Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1990, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1990, Qupperneq 2
2 MÁNUDAGUR 7. MAÍ 1990. Fréttir Söngvakepppni evrópskra sjónvarpsstööva: Stjórnin stendur uppi með fjölda tilboða - hljómsveitin sló 1 gegn í veislu eftir keppnina „Þetta var stórkostleg tilíinning, eftlr að söngvakeppninni iauk. í sældiráHótelíslandiiáannaðár. úr. Eitt er þó ljóst, Eitt lag enn á Fall er fararheill, segir máltækið að finna fyrir þeim vinsældum sem mikilli veislu eftir keppnina fór „Þarna ríkti sannkölluð Hótel ís- eftir aö korna út á hijómplötu í og það á svo sannarlega við um lagið átti að fagna roeðal dóm- hljómsveitin upp á svið þegar hús- lands-stemmning og eftir á voru mörgum Evrópulöndum. ferð Stjómarinnar til Zagreb. Þau nefnda,“ sagði Grétar Örvarsson í hljómsveitin var í pásu og lék við margir sem sögðu við okkur aö íslendingarhafaekkiriðiðfeitum Sigríður Beinteinsdóttir og Grétar stuttu spjalli við biaðamann í gær. mikla hrifningu gesta og þátttak- Stjórnin væri tvímælalaust besta hesti frá söngvakeppní evrópskra Orvarsson slógu eftirmumilega í Aðspurður hvort hann heíöi gert enda í söngvakeppninni. hljómsveítin sem heiði tekið þátt í sjónvarpsstöðva i þau fjögur skipti gegn og eftir spennandi keppni við sér vonir um að lagið myndi sigra Sagði Grétar aö hljómsveitin keppninni þetta árið,“ sagði Grét- sem þeir hafa verið með. Sextánda lögin frá Itaiíu, Irlandi og Frakkl- þegar leið á talninguna sagöi hann hefði leikið eldhress rokkiög, lög ar. sætið var okkar í þrjú fyrstu skipt- andi endaði Eitt lag enn i fjórða að hann hefði varla talið þaö raun- af prógrammi hljómsveitarinnar Um framtíðina hjá hljómsveitinni in og í fyrra urðum við að þola þá sætinu með 124 stig og var langt í hæfan möguleika. en eins og kunnugt er hefur Stjórn- sagði Grétar að hún hefði fengið niðurlægingu að vera i neðsta sæti spánska lagið sem varð í fimmta Ekki var allt búið hjá Stjóminni in leikið fyrir dansi við miklar vin- mörg tilboð sem ætti eftir að vinna og fá ekkert stig. sæti. -HK Slökkvilið var kvatt að iðnaðarhúsnæði í Mosfellsbæ á laugardag þar sem kviknað hafði í milli þilja. Höfðu menn verið að logskera þegar eldur kvikn- aði i reiðingi sem húsnæðið er einangrað með. Reiðingurinn var skrauf- þurr og því eldfimur mjög en slökkviliðsmönnum gekk þó vel að slökkva eldinn og skemmdir urðu minniháttar. Hér sjást slökkviliðsmenn slökkva eldinn. DV-mynd JAK Alda reiðhjóla- þjófnaða að undanförnu Átta innbrot og níu þjófnaöir voru tilkynntir til lögreglunnar í Reykja- vík um helgina. Að sögn lögreglu hefur mikið orðið vart við reiðhjóla- þjófnaöi að undanfómu. Einnig virð- ast þjófnaðir frá starfsfólki og sjúkl- ingum á Landspítalanun vera orðnir varhugaverðir því nokkuð hefur bor- ið á slíku. Lögregla stóö mann að verki er hann hafði brotist inn í söluturn við Vesturgötu um helgina. Innbrot var einnig framiö í sumarbústað í Miðdal við Hamrabrekku og þaðan teknir einhverjir innanstokksmunir. Tvö innbrot voru í íbúðir í Árbæ og Breiðholti, videotæki og peningum var stolið úr annarri íbúðinni. Auk .........—............. þess var brotist inn í bíl í Skipholti, í geymslu við Brávallagötu og í versl- un við Selás. Fimm reiðhjólum var stolið í Reykjavík um helgina. Tilkynnt var um stuld á bensíni úr tveimur bif- reiðum og bensínloki var stolið að einni bifreið sem stóð á bílasölu. Auk þess var veski stolið úr tösku á Landspítalanum. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík hefur vel veriö fylgst með ökulagi bifreiða á undanfórnum dögum. Að- eins um helgina voru 56 teknir fyrir of hraðan akstur. Tveir ökumanna úr þeim hópi vom sviptir ökuskír- teini á staðnum. -ÓTT Eurovision í danska sjónvarpinu: Hugarfarsbreyting danska þularins Gizur Helgason, DV, Kaupmarmahö&i; Fyrir nokkrum vikum voru keppnis- lög söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva leikin og sungin í danska sjónvarpinu eins og lög gera ráð fyrir. Þulur danska sjónvarpsins, Jörgen de Mylius, sagði þá um ís- lenska lagið að það væri gróf eftirlík- ing af keppnislagi sem sigraði fyrir nokkrum árum. Sá hinn sami de Mylius kynnti keppnina í danska sjónvarpinu á laugardagskvöldið. Þegar íslending- arnir höfðu kynnt framlag sitt sagði áðurnefndur þulur að íslensku kepp- endurnir væru sem klipptir út úr tískusýningu og að lagið líktist mest lagi frá lagasmiðnum danska, Sören Buldgaard. Það var eftirtektarvert að þessi ummæli, sem áttu að vera sniðug og örlítið niðrandi, voru einu neikvæðu ummæh þularins um keppendur söngvakeppninnar. Eftir að byrjað var að telja atkvæð- in breyttist heldur betur tónninn í de Mylius og því meira sem ísland blandaði sér í toppbaráttuna því erf- iðara átti hann með að lýsa hrifningu sinni á laginu. En eftir að ísland haíði gefið Danmörku sjö stig áttu íslend- ingar hreinlega hug hans og hjarta. Dönsku blöðin höíðu spáð sínu lagi einu af efstu sætunum. Erling Sigurðsson tamningamaður: Hestar lúbarðir til að ná fram óttavilja - fá síðan háar einkunnir fyrir „vilja“ á sýningum „Sem betur fer er það frekar sjald- gæft að knapar lúberji hestinn fyrir keppni en ég hef séð menn gera þetta til aö frá fram svokallaðan hræðslu- eða óttavhja,“ sagði Erhng Sigurðs- son tamningamaður. Erling ritar grein í nýtt hefti af Eiðfaxa þar sem hann varar við að ill meðferð á hestum fyrir keppni sé að ryðja sér th rúms hér á landi. Erlendis, og þá sérstaklega í Amer- íku, þekklst að hestar séu hálfæröir rétt fyrir keppni með barsmíðum og hávaða til að gera þá svo hrædda að þeir hlýöi knapanum í keppninni af ótta við frekari meiðingar. í grein sinni lýsir Erling ástandinu hérlendis: „Ég sem þetta skrifa hef verið á úrshtakeppni þar sem hestar hafa verið svo upptrekktir að maður hef- ur ekki mátt sjúga upp í nefið án þess að þessir sömu hestar hafi allir nötrað og skolfið af hræðslu. Ég minnist atburðar sem átti sér stað norður í Skagafirði síðastliðið sumar þar sem ég var að hita upp hest fyrir sýningu. Ég heyrði alltaf einhvern hvin, svipaðan og heyrist í símalínum í roki, en þarna var engin símalína og blankalogn. Þegar ég fór að athuga þetta nánar kom í ljós að á bak við skúr þama nærri var þekktur knapi og lúbarði hest með písk. Hesturinn átti að fara á sýningu rétt strax. Þetta fannst mér alveg forkastanlegt og spurði nokkra við- stadda hvers lags meðferð þetta væri á hestinum. Mér var svarað um hæl: „Þetta eru bara vinnuaðferðir herra X.“ Ég komst svo að því síðar að þessi hestur hafði fengið mjög háa ein- kunn fyrir „vilja“.“ Erhng vhdi ekki segja til um hvaða knapi lúbarði hestinn í Skagafirði. Hann sagðist hafa skrifað þessa grein með von um að þessi aðferð, sem enn væri ekki ýkja útbreidd, myndi deyja í fæðingu hérlendis. -gSe Játningin sem liggur fyrir í morðmálinu: Segir félaga sinn sekan Sá mannanna, sem hefur játað að hafa verið á bensínstöðinni við Stóragerði þegar afgreiðslumaður þar var myrtur, miðvikudaginn 25. apríl, segir að félagi sinn hafi orðið afgreiöslumanninum að bana. Sá sem hefur játað ber að hann hafi tek- ið þátt í ráninu en ekki verið þátttak- ■ ífiiyillllllllii íU andi í slagsmálunum sem enduðu með hinum hrottalegu afleiðingum. Félagi þess sem hefur játað neitar alfarið að hafa verið í bensínstöðinni morðmorguninn og um leið neitar hann allri aðild að morðinu. Sá sem hefur játað er fyrrverandi starfsmaður á bensínstöð Ésso. Hann er 34 ára gamall. Sá sem neitar er 28 ára gamall. Auk mannanna tveggja eru kona og karl í gæsluvarðhaldi. Þau eru ekki grunuð um beina aðild að morð- inu heldur fyrir aö hafa tengst mál- inu eftir aö morðiö var framið. -ÓTT/-sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.