Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1990, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1990, Síða 6
6 F'IMMTUDAGUR 10. MAÍ 1990. Viðskipti Erlendir markaðir: Dollarinn með væna dýf u Bandaríski dollarinn var í gær seldur á lægsta verði til þessa á ár- inu, eða á 1,6430 þýsk mörk. Hann byrjaði að falla í síðustu viku eftir að atvinnuleysistölur í Bandaríkjun- um voru birtar. Um áramótin var dollarinn á 1,7130 þýsk mörk. Síðustu mánuði hefur hann rokkað þetta á bilinu 1,6500 til 1,7200 þýsk mörk. í gær tók hann hins vegar dýfu niður úr þessu þrepi. Búist hafði verið við að atvinnu- Innián með sérkjörum íslandsbanki Sparileiö 1 Sparileið 1 er nýr óbundinn reikn- ingur íslandsbanka. Vaxtatímabil eru tvö. Hann er sambærilegur við gömlu Ábót, Útvegsbank- ans, Kaskó, Verslunarbankans og Sérbók, Al- þýöubankans. Úttektargjald, 0,6 prósent, dregst af hverri úttekt. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Auk þess er ein úttekt leyfð aö auki án úttektar- gjalds. Reikningurinn ber stighækkandi vexti eftir því hve reikningurinn stendur lengi óhreyfður. Grunnvextir eru 13 prósent en hækka hæst í 14,5 prósent. Verðtryggð kjör eru 2,5 prósent en fara hæst upp í 4 prósent raunvexti. Sparileið 2 Sparileið 2 er nýr reikningur islands- banka. Hann er óbundinn, vaxtatímabilin eru tvö. Hann er sambærilegur við gamla Bónus- reikning, Iðnaðarbankans. Úttektargjald, 0,6 prósent, dregst af hverri úttekt. Þó eru innfærð- ir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Auk þess er ein úttekt leyfð að auki án úttektargjalds. Reikningurinn ber stig- hækkandi vexti eftir upphæðum. Grunnvextir eru 13 prósent en hækka hæst í 14,5 prósent. Verðtryggð kjör eru 2,5 prósent upp í hæst 4 prósent raunvexti. Sparileið 3 Sparileið 3 er nýr reikningur, íslands- banka. Hann er óbundinn. Vaxtatímabil er eitt ár. Hann er sambærilegur við gömlu Rentubók, Verslunarbanka og Öndvegisreikning, Útvegs- banka. Óhreyfð innstæða í 18 mánuði ber 15 prósent vexti og verðtryggð kjör upp á 5 pró- sent raunvexti. Innfærðir vextir eru lausir án úttektargjalds tveggja síðustu vaxtatímabila. Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað inn- stæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara. Reikn- ingarnir eru verötryggðir og með 6,5% raun- vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru meö hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 6,5% raunvöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eöa almannatryggingum. Innstæöur eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 5% og ársávöxtun 5%. Sérbók, Ábót, Kaskó, Bónus. Grunnvextir eru 13%. Þessir reikningar verða lagðir niður 1. júlí á þessu ári. leysi væri aö minnka í Bandaríkjun- um. Annað kom á daginn í síðustu viku. Atvinnuleysið fór þá úr 5,2 pró- sentum i mars í 5,4 prósent í apríl. Þessar upplýsingar komu markaðn- um mjög á óvart þar sem spekúlantar höfðu flestir haldið því fram að um nokkra undiröldu væri að ræða í bandarísku efnahagslífi. Flestir áttu þess vegna von á vaxta- hækkun hjá Seðlabanka Bandaríkj- anna og að þannig yrði dregiö úr 18 mánaöa bundinn reikningur er með 15% grunnvexti. Reikningurinn verður lagður niður 1. júli á þessu ári. RentubókRentubókin er bundin til 18 mánaða. Hún ber 15% nafnvexti. Þessi reikningur verður lagður niður-1. júlí. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 13% nafnvöxtum og 13,3% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu. Verðtrygg kjör eru 3% raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 15,5% nafnvöxtum og 16,3% árs- ávöxtun. Verðtryggð kjör reikningsins eru 4,5% raunvextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuð- um liónum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 13% nafnvöxtum og 13,6% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 14,4% nafnvextir af óhreyföum hluta innstæðunnar sem gefa 15,2% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 16% nafnvextir sem gefa 16,6% ársávöxtun. Verð- tryggð kjör eru 3% raunvextir. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Ekki lengur stofnaðir. Óhreyfð innstæð í 24 mánuði ber 16% nafn- vexti sem gerir 16,6% ársávöxtun. Verötryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Óhreyfð inn- stæða ber 11% nafnvexti og 11,1% ársávöxtun. Verðtryggö kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 14% sem gefa 15,5 prósent ársávöxtun. Verötryggö kjör eru 3,25%. öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 15,5% upp aö 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Vfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 16%. Verötryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 17% vextir. Verðtryggö kjör eru 5,25% raunvextir. -peningamagni. Það gagnstæða gerð- ist. Seðlabankinn lækkaði vextina. Við það datt dollarinn niður. Og að vanda hækkaði verö hlutabréfa við vaxtalækkunina. Sterlingspundið hefur unnið lítil- lega á, eftir vamarsigur íhalds- manna í bæjar- og sveitarstjómar- kosningunum í Bretlandi. Þeir töp- uðu en töpuðu ekki eins miklu og búist hafði veriö við. Á olíumörkuðum ber það hæst INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækur ób. 3.0 Allir Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 3-4 Ib.Sb,- Sp 6 mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb 12mán. uppsögn 4-5,5 Ib 18mán. uppsögn 11 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikninqar 3.0 Allir Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Lb.Bb,- Sb Innlán með sérkjörum 2.5-3 Lb.Bb,- Sb Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 7-7.25 Lb.Sb Sterlingspund 13,6-14.25 Sb Vestur-þýsk mörk 6,75-7,5 Lb Danskarkrónur 9,25-10.75 Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb Viöskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 14,0 Allir Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr) 16,5-17,5 Bb Utlán verðtryggö . Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Útlántilframleiðslu Isl.krónur 13.75-14.25 Bb SDR 10.75-11 Bb Bandarikjadalir 10,10-10,25 Bb Sterlingspund 16,8-17 Sp Vestur-þýskmörk 9,9-10,5 Bb Húsnæðislán 4.0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR Överötr. maí 90 14,0 Verötr. maí 90 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala maí 2873 stig Lánskjaravisitala apríl 2859 stig Byggingavísitala mai 541 stig Byggingavísitala mai 169,3 stig Húsaleiguvísitala 1.8% hækkaói 1. aprfl. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa Einingabréf 1 4,850 Einingabréf 2 2,652 Einingaþréf 3 3,193 Skammtímabréf 1,646 Lifeyrisbréf Gengisbréf 2,123 Kjarabréf 4,808 Markbréf 2,561 Tekjubréf 1,968 Skyndibréf 1,439 Fjölþjóöabréf 1,270 Sjóósbréf 1 2,337 Sjóðsbréf 2 1,752 Sjóösbréf 3 1,634 Sjóósbréf 4 1,385 Vaxtasjóösbréf 1,6500 Valsjóðsbréf HLUTABRÉF 1,55035 Soluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Alniennar hf. 500 kr. Eimskip 420 kr. Flugleiðir 145 kr. Hampiöjan 152 kr. Hlutabréfasjóður 178 kr. Eignfél. lönaðarb. 152 kr. Skagstrendingur hf. 320 kr. Islandsbanki hf. 163 kr. Eignfél. Verslunarb. 170 kr. Oliufélagiö hf. 415 kr. Grandi hf. 164 kr. Tollvörugeymslan hf. 102 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lönaðarbank- nn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- aankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. þessa vikuna hve gasolían lækkar í verði. Hún er nú á 158 dollara tonnið. Það er lægsta verð í marga mánaða. Áliö heldur áfram að lækka frá þvi í síðustu viku. Álverðið hefur vippað sér niður fyrir 1.500 dollara múrinn og er nú á 1.499 dollara tonnið. Efna- hagsástandið vestanhafs ræður miklu mn álverðið. Þá hefur fram- boðið aukist af áli að undanfornu vegna aukins framboðs frá Brasilíu. -JGH okt. nóv. des. jan. feb. mars apríl maí Peningamarkaður Verð á erlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensin, blýlaust, ......205$ tonnið, eða um.........9,3 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..................203$ tonnið Bensín, súper,......215$ tonnið, eða um.........9,7 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.,.........................212$ tonnið Gasolía......................158$ tonnið, eða um.......8,0 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...........................162$ tonnið Svartolía.....................92$ tonnið, eða um ..*.....5,1 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..................94$ tonnið Hráolia Um.............17,35$ tunnan, eða um.....1.039 ísl. kr. tunnan Verð i siðustu viku Um.........................17,50$ tunnan Gull London Um...........................370$ únsan, eða um.....22.533 ísl. kr. únsan Verð í siðustu viku Um...........................370$ únsan Ál London Dm..........1.499 dollar tonnið, eöa um.....89.775 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........1.516 dollar tonhið Ull Sydney, Ástralíu óm.........9,8 dollarar kílóiö, eða um.........596 ísl. kr. kilóið Verð í siðustu viku Um.............9,8 dollarar kílóið Bómull London Um 84 cent pundið, eða um. Verð í síðustu viku Um Hrásykur London Um 374 dollarar tonnið, eða um. 22.339 ísi kr. tonnið Verð í siðustu viku Um Sojamjöl Chicago Um eða um. 10.780 ísl. kr. tonniö Verð i síðustu viku Um Kaffibaunir London Um eða um. Verð í siðustu viku Um Verd á íslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., feb. Blárefur Skuggarefur 171 d. kr. Silfurrefur ...278 .d. kr. BlueFrost 167 d. kr. Minkaskinn K.höfn, feb. Svartminkur Brúnminkur 126 d. kr. Ljósbrúnn (pastel)... ....108 d. kr. Grásleppuhrogn Um.....700 þýsk mörk tunnan Kisiljárn Um...............690 dollarar tonnið Loðnumjöl Um...............490 dollarar tonniö Loðnulýsi Um...............220 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.