Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1990, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1990, Qupperneq 6
LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1990. Bflar H jólbarðavic^erðm Drangahrauni 1, sími 52222 B.G. OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 7.30-19. Laugardaga kl. 9-16. Höfum nýja og sólaða hjólbarða í flestum stærðum bifreiðaeigendum í té litla merkimiða sem hægt er að setja á ventil hvers dekks em tekið er undan. Á þann hátt er hægt að jafna slit hjólbarð- anna með því að víxla þeim á rrnlli hjóla þegar þau fara aftur undir í haust. Þá er hægt að setja hægra framdekk vinstra megin að aftan og þannig koll af kolli. Með þessu er hægt að framlengja líf hjólbarðanna enn frekar. Þetta er sérlega nauðsyn- legt á bilum með sídrif á öllum hjól- um því þar er sérlega mikilvægt að öll dekk bílsins séu jafnslitin, því annars getur myndast þvingun í millikassa og óþarfa slit og skemmd- ir á drifrásinni. Notið aðeins góð dekk Leggja verður ríka áherslu á það - þótt Vetur konungur sé enn að sýna á sér klærm á hann víða úti á lan Sími 19615 Sími 18085 Bílasala GARÐARS Borgartúni 1 Okkur vantar bíla á skrá og á staðinn Álfelgur á Benz. Verð frá 12.200,- Hjólbogalistar á Benz. Verð 13.900,- Aður en sumardekkin sem legið hafa í dvala yfir vetrarmánuðina eru sett undir biiinn er betra að láta starfs- menn hjólbarðaverkstæðanna skoða þau vel áður en þau eru sett undir. ALHLIÐA HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA Nýir og sólaöir hjólbaröar af öllum stæröum og gerðum á góðu verði. Tölvustýrö jafnvægisstilling Lipur og góð þjónusta. - Vanir menn Greiöslukortaþjónusta. - Póstkröfuþjónusta samdægurs *$> ■*«*&** BORGARTÚNI 36 REYKJAVÍK ' Sl'MI 688220 Almanakið segir að það sé komið sumar og 1. maí er á næsta leyti en samkvæmt reglugerð eru þá síðustu forvöð að skipta yfir á sumardekkin. Þegar undirritaður settist niður við tölvuna í vikunni til að koma þessum línum frá sér var ekki beinlínis veður fyrir sumarhjólbarða fyrir utan gluggann, él lamdi rúðuna og hvít slikja yflr öllu. Frá útvarpinu bárust tilkynningar um snjó og ófærð fyrir vestan og norðan. En það er vonandi að raunverulegt vor sé handan við homið og snjódekkjanna sé ekki lengur þörf. Fyrir þá sem aka á ónegldum vetr- arhjólbörðum er ekki ástæða til að rjúka upp til handa og fóta þótt dag- setningin segi aö sumardekkin eigi að vera komin undir. Fyrir hina sem aka um á negldum hjólbörðum er sjálfsagt að nota fyrsta tækifæri til að skipta. Ekki aðeins eru viðkom- andi bílar að slíta götunum aö óþörfu heldur er það staðreynd að bílar á negldum dekkjum eru leiðinlegri í akstri auk þess sem.þeir eyöa meira eldsneyti. Skoðið dekkin vel Þegar skipt er yfir á sumardekkin er sjálfsagt að skoða vetrardekkin sem tekin eru undan vel. Þau geta frætt okkur um ástand bílsins og sparað okkur nokkrar krónur og jafnvel talsverðar upphæðir. Ef brúnir framdekkjanna eru misslitn- ar þá er næsta ömggt aö slit eða misstilling er komin í hjólabúnaðinn. Þetta þarf að laga áður en ný dekk eru sett undir því ella slitna þau á sama veg. Bíll með slit í stýrisbúnaði er þar að auki bæði hættulegur og ólöglegur. Margs konar annaö slit á dekkjun- um sem við tökum undan geta sagt okkur sitthvað um ástand bílsins. Ef reglulegir slitfletir koma á mynst- ur hjólbarðans þá gefur það til kynna að höggdeyfir viö viðkomandi hjól skilar ekki hlutverki, sínu á réttan hátt. Margir bíleigendur eiga sumar- hjólbarðana tilbúna á felgum og geta skiþt um sjálfir um leiö og Vetur konungur hefur í raun kvatt okkur. Áður en dekk sem verið hafa í vetrar- geymslu eru sett undir þarf líka að skoða þau vel. Ef einhveijar ójöfnur sjást á hliðum sumarhjólbaröanna sem að setja á undir þá er rétt að láta skoða þá vel á hjólbarðaverk- stæöi því slík dekk geta verið hættu- leg í akstri því þau gætu hvellsprung- ið þegar verst á stendur. Merkið dekkin sem tekin eru undan Til aö jafna slit á dekkjum er sjálf- sagt aö merkja dekkin sem tekin eru undan. í nágrannalöndunum láta tryggingafélög og aðrir slíkir aðilar Margir sýna þá fyrirhyggju að drifa sig með bílinn í dekkjaskipti tíman- lega áður en aðaiösin byrjar. bíleigenda fyrir flestar gerðir bfla fást hjá okkur. Bókabúð Steinars, Bergstaðastræti 7, - Opið 1-6 e.h. r CHILTON - HA YNES - AUTOBOOKS HANDBÆKUR Missið ekki af nýjasta Úrval - kaupið það NÚNA STRAX á næsta blaðsölustað Tími sumarde að ganga í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.