Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1990, Side 24
32
MÁNUDAGUR 7. MAÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þvérholti 11
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreingerningaþjónustan. Önnumst all-
ar hreingerningar, helgarþjónusta,
vönduð vinna, vanir menn, föst verð-
tilboð, pantiðtímanlega. Sími 42058.
■ Bókhald
Skilvis hf. sérhæfir sig í framtalsþj.,
tölvubókhaldi, árs- og vsk-uppgjöri,
gerð greiðsluáætl.. fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Bíldshöfði 14, s. 671840.
■ Þjónusta
Hóseigendur. Vorið er komið. Við hjá
Stoð gerum við tröp])ur, þakrennur,
glugga, sprungur og allar múr-
skemmdir, stórt og smátt. Háþrýsti-
þvottur húsa og gangstíga. Verktíika-
fyrirtækið Stoð, s. 50205 og 21608.
Saumavélaviðgerðir. Tökum að okkur
viðgerðir á saumavélum og skrifstofu-
vélum. Vönduð vinna. Fljót og góð
þjónusta. Reynið viðskiptin. Sauma-
og skriftvélaþjónustan, Kleppsmýrar-
veg 8, 2. hæð. Sími 679050.
íslenskur staðall. Tökum að okkur all-
ar sprungu- og steypuviðgerðir, há-
þrýstiþvott og sílanúðun. Einnig al-
hliða málningarvinnu, utanhúss og
innan. Stuðst er við staðal frá RB.
Gerum föst tilb. S. 91-45380. Málun hf.
Þrifum og pólerum marmara og flísar,
leysum upp gamall bón. Létt og lipur
vél, mjög hreinleg. Vinnum hvenær
sem er. Uppl. í símum 91-621238 á kv.
og á daginn 91-41000. Flísadeild.
Byggingarverktakar. Getum bætt við
okkur verkefnum ísumar. Nýbvgging-
ar viðhald breytingar. Uppl. e.kl.
19 í síma 671623 og 621868.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112.
Tökum að okkur alla gröf'uvinnu og
snjómokstur. JCB grafa m/opnanlegri
framskóflu, skotbómu og framdrifi.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla trvggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057.
Sólbekkir, borðpl., vaska- og
eldhúsborð, gosbrunnar. legsteinar
o.m.fl. Vönduð vinna. Marmaraiðjan,
Smiðjuvegi 4 E. Kóp., sími 91-70955.
Vantar þig raðlýsingu i garðinn eða við
innkeyrsluna? Ef svo er þá getum við
hjálpað. Erum fagmenn. Uppl. í síma
91-689317 og 985-25735.
Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d.
innihurðum, ísskápum, innréttingum,
húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi
3, Arbæjarhv., s. 687660/672417.
Ár hf., þjónustumiðlun, s. 62-19-11.
Utvegum iðnaðarmenn og önnumst
allt viðhald fasteigna. Skipuleggjum
veislur og útvegum listamenn.
Gerum borgina fina. Geri við girðingar
eða set upp nvjar. Einnig öll innivinna
og viðhald húsa. Uppl. í síma 19844.
Húsasmiður getur bætt við sig verk-
efnum næstu 2 3 vikur. Uppl. í síma
82304.
Húsasmiður óskar eftir vinnu. Tek
einnig að mér nvsmíðar. Uppl. í síma
667469
Pipulagnir: nýlagnir, viðgerðir.
breytingar. Löggiltir pípulagninga-
meistarar. Símar 641366 og 11335.
Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn-
um. Uppl. í símum 91-19003 og 91-
621351.
■ Ökukermsla
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Hallfriður Stefánsdóttir. Get nú aftur
bætt við nokkrum nemendum. Lærið
að aka við misjafnar aðstæður. Kenni
á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366.
Kristján Sigurðsson kennir á Mözdu
626. Kennir allan daginn, engin bið.
Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum
91-24158, 91-34749 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Gréiðslukjör. Sími
91-52106.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir
allan daginn á Mercedes Benz, lærið
fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Þórir S. Hersveinsson. Get bætt við
nemendum. Almenn ökukennsla, öku-
skóli og prófgögn. Sími 19893.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877 og bíía-
sími 985-29525.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626. Visa/Euro. Sigurður Þormar, hs. 91-670188 og bs. 985-21903.
■ Innrömmun
Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13 18 virka daga. Sími 652892.
llrval trélista, állista, sýrufr. karton, smellu- og álramma, margar stærðir. Op. á laug. kl. 10 15. Rammamiðstöð- in, Sigtúni 10, Rvík., s. 25054.
Innrömmun, ál- og trélistar. Margar gerðir. Vönduð vinna. Harðarrammar, Bergþórugötu 23, sími 91-27075.
■ Garðyrkja
Húsfélög, garöeigendur og fyrirtæki. Áralöng þjónusta við garðeigendur sem og fyrirtæki. Hellu- og snjó- bræðslulagnir, jarðvegsskipti, vegg- hleðslur, sáning, tyrfum og girðum. Við gerum föst verðtilboð og veitum ráðgjöf. Simar 27605 og 985-31238, fax 627605. Hafðu samband. Stígur hf„ Laugavegi 168.
Húsfélög, garðeigendur og verktakar. Nú er rétti tíminn fyrir þá sem ætla að fegra lóðina í sumar að fara að huga að þeim málum. Við hjá Val- verki tökum að okkur hellu- og hita- lagnir, jarðvegsskipti, uppsetningu girðinga, sólpalla o.m.fl. Látið fag- menn vinna verkið. Pantið tímanlega. Valverk, símar 651366 og 985-24411.
Alhliða garðyrkjuþjónusta i 11 ár. Trjá- klippingar, lóðaviðhald, garðsláttur, nýbyggingar lóða eftir teikningum, hellulagnir, snjóbræðslukerfi, vegg- hleðslur, grassáning og þakning lóða. Tilboð eða tímavinna. Símsvari allan sólarhringinn. Garðverk s. 91-11969.
Ek heim húsdýraáburði og dreifi. Hreinsa og laga lóðir, set upp girðing- ar og alls konar grindverk, sólpalla, skýli og geri við gömul. Kredit- kortaþj. Gunnar Helgason, s. 30126.
Garðeigendur ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar. Gerum tilboð ef óskað er. Látið fagmenn um verkin. Uppl. í síma 12003, 30573, 985-31132. Róþert og Gísli.
Húsdýraáburður. Nú er rétti tíminn til að sinna gróðrinum og fá áburðinum dreift ef óskað er, 1000 kr. á nf'. Hreinsa einnig lóðir. Upplýsingar í síma 91-686754 éftir kl. 16.
Vor i bæ: Skrúðgarðyrkjuþjónusta. Trjáklippingar, vorúðun, húsdýraá- burður o.fl. Halldór Guðfinnsson, skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623.
Húsdýraáburður! Almenn garðvinna, hrossatað og kúamvkja, einnig mold í beði. Uppl. í síma 670315 og 78557.
■ Húsaviðgerðir
Alhliða húsaviðgerðir, sprunguvið- gerðir, steypuskemmdir, þakrennur, glerísetningar, smíðavinna, málun o.fl. R. H. húsaviðgerðir, sími 91-39911.
■ Sveit
Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Bisk. Reiðnámskeið, íþróttir, ferðalög, sveitastörf o.fl. Innritun fyrir 6 12 ára börn á skrifstofu S.H. verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 91-652221.
Sumardvalarheimilið Hrísum Eyjafirði verður starfrækt í sumar fyrir börn á aldrinum 6-10 ára. Uppl. gefur Anna Halla. S. 91-642178.
16 ára strák vantar vinnu í sveit þar sem hestar eru, vanur öllu. Uppl. í síma 93-12021.
16 ára stúlka óskar eftir starfi i sveit við þjálfun og umhírðu hesta, er vön. Uppl. í síma 91-74859 eftir kl. 16.
Óska eftir vinnukrafti í sveit, mé hafa með sér börn. Uppl. í síma 675691 og 93-38874.
■ Verkfæri
Til sölu nýleg Rex snittvél. Uppl. í síma 38093 eftir kl. 18.
■ Dulspeki
Fyrri lif. Ráðgjöf. Sé fyrri líf, tengsl milli vina o.s.frv., geta komið 2 3 sam- an. „Karmísk" ráðgjöf og heilun. Sími 623211. Leifur Leopoldsson „vökumið- ill“. PS. Maðurinn sem leiddi fyrri lífs ferð í RÚV í þætt. Svona sögur, 9/4.
Úrval tímarit fyrir alla
■ Til sölu
Húsfélög, leikskólar, fyrirtæki, stofnanir!
KOMPAN, úti- og innileiktæki. Mikið
úrval, mikið veðrunarþol, viðhaldsfrí.
10 ára reynsla á Islandi. Á. Óskarsson,
sími 666600. Rekstrarvörur, Réttar-
hálsi 2, sími 685554.
Eigum aftur fyrirliggjandi okkar vin-
sælu baðinnréttingar, ennþá á sama
góða verðinu. Innréttingahúsið hf„
K.E.W. Hobby háþrýstidælan. Hugvits-
söm lausn á öllum daglegum þrifum.
Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, sími
685554.
Reiðhjólagrindur og handrið! Smíða
reiðhjólagrindur, stigahandrið úr
járni, úti og inni, skrautmunstur og
rörahandrið. Kem á staðinn og geri
verðtilboð. Hagstætt verð. Uppl. í
síma 91-651646, einnig á kvöldin og
um helgar.
Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm,
180x70 cm, 190x70 og 200x80 cm. Smíð-
um eftir máli efóskað er. Og barnarúm
með færanlegum botni. Upplýsingar á
Laugarásvegi 4a, s. 91-38467.
Framleiðum með stuttum fyrirvara
ódýrar, léttar derhúfur með áprentuð-
um auglýsingum. Einnig veifur og
flögg. Lámarkspöntun 50 stk.
B. Olafsson, sími 91-37001.
2 tonna búkkar. Aðeins 1755 kr. parið
m/póstkröfukostnaði. Stillanleg hæð
0,30 0,45 m. Pöntunarsími 91-673284.
Fortjöld á hjólhýsi, stórglæsileg.
• Vestur-þýsk gæði.
• 100‘X, vatnsþétt.
• Slitsterk - mygluvarin.
Verð frá kr. 49.900.
Pantanir teknar til 15/6 ’90.
Sendum myndalista.
Sportleigan v/Umferðarmiðstöðina.
S. 13072 og 19800.
Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar
frá Kóreu á lágu verði, mjög mjúkir
og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting-
ar. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykja-
vík, símar 91-30501 og 91-84844.
Léttitæki hf.
Flatahraun 29,220 Hafnarfirði. sími 91 -653113.
Mikið úrval af léttitækjum, handtrillum,
hleðsluv., borðv., pallettutjökkum o_.fl.
Smíðum e. óskum viðskiptavina. Öll
almenn járn- og rennismíðavinna.
2.990 kr., breiðir herraskór, svartir með
þykkum sóla, stærðir 40 45, póstsend-
um. Sími 91-18199, opið frá kl. 12 18,
Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89.
Nýleg og mjög vönduð vélsleðakerra frá
BTB til sölu. Innanmál: lengd 2,80,
breidd 1,15. Uppl. í síma 91-77133 eftir
kl. 19.
■ Verslun
Rýmingarsala. 20 50"/„ afslátttur,
snyrtivörur, undirfatnaður, skartgrip-
ir o.m.fl. Snyrtivöruverslunin Tary,
Rofabæ 39, sími 91-673240.
Yndislegra og fjölbreyttara kynlif eru
okkar einkunnarorð. Höfum frábært
úrval hjálpartækja ástarlífsins f. döm-
ur og herra o.m.fl. Einnig blöð. Lífg-
aðu upp skammdegið. Einnig úrval
af æðislegum nærfatnaði á frábæru
verði á dömur og herra. Við minnum
líka á plast- og gúmmífatnaðinn. Sjón
er sögu ríkari. Áth„ póstkr. dulnefnd.
Opið 10 18 virka daga og 10 14 laug-
ard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn
frá Spítalastíg), sími 14448.
Kokkajakkar, buxur, svuntur og húfur.
Mjög hagstætt verð. Komið og kynnið
ykkur nýja bæklinginn. Merkjum
kokkajakka. Burstafell, Bildshöfða
14, sími 38840.
Barnaskór. Sértilboð. Hvítir og svarttr
barnaleðurskór í st. 20 27. Verð 980.
Full búð af barnaskóm. Póstsendum.
Smáskór, sérversl. m/barnaskó, Skóla-
vörðustíg 6, s. 622812.
Hornsófar, sérsmiðaðir eftir máli. Sófa-
sett og stakir sófar. Bjóðum upp á
marga gæðaflokka í leðri. Leðurlux
og ákíæði. íslensk framleiðsla.
GB-húsgögn, Bíldshöfða 8, sími 91-
686675.
■ Bátar
• MÖN 30 fisherman.
• 5,8 tonna hraðfiskibátur af skútu-
ætt, með einstaka sjóhæfni og góðan
stöðugleika. Stuttur afgreiðslufrestur.
• Mjög gott verð.
Uppl. í síma 91-54898.
• Álmenningur, Þ, Þórðarson,
Pósthólf 350, 210 Garðabær.
■ Vinnuvélar
Schaeff gröfuarmur (bakkó) með skot-
bómu. 'Mjög öflugt, vegur ca 2 tonn.
Upplagt á jarðýtu eða stóran traktor.
Verð kr. 300 þús. ístraktor, s. 656580.