Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1990, Side 13
MÁNUDAGUR 7. MAI 1990.
13
:dv Lesendur
Bíógestur kvartar yfir því aö bíósalir séu illa hljóðeinangraðir.
Aukahljóð í bíó
Bíógestur hringdi:
Ég skrapp í bíó ekki alls fyrir löngu,
nánar tiltekið í Bíóhöllina. Ég sat í
sal númer fimm sem hefði verið allt
í lagi ef að hávaði frá öðrum sal húss-
ins hefði ekki truflað mig.
Ég hef heyrt fleiri kvarta yfir því
að mikið heyrist á milli salanna í
öðrum bíóhúsum borgarinnar, og þá
sérstaklega Regnboganum. Þetta er
ákaflega hvimleitt og kemur í veg
fyrir að maður geti notiö myndarinn-
ar til fulls, sérstaklega þegar maður
er í miðju kafi að horfa á einstaklega
hugljúfa senu og þá heyrast allt í einu
byssuskot og sírenuvæl.
Ég vil hér með benda kvikmynda-
húsunum á að hljóðeinangra salina
betur og vona að eigendur þeirra taki
það til athugunar.
Félagsmálin í molum
TVEGGJA DYRA
KÆU- OG FRYSTISKAPUR
ÓTRÚLEGA LÁGT VERD
41.070
Samt. stærö: 275 1.
Frystihólf: 45 I. ❖ ❖ ❖ *
Hæð: 145 sm. Breidd 57 sm.
Dýpt: 60 sm.
Vinstri eöa hægri opnun.
stgr.
bara eiturlyfjainnflutning. Það eru
komin inn í landið allra handa eitur-
lyf. Lögreglan, eins og hún er fáliðuð
hér á skerinu, fær ekki við neitt ráð-
ið eins og hefur komið í ljós í frétt-
um. Það þrífst hér alls konar spilling
sem er ekki hægt að kenna neinum
einum um. Félagsmálin í landinu eru
í rúst, í einu orði sagt.
Við höfum heyrt um sifjaspell og
nauðganir í stórum stíl undanfarin
ár. Það er svo sannarlega kominn
tími til að skoða félagsmálin ofan í
kjölinn og fara að snúa okkur að
börnunum sem eru arftakar okkur.
Ég er hiklaust á móti innflutningi
á fólki frá framandi löndum hingað
til lands, sem svo allt er gert fyrir
og ríkið borgar, á meðan fjölskyldum
og fólki á íslandi er ekki hjálpað sér
og öðrum til sjálfsbjargar.
Ég endurtek að félagsmálin eru í
molum. ísland er ekki lengur það
sem getur kallast velferðarríki með
hagsmuni einstaklingsins í huga
honum til sjálfsbjargar.
naust
BORGARTUNI 26
SÍMI 62 22 62
yUMFERÐAR
^_______RÁO
Rósa Guðmundsdóttir skrifar:
Ég heyrði í fréttum útvarps að
maður væri að hringja í átta til 10
ára stúlkubörn og reyna að lokka
símleiðis til sín á stefnumót. Ég vil
segja að mér finnst svona eins óheil-
brigt og hugsast getur en því miður
er til fullt af svona óheilbrigðu fólki
í þjóðfélagi okkar og komumst við
alls ekki hjá því að verða fyrir barð-
inu á því, rétt eins og nágrannaþjóð-
ir okkar.
Þetta kemur mér alls ekki ókunn-
uglega fyrir sjónir því þetta hefur átt
sér stað erlendis og af hverju að
halda að þjóð okkar sé eitthvað betri.
Mér dettur ekki í hug að halda að
við séum laus við alls kyns spillingu
og óþverra frekar en aðrar þjóðir.
Þetta er bara seinna á ferðinni hjá
okkur en öðrum þjóðum.
Ég vil þá nefna í þessu sambandi
BENSÍNDÆLUR
Biluðum bílum N
á að koma út fyrir
vegarbrún!
FULLKOMIN VIDGERDA- OG
VARAHLUTAÞJÓNUSTA
FORELDRAR!
Ævintýraleg sumardvðl
fyrir 6-12ára bðrn
að sumardvalarheimilinu
Kjarnholtum í Biskupstungum
Á sjötta starfsári okkar bjóðum við upp á
fjölbreytta og vandaða dagskrá: Reiðnámskeið,
íþróttir, leiki, sveitastörf, siglingar, ferðalög,
sund, kvöldvökur o.fl.
V E R Ð :
1 vika 15.800 kr., 2 vikur 29.800 kr.
Staðfestingargjald fyrir 1 viku 5.800 kr., 2 vikur 9.800 kr.
Systkinaafsláttur: 1 vika 1.200 kr., 2 vikur 2.400 kr.
T I M A B I L :
27. maí - 2. júní (1 vika)
3.júní — 9.júní (1 vika)
10-júní — 16.júní (1 vika)
17.júní — 23.júní (1 vika)
24.júní - 6.júlí (2vikur)
8.júlí — 14.júlí (1 vika)
15.júlí — 21.júlí (1 vika)
22. júlí - 3.ágúst (2vikur)
6. ágúst - 12. ágúst (1 vika)
12. ágúst - 18. ágúst (1 vika)
Innritun fer fram á skrifstofu
SH verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarfirði
Sími 65 22 21
Heimilis- og raftækjadeild.
HF
Laugavegi 170-174 Sími 695500