Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1990, Qupperneq 7
FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1990.
7
dv Sandkom dv
Fréttir
J.orðgöngá
Vestfjörðum
eru skyndilega
nærítímaen
þauvoruþar
sem Alþingi
hefursam-
þykktaðfram-
kvæmdumvið
"S #, *■ # i jarðgangagerð-
■ Jr J'\9 inaskulíflýtt.í
umræðumum
jarðgöng og brýr hafa menn verið að
reikna arðsemí þessara mannvirkja
óg komist að ýmsum forvítnilegum
niðurstöðum. Sjálfsagt kosta jarð-
göng á Vestfjörðum reiðinnar býsn
en í umræðum um þessa hlið mála
komst einn ágætur maður s vo að orði
að einfaldast væri að flytja fjár-
lagagatið vestur á flrði, setja það í
fjöHin og keyra í gegn. Einfalt mál.
Frumvarp
til fjáriaga
Denni fiimar
Þaðþóttimörg-
ummikiltíð-
indiaðlesaí
DVífyrradag
aðforsætisráð-
hen-avorværi
aðhamastvið
myndatökurí
opinberri
heimsóknsinni
til Etp’pialands
ogTékkósló-
vakíu og það beint og óbeint fyrir
ónefnda sjónvarpsstöð. f>eim á stöðv-
unum þykir greinilegamikið til
myndahæfileika forsætisráðherrans
koma þar sem frést hefur að þeir hjá
Rítóssjónvarpinu hafl einnig boðið
honum myndavél til að hafa með sér.
Eftir að þessi tíðindi spurðust út hafa
menn meðal annars verið aö
skcmmta sér við að ímynda sér hvar
Steingrimur biður þá Arafat, Mubar-
ak og Havel að segia sí-í-í-í-s. Hins
vegar varð þessi frétt til þess að mað-
ur hringdi í Sandkorn og sagði að
Steingrímur væri rétti maðurinn til
að fara í margumtalað starf blaöafull-
trúaþíngsins. Þarfengihann virki-
lega útrás fyrir áhuga sinn á fjölmiöl-
um og sýndi og sannaði svo ekki yröi
um villst að hann getur allt.
Og enn um
Geirmund
Sandkornsrit-
ari fullyrti það
t haust að hann
skyldickkiat-
astmeiraútí
Geirmund
vegnaJúróvi-
sjón.Eneftir
viðbrögð bæði
hanssjálfsá
Aðalstikliimi og
allrakverúl-
anta sem hringja i útvarpsstöðvamar
síðdegis getur Sandkomsritari ekki
orða bundist. í iyrsta lagi tjáði góð-
vinur Sandkomsrítara honum að
Geirmundur heföi hálfþartinn verið
að skammast út í fyrrverandi hljóm-
sveitarbróður sinn, höfúnd Eins lags
enn, fyrir að ganga í smiðju til hans
við lagasmíðamar. Það keyrði hins
vegar fyrst um þverbak þegar hringj-
endur á útvarpsstöðvunum tóku
hálfpartinn undir þetta kvabb og
voru að kenna lagið við Geirmund-
arstílinn, að fjóröa sætið væri sigur
fyrir Geirmund og við vitum ekki
hvað. Allir virtust hafa mikinn áhuga
á Geirmundi cílir keppnina en ekki
er vitað til að Hörður Olafsson, höf-
undurinn þið skiljið, hafi veriö
myndaður eða við hann talað. Geir-
mundur er ágætur en hann tók bara
ektó þátt í Júróvisjón í Júgó.
Vorið góða
Svonaílotóner
réttað hafaeiit
lítiö vísukorn
ÍMeðiafþvíað
harðurveturer
aöbakifvon-
andi),voriðerá
leiðinniog
sveitai-sfjórn-
arkosningar
verðainnan
skamms. lætta
vísukom er að vestan og sett saman
aflndriða nokkrum á Skjaldfónn. Þaö
hljóöarsvona:
Eftir hvimleit öfugspor,
áfóil,töpogfórnir,
gefi oss hiö græna vor,
góðar sveitarstjómir.
Umsjón: Haukur L Hauksson .
w Hvalíjarðargöngin:
Islendingar munu byggja
vegi yfir hálendið
- sem minnka þörf fyrir gangagerð, segir Olafur Þ. Þóröarson alþingismaður
„Ég er þeirrar skoðunar að ef ráð-
ist verði í gerð Hvalfjarðarganga þá
verði það ríkisframkvæmd," sagði
Ólafur Þ. Þórðarson, þingmaður
framsóknarmanna á Vestíjörðum og
fjárveitingarnefndarmaður, en hann
segist ekki vera trúaður á að það
gangi upp að innheimta vegagjald til
að standa undir framkvæmdum við
jarðgöng undir Hvalfjörð.
„Þá held ég að á næstu 10 árum
muni það gerast að íslendingar leggi
hálendisvegi, þvert yfir landið,“
sagði Ólafur en hann taldi einnig að
þeir vegir myndu stofna rekstri jarð-
ganga undir Hvalijörð í hættu vegna
þess að veruleg sumarumferð á milli
Norður- og Suðurlands myndi fara
þar yfir. Allt þetta telur hann að
mæli gegn því að unnt sé að reka
Hvalfjarðargöngin án aðstoðar frá
ríkinu. Alþingi hefur sem kunnugt
er nýlega samþykkt heimild um að
það megi stofna félag til að gera og
reka jarðgöng undir utanverðan
Hvalijörð. Ætlunin er að það félag
standi undir framkvæmdum og
rekstri með innheimtu vegagjalds af
allri umferð.
Ólafur, sem situr reyndar einnig í
samgöngunefnd neöri deildar Al-
þingis, sagði að hann legði þann
skilning í tillögur starfshóps um
Hvalfjaröargöngin að þar væri lagt
til aö ríkisábyrgð yrði á framkvæmd-
inni. Sagði hann að greinilegt væri
að fjármagnskostnaður vegna jarð-
ganganna yrði mun minni ef ríkis-
ábyrgð yrði á lántökur.
Þá segir Ólafur að þau skilyrði sem
gerð eru fyrir framkvæmdunum fái
varla staöist. Það sé gerö krafa um
að ekki verði ráðist í vegabætur sem
stofni rekstraröryggi jarðganganna í
hættu en það þýðir meðal annars að
vegurinn fyrir botni Hvalfjarðar
verði ekki bættur.
-SMJ
Steingrímur er ekki með ráðningarsamning
„Eg vil taka það fram að við Stein-
grímur ræddum aldrei um það hvort
hann fengi greitt fyrir það ef hann
tæki myndir fyrir okkur. Eins var
aldrei rætt um að hann yrði okkar
maður,“ sagði Ómar Ragnarsson,
fréttamaöur á Stöð 2, en frétt DV um
Sigurður Bjarnason skipar efsta
sæti D-listans i Miðneshreppi.
Miðneshreppur:
Leiðrétting
vegna
myndaruglings
Þau leiðu mistök uröu í umíjöllun
um kosningaundirbúnig í Miðnes-
hreppi í blaðinu á þriðjudag að
myndir af tveimur frambjóðendum
víxluðust. Þannig lenti mynd af
framsóknarmanninum Siguijóni
Jónssyni fiskiðnaðarmanni við hlið-
ina á viðtali við Sigurð Bjarnason
hafnarstjóra, en hann er sjálfstæðis-
maður. Myndin af Sigurði birtist síð-
an við hiið viðtalsins við Sigurjón.
Blaðið biðst velvirðingar á þessum
mistökum.
-hlh
Sigurjón Jónsson skipar efsta sæti
B-listans i Miðneshreppi.
myndatökur forsætisráðherrans fyr-
ir Stöð 2 hefur vakið nokkra athygli
og umtal.
„Hitt er rétt að við munum auðvit-
að bjóða honum borgun ef við notum
eitthvert efni frá honum eins og íjöl-
miðlar gera sem nota efni frá utanað-
komandi aðilum. - Og að því leyti
er hann okkar maður að hann er
með vél frá okkur,“ sagði Ómar.
Hann sagði að hugmyndin að því
að Steingrímur Hermannsson mynd-
aði fyrir Stöð 2 hefði komið upp í
samtali þeirra í milli og sagðist Ómar
ekki geta sagt til um hver í rauninni
hefði lagt það til. Sagði Ómar að hann
og forsætisráðherrann ræddu oft um
myndatökur enda áhugamál beggja.
-SMJ
USA - USA - USA
TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ
Seljum nokkra framhjoladrifna Mercury Topaz bíla á tilboðsverði
Tækifæri sem ekki kemur aftur
Mercury Topaz GS 4dr Verð: Sértilboð
Kr. i&srtwí 1.198.000
Aukagjald fyrir „metallic“ liti kr. 16.000 16.000
Innifalið m.a.:
Framhjóladrif * 2300 cc vél m/beinni innspýtingu, 98 hö. * Sjálfskipting *
Vökvastýri * Aflhemlar * Sjálfstæö Qöðrun * AM/FM stereo kassettuútvarp *
Rafdrifnar hurðalæsingar * Rafdrifnir speglar * Klukka, stafræn * Þurrkutöf *
Skyggðar rúður * Stórir hjólkoppar * Halogen ökuljós * 185/70x14 hjólbarðar
* Krómrammar um rúður * Lúxus innrétting * Snúningshraðamælir * Öflug
miðstöð * Rafhituð afturrúða * Læsing á smámunageymslu * Gleymskubjalla
v/sætabelta og ræsilykils *
Mercury Topaz AWD 4dr 4x4 Verð: Sértilboð
Kr
Aukagjald fyrir „metallic“ liti Kr. UPPSELDIR
Söludeildin er opin: mánud.-föstud. kl. 9-18/laugard. kl. 10-17.
Bíllinn sem endist
og endist
Sveinn Egilsson hf.
Sími 685100
Framtíð við Skeifuna