Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1990, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1990, Qupperneq 22
30 FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Chrysler LeBaron ’79 til sölu, leður- klæddur að innan, sprautaður fyrir rúmu ári, í 1. flokks standi, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 91-72540 og 91-71748 eftir kl. 19._______________ Nissan Bluebird dísil 2ja I '81 5 gíra, beinsk., góð vél (afskráður), Toyota Cressida ’78, 2ja 1, 5 gíra, beinskipt, lítur ekki vel út, Cressida ’79 2 1, sjálf- skipt, (afskráð). S. 652834 é laugardag. Saab 99 ’82, verður að seljast í dag, með Pioneer hljómtækjum, nýr gír- kassi, nýjar bremsur, ný kúpling, fall- egur bíll. Mat 330.000, fæst á 210.000 staðgreitt. Uppl. í s. 91-74041 e.kl. 19. Viðgerðir, ryðbætingar, föst verðtilboð. Gerum föst verðtilboð í bílaviðgerðir, ryðbætingar, réttingar, kúplingar, hemlaviðgerðir o.fl. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp., sími 72060. ódýrir, góðir. Mazda 323 ’82,^ekin 60 j)ús. km, mjög góður bíll, verð ca 95.000 og Daihatsu Charade ’80, lítið ekinn, toppbíll, verð ca 75.000. Uppl. í s. 91-679051, og 91-688171 e.kl. 19. Ath. góður bíll. MMC Colt '80 til sölu, þarfnast smálagfæringa fyrir skoðun. Verð 50 þús. stgr. Uppl. í síma 54339 ’ e.kl. 18.30. Bilasprautarar ath. Sprautukönnu- hreinsiefnið komið aftur, 20 1 fötur með grind. Bílabúðin H. Jonsson & Co, Brautarholti 22, sími 22255. Ford Econoline, aðeins 100 þús. kr. staðgreitt, árg. 1978. Tilvalinn fyrir þann sem getur gert við sjálfur. Uppl. í síma 616559. Ford Mercury Topas GS '88, svartur, ekinn 33 þús. km, skipti á ódýrari. -* Uppl. í símum 97-81368 á kvöldin, og 97-81406 á daginn. Ford station LTD 78, nýlega innfluttur, til sölu, mjög heillegur og góður bíll, nýsprautaður, nýupptekin vél o.m.fl. Uppl. í síma 92-46750 á kvöldin. Jeepster 72 til sölu, upphækkaður, mikið endurnýjaður, þarfnast lagfær- ingar á boddí, öll skipti koma til greina. Uppl. í síma 92-13221 e. kl. 18. Lada 1600 ’80 til sölu, skoðaður til '91, Þarfnast smálagfæringar, selst á 15 20 þús. Upplýsingar í síma 91-671077 milli kl. 17 og 20. Mazda 323 '81 til sölu, nýupptekin vél, sprautaður, vel með farinn. Stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-52775 eftir kl. 18. M. Benz 240D '81, upptekin vél, o.fl. Skipti á ódýrari, t.d. góðum amerísk- um o.fl. kemur til greina. S. 91-44993 eða 985-24551, á kv. í s. 91-40560. 50 þús. staðgreitt. Mazda 626 ’80, skoð- uð ’90. Uppl. í síma 675983. Benz 220 dísilvél 73 (upptekin ’83) til sölu, allt fylgir. Uppl. í síma 91-26908. Lada 1600. Til sölu Lada 1600 ’82. Uppl. í síma 98-22045 eftir kl. 19. Seat Ibiza ’86 til sölu, ekinn 33 þús. km. Uppl. í síma 91-52390 eftir kl. 18. Suzuki Swift GXi 16 ventla '87 hvitur til sölu. Uppl. í síma 92-68470. ■ Húsnæði í boði Rúmgóð herbergi til leigu við Skipholt, stærðir frá ca 19 30 fm. Laus strax. Uppl. í síma 91-624887 milli kl. 19 og 22 næstu kvöld. 3ja herb. ibúð í Árbæ til leigu fram í september 1991. Tilboð sendist DV, merkt „Z-1975”, fyrir 15. maí. 4ra herb. ibúð til leigu frá og með 15. maí til 1. september, leigist með hús- gögnum. Uppl. í síma 91-642029. Garðabær. Til leigu 2 herb. íbúð. Til- boð sendist DV, merkt „Reglusemi 1961“, f. 14. maí. Grindavik. Til leigu einbýlishús með stórum sólpalli og heitum potti. Uppl. í síma 91-678088 og 91-678084. Kópavogur. Til leigu 4ra herb. íbúð í Engihjalla, engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í sífna 91-82969. Ódýrt herbergi, með snyrtingu, til leigu í Breiðholti, einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 91-79215. 2ja herb. kjallaraíbúð til leigu. Uppl. í símum 91-29752 og 91-35183 eftir kl. 19. Forstofuherbergi til leigu i Kópavogi. Uppl. í síma 91-42924. ■ Húsnæði óskast Einbyli eða sérhæð óskast sem allra fyrst í Kópavogi. Leigutími 8-12 mán- uðir, 100% umgengni og skilvísum greiðslu heitið. S. 91-641885 e. kl. 18.30. Hjálp. Okkur mæðgur bráðvantar 4 -5 herb. íbúð í vesturbæ, helst fyrir 1. júní. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í vs. 628388 og 73588,23992 á kv. Reglusamur maður óskar eftir ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð á leigu, góð umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-628404. VII taka á leigu ódýrt og gott herbergi í miðbænum (austur). Góðri umgengni og skilvísum mánaðargreiðslum heit- ið. Uppl. í síma 23916. Þrjú úr sveit. Bráðvantar 3ja 4ra herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgr. engin fyr- irstaða. Góðri umgengni, reglusemi og skilv. gr. heitið. S. 674817 e.kl. 18. 2- 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-681070. 3- 4ra herb. íbúð óskast sem fyrst til lengri tíma. Trygging ef óskað er. Uppl. í síma 622928 og 76436 á kvöldin. Par útl á landi óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 93-81213. Óskum eftir rúmgóðum, upphituðum bílskúr á leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1976. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu bjart og gott 114 m2 iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði í Skeifunni, með sérinngangi ásamt stórri hurð fyrir vörumóttöku, hentar vel t.d. heildsala, fyrir léttan iðnað o.fl. Uppl. veitir Agúst í síma 91-22344. Óskum eftir að taka á leigu þrifalegt iðnaðarhúsnæði á höfuðborgarsvæð- inu. Langtímaleiga er í boði fyrir sanngjarnt verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1946. Hef á besta stað i miðbænum 20 fm atvinnuhúsnæði til leigu. Uppl. í síma 91-625432 eftir kl. 18. ■ Atvinna í boði Sölumenn. Óskum eftir að ráða sölu- menn til bóksölustarfa, dag-, kvöld- og helgarvinna. Frábær söluvara, miklir tekjumöguleikar, bíll ekki nauðsynlegur, verða að geta byrjað strax. Umboðs- og bóksala Guðmund- ar, sími 641072. Dagheimillð Valhöll, Suðurgötu 39, óskar eftir fóstrum og/eða öðru upp- eldismenntuðu fólki til starfa nú þeg- ar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 91-19619. Harðduglegur og hress sölumaður, karlkyns eða kvenkyns, óskast strax til að markaðssetja góða og nauðsyn- lega vöru í Rvík og um land allt, mikl- ir tekjumöguleikar. S. 674016. Þórður. Starfskraftur óskast tll afgreiðslustarfa eftir hádegi og aðra hvora helgi í bak- arí í Breiðholti,- einnig óskast starfs- kraftur til ræstinga á sama stað. Uppl. í síma 91-72600. Á Foldaborg vantar okkur fóstrur eða annað áhugasamt starfsfólk í hálfa stöðu eftir hádegi, frá 1. júní, ath. framtíðarstarf. Uppl. hjá forstöðu- manni í síma 91-673138. Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða mann vanan almennum bílavið- gerðum og helst réttingum líka til starfa á bílaleigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1936. Afgreiðsla í bakaríi. Vantar starfskraft eftirhádegi í bakarí í Breiðholti. Helg- arvinna möguleg. Uppl. í síma 91-77600. Alheimsatvinnumöguleikar. Vinsam- legast sendið tvö alþjóðafrímerki til: I. International P.O. box 3, North Walsham, Norfolk, England. Aukavinna. Vantar kraftmikið sölu- fólk til starfa strax við símasölu, veru- legir tekjumöguleikar, kvöld- og helg- arvinna. Sími 625233. Bæjarins besti fiskur óskar eftir ungum og hressum matreiðslumanni. Uppl. gefur Gunnar á staðnum milli kl. 14 og 16._______________________________ Heildverslun óskar eftir að ráða vanan starfskraft til bókhaldsstarfa sem fyrst, hálfan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1920. Lelkskólinn Klettaborg. Óskum eftir aðstoðarfólki á nýjan leikskóla í Graf- arvogi, verið með frá upphafi. Uppl. í s. 675970, ath. reyklaus vinnustaður. Skrúðgarðyrkjumenn. Skrúðgarð- yrkjumenn óskast strax. Eingöngu lærðir koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1964. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa strax, kvöld- og helgarvinna. Uppl. á staðnum milli kl. 18 og 19 í dag, fimmtudag. Skalli, Laugalæk 8, Rvík. Söluturn. Harðduglegur starfskraftur óskast, ekki yngri en 30 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1968. Vantar þig vinnu? Okkur vantar starfs- kraft í mötuneyti strax. Uppl. í síma 82230/eldhús, milli kl. 13 og 15 föstud. II. maí. Vil ráða vanan fiskmatsmann með rétt- indi í frystingu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1979. Vil ráða vant, áreiðanlegt starsfólk í snyrtingu, pökkun og almenna fisk- vinnslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1978. Óska eftir bifvélavirkjum eða vönum mönnum í vörubílaviðgerðum. Uppi. í síma 685549 frá kl. 16-18. Kristinn Helgi. Barngóð ráðskona óskast í sveit, má hafa með sér börn. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-1972. Ráðskona óskast á sveitaheimili í sum- ar, má hafa börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1963. Óska eftir að ráða starfsfólk í matvæla- iðju okkar. Uppl. í síma 25122 eða á staðnum. Brauðbær, Skipholti 29. Bátsmann vantar á togara frá Suður- nesjum. Uppl. í síma 91-53258. Matsmann vantar á togbát sem frystir aflann um borð. Uppl. í síma 985-21975. Vélavörð vantar á 50 tonna humarbát. Uppl. í síma 92-68470. ■ Atvinna óskast 22ja ára stúdent úr máladeild og nemi í K.H.I óskar eftir sumarstarfi, hefur unnið við framreiðslustörf, á skrif- stofu, í verslun og m/börnum. S. 71502. 25 ára, stúlka nemi i K.H.Í óskar eftir sumarstarfi, margt kemur til greina, góð tungumálakunnátta og reynsla á ýmsum sviðum. Uppl. í síma 91-21906. Ráðskona! Reglusöm og áreiðanleg 59 ára kona óskar eftir ráðskonustarfi, helst á Suðvesturlandi. Sími 91-54457 og 91-651582. ■ Bamagæsla Seltjarnarnes-vesturbær. Óskum eftir unglingi til að líta eftir 7 ára stúlku í_ sumar, eftir hádegi. Uppl. gefur Ágústa í síma 91-611323 eftir kl. 18. Óska eftir unglingi til að passa tvö börn, 1 árs og 6 ára, öðru hvoru á kvöldin, bý á Háaleitisbraut. Sími 91-679174. Óskum eftir áreiðanlegum unglingi, helst ekki yngri en 13 ára, til að passa 2ja ára strák á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 91-672269. 15 ára stelpa óskar eftir að passa barn, 6 mán.-2ja ára í sumar, er vön. Uppl. í síma 91-39179.______ Ég er 14 ára og óska eftir að passa börn, er vön og bý í efra Breiðholti.. Uppl. í síma 91-71477. ■ Tapað fundið Foreldrar, athugið í geymslum og bíl- skúrum! Dökku Muddy Fox 21 gírs læstu fjallahjóli var stoiið úr Fossvogi föstud. 4. maí. S. 91-36109. t —1 ■ Yimislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga'kl. 9-14, sunnudaga kl. 18 22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. ______________ Hvernig væri að breyta til og koma í kvöld og hlusta á Svíann Patric Salm- onsson frá Livets Ord í Uppsölum, Svíþjóð? Hann talar á samveru hjá Orði lífsins í kvöld kl. 20.30 að Skip- holti 50 B, 2. hæð. Kaffi á könnunni. Láttu sjá þig! Bónstöðin Seltjarnarnesi. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélaþvottur. Leigjum út teppahreinsunarvélar, gott efni. Símar 91-612425 og 985-31176. Greiðsluerfiðleikar - afborgunarvanda- mál. Viðskiptafr. aðstoðar fólk og fyr- irtæki í greiðsluerfiðleikum. Fyrir- greiðslan. S. 91-653251 mánud. laug. Óska eftir að kaupa lánsloforð frá Hús- næðismálastofnun. Þagmælsku heit- ið. Hafið samband við auglþj. DV í sím^27022jHH966^^^^^^^^^^^ ■ Einkainál Ertu einmana? Því ekki að prófa eitt- hvað nýtt? Við erum með um 3 þúsund manns á skrá og við hjálpum þér til aö kynnast nýju fólki. Uppl. og skrán. í s. 650069m.kl. 16 og 20. Kredidkþj. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Algjör trúnaður. Varist úrelta skrá. S. 91-623606 kl. 16 20. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. Indversk stjörnuspeki (Jyotish) -fram- tíðarhorfur. Vestræn stjörnuspeki persónulýsing. Uppl. í síma 091-22494 milli kl. 18 og 19 virka daga. * ■ Spákonur Viltu skyggnast inn í framtiðina? Fortíð- in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga- verð. Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn í s. 91-13642. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Skemmtanir Disk- Ó-Dollý! Sími 91-46666. Ferðadiskótek sem er orðið hluti af skemmtanamenningu og stemningu landsmanna. Bjóðum aðeins það besta í tónlist og tækjum ásamt leikjúm og sprelli. Útskriftarárgangar! Við höf- um og spilum lögin frá gömlu góðu árunum. Diskótekið Ó-Öollý! Sími 91-46666. Sumarsmellurinn í ár!!! Diskótekið Disa, simi 50513 á kvöldin og um helgar. Þjónustuliprir og þaul- reyndir dansstjórar. Fjölbreytt dans- tónlist, samkvæmisleikir og fjör fyrir sumarættarmót, útskriftarhópa og fermingarárganga hvar sem er á landinu. Diskótekið Dísa í þína þágu frá 1976._______________________ Diskótekið Deild. Viltu rétta tónlist fyrr rétta fólkið á réttum tíma? Hafðu þá samband, við erum til þjónustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087. Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum út veislusali. Veisluföngin færðu hjá okkur. Kynntu þér nýja starfsemi. Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270. ■ Hreingemingax Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. __ Hreingerningarþjónusta. íbúðir, stiga- gangar, teppi, gluggar, fyrirtæki, til- hoð eða tímavinna. Gunnar Björns- son, hreingeri, s. 91-666965 og 91-14695. Hreingerningarþjónustan. Getum bætt við okkur verkefnum um hátíðarnar og eftir þær. Kvöld- og helgarþjón- usta. Uppl. í síma 91-42058. ■ FramtaJsaðstoö Hagbót sf. Framtöl. Kærur. Uppgjör. Bókhald. Ráðgjöf. VSK. & staðgr. Umsóknir. Heiðarleg, persónul. þjón. f. venjul. fólk. S. 622788, 687088. ■ Bókhald Skilvís hf. sérhæfir sig í framtalsþj., tölvubókhaldi, árs- og vsk-uppgjöri, gerð greiðsluáætl., fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Bíldshöfði 14, s. 671840. ■ Þjónusta Þarftu að koma húsinu í gott stand fyr- ir sumarið? Tökum að okkur innan- og utanhússmálun, múr- og sprungu- viðgerðir, sílanböðun og háþrýsti- þvott. Einnig þakviðgerðir og upp- setningar á rennum, standsetn. innan- húss, t.d. á sameign o.m.fl. Komum á staðinn og gerum föst verðtilb. yður að kostnaðarl. Vanir menn, vönduð vinna. GP verktakar, s. 642228.___ Tökum að okkur allar sprungu- og steypuviðgerðir, háþrýstiþvott og síl- anúðun. Einnig alhliða málningar- vinnu, utanhúss og innan. Gerum föst tilboð. Sími 91-45380. Málun hf.___ Byggingarverktakar. Getum bætt við okkur verkefnum í sumar. Nýbygging- ar viðhald breytingar. Úppl. e.kl. 19 í síma 671623 og 621868. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Verktakar. s. 679057. Stopp, stopp! Steypu- og sprunguvið- gerðir. Látið fagmenn sjá um við- haldið. Gerum tilboð yður að kostnað- arlausu. Uppl. í sima 91-78397. Sólbekkir, borðpl., vaska- og eldhúsborð, gosbrunnar, legsteinar o.m.fl. Vönduð vinna. Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E, Kóp., sími 91-79955. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um. Tökum ábyrgð á okkar vinnu. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 667435 eða í 985-33034. Ár hf., þjónustumiðlun, s. 62-19-11. Útvegum iðnaðarmenn og önnumst ailt viðhald fasteigna. Skipuleggjum veislur og útvegum listamenn. Málningarvinna. Málarameistari,getur bætt við sig verkefnum í sumar. Uppl. í síma 91-689062. ■ Húsaviðgerðir Tilboð óskast í viðgerð á sorþgeymslu íjölbýlishúss er skemmdist í eldsvoða. Múrviðgerð, málun og glerísetning. Uppl. í síma 687790 og 33508 e. kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.