Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1990, Qupperneq 25
FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1990.
Spakmæli
33
Skák
Jón L. Arnason
Finninn Jouni Yrjöla sigraði á alþjóöa-
móti í Helskinki fyrir skömmu og krækti
sér um leið í seinni (ifanga að stórméist-
aratitli. Hann verður væntanlega út-
nefnþur stórmeistari á þingi FIDE í
haust. Finnar áttu tvo stórmeistara fyrir,
þá Westerinen og Rantanen, en Yrjöla
hefur lengi verið þeirra stigahæstm-.
Yijöla hlaut 8,5 v. af 11, vinningi meira
en Pyhala og sovéski stórmeistarinn
Vladimirov, stigahæsti keppandi móts-
ins.
Finninn Paavilainen kom Yijöla til að-
stoðar með því að vinna Vladimirov
óvænt. Hann hafði hvítt og sjáið hvernig
hann lauk skákinni:
I %
k k # k 1 k
m
A A
A A
íi II A H 4?
ABCDEFGH
38. Dc7 + Ke6 39. Dxd6+! exd6 40. Rd4 +
og svartur gafst upp.
Bridge
ísak Sigurðsson
Bretinn ungi, Andy Robson, sem vakið
hefur svo mikla athygli á þessu ári fyrir
glæsisigra, vann m.a. Sunday Times tví-
menninginn með samlanda sinum, Tony
Forrester. Stuttu áður hafði hann einnig
unnið hið sterka Staten Bank boðsmót í
tvímenningi, þar sem 16 af sterkustu pör-
um heims kepptu, með sama spilafélaga,
Tony Forrester. Þeir þykja ná ótrúlega
vel saman miðað við hve lítið .þeir hafa
spiiað saman og sagntækni þeirra er með
ólikindum. Þeir voru til dæmis eina parið
á Sunday Times mótinu sem náði hjarta-
geiminu á NS hendurnar í þessu spili.
Aliir utan hættu, vestur gjafari:
* DG10764
V 1053
♦ KG
+ 106
* 52
V Á762
♦ 943
+ DG94
N
V A
S
* K98
V 8
♦ 10752
+ ÁK832
KDG94
ÁD86
75
Vestur Norður Austur Suður
Pass 24 Pass 34
Pass 3V Pass ,'!♦
Pass 4? p/h
Tveggja spaða opnun Forresters í norður
var veik, lofaði sexlit og 5-10 punktum.
Þeir félagar notuðu mjög gagnlega sagn-
venju í þessari stöðu, þrír tíglar Robsons
í suður voru yfirfærsla í hjarta, og síðan
tók Robson undir spaðaht félaga. Sagnir
suðurs lýstu áskonmarstyrk og Forrest-
er, með þessar góðu upplýsingar, valdi
síðan flögur hjörtu sem voru létt til vinn-
ings, á meðan fjórir spaðar fóru alltaf
niður. Hreinn toppur til Robson-Forrest-
ers og ekki sá eini á mótinu.
© Bvlls
i Ég get ekki sagt þér hvar ég var án þess að stofna öryggi
þjóðarinnarí hættu.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögregian sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 4. maí - 10. maí er í
Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menn-
ingarmiöstöðinni Geröubergi, og Ing-
ólfsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara ápó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seitjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
Qörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Simi 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsía frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítaians: KI.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aha daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
10. maí:
ísland hernumið af Bretum í nótt.
Breska útvarpiðtilkynnti hernámið í morgun og gat
þess ennfremur að breskt setulið myndi taka sér aðsetur
í landinu og dvelja hér þar til stríðinu væri lokið.
Er friður væri kominn á viki lið þetta úr landi.
Maður þekkir betur hugmyndina
sem maður hefur um sjálfan sig
en sitt raunverulega sjálf.
Frithiof Brandt.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sóiheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagaröurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardag^kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarflörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjöröur, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamáhað stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða
vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma
62-37-00. Liflínan allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 11. maí
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Heimihs- og fjölskyldumálin ættu að taka hug þinn allan í
dag. Hrintu hugmyndum í framkvæmd sem eru ekki of
kostnaðarsamar.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Vertu á varðbergi gagnvart spurningum sem eru leyndar-
dómsfullar. Ef þú ert of lausmáll um ætlanir þínar áttu á
hættu aö einhver verði á undan í samkeppni.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú hefur óvenjulega mikið að gera i dag. Tímabundin ábyrgö
er lögð á þínar herðar. Reyndu að finna þér tíma til að slaka
á milli tarna.
Nautið (20. apríl-20. maí);
Aðstæðumar eru þér afar hliðhollar. Sláðu ekki hendinni á
móti tækifæri sem getur komið þér í nýjan félagsskap.
Tviburarnir (21. mai-21. júní):
Friðarsinninn í tvíburanum tekur til sinna ráöa í við-
kvæmri stöðu. Málefni og óskir annarra koma á undan eigin
málum. Happatölur eru 3, 16 og 29.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú ættir að notfæra þér hvað fólk er hjálplegt og samvinnu-
þýtt. Greiddu úr vandamálum sem upp gætu komið varð-
andi vélar og tæki.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Það gæti veriö eitthvað dularfullt við ákveðin mál í dag. Þú
þarft að kanna málin upp á eigin spýtur. Veldu þér félags-
skap við andlega sinnað fólk.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Dagurinn verður afar sveiflukenndur og úrlausnir mála
ganga eftir því. Þú ættir að íhuga eitthvað nýtt sem þú getur
gert í frítíma þínum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það eru miklir möguleikar á feröalagi, jafnvel stuttu. Farðu
og heimsæktu fólk. Eitthvað sem þú leggur grunn að núna
getur orðiö mjög góð samvinna seinna.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Ákvörðun getur stundum orðið þrákelkni. Sporðdrekar gef-
ast ekki auðveldlega upp og standa fastir á ákvörðun sem
jafnvel stenst ekki. Varastu að vera of þrár. Happatölur eru
1, 13 og 31.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Sóaðu ekki of miklum tíma í aö velta þér upp úr smáatriðum
og uppástungum annarra. Fylgdu eftir aðalsjónarmiðinu
þótt þú skiljir það ekki alveg og takir smááhættu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það getur reynst erfitt fyrir þig að einbeita þér í dag. Haltu
samt áfram með eitthvað sem er mikilvægt að klárist. Ann-
ars lendir það til hliðar og gleymist.