Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1990, Qupperneq 18
26
MÁNUDAGUR 7. MAÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11________________________________x>v
■ Til sölu Til sölu Silver Cross barnavagn, 2 gam- aldags koffort, hvítmáluð, einnig ósk- ast 12 14 telpa til að gæta 1 og 3 ára systra kvöld og kvöld, helst sem næst Þórufelli. Sími 91-73801. Reiðhjól. Til sölu 3 barnareiðhjol. henta fyrir 5 9 ára, þarfnast smá lag- færingar. Einnig Ignis þvottavél til sölu. Uppl. í síma 91-612489. Kaupi góðu verði alla gamla skart- gripi, silfurhnífapör og alls konar dót. Oska einnig eftir kvenmannsreiðhjóli. Uppl. í síma 91-43433 mánudagskvöld og þriðjudag éftir hádegi. ■ Verslun
Skeifan, húsgagnamiðlun, s. 77560. >' DBjóðum 3 möguleika. • 1. Umboðssala. • 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn • 3. Vöruskipti. og heimilistæki). Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6C, Kópavogi, s. 77560. Magnús ‘Jóhannsson forstjóri. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Fataefni, ný sending. Aldrei meira úr- val. Barnaefni, jogging, apaskinn, dragtaefni, rósótt o.fl. Pósts. Álnabúð- in. Þverhoíti 5, Mossfellsbæ.s. 666388.
Stopp. Ný fjarstýrð flugvél, með fjar- stýringu, mótor eða ein með öllu. Kostar ný 45 50 þús., selst á 30 þús. Uppl. í síma 91-73311, Ragnar.
Vegna breytinga er til sölu U-laga eld- húsinnrétting úr spónlögðu beyki, 240 cm breið, 250 cm djúp. Verð kr. 210 þús. staðgreitt. Innréttingahúsið, Há- teigsvegi 3, sími 27344. Okkur vantar eldavél, súpupott og upp- þvottavél, stgr. Til sölu á sama stáð 2ja stúta Taylor ísvél ásamt ísþeytara, sósupotti og pappaboxum. S. 652075 frá kl. 7-23.30.
■ Fatnaöur
Þeytivinda, 380 V, 3 fasa, mjög afkasta- mikil, til sölu. Skipti á 220 V þeyti- vindu eða þurrkara æskilgg. Uppl. í síma 612294 eða 626108.
Fatabreytingar verslunarmiðstöðinni Eiðistorgi (uj)pi á svölunum). Hreiðar Jónsson klæðskeri. sími 611575.
18 gira fjallahjól, vel meö farið. Einnig til sölu Amstrad CPC 64 K með lit- askjá, 2 stýrispinnum með 43 leikjum, selst bæði ódýrt. Uppl. í síma 91-45248. Sjóskíði. Óska eftir að kaupa sjóskíði og þurrbúning. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1905.
Stór Expresso kaffivél til sölu, jrarfnast smá lagfæringar, fæst á góðu verði. Argentína steikhús, sími 19555.
Þvi ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV.
Rómeó Júlia útsala. 50% afsl. af öllum fatnaði svo sem korselettum, bolum, toppum, buxum í settum, nærbuxum, brjóstah., sokkabeltum, sokkum, plast- og gúmmífatnaði o.fl. Ath. að- eins til 12/5. Erum á Grundarstíg 2 (Spítalastígsmegin), opið frá kl. 10-18 virka daga og 10 14 laugard. S. 14448. Bilskúrsopnarar m/fjarstýringu, „Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs- hurðajárn f/opnara frá „Holmes". 3ja ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285. Búslóð til sölu: 12" sumardekk, hjóna- rúm, sófaborð, hornborð, standlampa- ar, dökkt snyrtiborð, leikgrind, göngugrind, ungbarnastóll. S. 681701. Framleiói eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 18 og 9 16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474, ■ Fyrir ungböm
Til sölu vegna flutnings 9 mánaða gam- all Candy kæli- og frystiskájrur. Öppl. í síma 9Í-40287.
Til sölu kerruvagn á kr. 3500, mjög vel með farinn, burðarrúm á kr. 1500 og rimlarúm á kr. 4000. A sama stað ósk- ast ódýrt kvenmannsreiðhjól. S. 82684. Til sölu mjög vel með farinn Silver Cross barnavagn, minni gerð. Óska eftir 2 ódýrum svalavögnum eða tví- burasvalavagni.S. 91-674510 e. kl. 17. Tvíburakerra til sölu, sterk, létt. með- færileg og vel með farin. Einnig tveir kerrupokar. Uppl. í síma 23285.
Óska eftir aö kaupa fjallahjól, helst Muddy Fox. Á sama stað er til sölu 18 gíra fjallahjól. Uj)j)l. í síma 73311. Óli Björn.
Tveir Ikea fataskápar, lítill ísskápur og nýlegt myndbandstæki til sölu. Uppl. í síma 91-44892 eftir kl, 19.
Kolapórtið á laugardögum. Pantið sölubása í síma 687063 kl. 16 18. Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta 2.000 kr., ]>eir stærri 3.500 kr. Hægt er að leigja borð og fataslár á 500 kr. Kolajrortið alltaf á laugardögum. Wilson gólfsett til sölu, með tösku og kerru, verð 20 þús. Uppl. í síma 91- 656939. Ljósabekkir. Óska eftir nýlegum ljósa- bekkjum með andlitsljósum. Uppl. í síma 38488.
120 cm breitt rúm til sölu. Uppl. í síma 91-624663. Óska eftir aó kaupa jeppakerru, ekki minni en 100x150 cm. Uppl. í símum 91-19054 og 91-73656.
Pylsupottur. Rafha pylsupottur til sölu, mjög lítið notaður. Á sama stað ósk- ast lítill ísskápur. Uppl. í símum 91-53302 og 91-51226.
Skatthol og 2 "skenkir" (h. 67, br. 45. 1. 120 cm) úr furu frá Línunni. 4 nýlegir Bauhaus stólar og eldhúsborð. Leðurhægindastóll frá Ikea. með skemli. S. 641073 e. kl. 19. Öflugur afruglari fyrir gervihnattarmót- takara til sölu. Uppl. í síma 91-78212. • Hlutafélag óskast til kaups. Hafið samband við augljrj. DV í síma 27022. H-1831. Kerruvagn og kerra til söiu, mjög vel meðfarið. Uppl. ísíma 671835 e.kl. 18.
Electra loftpressur, 230 min. Itr., 24ra ltr. tankur, verð 29.900. Ásborg, sími 91-641212.
■ Óskast keypt Hringstigi óskast keyptur. Uppl. í sím- um 91-84851, 91-31113 eða 91-657281. ■ Hljóðfeeri
isskápur, frystiskáj)ur, borðstofuskáp- ur og borö, sófasett og eikarskrifborð m/bókahillum, gott verð. Uppl. í síma 1 42455.
Ljósabekkur til sölu með nvlegum per- um. Uppl. í síma 91-666063 og 91- 666044. Getum tekió i sölu allar gerðir húsgagna og heimilistækja, sjónvörp. video, hljómtæki o.fl. Bjart og rúmgott hús- næði tryggir betri sölumöguleika. Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23, Selmúlamegin, sími 91-686070. Ath. opið frá kl. 13 19. Vagúmpökkunarvél óskast keypt. Argentína steikhús, sími 19555. Vorum að fá Peavey æfingamagnara, Custom sound hátalarabox, Sonoi' trsett. Ricken Baker gítara, Warwick bassa, Martin og Bjarton kassagítara, Alesis effekta, Kawai hljómborð, nót- ur o.ni.fl. Hljóðfærahús Reykjavíkur, Laugavegi 96, sími 600935.
Vil kaupa notaöa baðinnréttingu. Uppl. í síma 98-12077.
Eldhúslnnrétting með vaski og blönd- unartækjum til sölu, selst á 5 þús. r Uppl. í síma 91-45608 eftir kl. 17. Notaö simkerfi Atea 8000 til sölu, 5 bæjarlínur og 25 símtæki. Uppl. gefur Haukur í síma 91-82677.
Óska eftir aö kaupa myndlykil að Stöð 2. Uppl. í síma 77212.
Þjónustuauglýsingar
F YLLIN G AREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði.
Gott efni, lítil rýmun, frostþolið og þjappast
vel.
Ennfremur höfum við fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
Sævarhöfða 13 - sími 681833
STEINSTEYPUSÖGUN
IIs. 15414
Steinsteypusögun
IQ) - kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
símar 686820, 618531 wmmm
og 985-29666. ■■■■■
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
Verkpantanir í símum:
cq-iooo starfsstöð,
681228 Stórhöföa g
C7/icm skrifstofa verslun
674610 Bílcfshöföa 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, .heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
& Traktorsgröfur. —
Leigjum út traktorsgröfur,
tvær stærðir, gröfum grunna
og bílaplön.
Útvegum fyllingarefni.
TILBOÐ EÐA TÍMAVINNA.
EYJÓLFUR GUNNARSSON,
SÍMI 77519 OG 985-24822.
Lóðavinna - húsgrunnar
og öll almenn jarðvinna. Mold-fyllingarefni.
Karel, sími 46960, 985-27673,
Arnar, sími 46419, 985-27674.
VÉLALEIGA ARNARS.
E Húsbyggjendur
~ - íbúðareigendur
Nú er óþarfi að fara um allan bæinn og leita að gólfefnum,
við komum á staðinn með prufur og reiknum út verð með
ásetningu. Sommer gólfefni er til í fjölda lita og fjölda tegunda.
SOMMER GÓLFTEPPIOG DÚKAR, SOMMER VEGGEFNI.
LÁTID FAGMENN VINNA VERKID.
DÚKÓSF.
Dúklagningameistarar.
Heimasímar 74197 og 689449.
Bílasími 985-24588.
SO^MKEjg»^,,
L Raflagnavinna og
1 dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasima- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
RAFLAGNIR
Endurnýjum raflagnir í íbúðum og atvinnu-
húsnæðum, önnumst einnig viðgerðir á
dyrasímakerfum, ásamt nýlagningarvinnu.
RAFTENGI t simi 674461
og 985-21902.
Áhöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípi-
vél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loft-
pressur, vatnsháþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl.
Opið um helgar.
Múrbrot - sögun - fleygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 29832, sími fax 12727.
Snæfeld hf., verktaki.
NÝJUNG A ISLANDI!
ÞVOTTUR A RIMLA- OG STRIMLAGLUGGATJOLDUM
Sækjum - sendum. Tökum niður og setjum upp
Afgreiðum samdægurs.
Vönduð vélavinna með úrvals hreinsiefnum.
Þáttakandi í Gulu línunni.
STJÖRNUÞVOTTUR
Sími 985-24380 - 641947
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr voskum, WC, baðkerum og niðurfollum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssmgla.
Dæli vatm úr kjöllurum o.fl. Vamr menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasimi 985*27760.
Skólphreinsun
v Erstíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260