Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1990, Qupperneq 23
FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1990.
31
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag islands auglýslr:
Skarphéðinn Sigurbergs.,
Mazda 626 GLX ’88, s. 40594,
bílas. 985-32060.
Ágúst Guðmundsson, Lancer ’89,
s. 33729.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801.
Gunnar Sigurðsson, Lancer, s 77686.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, bifhjólakennsla s. 74975,
bílas. 985-21451.
Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90,
s. 79024, bílas. 985-28444.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, 40105.
Guðbrandur Bogason Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Gylfi K. Slgurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn éf
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Kristján Sigurðsson kennir á Mözdu
626. Kennir allan daginn, engin bið.
Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum
91-24158, 91-34749 og 985-25226.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir
allan daginn á Mercedes Benz, lærið
fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Þórir S. Hersveinsson. Get bætt við
nemendum. Almenn ökukennsla, öku-
skóli og prófgögn. Sími 19893.
■ Inrirömmun
Úrval trélista, állista, sýrufr. karton,
smellu- og álramma, margar stærðir.
Op. á laug. kl. 10-15. Rammamiðstöð-
in, Sigtúni 10, Rvík., s. 25054.
Innrömmun, ál- og trélistar. Margar
gerðir. Vönduð vinna. Harðarrammar,
Bergþórugötu 23, sími 91-27075.
■ Sveit
Sumardvalarheimilið Kjarnholtum,
Bisk. Reiðnámskeið, íþróttir, ferðalög,
sveitastörf o.fl. Innritun fyrir 6 12 ára
börn á skrifstofu S.H. verktaka,
Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 91-652221.
15 ára unglingur óskast á gott sveita-
heimili í sumar, þarf að vera vanur
véla- og mjaltavinnu. Uppl. í síma
93-56657 á kvöldin.________________
Ráðskona. Óska eftir ráðskonu í sveit
um sauðburðinn. Þarf að vera jafnvíg
á matseld og útivinnu. Uppl. í síma
79870 milli kl. 19 og 21 næstu kvöld.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn,
útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma
93-51195.
Vil ráða ungling, 15 17 ára við hesta-
leigu, heyskap og önnur sveitastörf.
Tungumálakunnátta æskileg. Uppl. í
síma 98-22614.
Óska eftir 12 ára barnapíu til barna-
pössunar og ýmissa snúninga í sveit.
Uppl. í síma 95-35976.
Óska eftir að taka börn i sveit. Á sama
stað óskast borðstofuborð og stólar.
Nánari uppl. í síma 95-36604.
■ Garðyrkja
Húsfélög, garðeigendur og fyrirtæki.
Áralöng þjónusta við garðeigendur
sem og fyrirtæki. Hellu- og snjó-
bræðslulagnir, jarðvegsskipti, vegg-
hleðslur, sáning, tyrfum og girðum.
Við gerum föst verðtilboð og veitum
ráðgjöf. Símar 27605 og 985-31238, fax
627605. Hafðu samband. Stígur hf.,
Laugavegi 168.
Húsfélög, garðeigendur og verktakar.
Nú er rétti tíminn fyrir þá sem ætla
að fegra lóðina í sumar að fara að
huga að þeim málum. Við hjá Val-
verki tökum að okkur hellu- og hita-
lagnir, jarðvegsskipti, uppsetningu
girðinga, sólpalla o.m.fl. Látið fag-
menn vinna verkið. Pantið tímanlega.
Valverk, símar 651366 og 985-24411.
Alhliða garðyrkjuþjónusta i 11 ár. Trjá-
klippingar, lóóaviðhald, garðsláttur,
nýbyggingar lóða eftir teikningum,
hellulagnir, snjóbræðslukerfi, vegg-
hleðslur, grassáning og þakning lóða.
Tilboð eða tímavinna. Símsvari allan
sólarhringinn. Garðverk s. 91-11969.
Mómold, túnamold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Húsdýraáburður. Nú er rétti tíminn til
að sinna gróðrinum og fá áburðinum
dreift ef óskað er, 1000 kr. á m:1.
Hreinsa einnig lóðir. Upplýsingar í
síma 91-686754 eftir kl. 16.
Trjáklippingar, vönduð vinna. Uppl. í
símum 91-688572 á kvöldin og 91-34122
á daginn. Guðjón Gunnarsson garð-
yrkjufræðingur.
Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið
inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar,
sími 91-656692.
Vor i bæ: Skrúðgarðyrkjuþjónusta.
Trjáklippingar, vorúðun, húsdýraá-
burður o.fl. Halldór Guðfinnsson,
skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623.
Danskur skrúðgarðameistari og teikn-
ari teiknar garða og hannar þá. Uppl.
í símum 34595 og 985-28340.
Húsdýraáburður! Almenn garðvinna,
hrossatað og kúamykja, einnig mold
í beði. Uppl. í síma 670315 og 78557.
Góð gróðurmold til sölu. Uppl. í símum
985-22780 og 985-22781.
■ Verkfæri
Rennibekkur - þjalavél. Til sölu vest-
ur- þýskur málmrennibekkur ásamt
ýmsum fylgihlutum, 1 m, stiglaus
hraði aftur og fram, 26-2800 snúning-
ar, 3ja fasa, mjög vandaður og þung-
byggður. Vestur-þýsk þjalavél, með
stiglausum hraða og slaglengd, 3ja
fasa, þungbyggð og vönduð. Uppl. á
daginn í síma 91-84085, kvöldin 685446.
10 og 4 tonna hjólatjakkar til sölu, einn-
ig gaskútavagn og hluti af loftkerfi.
Uppl. í síma 92-46750 á kvöldin.
■ Heilsa
Heilun (orkulækningar) og líföndun.
Einkatímar í heilun og lífö. Laust yfir
helgina hjá Friðrik P. Ágústssyni.
Tímapantanir hjá Lífsafl, sími 622199.
■ Til sölu
Jeppahjólbarðar frá Kóreu:
235/75 R15 kr. 6.650.
30/9,5 R15 kr. 6.950.
31/10,5 R15 kr. 7.550.
33/12,5 R15 kr. 9.450.
Örugg og hröð þjónusta.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
K.E.W. Hobby háþrýstidælan. Hugvits-
söm lausn á öllum daglegum þrifum.
Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, sími
685554 og Byko í Breiddinni.
Fortjöld á hjólhýsi, stórglæsileg.
• Vestur-þýsk gæði.
• 100% vatnsþétt.
• Slitsterk - mygluvarin.
Verð frá kr. 49.900.
Pantanir teknar til 15/6 '90.
Sendum myndalista.
Sportleigan v/Umferðarmiðstöðina.
S. 13072 og 19800.
Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar
frá Kóreu á lágu verði. mjög mjúkir
og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting-
ar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Revkja-
vík, símar 91-30501 og 91-84844.
Húsfélög, leikskólar, fyrirtæki, stofnanir!
KOMPAN, úti- og innileiktæki. Mikið
úrval, mikið veðrunarþol, viðhaldsfrí.
10 ára reynsla á fslandi. Á. Óskarsson.
sími 666600. Rekstrarvörur, Réttar-
hálsi 2, sími 685554.
Vorvörur. Gúmmíbátarnir komnir, ár-
ar, pumpur, sundlaugar, sandkassar,
hústjöld, indíánatjöld, hjólbörur,
vörubílar, Dúabílar, alls konar gröfur,
hjólaskautar, hjólabretti, hoppubolt-
ar, fótboltar, körfuboltagrindur og
svifflugur. 5% afsláttur með korti,
10% stgrafsl. Póstsendum. Leikfanga-
húsið, Skólavörðustíg 8, sími 91-14806.
■ Verslun
Fulllakkað, álimt gæðaparket frá Sviss.
Við gefum 15% staðgreiðsluafsl.
Heildsala - smásala.
Burstafell. Bíldshöfða 14, Reykjavík,
sími 38840.
Nýkomnir herra og dömu frottesloppar,
frábært verð. Póstsendum. Verslunin
Karen, Kringlunni 4, sími 686814.
Hornsófar, sérsmiðaðir eftir máli. Sófa-
sett og stakir sófar. Bjóðum upp á
marga gæðaflokka í leðri. Leðurlux
og áklæði. íslensk framleiðsla.
GB-húsgögn, Bíldshöfða 8, sími 91-
686675.
Dráttarbeisli - Kerrur
Fiskikerran. 3x660 1
ker, burðargeta 2200 kg. Framleiðum
allar gerðir af kerrum og vögnum.
Dráttarbeisli á allar gerðir bíla. Allír
hlutir í kerrur og vagna. Veljum ís-
lenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, s.
91-43911 og 91-45270.
Husgögn
Sófasett! Itölsk og belgísk gæðasófa-
sett með tauáklæði eða leðri. Sígild,
falleg og þægileg. Sjón er sögu ríkari.
Verið velkomin. Nýja bólsturgerðin,
Garðshorni, s. 16541.
■ Bátar
Útgerðamenn - skipstjórar - sport-
veiðimenn. Nokkrum 4 5 manna
vinnu- eða sportbátum frá Sillinger
óráðstafað. Bátarnir eru í rauðum
endurskinslit. 10 ára ábyrgð framleið-
anda á litheldni. Hafið samband og
fáið nánari uppl. Iris hf., sími 91-76050.
■ Bílar til sölu
Ford F150 XLT Lariet '88 til sölu, sjálf-
skiptur, 8 cyl. 305, bein innspýting,
ekinn 28 þús. mílur. Verð 1850 þús.
Uppl. í síma 91-45926.
Mazda 626 LX '88 til sölu, ekinn 30
þús. km; 5 gíra, 1800 vél, vökvastýri,
5 dyra, útvarp/kassetta, sumar- og
vetrardekk. Ath. skipti á nýlegum,
ódýrari bíl, góðir lánamöguleikar,
væg útborgun. Sími 38773 eða 985-
27817. Lárus.
Benz 1622 með aldrifi, árgerð '83, til
sölu, ekinn 150 þús. km, er á grind.
Bifreið í toppstandi. Bílasalan Ós,
Akureyri, sími 96-21430.
Nissan 4x4 ’86, kom á götuna ’87, til
sölu, með tvöföldu húsi, plasthús á
palli, álfelgur. Verð 1.100 þús. Uppl. í
síma 91-672050.
Colt GTi 16 v, árg. '89, til sölu, rauður,
skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
672269 e.kl. 18.
Dodge Ramcharger '80. Tilboð óskast,
u]jphækkaður á 38,5" dekkjum, 350
vél, sjálfskiptur. Til sýnis að Hauks-
hólum 2. Sími 73906.
M. Benz 307 D ’86, ekinn 120 þús.,
skipti möguleg á ódýrari, einnig ath.
skuldabréf. Uppl. í síma 91-626423.
Audi Quattro 100, árg. ’85, 4x4, 5 gíra,
sóllúga, centrallæsingar o.fl. Toppbíll,
skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma
15883 eða 77154 e.kl. 18.
■ Ymislegt
Akryl pottar, með og án nudds, verð frá
75.142.-, sýningarpottur á staðnum,
allir fylgihlutir fáanlegir. Hönnun,
sala, þjónusta. K. Auðunsson hf,
Grensásvegi 8, sími 91-686088.
Slys gera ekki
boð á undan sér! sssssr
mIUMFERÐAR
Uráð