Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1990, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1990, Síða 29
MÁNUDAGUR 7. MAÍ 1990. 37 Skák Jón L. Arnason Júgóslavneski stórmeistarinn Miian Matulovic sigraöi á alþjóöamótinu í Vrnjacka Banja á dögunum. Hann hlaut 8,5 v. en landi hans Tosic og Búlgarinn Tringov komu næstir með 7,5 v. í þessari stöðu frá mótinu hafði sigur- vegarinn, Matulovic, hvítt og átti leik gegn stórmeistaranum Ivan Sokolov: 48. Bb5! Hótar 49. De8 mát og viö því er ekkert fullnægjandi svar. Ef 48. - Dxb5 49. Hc7 + Dd7 50. Hxd7+ Kxd7 51. Dxa4 + og næst 52. Dxb3 meö vinningsstöðu. Svartur reyndi48. - Dd8 en eftir 49. Hc7 +! varð hann að gefast upp. Bridge ísak Sigurðsson Hver skyldi vera leiðin fyrir vestur til þess að fá tíunda slaginn í ijórum hjört- um eftir þessar sagnir? Útspil norðurs er hjartasjöa. Öruggir slagir eru níu og möguleikarnir á þeim tíunda viröast margir. Velheppnuð svíning í laufl, hjartatrompun í blindum eða að henda norðri inn á lauf til að láta hann gefa tí- unda slaginn á annan hvorn láglitinn. En virðist lauftrompun í blindum ekki vera frekar fjarlægur möguleiki? Athug- um hvernig spilið spilaðist: * 765 V 7 ♦ ÁG976 + ÁD92 * ÁKDG1098 V Á432 + K3 ♦ 32 V K ♦ D108432 + G1084 ♦ 4 V DG109865 ♦ K5 + 765 Suður Vestur Norður Austur 3V 44 p/h Vestur trompaði tígul heim í öðrum slag og reyndi hjartatrompun. Norður tromp- aði með fimmu bg vestur henti laufl. Norður spiláði þá trompi sem vestur átti heima og enn kom hjarta og norður yfir- drap á sjöuna. Enn flaug lauf úr blindum og norður spilaði sig út á tígul. Vestur trompaði hann heima, spilaði hjartaás, norður átti ekki fleiri spaða og þriðja laufið fór úr blindum. Sagnhafi gaf nú rólega einn slag á lauf og lauftrompun í blindum á spaðaþrist tryggði síðan tí- unda slaginn. Krossgáta 1— i 3 ^ i TT~ 7™ i ' lo 1 II ii n H n * 1? !T" 1 ío □ Z7 Lárétt: 1 augljós, 5 gegnsæ, 7 félagar, 8 •nælir, 10 duglegur, 11 óvild, 13 egg, 14 Weyta, 16 tarfur, 18 karlmannsnafn, 20 krafti, 21 verksmiðjur. Dóðrétt: 2 drepa, 3 stjaka, 4 bjálfmn, 5 óra, 6 sofi, 7 blunda, 9 máltíð, 12 mjúka, 15 megnaði, 17 svei, 18 baga, 19 ekki. lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 jór, 4 smán, 8 álítur, 9 reka, 11 nam, 12 nikka, 14 rá, 16 rr, 17 vaðal, 19 ®ða, 20 aumi, 21 luku, 22 rit. Lóðrétt: 1 járn, 2 ól, 3 rík, 4 staka, 5 munaður, 6 árar, 7 næm, 10 eirðu, 13 úvak, 15 álit, 16 ræl, 18 ami, 20 au. Til að byrja með skulið þið hættá að nota orð- tök eins og kærandi og verjandi. LáUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabífreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 4. maí - 10. maí er í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi, og Ing- ólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga id. 9-19 nema laugardaga íd. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldarkl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og .18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 7. maí: Umræðurnar í breska þinginu um styrjöldina í Noregi hófust í dag. Spakmæli Enginn lýsirsínum innra manni betur með öðru en því, hvað honum finnst hlægilegt. Goethe. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, Sr-36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir . nánara samkomulagi i síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, simi 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Liflínan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 8. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir aö gera eitthvað sem er öðruvísi en venjulega eða fara eitthvað sem þú ert ekki vanur að fara. Það hefur góð áhrif á þig og skerpir hugsun þína. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þaö er mikil sþenna í kringum ákveðið samband. Reyndu aö gera hvaö þú getur til að lagfæra ástandið, jafnvel þótt það þýöi aukna ábyrgð á einhvern hátt. Hrúturinn (21. mars-19. april): Haltu þínum spilum fyrir þig því sumir gætu verið fljótir að notfæra sér hugmyndir þínar og áætlanir. Varastu alla gagnrýni. Nautið (20. apríl-20. maí): Vertu fljótur aö sjá í gegnum fólk, sérstaklega þá sem eru að svíkja þig. Gefðu þér tíma til að íhuga fjármálin. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Seinkanir í samskiptum viö aðra geta haft slæm áhrif á áætlnir þínar. Einbeittu þér að langtímaáætlunum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert í skapi til að byrja daginn á einhverju óvenjulegu. Ilvað sem þú ákveður verður seinni hluti dagsins árangurs- ríkastur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þér gengur ekki eins vel upp á eigin spýtur og þú vildir. Ef þú velur þér réttan félagsskap verður þér vel ágengt. Happa- tölur eru 2, 24 og 30. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að vera opinn fyrir gáfulegum umræðum eða ráð- leggingum. Kvöldið verður ánægjulegt í hópi félaga þinna. Vogin (23. sept.-23. okt.): Taktu ekki mikilvæg verkefni að þér í dag því þú ert mjög óþolinmóöur og hættir til mistaka. Vinátta veitir þér mikla ánægju. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það getur orðið mikill misskilningur á ferðinni ef þú gleypir það hrátt sem fólk segir. Staldraöu við og hygðu að hvað fólk meinar. Taktu ekki endanlegar ákvaröanir í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður að vera viðbúinn því að allt gangi á afturfótunum í dag. Gerðu ekkert sem setur áhugamál þín í hættu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn verður mjög hvetjandi andlega. Nýttu þér hug- myndir annarra. Happatölur eru 10, 22 og 35.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.