Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1990, Qupperneq 22
30
MÁNUDAGUR 7. MAÍ'1990.
Smáauglýsingar - Síitú 27022 Þverholti 11________________________________dv
Varahlutir, vörubílskranar og pallar.
Kranar, 5 17 tonn/metrar. Pallar á 6
og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í
flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975.
■ Bflaleiga
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir hílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4 or Peugeot 205. Ath., pönt-
um bíla erlendis. Hestaflutningabíll
fyrir 8 hesta. Höfum einniíí hestakerr-
ur, vélsleðakerrur op fólksbílakerrur
til leipu. Flupstöð Leifs Eiríkssonar,
s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151.
og í Rvík v/Fluf'vallarveg, s. 91-6144IX).
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
bvður fjölda bifrciða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
y 5 8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
bæfi. Góðir bílar. pott verð. Lipur
|)jónusta. Símar 685504/685544. hs.
667501. horvaldur.
Bónus, bilaleiga. Góðir bílar, Bónus-
verð. Gerum tilboð í sérhverja leipu.
Bílaleipan Bónus, pepnt Umferðar-
miðstöðinni, sími 91-19800.
SH-b:!aleigan, s. 45477, Nýbýlaveffi 32,
Kóp. Leifíjúm fólks- op stationbíla,
sendib.. minibus, eampei', 4x4 pickup.
jeppa- ojí hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bflar óskast
Þarffu að selja bil?
Aufílýstu bílinn í Bílasölublaðinu með
mynd. 3ja vikna birting kostar aðeins
1900 kr. Lokadapur fvrir navsta blað
er 22. apríl. Við komum heim og tökum
’v* mynd. Opið til kl. 23 á kvöldin.
Bílasölublaðið, sími 627010.
Sendibíll óskast. Verð ca 500 700 þús..
sem preiðast má með jöfnum mánaðai -
lefjum fjreiðslum á 6 12 mán.. fvrir
vaxandi fvrirtæki í umsvifamiklum
innflutninf'i. Hafið samband viö
auplbj. I)V í síma 27022. H-1845.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? I>á böfum við
banda þér ókevpis afsö! og sölutil-
kynninftar á smáauftlýsinftadeild 1)V.
Þverbolti 11. síminn er 27022.
Vegna góðrar sölu undanfarið vantar
— okkur bíla, hjólhýsi op tjaldvagna á
skrá eða á staðinn. vaktað svæði.
Bílasalan Hlíð, Borftaitúni 25, s.
91-17770 Oft 91-29977.
400 þús. staðgreidd. Óska eftir vel með
förnum, lítið keyrðum bíl. t.d. Golf.
eða bíl í millistærðarflokki. Uppl. í
síma 91-688799 eða 612173.
Blettum, réttum, almálum.
Þrír verðflokkar: gott. betra best. Til-
boð, ábyrgð, ódýrir lánsbílar. Lakk-
smiðjan, Smiðjuvegi 12D, sími 77333.
Bilasala Vesturlands auglýsir. Vantar
bíla á skrá og á staðinn. Í3ílasala Vest-
urlands. s. 93-71577.
Kaupum jeppa til niðurrifs. Eigum til
varahluti í flestar gerðir jeppa. Jeppa-
hlutirSkemmuvegi 34N. sími 91-79920.
Staðgreiði bil á 15-50 þús., heillegan.
^ má þarfnast lagfæringa. skoðaðan '90.
Uppl. í síma 654161.
Vil skipta á svörtu nýlegu leðursófa-
setti og bíl á ca 150 þús. Uppl. í síma
91-73715.
Þokkalegur bill óskast á 50-150 þús.
staðgreitt, allt kemur til greina. Uppl.
í síma 98-22817.
Óska eftir bíl i góðu standi, á verðinu
10 60 þús., sem greiðist á jöfnum mán-
aðargreiðslum. Uppl. í síma 91-625575.
Óska eftir ódýrum bíl sem þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 91-77287.
M Bflar til sölu
Úrval notaðra bifreiða og vélhjóla
í öllum verðflokkum á skrá.
• Pottþétt þjónusta léttir af þér
j, amstrinu sem fylgir bílakaupum og
sölu.
• Óskum eftir bílum og hjólum á skrá
og á staðinn. Góð inni- og útiaðstaða.
• Bílasalan Bílakjör hf.. Framtíðar-
húsinu. Faxafeni 10 (Skeifunni), opið
frá kl. 10 19.30 mán. lau., kl. 14 18
sunnud. S. 686611.
Jeepster ’67 til sölu, 350 Chevy, ca 400
hp, 4ra gíra Munsi, 1:6 1 gír, 205 New
Process millikassi, 39",Nikky Thom-
son, körfustólar. MMC Sapparo ’82,
ekinn 81 þús, álfelgur. MMC Galant
Super Saloon '81, ekinn 165 þús. Uppl.
í síma 92-15129 eftir kl. 18.
Saab 9000 turbo '88, sem nýr, ekinn
9.800 km, silfurgrár, sjálfskiptur, raf-
^ drifin glersóllúga, rafdrifnar rúður,
upphitaðir útispeglar, rafstýrðir, ál-
felgur, tölva, sjálfvirkur hraðastillir.
Verð 2 milljónir. Uppl. í síma 91-
603127 eða 91-33711 e. kl. 17.______________
Tveir góðir. Vínrauð Lada Samara
1500 ’88, ekin 33.500, glæný vetrar-
dekk, cover á sætum, útvarp og hjól-
koppar fylgja, einnig Volvo 245 GL
station ’87, ekinn 48 þús., ýmsir auka-
v hlutir fylgja. Uppl. í síma 91-74457 eft-
ir kl. 19.
Blæju Rússi til sölu, árg. ’72, með 6
cyl. AMC vél, Willys hásingar, 538
drifhlutföll, 33" dekk, soðið framdrif,
vökvastýri. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1893.
Ford Bronco sport ’74 til sölu, 8 cyl„
beinskiptur, upphækkaður, 33" dekk,
White Spoke felgur, kram mikið end-
urnýjað, ath. skipti á ódýrari. Og tvær
8 cyl. Ford vélar, 302 og 351. Uppl. í
síma 91-41733 eftir kl. 19.
Honda Accord '87, ekinn 50 þús., í topp-
standi, verð kr. 900 þús., Daihatsu
Charade ’84, ekinn 60 þús., lakk þarfn-
ast lagfæringar, að öðru leyti í góðu
ásigkomulagi, selst ódýrt gegn staðgr.
Uppl. í síma 91-43362.
Suzuki Fox ’82 til sölu, ný vél, klæðn-
ing, sæti og áklæði, á 33" dekkjum
með Volvo B20, vil fá fólksbíl í skipti
á sléttu, eða staðgr. Uppl. í síma
92-68569 eftir kl. 19.
Tækifæri: Bílapartasala til sölu, viltu
vera sjálfstæður og vinna í eigin fyrir-
tæki? Þú sem hefur viðskiptavit og
dugnað, þín bíða góðirtekjumöguleik-
ar, þú getur byrjað strax. Sími. 54057.
AMC Concorde ’78 til sölu, ekinn 71
þús. km., nýupptekin vél, sumar- og
vetrardekk, dekurbíll. Uppl. í síma
91-26063.
Camaro og Ford Fiesta. Til sölu Cam-
aro Berlinett ’83, góður bíll, nýskoð-
aður. Og Ford Fiesta '87, mjög vel með
farinn. S. 91-71306 og 985-24800.
Datsun Cherry GL '82, sjálfskipturtil
sölu, í góðu lagi en ljótt lakk, staðgr.
verð 70 þús. Uppl. í síma 91-54954 eft-
ir kl. 17.
Escort CL 1,6 '88, sjálfsk., ekinn 12
þús.. Lancei' '88, ekinn 41 þús„ Colt
'87. ekinn 48 þús„ Charade '88, ekinn
45 þús. Sími 75883. Ath. skipti.
Fiat 127 super ’83, skoðaður '91. verð
150 þús. Toppbíll í toppstandi. skipti
á dýrari bíl kemur til greina. t.d.
Charade '88. S. 43221 e. kl. 19.
Ford Escort '84 til sölu, 5 gíra. Plymo
uth station '78 og Ford Mustang '79.
bílarnir eru skoðaðir '90 og líta vel
út. Uppl. í síma 91-43798 og 686370.
M. Benz 280 SE '81 til sölu, ýmsir auka-
hlutir. Skipti á ódýrari. góður stað-
greiðsluafsláttur, Uppl. í síma
91-82684 eftir kl. 19.30.
Saab 900 GLE '81, ekinn 119 þús„ ál-
felgur. dráttarkrókur, sjálfskiptur.
gott eintak. Verð 300 þús„ skipti ath.
Uppl. í síma 92-13384.
Subaru 1800 '86 station, hvítur. góður
bíll, skipti á minni bíl. t.d. Subaru
-Justv '87. Daihatsu Charade '87 eða
Nissan Micra '87. S. 666999 og 666110.
Sun stillitölvur og tæki til mótor-
og hjólastillinga. bremsumælinga og
afgasmælinga. Uppl. í s. 611088 og
985-27566. Guðjón Árnason, Icedent.
Toyota Corolla LX ’85 til sölu, sjálfskipt-
ur. ekinn 83 þús„ 5 dyra. útvarp og
segulband. engin skipti. Uppl. í síma
91-622969.
Toyota Crown disil, árg. '83, ekin 150
j)ús„ einnig Toyota Camry '87. ekin
135 þús. Báðir bílarnir eru í topp-
standi. Uppl. í síma 91-41556.
Toyota Hilux Extra Cap disil '84, með
plasthúsi, nýjum 33" dekkjum og felg-
um, læstúr að framan, til sölu. Uppl.
í síma 91-681609 eftir kl. 18.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar hús-
bíla. hjólhýsi og allar tegundir bíla á
staðinn, vaktað svæði. Bílasalan Hlíð.
Borgartúni 25, s. 91-17770 og 91-29977.
Ódýr, góð Mazda 626!! 2 dyra, 5 gíra,
2000 vél, sóllúga. árg. '80, skoð. '91.
Verð 75 þús. Einnig Volvo 345 '82,
góður bíll. Uppl. í síma 654161.
2 ágætir bilar til sölu. Lada station
1500 '84 og Mazda 626 ’79, seljast
ódýrt. Uppl. í síma 91-77287 eftir kl. 17.
Bitabox og Lada. Til sölu Suzuki Carry
(bitabox) ’86, einnig Lada Lux, 5 gíra,
’85. Uppl. í síma 91-30317.
Er billinn þinn bilaður eða klesstur?
Tökum að okkur allar alm. bílavið-
gerðir. Uppl. í síma 91-624585.
Honda Civic ’88 DX til sölu, 16 v„ 3ja
dyra, ekin 47 þús. km, skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 91-28078 eftii kl. 19.
Honda Prelude '79 til sölu, til niðurrifs
eða uppgerðar. Uppl. í síma 34478
milli kl. 18 og 21.
Lada Sport ’87 til sölu, 5 gíra, góður
og vel með farinn bíll. Uppl. í síma
91-651591.
Nissan Pulsar ’88 til sölu, ekinn 40
þús. km, skipti á ódýrari. Uppl. í síma
626372.
Plymouth '82, innfl. ’87, Ford Escort
’85, og Toyota Crown dísil ’80, með
mæli. Uppl. í síma 10929 eða 13796.
Range Rover árg. ’81, mikið endurnýj-
aður, hagstætt verð. Uppl. í síma
91-15483 eftir kl. 17.
Saab 99 GL '82, nýskoðaður, sumar-
og vetrardekk. Uppl. í síma 91-673483,
eða Nýju bílasölunni, sími 91-673766.
Scout ’74 til sölu, óskoðaður. Bein iala
eða skipti. Uppl. í síma 91-53109 eftir
kl. 17.___________________,___________
Subaru sendiferðabill E12 með sætum,
árg. ’88, til sölu. Uppl. hjá Rafborg,
Rauðarárstíg 1, sími 622130.
Suzuki Swift '86 til sölu, 2ja dyra, rauð-
ur, toppbíll, nýskoðaður. Uppl. í síma
71874.
Totyota Cressida station ’80, ekinn 130
þús. km, í góðu lagi, skoð. '90. Uppl.
í síma 36125.
Toyota Tercel 4wd ’84 til sölu, skoðað-
ur '90, ekinn 88 þús. km. Uppl. í síma
91-675557 og 30275 eftir kl. 19.
Volvo 244 '78 til sölu, sjálfskiptur,
vökvastýri, skoðaður ’90, mjög góður
bíll. Uppl. í síma 91-76436 eftir kl. 19.
Vönduð keppnisgrind, öll nýsmíðuð og
klár í torfærukeppni, til sölu. Nánari
uppl. í síma 14601.
Wagoneer ’76 til sölu. þarfnast lagfær-
ingar. Bein sala eða skipti. Uppl. í
síma 91-675236.
Fiat Polonez '85 til sölu. selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-40970 éftir kl. 17.
Honda Civic Shuttle, árg. ’84, ekin 100
þús„ í mjög góðu ástandi. Sími 53438.
Mazda 626 '80 til sölu, skoðuð '90,
verð 60 þús. Uppl. í síma 91-675312.
Mazda RX7 '80 til sölu, verð tilboð.
Uppl. í símum 98-66082 eða 98-66003.
Nissan Cherry '84 til sölu. Uppl. í sím-
um 91-54888 og 91-51700 eftir kl. 17.30.
Subaru Justy '86, ekinn aðeins 32 þús.
km. Uppl. í síma 75417.
Volvo ’77 til sölu í skiptum fyrir hjól
+ skuldabréf. Uppl. í síma 95-22854.
Volvo 244 DL '78 til sölu, sjálfskiptur.
Uppl. í síma 91-24874 eftir kl. 17.
VW Golf '87 til sölu, lítið kevrður.
Uppl. í síma 91-25746.
Óska eftir vél i Daihatsu Charade turbo.
Uppl. í síma 91-34788.
■ Húsnæði í boði
Raðhús með bilskúr til leigu. nálægt
Borgarspítala, leigutími ca 15. ágúst
til 15. maí. einungis reglusamt og
ábvggil. fólk kemur til greina. Tilboð
sendist DV, merkt „Fossvogur 1900".
4ra herb. ibúð í efra Breiðholti til leigu
frá 1. júní, reglusemi áskilin. Tilboð
og uppl. um fjölskyldustærð sendist
DV, merkt ,.EB-186r‘, fvrir 11.5.
Einstaklingsibúðtil leigu. Einstaklings-
íbúð til leigu í Seljahverfi, er laus,
eingöngu snvrtilegur herra kemur til
greina. S. 91-78806 e. kl. 18.
Falleg 3ja herb. íbúð með öllum hús-
gögnum til leigu fram að áramótum.
fyrirframgreiðsla, tilvalið f. útlend-
inga. Uppl. í síma 91-29908 e.kl. 14.
Til leigu 3 herb., 75 fm ibúð i vesturbæ
Kópavogs. Leiga 36 38 þús. á mán.
Trvgging. Laus um ca miðjan maí.
Tiíboð sendist DV, merkt „U 1891".
4ra herb. húsnæði í Mjóddinni til leigu,
frá 20. maí til 20. ágúst. Upplýsingar
í símum 91-79233 og 91-74831.
4ra herb. íbúð i lyftuhúsi til leigu í
Breiðholti. Tilboð sendist DV, merkt
„Útsýni 1889", f. kl. 18 miðvikud 9 maí.
4ra herbergja ibúð til leigu við Háaleit-
isbraut frá 1. júní nk. Tilboð sendist
DV. merkt „Góður staður 1824".
Falleg 2ja herb. íbúð i miðbænum til
leigu í ca 3 mán. Tilboð sendist DV,
merkt „T-503”, fyrir 13. maí.
Herbergi i kjallara til leigu, með snyrt-
ingu og sérinngangi. Tilboð sendist
DV, merkt „I Hlíðunum 1903".
Rúmgott herbergi til leigu, með baði,
sérinngangur. Uppl. í síma 75427 e.kl
18.
Til leigu 2 herb. ibúð nálægt mið-
bænum. Tilboð sendist DV, merkt
„A 1899".
Til leigu 3-4 herb. ibúð í vesturbænum,
stutt frá Háskólanum, frá 15. maí til
15. sept. Uppl. í síma 36125.
Til leigu 4ra herbergja ibúð í miðborg-
inni frá 1. júní nk. Tilboð sendist DV,
merkt „íbúð 1823".
Tvö góð forstofuherbergi til leigu, á ein-
um besta stað bæjarins, laus strax.
Uppl. í síma 91-666738.
Grindavik. 3ja herh. íbúð til leigu, laus
strax. Uppl. í síma 92-68135.
Til leigu 2 herb. ibúð við Nesveg, Seltj.,
leiga 30 j)ús. Uppl. í síma 611437.
■ Húsnæði óskast
Hjón með tvö stálpuð börn óska eftir
góðri 4 5 herb. íbúð sern fyrst. Helst
í vesturbæ eða miðbæ. Oruggar mán-
aðargreiðslur. Meðmæli ef óskað er.
Uppl. í sírna 91-14903.
Litil ibúð óskast á leigu. Uppl. í síma
91-621939.
Ung einstæð móðir, með eitt barn,
óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu fyrir
1. júlí. Fyrirframgreiðsla möguleg.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-72063.
Ungur háskólamenntaður maður í fastri
vinnu óskar eftir 1 2 herb. íbúð á við-
ráðanlegum kjörum, sem næst mið-
bænum. Uppl. gefur Elvar í síma
621811 á skrifstofutíma eða hs. 674134.
Óska eftir að taka á leigu einbýli eða
raðhús í Hafnarfirði eða Garðabæ,
öruggum greiðslum og reglusemi heit-
ið. Vinsamlegast hafið samband í síma
91-651058 eftir kl. 18.
23ja ára námsmaður óskar eftir ein-
staklingsíbúð eða ódýrri 2ja herb. íbúð
í sumar og næsta vetur í Rvík. Uppl.
í síma 674546 á kvöldin.
3ja herb. ibúð óskast, helst í Laugar-
neshverfi, frá og með 1. júlí, reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
91-689781 eftir kl. 18.
4 manna fjölskylda óskar eftir 3-4 herb.
íbúð, til greina kemur 3 mán. fyrir-
framgreiðsla. Vinsamlegst hringið í
síma 91-24095 eftir kl. 19.
Hjálp. Okkur mæðgum bráðvantar 4 5
herb. íbúð í vesturbæ, helst fyrir 1.
júní. Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 91-73588 og 23992.
Hótel Saga. Við óskum eftir 3ja herb.
íbúð í miðbænum fyrir starfsfólk okk-
ar. Strax. Uppl. gefur Kristín Pálsd.
starfsmannastj. í s. 91-29900 kl. 9 16.
Reglusöm stúlka utan af landi með tvö
börn óskar eftir íbúð á leigu í Hafnar-
firði sem fyrst. Skilvísar gr„ jafnvel
fyrirframgr. S. 91-52447 og 91-660501.
Stórt einbýlishús eða raðhús m/bilskút
óskast frá 20/5 eða 1/6 í Rvík, góðum
öruggum mánaðargr. heitið, meðmæli
ef óskað er. Uppl. í síma 91-14175.
Ung hjón með 4 börn óska eftir 4 herb.
íbúð til leigu strax. Reglusemi og ör-
uggum mánaðargreiðslum heitið.
Uppl. í síma 79891.
Ungur einhleypur maður óskar eftir
rúmgóðu herbergi til leigu m/aðgangi
að baði, helst með sérinngangi. S.
653078 e. kl. 19.30 í kvöld og næstu kv.
Versl. Grundakjör óskar eftir 4 herb.
leiguíbúð sem allra fyrst fyrir starfs-
mann, helst í Breiðholti. Uppl. í síma
79891.______________________________
íbúð óskast. Óska eftir að taka á leigu
litla íbúð á Reykjavíkursvæðinu, má
þarfnast lagfæringar, reglusemi og
skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 73413.
Óskum eftir 2ja herb. íbúð á leigu sem
fyrst, góðri umgengni og reglusemi
heitið, fyirframgreiðsla ef óskað er.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1879.
Einhleypur karlmaður óskar eftir rúm-
góðri 2 3 herb. íbúð strax. Öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 91-678299.
Hjón með tvö börn óska eftir að taka
á leigu 80 120 fm íbúð strax. Uppl. í
síma 19366 og 35840.
Reglusöm kona óskar eftir íbúð á stór-
Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Uppl.
i síma 651312.
Unga konu með litið barn bráðvantar
húsnæði, helst í Hafnarfirði eða ná-
grenni. Uppl. í síma 53626 eftir kl. 19.
■ Atvimuhúsnæði
Til leigu 300 og 400 m2 bjartar hæðir
í Mjóddinni. Lyfta er komin í húsið.
Óvenju góð bílastæði. Nýja skiptistöð
SVR og pósthús er í næsta húsi, allir
bankar á staðnum, ásamt tugum versl-
ana og fyrirtækja. Þetta er framtíðar-
staður sem liggur vel við umferð úr
öllum áttum. Uppl. í s. 620809.
Til leigu 200 fm bjart og gott atvinnuhús-
næði, með 3 m lofthæð, á II. hæð við
Dragháls. Sérinngangur, malbikuð
bilastæði. Uppl. í síma 681230 á vinnu-
tíma og 73783,73086,72670 á kvöldin.
Til leigu ca 400 m2 geymslurými í
Mjóddinni. Yfirbyggð aðkoma að dyr-
um 313 cm h. x 360 cm b. Lofthæð'
inni 320 cm. Þetta pláss er fullmálað,
upphitað og loftræst. Uppl. í s. 620809.
Til sölu 144 m2 iónaóarhúsnæói á Kárs-
nesbraut, dyr 308 cm háar, lofthæð 318
cm, hreint pláss með góðri lýsingu,
kaffistofa og wc. Gott svigrúm úti.
Uppl. í síma 91-620809.
Til leigu 100 fm iðnaðarhúsnæói að
Tangarhöfða. Innkeyrsludyr og loft-
hæð 3,30 m. Uppl. í heimasíma 38616
á kvöldin.
Til leigu rúml. 20 fm skrifstofuhúsnæði
á 3. hæð í Skeifunni 19, léigugj. kr.
15.646 á mán„ innifalið er hiti, rafm.
og þrif á sameign. S. 678227. Ragnar.
Ódýrt lagerhúsnæði til leigu, ca 50 og
65 m-, í nágrenni Hlemmtorgs, góðar
innkeyrsludyr. Uppl. í síma 91-25780
og 91-25755 á daginn.
Óska eftir ca 150 m2 atvinnuhúsnæói
undir trésmíðaverkstæði á Rvíkur-
svæðinu í ágúst. Hafið samband við
auglþj. I)V í síma 27022. H-1897.
Atvinnuhúsnæói óskast, ca 100 110 fm,
með innkevrsludvrum. Uppl. í síma
91-689190.
Gott atvinnuhúsnæði í Skeifunni til
leigu, 250 m-, lofthæð 3,60. Uppl. í sím-
um 91-84851, 91-31113 eða 91-657281.
■ Atviima í boði
Gamli miðbærinn. Ef þú ert hinn já-
kvæði og félagslyndi einstaklingur í
leit að skemmtilegri og gefandi vinnu
(ekki eingöngu sumarvinnu) þá ert þú
einmitt starfskrafturinn sem við leit-
um að á dagheimilinu Laufásborg.
Einnig vantar okkur starfskraft í eld-
hús allan daginn, núna strax, í 1 2
mánuði. Hafðu samband í síma 17219.
Kjötborð. Viljum ráða nú þegar starfs-
menn við kjötborð í verslunum HAG-
KAUPS í Kringlunni og við Eiðistorg
á.Seltjarnarnesi. Leitað er að manni
sem er vanur vinnu við kjötborð eða
matreiðslu- eða kjötiðnaðarmanni.
Upplýsingar um störfin veita verslun-
arstjórar viðkomandi verslana (ekki í
síma). HAGKAUP, starfsmannahald.
Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar
starfsmenn til afgreiðslustarfa í mat-
vöruverslun HAGKAUPS við Eiði-
storg á Seltjarnarnesi. Heilsdagsstörf.
Ekki sumarafleysingar. Upplýsingar
um störfin veitir verslunarstjói'i á
staðnum (ekki í síma). HAGKAUP.
starfsmannahald.
Matreiðsla. Viljum ráða starfsmann til
sumarafleysinga í eldhúsi í verslun
HAGKAUPS í Kringlunni. Aðeins
matreiðslumaður eða maður vanur
matreiðslu kemur til greina. Uppl. um
starfið veita verslunarstjóri eða deild-
arstjóri kjötdeildar á staðnum (ekki í
síma). HÁGKAUP, starfsmannahald.
Kassastarf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk til afgreiðslu á kassa á
föstudögum og laugardögum í mat-
vöruverslun HAGKAUPS í Kringl-
unni. Uppl. um störfin veitir verslun-
arstjóri á staðnum. HAGKAUP,
starfsmannahald.
Bakari. Óskum eftir að ráða aðstoðar-
manneskju í bakarí. Stai'fssvið: pökk-
un og tiltekt pántana fyrir verslanir.
Ath. ekki er úm sumarstarf að ræða.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1896.
Leikskólinn Klettaborg. Matartækn-
ir/matráðskona óskast til starfa í
heimilislegu eldhúsi á leikskóla í
Grafarvogi. Æskilegt að viðkomandi
geti unnið með börnum. Ath„ revklaus
vinnustaður. Uppl. í síma 675970.
Fiskvinna á kvöldin. Óska eftir nokkr-
um góðum 'starfskröftum í snyrtingu
og pökkun í sal í litlu frvstihúsi í
Kópavogi, vinnutími frá kl. 18 22 á
kvöldin. Uppl. í síma 91-46617.
Fyrirtæki, fyrirtæki. Höfum gott fólk á
skrá, bæði í sérfræði- og almenn störf.
Góð þjónusta. Framabraut, ráðning-
arþjónusta og markaðsráðgjöf. Sími
620022.
Saumastofa. Vegna mikilla verkefna
vantar okkur hresst fólk til starfa í
sníðslu, strauningar og saumaskap.
Komdu og láttu sjá þig. Fasa, Ármúla
5 (inngangur frá Hallarmúla).
Sölumenn. Get bætt við mig tveim
sölumönnum á sendibíl og nokkrum í
sérsölu við að selja einstaklega auð-
seljanlegar bækur í hús og fyirtæki.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1906.
Alheimsatvinnumöguleikar. Vinsam-
legast sendið tvö alþjóðafrímerki til:
I. International P.Ó. box 3, North
Walsham, Norfolk, England.
Aukavinna - sumarstarf. Vantar vant
fólk til framreiðslustarfa, þarf að geta
byrjað strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1884.
Hurðaisetningar. Óskum að ráða tré-
smið eða lagtækan mann vanan
hurðaísetningum. Hafið samband við
auglþj. I)V í síma 27022. H-1895.
Húshjálp óskast á heimili i Reykjavík,
mánudaga til föstudaga, frá kl. 8 16.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1813.
Leikskólinn Klettaborg. Óskum eftir
aðstoðarfólki á nýjan leikskóla í Graf-
arvogi. Ath„ reyklaus vinnustaður.
Uppl. I sfma 675970.
Leikskólann Álftaborg vantar ráðs-
konu til starfa strax. Vinnutími frá
kl. 9.30 til 13.30. Uppl. gefur forstöðu-
maður í síma 82488.
Miklar tekjur! Óskum eftir fólki til sölu-
starf'a strax, miklir tekjumögideikar
og báar prósentur. Umboðs- og bók-
sala Guðmundar, sínii 641072.
Ráðskona óskast á sveitaheimili
í sumar. Má hafa með sér bcirn. Hafið
samhand við auglþj'. DV í síma 27022
H-1908.
Starfsfólk óskast i þvottadeild og
afgreiðslu, hreinleg vinna á góðum og
reyklausum vinnustað. Fönn, Skeif'-
unni 11, sími 91-82220.
Starfsfólk, vant snyrtingu og pökkun,
vantar í saltfiskverkun í Hafnarfirði.
Uppl. í síma 91-652512 milli kl. 13 og
17 virka daga.