Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1990, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1990, Side 5
LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1990. 35 dv____________________________________________________________________________________Bflar Eftir „þíðima í austri": Vestrænir bílaframleiðendur í sókn á austurvigstöðvunum Þrátt fyrir aö fyrirhuguð samein- kiassa og Panda í verksmiðjum í ing þýsku ríkjanna tveggja virðist ætla að hafa í fbr með sér ýmis stjómmálaleg og félagsleg vandamál eru menn komnir af stað og á fulla ferð með sameiginlega framleiðslu á bflum í löndunum. Búist er við mikilli eftirspum eftir bílum á næstunni í Austur-Þýska- landi og á því sviði er talið að full sameining verði hvað fyrst raun- veruleg. Strax á næsta ári er búist við að vestrænir bílar rúfli af færi- böndunum í áustri. Það em Volkswagen-verksmiðj- umar sem eru komnir einna lengst, en þær stofnsettu í desember nýtt fyrirtæki í Austur-Þýskalandi sem nefnist Volkswagen-IFA GmbH, í samvinnu við austurþýska fyrirtæk- ið IFA sem í dag framleiðir Trabant. Helsta verkefni þessa nýja fyrirtækis er að byggja upp nútímalega bíla- framleiðslu í Austur-Þýskalandi. Strax á þessu ári verður hafist handa um að smíða verksmiðju í Zwickau. Heildarfjárfestingin við þessa nýju verksmiðju er talin verða um 180 milljarðar ísl. króna. í upphafi er reiknað með daglegri framleiðslu á bíl svipuðum VW Polo til sölu í Austur-Þýskalandi. Á næsta stigi framleiöslunnar er reiknað með að auka dagsframleiðsluna stig af stigi þar tfl hún nær um 400 bílum á dag, þannig að heildarframleiðslan á ári mun nema um 100 þúsund bflum í árslok 1992. Allir hlutar tfl smíðinn- ar munu koma frá verksmiðjum VW í V-Þýskalandi og á Spáni. Frá árinu 1994 er reiknað með því að verk- smiðjan í Austur-Þýskalandi mun sjálf framleiða alla helstu hluti til smíðinnar og þá muni dagsfram- leiðslan komast í 500 bíla sem þýðir um 125.000 bíla á ári. Á lengri tíma verður dagsframleiðslan aukast í 1.000 bíla eða 250.000 á ári. VW og IFA munu einnig koma á laggirnar sameiginlegu sölukerfi í Austur-Þýskalandi sem á að sjá um sölu á bflurn frá IFA, VW, Audi og Seat. Sóknin í austur Það er ekki bara í Austur-Þýska- landi sem vestrænir bílaframleið- endur eru í sókn, en þar eru menn Volkswagen þegar komnir af stað í Zwickau með allt að 250.000 bíla framleiðslu á ári. í Eisenach er Opel að skoða möguleika á að smíða um 150.000 bíla í flokki lítilla eða miðl- ungstórra bfla. í Ludwigsfelde er Daimler-Benz að kanna möguleika á að smiða bæði stóra og btla vöru- og sendibfla. Tékkóslóvakía:Renault og bresk samsteypa eru í samkeppni um fyrir- ætlaða smíði á vörubílum í Brati- slava. Skoda er að kanna samvinnu við fleiri en einn af vestrænu bílafram- leiðendunum. Fiat er í viftræðum við Skoda um sameiginlega smíði á bílvélum. Búlgaría:Rover-samsteypan í Bret- landi er í viðræðum við VAMO Mot- or Compagni um samvinnu, senni- legast smíði á Maestro. Pólland:Fiat á í viöræðum við pólska bílaframleiðandann FSO í Varsjá um smíði á Fiat Tipo. Búist er við því að botn fáist í þær viðræð- ur í sumar. FSM-verksmiðjurnar í Bielsko-Biala munu á árinu 1991 hefja framleiðslu á smábíl fyrir Fiat, sem sumir kalla Micro, en aðrir To- pobno bkt og „gamb“ Fiat 500 var kabaður í eina tíð. Sovétríkin:Fiat á í samningum um smíði á 300.000 bílum í svipuðum Yelabuga. Smíðin á að hefjast á árinu 1992. Þá á Fiat einnig í viðræðum viö Sovétmenn um samvinnu um smíða á smábílnum Oka sem þegar hefur verið kynntur í Sovét. Ungverjaland:Opel mun hafa geng- ið frá samningum um smíði á 200.000 bílvélum og samsetningu á um 30.000 Opel Kadett á ári í verksmiðjum í Szentgotthard. Suzuki hefur gert samning um smíði á abt að 100.000 smábílum á ári í verksmiðjum í Esztergom. Frá og með árinu 1992 er reiknað með 15.000 bílum þaðan á ári. Fleiri í kjölfarið Þetta er aðeins toppurinn á ísjak- anum. Vitað er að fleiri eru á leiðinni austur. Ford var í viðræðum við Sov- étmenn um sitiíði á Scorpio í Gorkí, en þær viðræður fóru í strand en gætu eflaust farið af stað aftur. Bandarískir bílaframleiðendur hafa beint sjónum sínum í austurveg und- anfarið og eflaust eiga þeir eftir að fylgja í fótspor evrópsku framleið- endanna. BILALAKK Við eigum litinn á bílinn á úðabrúsa. orlco FAXAFEN 12 (SKEIFAN). 1 Timarltfyríraua ra Viltu: GÆÐI ENDINGU OG ÖRYGGI Hjolbarðar fyrir allar tegundir bíla. Góðir hjólbarðar á réttu verði. V/SA Greiðslukjör; VISA - EURO afborganir t.d. ekkert út og hitt á 4 mánuðum. (Eitt dekk á mánuði?) JOFUR HF Nýbýlavegi 2. Sími 42600 Hjólbarðadeild opin 9—6 virka daga. PORhilDUR'SIa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.