 62.000, verð 495.000. Cherokee árg. '85, 4 cyl., sjálfsk., 2ja dyra, blár, ekinn 88.000, verð 2.050.000. URVAL BILA AF VMSIIM GERÐUM Peugeot 205 XR árg. ’88, 5 gíra, 3ja dyra, hvít- ur, ek. 25.000, v. 580.000 og 205 XR '87, 5 gíra, 3ja dyra, hvítur, ek. 35.000, v. 520.000. Peugeot 309 GR ’87, 5 gíra, 5 dyra, hvítur, ek. 55.000, v. 580.000 og 309 GL ’87, 5 gíra, 5 dyra, hvítur, ek. 57.000, v. 560.000. Subaru 4x4 turbo ’87, sjálfsk., 4ra dyra, hvít- ur, ekinn 79.000, verð 985.000. Toyota Tercel 4x4 ’88, 5 gíra, 4ra dyra, rauður, ekinn 42.000, verð 850.000. Allt að 18 mán. óverðtryggð greiðslukjör JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 • Sími 42600 Opið laugard. 13-17 I ■■ 'S. '" v''— ’ /, • - „ Cá —r-œ Renault Campus 5, árg. '88, 3ja dyra, ekinn 40.000, rauður, verö 495.000. LWjjgt --111 Vf vH;| Daihatsu Charmant árg. ’87, sjálfsk., 4ra dyra, ekinn 62.000, drappl., verð 550.000. Chero^pe Euro árg. ’89, 6 cyl., sjálfsk., 5 dyra, hvítur, ekinn 19.000, verð 1.250.000. Plymouth Duster árg. ’87, sjálfsk., 2ja dyra, ekinn 18.000 m, rauður, verð 650.000. Dodge Aries st. árg. ’88, 4 cyl., sjálfsk., 5 dyra, rosewood, ekinn 40.000, verð 950.000. Lada Sport árg. '88, 5 gira, 3ja dyra, grænn, ek. 30.000, verð 560.000, og Lada Sport '87, 5 gíra, 3ja dyra, rauð- ur, ek. 30.000, verð 460.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.