Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1990, Síða 19
MÁNUDAGUR 7. MAÍ 1990.
27
Eitt stykki Marshall hátalarabox til sölu. fyrir gítar. 320 W. toppgripur. gott verð. Uppl. í síma 91-38848 í dag og næstu daga. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. sérpöntunarþjónusta á ákla'ði. Visa Euro. Bólstrarinn. Hverfisgötu 76. sími 91-15102.
Gitarinn, hljóðfærav., Laugav. 45. s. 22125. Trommus. 36.990. barnag. frá 2.990. fullorðinsg. frá 7.990. rafmpíanó. strengir. ólar. Opið laugard. 11 15. Áklæði, Skeifunni 8. Sérpöntunarþjón- usta. Afgreiðslutími ca 10 dagar. Sýn- ishorn í þúsundatali á staðnum. Bólst- urvörur hf.. Skeifunni 8. s. 685822.
Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa. Vönduð vinna unnin af fagmanni. Stefán H. Birkisson hljóðfa'rasmiður. s. 77227. Píanó óskast. Vil kaupa lítið. vel með farið og gott píanó. Uppl. í síma 671692. Viðgerðir og klæðningar á skrifstofu- og eldhússtólum. Bólsturverk. Kleppsmýrarvegi 8. sími 36120.
■ Tölvur
Atari 1040 ST með litaskjá. PC hermi. ýmsum forritum og leikjum til sölu. Verð 80 90 þús., kostar ný um 150 þús. Einnig Amstrad 64 K CPC 464 með innbvggðu segulbandstæki. lita- skjá og leikjum. Verð 25 þús. S. 91-10082 e. kl. 16.
■ Heimilistæki
Þvottavél og þurrkari. Zanussi Jetsystem þvottavél ásamt Zanussi ZD-212 þurrkara til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-651935, Örn.
Höfum úrval af notuðum tölvum. T.d. Amstrad PC 1512. 1640, Victor VPC 2, Macintosh Plus. Apple 2c. Loki. Lingo. Ericsson o.fl.. prentarar og jað- artæki. Sölumiðl. Amtec hf.. s. 621133.
■ Hljómtæki
Til sölu Kenwood KA74 2x80 w rnagn- ari, Kenwood KD74F, alsjálfvirkur plötuspilari, Wharfedale 310, 150 w hátalarar. S. 92-15129 e.kl. 18.
AutoCad notandi: Finnst þér óþarflega tímafrekt að „Hatch-a"? Ef svo er hafðu ])á samband í síma 91-82919. síð- degis.
■ Teppaþjónusta Commodore 64 tölva, með diskadrifi. kassettutæki, stýripinna, auk leikja til sölu. Verð 23 þús. Uppl. í síma 652345.
Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd- uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla. Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Gerum við flestar gerðir tölva og tölvu- búnaðar, leysiprentun fyrir Dos. 011 hugbúnaðargerð. Tölvuþjónusta Kópavogs hf.. Hamraborg 12, s. 46654. 2ja ára Victor II PC tölva með 20 Mb hörðum diski til sölu. ásamt Brother 1509 prentara og mús, góð forrit fylgja. Uppl. í síma 91-675414. (Kolbrún).
Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djújjhreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774.
■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11 12 og 16 17. Teppa- land. Grensásvegi 13, sími 83577. Mascintosh 512e með 800 K drifi og Plus-Rom til sölu. Verð 55 þús. Uppl. í síma 657722. Ágúst.
■ Sjónvörp
■ Húsgögn
Litsjónvörp, video, hljómtæki. Nú gcta allir endurnýjað tækin sín. Tökum allar gerðir af notuðum tækjum upp í ný. Höfuni toppmerki, Grundig, Akai og Orion. Á sama stað viðgerðaþj. á öllum gerðum af tækjum. Verslunin sem vantaði, Ármúla 38, s. 679067.
Gerið góð kaup! Sófasett, borðstofu- borð og stólar. hjónarúm, svefnbekkir, stakir stólar o.fl. Lítið notuð húsgögn á frábæru verði. Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23, Selmúlamegin. Ath. opið frá kl. 13 19.
Notuð innflutt lltsjónvörp og video til sölu, ýmis skiþti möguleg. 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup, Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216.
Útsala: Stál/leður-stólar, stál/glerborð, stofustólar, eldhússtólar, borð. Skápar í sumarbústaðinn, barnaherb. o.fl. Til- boð: Hjónarúm m/24 krt gyllingu, unglingaveggsamtæður. borðstofu- sett. Nýborg, Skútuvogi 4, s. 82470. Afsýring. Leysi lakk. málningu og bæs af húsgögnum: fulningahurðir, kistur. kommóður, skápar, stólar og borð. S. 76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar.
Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Uppl. í síma 91-16139, Hagamelur 8.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta, simi 21940. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um. dag-. kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn. Bergstaðastræti 38.
Fallegt viðarrúm til sölu. ásamt nátt- borði, br. 1.30 cm. Selst ódýrt. Uppl. í síma 687929 e.kl. 17.
Viðgerðarþj. á sjónvörpum. videot.. hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- netskerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf.. Nýbýlav. 12. s. 641660.
Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borö á verkstæðisveröi. Bólsturverk. Kleppsmýrarvegi 8. sírni 36120.
■ Ljósmyndun
Hvitt Sandra hjónarúm til sölu. frá Ing- vari og Gylfa, einnig rafmagnspíanó. Uppl. í síma 656869.
Nýtt sjónvarp fyrir það gamla. Hitachi og ITT. Nú gefst öllum tæki- fa'i i til að eignast hágæöa sjónvarps- ta'ki á auðveldan hátt. Þú kemur með gamla sjónvarpstækið. við verðmetum ta'kið og tökum það upp í nýtt. Eftir- stöðvar greiðast eftir samkomulagi. Litsýn. Borgartúni 29. sími 27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki.
Litió hjónarúm. Fururúm með einu náttborði til sölu, verð 10 þús. Uppl. í síma 686797.
Borðstofuborö og stólar til sölu. selst ódýrt. Uppl. í síma 91-52142.
Leðursófasett 3 + 1+1 óskast til kaups. Uppl. í síma 91-656366 eftir kl. 20.
Til sölu er myndavél, Leica 3F, með linsu Leitz Elmar F = 5 cm 1:3.5. Vélin er mjög vel með farin. Uppl. í síma 91-52799.
Rúm, 1 1 : breidd, til sölu, í ljósum viðar- lit. Uppl. ísíma 72689 milli kl. 15og20.
■ Hjólbarðar
Nýleg Mitchelin. Fjögur 13" sumardekk á sportfelgum undir Subaru seljast á góðu verði. Uppl. í síma 91-673942 milli kl. 17 og 22. ■ Dýrahald
Hesturinn okkar. Við þökkum frábærar viðtökur. Nú tökum við til óspilltra málanna við útgáfustarfið. Na\stu tölublöð koma út í seinnihluta maí. júní og í júlí. Þessi blöð verða eitnmg- is send áskrifendum. svo að þeir 13 aðilar sem enn liafa ekki staðið í skil- um ertt beðnir um að ba'ta ráð sitt. Áskiftarsímarnir eru 91-625522 og 91-29899. Gleðilegt sumar.
Sumarhjólbarðar. 4 stk. á Nissan Cherry og grjótgrind. 2 stk. á Ford Escort á felgum. Uppl. í síma 40310 milli kl. 18 og 21.
4 litið notuð sumardekk á felgum, ;i Hkoda 120. til sölu. Uppl. ísíma 32076.
■ Antik Hestaflutningar. Farið verðtir til Hornafjarðar og Austfjarða næstu daga. Vikulegar ferðir til Norður- lands. Upplvsingar á kvöldin í símum 54122 og 91-51822.
Vantar i sölu: sófasett, borðstofusett. stóla, skatthol, ljósakrónur o.fl. Efþú hefur áhuga ;i að selja góða muni hafðu þá samb. í s. 686070. Ath.. kom- um Og verðmetum yður að kostnað- arl. Betri kaup, Ármúli 15.
5 vetra, rauðstjörnóttur klárhestur með tölti til sölu. viljugur. ekki fyrir .óvana. góður í umgengni. Verð 150 |)ús. Uppl. í síma 44105 e.kl. 18.
Andblær liðinna ára ný komiö fni Dan- mörku fágiett úrval gamalla húsgagna og skrautmuna. Opið kl. 12 18 virka daga. kl. 10 16 iaug. Antik-húsið. Þverholti 7. v/Hlemm. s. 22419.
8 vetra klárhestur m/tölti til sölu. góður ferðahestur. og 5 vetra gullfallegur alhliða hestur. Uppl. í síma 91-622554 á daginn og 91-45641 eftir kl. 17.
■ Bólstnm Fallegir labradorblandadir hvolpar (il sölu. Uppl. í síma 91--I31G7.
Bólstrun, Skeifunni 8. Allar viðgerðir og klteöningar ;i bólstruðum hús- gögnum. Verðtilb. Landsþj. Bólstrun Hauks, s. 685822 og hs. 681460. Tveir 2 mánaða hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 31948.
Óska eftir að kaupa minnst 20 30 lítra fiskabúr ódýrt. Uppl. í síma 641138.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Vetrarvörur
Vélsleöamólinu sem frestað vnr á
Ólafsfirði v. haldið dajíana 12. og l.'l.
maí. Skián. í s. 96-62470 og 96-62194.
Vélsleðaklúbbur Ólafsfjarðar.
Til sölu Yamaha Phazer vélsleöi, áig.
'88. ekinn 2.500 km. Uppl. í síma
91-16454 og 615895 á kvöldin.
Yamaha 440 D vélsleði til sölu. Uppl.
í síma 93-50086.
■ Hjól_______________________
Honda GL 1200 Gold Wing '85 til sölu,
ekið 20 þús.. hjól í góðu lagi með öllum
aukahúnaði. Hjálmur fvlgir. Uppl. í
síma 91-622969.
Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar
gerðir reiðhjóla. Seljum notuð hjól.
varahluti. slöngur. dekk. lása o.fl..
barnastólar á hjól. þríhjól. reiðhjóla-
statíf. Leigjum reiðhjól. Opið á laug-
ardögum. Kredidkörtaþj. Reiðhjóla-
verkstæðið. Hverfisgötu 50. s. 15653.
Bilasalan Besta. Okkur vantar bíla og
mótorhjól á skrá og á staðinn. Ekkert
innigjald. Sérhæfum okkur í mótor-
hjólasölu. Mikil eftirsp. eftir öllum
teg. af mótorhjólum. S. 688060. P.S.
Hafðu hjólið á staðnum og það selst.
Kawasaki á islandi. ZX-1100 kraft-
mesta hjól sem til er á alntennum
markaði. Kawasaki vélhjól, fjórhjól.
sæsleðar og varahlutaþjónusta. Vél-
hjól og sleðar, Stórhöfða 16. s. 681135.
4 stk. hjól, allt kvenhjól, harnastóll á
hjól og Amstrad CPC tölva. einnig
óskast 10 gíra kvenhjól með hrúta-
stýri. S. 33805 t.kl. 18 og 30414 e.kl. 18.
Avon mótorhjóladekk, götu, Cross og
Trayl dekk, slöngur, ballansering og
viðgerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigur-
jóns, Hátuni 2a, sími 15508.
Reiðhjól. Óskum eftir notuðum reið-
hjólum í umboðssölu. mikil eftirspurn.
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C. s.
31290._______________________________
Suzuki Dakar 600 '87 til sölu. ekið 11
þús. km. Verð 190 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-45677 eftir kl. 17.
Óska eftir hjóli í skiptum fvrir Volvo
'11 + skuldabréf. Uppl. í síma
95-22854.
2 BMX reiðhjól til sölu. Uppl. í síma
91-675039.
Mótor i Hondu CR480 '82 eða '83 ósk-
ast. Uppl. í síma 91-44825 eftir kl. 20.
Til sölu TS 50 cc, árg. '86. Uppl. í sírna
91-45424.
■ Vagnar - kerrur
Hjólhýsi. Til sölu Sprite 10 feta hjól-
hýsi með fortjaldi í góðu ástandi. stað-
sett í Þjórsárdal. Uppl. í sírna 91-
671931 eftir kl. 20 á kvöldin.
Óska eftir tjaldvagni, helst Combi
Camp með fortjaldi. má vera bilaður.
á ca 130 150 þús. stgr. Uppl. í síma
54786 e.kl.17.
16 feta hjólhýsi til sölu. vel útbúið og
í góðu ástandi. Uppl. í sírna 91-30317.
Til sölu er kerra, stærð 120x200 og
dýpt 36 crn. Uppl. í síma 44182.
■ Til bygginga
Húsbyggjendur. Notað mótatimbur til
sölu. dokaflekar. uppistööur og 1x6.
Uppl. í sírna 73525 milli kl. 12 og 13
og á kvöldin.
Litað stál á þök og veggi,
einnig galvaniserað þakjárn og stál
til klæðninga innanhúss. gott verð.
Málmiðjan h/f. sími 680640.
■ Byssur
SKOTREYN. Aðalfundur félagsins 1990
veröur haldinn í Veiðiseli. Skemmu-
vegi 14. miðvikudagskvöldið 23. maí
nk. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dags-
skrá samkvæmt lögum félagsins.
Stjórnin.
Hálfsjálfvirk haglabyssa Beretta 303 nr.
12. 2 'j". 28" hlaup með brevtanlegum
þrengingum. Vel með farin. Verð 63
þús. stgr. Ath. kostar ný 85 90 þús.
Uppl. í síma 73587.
SKOTREYN. Fra'ðslufundur veröur
haldinn í Veiöiseli. Skemmuvegi 14.
miðvikudagskvöldið 9. þessa mánaðar
kl. 20.30. Sólmundur Einarsson talar
um hreindýraveiðar. Fra'ðslunefnd.
Veiðihöllin auglýsir: Remington 11-87.
3" magnum. special purpose og Brow-
ning B-80. 3" magnunt. stálútgáfa.
FáeinUr byssur til á gamla verðinu.
Uppl. í sírna 98-33817.
Óska eftir 22ja kalibera riffli. Uppl. í
síma 91-656417 eftir kl. 16.
■ Hug
Til sölu að hluta eða öll 4ra sæta Jodel
S 140. nvr mótor. Uppl. í síma 91-
666779.
■ Verðbréf
Fasteignatryggð veðskuldabréf óskast.
5 8 ára. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022. H-1885.
■ Sumarbústaðir
Obleiktur WC pappir. Sumarbústaða-
eigendur. bændur og aðrir sem hafa
rotþrær: á RV-Markaði. Kéttarhálsi
2. fáið þið ódýran og góðan endurunn-
in. óbleiktan WC pappíi frá Seltona
sent rotnar hratt og vel. A RV-Mark-
aði er landsins mesta úr 'al af hrein-
lætisvörum og ýmsum eir nota vörum.
Rekstrarvörur. sími 6855.14.
60 fm sumar- og vetrarbústaður með
stóru svefnlofti og 100 fm verönd á
eignarlandi til sölu. 70 km frá Revkja-
vík. Má bvggja annað hús á landinu.
Uppl. og myndir :í Fasteignamiðstöð-
inni. Skipholti 50B. sítni 680445.
Fyrirhugað er bæta við nokkrum hjól-
hýsastæðum með rafbúnaði ii sum-
ardvalarsvæöunum ;í Laugarvatni í
sumar. Þeir sem hafa áhuga ;í þessu
geta fengið uppl. í símum 98-61120 og
98-61117 kl. 19 20 næstu daga.
Skorradalsvatn. Land með samþvkkt-
um teikningum af 54 fernt húsi í Inndi
Vatnsenda. Til boða er að gangu inn
í nýlegan leigusamning. Efni í undir-
stöðurerástaðnum. Lítill Uvkur renn-
ur um landið. Uppl. í síma 91-43466.
Orlofshúsin Hrisum: Til leigu orlofshús
að Hrísum Evjafirði. 30 km sunnan
viö Akureyri. veðursæll staður í skjóli
hárra fjalia. S. 91-642178 og 96-31305.
Sumarhús (einingahús) í 4 stærðum til
sölu. stuttur afgreiðslufr. Hringið og
viö sendum upplb;vkling. S. 96-23118/
Í16-25121/91 -686618 (Jón) á kv.
Til sölu til brottflutnings gamalt tvilyft
timburhús. ca 60 ára. sta'rð 60 fm að
grunnfleti. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1888.
1 ha eignarland i Grimsnesi til sölu.
Uppl. í síma 91-622554 á daginn og
91-45641 eftir kl. 17.
Sumarhús til leigu í Viðidal í Vestur-
Húnavatnssvslu. hestaleiga. veiði-
leyfi. Uppl. í síma 95-12970.
■ Fyrir veiöimerm
Vatnasvæði á Vesturlandi til leigu,
silungsveiði. Tilboð sendist DV. merkt
..1890".
Veiðileyfi í Úlfarsá (Korpu) er til sölu i
Hljóðrita. á 3. hæð. Kringlunni. sími
680733. Veiðifélagið A stöng.
■ Fasteignir
Stykkishólmur. Einbýlishús til sölu eða
í skiptum fyrir íbúð á hiifuðborgar-
svæðinu. Nánari uppl. í síma 91-32156
eftir kl. 18.
■ Fyrirtæki
Á söluskrá:
• M atvöruverslanir.
• Gjafa- og blóntaverslun.
• Söluturnar.
• Lítil skiltagerð.
• Þvottahús og efnalaug. miklir
mögideikar.
Fvrirtækjasala Eignaborgar. Hainra-
borg 12. Kópavogi. sími 40650.
Bilasala tll sölu, 300 fm góður salur og
malbikað útisva'ði. Tölvuvædd sölu-
skrá. Sanngjarnt verð og greiðsluskil-
málar. Til afliendingar strax. Besti
sölutíminn er hafinn. Ahugasamir
bafi samb. við DV í s. 27022. H-1902.
Veitingastofa i fullum rekstri i 12 ár á
Suöurnesjum til sölu. Eigið húsnæði.
eignaskipti. hagsta'ð kjör. leiga mögu-
leg. Uppl. í s. 91-687088 og 622788.
Videoleiga með sælgætissölu til sölu.
góð og vaxandi velta. fæst fyrir aðeins
3.500. Mjög góð greiðslukjör. Uppl. í
síma 91-82040.
Litill og notalegur söluturn til sölu.
Uppl. í síma 91-19322 og 75338 eftir
kl. 19.
Söluturn til sölu. Hagstætt verð. Uppl.
í síma 91-30130 eftir kl. 19.
■ Bátar
Getum afgreitt af lager eða með stuttum
fvrirvara Mercury utanborðsmótora.
2.2 250 hö.. Mermaid bátavélar.
50 4(X) hö.. Mercruiser ha'ldrifsvélar.
dísil/bensín. 120 600 hö.. Bukh báta-
vélar. 10 48 hö.. Antiphone hljóðein-
angrun. Góð varahlutaþjónusta. Sér-
ha'ft eigið þjónustuverkstæði. Góðir
greiðsluskilmálar. Vélorka hf..
Grandagarði 3. Rvík'. sími 91-621222.
36 ha Volvo Penta bátavél til sölu.
ásamt ýmsum varahlutum. Uppl. í
síma 97-71360 ;i kvöldin. og 985-31649
á daginn. _____________
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt. í
mörgum stærðum. allir einangraðir.
einnig startarar fyrir bátavélar.
Bílaraf. Borgartúni 19. sími 24700.
Alternatorar-rafgeymar. Miðstöðvar.
móðuviftur. höfuðrofar. mælar, neyð-
arlúðrar. smursíur, eldsneytissíur, olí-
ur. efna- & rekstrarvörur. handveik-
færi og margt fleira. Bílanaust. Borg-
artúni 26. sími 91-622262.
Á söluskrá: Fjölbreytt úrval af fiski-
og sportbátum. Vantar á skrá fiski-
báta af sta'rðinni 8 70 tonn. Góðir
kaupendur. Bátasala Eignaborgar.
Hamraborg 12. Kópavogi. sími 40650.
Beitningarvélar. Höfum til afgreiðslu
beitningarvélina Létti 120ásamt upj)-
stokkara og beituskuröarhníf. Góö
greiðslukjör. Uppl. í síma 97-12077.
Bátur óskast á leigu, annað hvort til
handfæra- eða línuveiða. Aðeins góð-
ur bátur kemur til greina. Stærö 5 10
tonn. Uppl. í síma 97-21365. f:
Eberspácher hitablásarar, 12 v og 24
v. varahlutir og viðgerðarþj.. einnig
forþjöppuviðgeröir og varahlutir
o.m.fl. I. Erlingsson bf.. sími 670699.
Skipasalan Bátar og búnaður. (ínnumst
sölu ;í öllum sta'iðum fiskiskipa.
Vantar allar sta-rðir ;í skrá. Sími
622554. sölumaður heima 45641.
Þorskanet - ýsunet. Nr. 12 1" fjölgirni.
Nr. 12 7'•" eingirni. Nr. 12 7" ein-
girni. Nr. 12 6" eingirni. Gott verð.
Eyjavík hf’.. s. 98-11511 og hs. 98-117(X).
Bátalónsbátur til sölu, mjög góður,
skipti á bíl kemur til greina. Uppl. í
síma 91-50154 eftir kl. 19.
Flugfiskur til sölu. Einnig er Volvo
Lapplander til sölu. árg. 715. og þráð-
laus sími. Uppl. í síma 91-39153.
- r-
Tími IS51, 6 tonna. til sölu. Uppl. í síma
94-7298 á kvöldin. ;i daginn í síma
94-7245 eða í 985-31745.
Óska eftir 6-10 tonna báti, má þarfnast
viögerðar. Uppl. í síma 92-37639 e.kl.
19.
Óska eftir litlum færabát til leigu eða
kaups. Uppl. í síma 92-16927 eftir kl.
19.
Óska eftir vatnabát, 12 15 feta. nteð
mótor. einnig óskast utanborðsmótor.
Uppl. í síma 93-38856.
Útgerðarmenn, skipstjórar! Eigum á
lager vsunet. Netagerö Njáls, sími
98-12411. 98-11687. hs. 98-11750.
Utanborðsmótor óskast, 100-140 hö.
Uppl. í síma 91-45605.
■ Vídeó
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu
;i mvndband. Leigjum VHS tökuvélar.
myndskjái og farsima. Fjölföldum
mynd- og tónbönd. Hljóðriti. Kringl-
unni. s. 680733.
Til sölu Panasonic videomyndavél fyrir
venjulegar VHS spólur. Uppl. í sínta
91-666779.
—Sumarbústaðir—
Flytjum inn
norsk
Stæröir: 24 fm, 31 fm, 45 fm,
50 fm, 57 fm, 72 fm, 110 fm.
Verð frá 1.200.000.
aaaaa ■ ■ -. - - aaa—l
KC & Ce. Sími 670470. i
-----------------------------—i
wc Kr. 14.812,-
Handlaug Kr. 2.968,-
Baðkar Kr. 11.875,-
Sturtubotn Kr. 6.147,-
/AÐSTOFA
Ármúla 36 ■ Sfml 31810