Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1990, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1990, Page 12
12 FIMMTUDAGUR 10. MAl 1990. Spumingin Hverju spáirðu um úrslit á Reykjavíkurmótinu í knatt- spyrnu? Hörður Einarsson nemi: Hef ekki hugmynd um það. Hafalda Breiðfjörð fiskvinnslukona: Ég hef lítið fylgst með því en veöja á Fram. Kristinn Pálsson sölumaður: Ég held að Framarar hafi sigur. Hafsteinn Þórðarson nemi: Ekki grænan grun. Stefán Ágústsson nemi: Ég vona aö KR-ingamir sigri en Framarnir eu góöir. Annars held ég með hvorugu hðinu. Davíð Guðlaugsson nemi: Ég veitþað ekki en veðja samt á Fram. Lesendur Hinn „loghlyðm“ ur sem ekkert „gefur“ Sveinn Björnsson skrifar: Það hefur ýmislegt breyst til batnaðar í umferðarmálum hér á landi á allra seinustu árum, annaö væri ekki sanngimi að segja. Það er ekki síst að þakka tækninni sem tekin hefur verið í noktun, t.d. meö þvl aö fjölga umferðarljósum í þétt- býli. Þau em mikil hjálp í slysa- vörnum. Ég er ekki eíns viss um að sumar aðrar framkvæmdir séu til bóta. Alla vega ekki þessar „öld- ur“ sera eru oft mikill skaövaldur fyrir bifreiöar. - Og þá er ég ekki að taia um hraöakstur. Eins er farið að bera á mun meiri tilhtssemi í umferðinni en áður tíökaðist. Reyndar var umferðar- menning og tillitssemi nánast eng- in fyrir nokkmm árum. Það er er- fitt að kenna okkur íslendingum tillitssemi, því hún er ekki eðlislæg og hana veröum við því að ávinna okkur. Þetta er nú samt allt aö koma og margir orðnir ansi þjáhr við akstur. Það em þó enn of margir sem sýna enga tillitssemi og vilja ekki viðhafa vott af sanngirni er þeir sitja undir stýri. Þetta eru karlar (líka konur) sem em ákveðnir í því að „gefa“ aldrei neinum neitt. Þeir halda e.t.v. að „löghlýðinn" borg- □□□□□□ 0H ari, þýði það eitt að vikja aldrei út frá reglunum og þumbast við fram i rauðan dauðann. Já, það vantar ekki að þeír virð- ast traustir ökumennirnir sem sitja undir stýri með samanklemmdar varir, þrútnir í framan og steyta jafnvel hnefann í átt til þess er þeim fmnst ekki fara nákvæmlega eftir reglunum. Ég hef.orðið fyrir því að fá svona svip á mig frá öku- manni sem virtist vera alveg aö springa vegna þess að ég hafði í ógáti reiknaö með að ég ætti rétt þar sem ég átti hann ekki. - Marg- ir ökumenn, þ.á m. ég sjálfur, reyni nú orðið að átta mig á því ef eín- hver á í erflðleikum eða er kominn í einhverja sjálfheldu í umferðinni - að liðka þá til fyrir hinum sama, fremur en að standa keikur á laga- bókstafnum og gefa hvergi eftir, Þetta er nefnilega lika hluti af umferðarmenningunni. Munnlegt réttarhald á Alþingi: Fleipur ráðherra Óskar Jóhannsson skrifar: Ég hlustaði með athygli á svokall- aðar eldhúsdagsumræður á Alþingi í sjónvarpinu sl. fimmtudagskvöld. Ég hafði ásett mér að fylgjast vand- lega með þessum umræðum því það er mitt mat að nú sé komið að vendi- punkti í stjómmálum hér á landi. Farið er að halla undan fæti hjá þess- ari ríkisstjórn, bæði málefnalega og eins vegna þess að hún á ekki eftir nema um eitt ár, þótt henni takist að sitja til næstu reglulegu alþingis- kosninga. Utanríkisráðherra var meðal þeirra sem töluðu í þessum eldhús- dagsumræðum. Hann hafði flogið heim að loknum fundi erlendis til að geta tekið þátt í umræðunum, að Guðbjörg Jónsdóttir skrifar: Ég vil eindregið taka undir með Sigurði Guðmundssyni í lesenda- bréfi hans í gær þar sem hann tekur upp hanskann fyrir Arnarflug og bendir réttilega á hversu óréttlátt þaö er að leggja sérstaklega til atlögu við þetta flugfélag sem berst í bökk- um og kannski einungis vegna þess að það hefur ekki þá samkeppnisað- stöðu sem það ætti að hafa. Einkum með fleiri arðbærum flugleiðum. Það er alveg óbærileg tilhugsun aö hér væri aðeins eitt íslenskt flugfé- lag. Það hafa löngum verið hér tvö flugfélög, a.m.k. frá því um 1950, og landsmenn notið góðs af samkeppn- inni. - Það væri út í hött og raunar Starri skrifar: Danir hafa löngum framleitt úrvals gott maltöl eins og fram kom hér í dálkum blaðsins nýverið. Danir framleiða einnig mjög gott óáfengt öl sem þeir kalla „dobbeltöT' og er afar gott. sögn. Hann hefði betur ekki tekið þátt í þessum munnlegu réttarhöld- um á Alþingi, eins og hann kallaði umræðurnar. Það var margt í um- mælum hans sem ekki féll að sann- leikanum. Svo var einnig um mál- flutning margra annarra sem þarna töluðu. Einkum ráðherranna núver- andi, sem gerðu sig bera að því að fleipra um flest það sem stendur hin- um almenna launþega nærri hug- skoti. Skal þar helst nefna sjálf lífs- kjörin sem eru orðin gjörsamlega óviðunandi að allra mati nema kannski fyrir ráðherrana sem hafa sjálfdæmi um það hvenær þeir eru á landinu og fá ókeypis uppihald á meðan þeir eru að heiman. Utanríkisráðherra sagði t.d. að nú mikið áfall fyrir okkur íslendinga ef aðeins væri hér eitt íslenskt flugfélag sem keppti við hin erlendu flugfélög sem hingað fljúga. Meira að segja þau erlendu flugfélög auka á samkeppn- ina og veita hinum íslensku aðhald í leiöinni. Öll þessi samkeppni er til góðs fyrir okkur. Menn skiptast á um að fljúga með hvoru íslensku flugfélaganna fyrir sig, eftir því hvaða leiðir menn þurfa að fara. Svo hefur ávallt verið og veröur vonandi enn. Ég man ekki betur en fyrir nokkrum áratugum hafi átt að útiloka annað íslenska flugfélagið, Loftleiðir, frá öllu flugi, jafnt hér heima sem erlendis. Það tókst svo loks að því er varðar innan- Um maltöl « Nú langar mig til þess að beina þeirri fyrir spurn til þeirra aðila sem flytja inn til landsins óáfengan bjór, t.d. Carlsberg og Tuborg, hvort ekki væri hægt að fá þetta óáfenga öl flutt hingað einnig. Enginn vafi er á að þessar öltegundir myndu seljast vel. væri verðbólgan komin niður í eins stafs tölu, Seðlabankinn, sjálfur páf- inn í efnahagskerfinu, spáði 7% verð- bólgu síðar á árinu! Þarna fer utan- ríkisráðherra með fleipur. Hann get- ur ekki fullyrt í sömu setningu að verðbólgan sé nú komin í eins stafs tölu og síðar í setningunni sagt að Seðlabankinn „spái“ um 7% verð- bólgu! Þetta er tvennt ólíkt. Þessi 7% verðbólga er hrein óskhyggja núver- andi ráðherra. Við skulum bíða þar til hún er komin niður í 7% og láta vera að tala eins digurbarkalega og ráðherrar gerðu í þessum eldhús- dagsumræðum þar til það hefur ræst. landsflugið. Þá voru þar miklir fjár- hagslegir erfiðleikar og aðeins fáir sem vildu styðja við bakið á svoleiðis rekstri. En það félag haslaði sér svo völl erlendis. Og það svo um mun- aði! Þá vildu allir styrkja það og styðja. Við skulum því ekki láta okkur koma í hug að leggja stein í götu Arnarflugs heldur styðja það og efla til dáða. Sú barátta sem þaö fyrir- tæki heyr nú með dyggum stuðningi starfsmanna sinna er aðdáunarverð. Ég held að þetta flugfélag sé vel þess virði aö halda gangandi með öllum ráðum. Mér sýnist það bæði lífseigt og lífvænlegt. íslendingar hafa ekki hugmynd um hvernig gott maltöl smakkast nema þá þeir sem farið hafa til Danmerk- ur. Gaman væri að fá umræðu um þetta mál og þá ekki síst umsögn inn- flutningsaöila. Höldum íslandi hvítu Heimir Helgason skrifar: . Það var ekki alls fyrir löngu að Islcndingar (aö öllum líkindum sakir getuleysis) hófu ínnflutning á lituðum börnum. Stofnuðu þeir þá islensku þjóð- inni óneitanlega í hættu því eng- inn getur neitað því að sú stað- reynd er fyrír hendi að þetta fólk blandist okkar fallega, norræna kynstofni og úr verði ýmsar ógeú felldar kynblöndur sem rýra gildi þjóðarinnar. Ég hefheyrt fullyrt að litað fólk hafi sjaldan sambærilega greind- arvísitölu við hina norrænu stofna, og má þá ekki búast við enn meiri röskun þegar tveir ólikir kynstofnar blandast sam- an? En okkur nægir ekki að ílytja inn ungbörn heldur opnum við dyrnar fyrir uppkomnu Asíufólki sem þröngvar upp á okkur ýms- um siöum, jafnvel trúvillu að mínu raati, og torkennilegum mat sem fáir liafa smekk fyrir hér. Það er Ijótt til afspurnar að á þessum síðustu og verstu tfmum, þegar allir óttast atvinnuleysi, þá flytjum við inn erlendan starfs- kraft í stað þess að vísa úr landi aðkomufólki. Við verðum að losa okkur sem fyrst við þennan vaxandi straum erlendra þjóðfélagssþegna sem raskar samfélagi okkar og útrým- ir siðum okkar og menningu. Ég vona að það sé skoðun flestra sem þetta lesa að senda eigi þetta fólk sömu leiö og þaö kom, og sem lengst frá íslands- ströndum. - íslendingar, höldum Isiandi hreinu - höldum því hvítu. Auðvitað tvö f lugfélög

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.