Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1990, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1990, Qupperneq 31
FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1990. «>. 39 SANNKÖLLUÐ KRÁARSTEMMNING ölver, Glæsibæ, Álfheimum 74 s: 686220 Kvikmyndir UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS VALHÖLL, HÁALEITISBRAUT 1, 3. HÆÐ SÍMAR: 679053, 679054 og 679036. Utankjörstaðakosning fer fram í Ármúlaskóla alla daga frá kl. 10-12, 14-18 og 20-22 nema sunnudaga kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlegast látið skrifstofuna vita um alla kjósendur sem verða ekki heima á kjördegi 26. maí nk. með írsku þjóðlagahljómsveitinni Stockton’s Wing, Háskólabíó: Shirley Valentine ★★ litill leikritakeimur Myndir eftir leikritum geta oft verið ansi misheppnaðar en svo er sem betur fer ekki um Shirley Valentine. En hún telst nú ekkert stórvirki heldur. Þrátt fyrir aðeins öðruvísi sjónarhorn er lítið nýtt að finna í frá- sögn hennar af raunum heimavinnandi húsmóður sem tekur tilbreyting- arsnauðu lífi sínu létt þótt á móti blási. Pauline Colhns er svo sem ágæt ------------------- og skemmtilega lífsglöð, en hún þarf að bera uppi nánast alla mynd- ina og það er til of mikils ætlast. Ég varpaði öndinni léttar í hvert skipti sem aukaleikari kom fram á sjónarsviðið og voru þeir kærkom- in tilbreyting. Það er ekki fyrr en myndin fer með Shirley til Grikklands að hjól- in fara að snúast fyrir alvöru. Góð- látlegt grín að heimakærum Bret- um fyllir upp í bakgrunninn og Pauline Collins leikur titilhlutverk- Tom Conti leikur þægilega rólegan ið, Shirley Valentine. heimamann sem fellur flatur fyrir ferðalangnum. Myndin verður alvörugefnari undir lokin og batnar mikið við það. Paul- ine venst alveg ágætlega og ég skil alveg að hún hafi verið tilnefnd til óskars, því fá stór kvennahlutverk eru í boði. Það verður að segjast að kvikmyndagerðarmönnunum hefur tekist ansi vel að losa sig við leikritakeiminn og er hann nánast ógreinanlegur, nema hvað formið er óhefðbundið. Gallinn er bara sá að veruleiki Shirley Va- lentine er smár og hvíta tjaldið stórt. Verkið stendur ekki undir útvíkkun- inni og hefði þurft fastari tök til að halda áhorfendum við efnið. Shirley Valentine. Bresk. 1989. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Höfundur handrits: Willy Russel ettir eigin leikriti. Leikarar: Pauline Collins, Tom Conti o.ll. Gísli Einarsson fimmtudag, föstudag og laugardag í danshúsinu Glæsibæ. Forsala aðgöngumiða er í Ölveri. Leikhús Leikfélag Akureyrar Miðasölusimi 96-24073 Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emilssonar, Fátæku fólki og Baráttunni um brauð- ið. Leikstjórn: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó- hannsson. 15. sýn. fös. 11. mai kl. 20.30. 16. sýn. lau. 12. maí kl. 20.30. 17. sýn. sun. 13. mai kl. 17.00. Munið pakkaferðir Flugleiða. <»j<9 leikfélag hM REYKJAVlKUR Sýningar í Borgarleikhúsi SIGRÚN ÁSTRÓS (Shirley Valentine) eftir Willy Russel Fimmtud. 10. maí kl. 20.00, uppselt. Föstud. 11. maí kl. 20.00, uppselt. Laugard. 12. mai kl. 20.00. Fimmtud. 17. mai kl. 20.00. Föstud. 18. maí kl. 20.00. Laugard. 19. maí kl. 20.00. Sunnud. 20. maí kl. 20.00. -HÓTEL- MNGVELLIR Laugard. 12. mai kl. 20.00. Allra siðustu sýningar. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í sima alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusimi 680-680. Greiðslukortaþjónusta. Hugieikur sýnir á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9, 4.h. YNDISFERÐIR . Höfundur: Árni Hjartarson. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. 3 aukasýningar: 11. sýn. fimmtud. 10. maí. kl. 20.30. 12. sýn. föstud. 11. mai kl. 20.30. 13. sýn. laugard. 12. maí kl. 20.30. Allra siðustu sýningar. Miðapantanir í sima 24650. Kvikmyndáhús Bíóborgin KYNLÍF, LYGI OG MYNDBÖND Myndin, sem beðið hefur verið eftir, er kom- in. Hún hefur fengið hreint frábærar við- tökur og aðsókn erlendis. Aðalhlutv.: James Spader, Andie Mac- dowell, Peter Gallhager og Laura San Giacomo. Leikstj: Steven Soderbergh. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. í BLiÐU OG STRÍÐU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 12 ára. ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. Bíóhöllin Frumsýnir grínspennumyndina GAURAGANGURí LÖGGUNNI Þessi frábæra grínspennumynd Downtown sem framleidd er af Gale Anne Hurd er hér Evrópufrumsýnd á Íslandí. Það eru þeir Anthony Edwards „Goose" i Top Gun og Forest Whitaker „Good morning Vietnam" sem eru hér i toppformi og koma Downtown í Lethal Weapon Die hard tölu. Aðalhlutv: Anthonu Edwards, Forest Whita- ker, Penelope Ann Miller, David Clennon. Leikstj: Richard Benjamin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. ViKINGURINN ERIK Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. STÓRMYNDIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TANGO OG CASH Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STÓRMYNDIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó VIÐ ERUM ENGIR ENGLAR Þeir Robert De Niro og Sean Penn eru stór- kostlegir sem fangar á flótta dulbúnir sem prestar, það þarf kraftaverk til að komast upp með slikt. Leikstj: Neil Jordan Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. BAKER-BRÆÐURNIR Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 5 og 9. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7.10 og 11.10. TARZAN MAMA MIA Sýnd kl. 5. Laugarásbíó A-salur PABBI Þau fara á kostum í þessari stórgóðu og mannlegu kvikmynd, Jack Lemmon, Ted Danson, Olympia Dukakisog Ethan Hawke. Pabbi gamli er ofverndaður af mömmu, son- urinn fráskilinn, önnum kafinn kaupsýslu- maðurog sonarsonurínn reikandi unglingur. Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.10. B-salur BREYTTU RÉTT Sýnd kl. 4.55, 6.55 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. C-salur EKIÐ MEÐ DAISY Sýnd kl. 5 og 7. FÆDDUR 4. JÚLÍ Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn HELGARFRI MEÐ BERNIE Sýnd kt. 5, 7, 9 og 11. SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUS Í RASINNI Sýnd kl. 7, 9 og 11. INNILOKAÐUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BJÖRNINN Sýnd kl. 5. FJÓRÐA STRiÐIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó POTTORMUR Í PABBALEIT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. BLIND REIÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FACQ FACD FACD FACO FACCFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Veður Suðaustan stinningskaldi með lítils háttar rigningu og súld víða um land fram eftir degi en snýst síðan í suð- vestan kalda með skúrum, fyrst suð- vestanlands. Lægir smám saman um allt land þegar líður á daginn og fer að létta til á Norður- og Austurlandi í kvöld og nótt. Veður fer heldur kólnandi, einkum vestanlands. Akureyri alskýjað 8 Egilsstaðir hálfskýjað 8 Hjarðarnes alskýjað 6 Galtarviti alskýjaö 10 Kefla vikurflugi'öllur súld 7 Kirkjubæjarkiausturrignmg 7 Raufarhöfn þoka 1 Reykjavík rigning 8 Sauðárkrókur rigning 10 Vestmannaeyjar rign/súld 7 Útlönd kl. 6 í morgun: Helsinki skýjað 10 Kaupmannahöfn skýjað 15 Osló þoka 11 Stokkhólmur hálfskýjað 14 Þórshöfn alskýjað 7 Algarve skúr 16 Amsterdam léttskýjað 11 Barcelona þokumóða 14 Beiiín léttskýjaö 15 Chicago súld 10 Frankfurt þoka 11 Glasgow lágþokubl. 3 Hamborg rigning 14 London lágþokubl. 9 LosAngeles skýjað 14 Lúxemborg þokumóða 12 Madrid léttskýjað 9 Malaga aiskýjað 16 Mallorca . súld 16 Montreal skýjað 15 New York alskýjað 17 Nuuk mistur 2 Orlando skýjað 23 Róm þokuruðn. 13 Vín skýjað 15 Valencia þokumóða 15 Gengið Gengisskráning nr. 87. -10 . mai 1990 kl.9.15 Eining kl. 12. .00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,730 59,890 60,950 Pund 99,839 100,106 99,409 Kan.dollar 51,242 51,379 52,356 Dönskkr. 9,5392 9,5648 9,5272 Norsk kr. 9,3197 9,3447 9,3267 Sænsk kr. 9,9318 9,9584 9,9853 Fi. mark 15,2977 15,3387 15,3275 Fra.franki 10,8050 10,8339 10,7991 Belg.franki 1,7596 1,7643 1,7552 Sviss.franki 42,5731 42,6871 41,7606 Holl. gyllini 32,3573 32,4440 32,2265 Vþ. mark 36,4019 36,4994 36,2474 it. lira 0,04949 0,04962 0,04946 Aust. sch. 5,1766 6,1904 5,1506 Port. escudo 0,4101 0,4112 0,4093 Spá. peseti 0,5798 0,5813 0,5737 Jap. yen 0,38082 0,38184 0,38285 Irskt pund 97,584 97,845 97,163 SDR 78,8382 79,0494 79,3313 ECU 74,4684 74,6679 74,1243 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 9. mai seldust ails 120,277 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Rauðm/gr 0,025 83,00 83,00 83,00 Knli 0,456 20,28 15,00 23,00 Stcinbitur, ósl. 0,660 17,00 17,00 17,00 Smáþorskur 1,010 20.00 20,00 20.00 Steinbítur 2,684 19,74 15,00 20.00 Smáufsi 1,918 16,00 16,00 16,00 Þorskur, stór 2,447 75,00 72,00 78,00 Ýsa 40,851 63,95 60,00 79.00 Ufsi 7,801 29,77 28,00 32,00 Þorskur 40,400 60.34 39,00 77,00 Karfi 10,777 26,86 20,00 29,00 Faxamarkaður 9. mai seldust ails 54,311 tonn. Hrogn 0,041 50,00 50,00 50,00 Karfi 4,184 27,80 20.00 31,00 Keila 1,311 9,00 9,00 9,00 Langa 0,947 25,64 20,00 35,00 Lúða 0,267 166,89 100,00 305,00 Rauðmagi 0,344 68,98 15,00 135,00 Skata 0,109 110,00 110.00 110,00 Skarkoli 0,672 22,03 20,00 33,00 Steinbitur 10,701 18,62 15.00 20,00 Þorskur, sl. 10,942 61,93 60.00 68,00 Þorskur, ósl. 13,284 59,69 20,00 68,00 Ufsi 0,075 20,00 20,00 20,00 Undirmál 0,961 16,77 7,00 22,00 Ýsa, sl. 6,437 58,76 30,00 72,00 Ýsa, ósl. 4,036 61,37 30,00 77,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 9. mai seldust alls 128,522 tonn. Undirm. 0,929 15,00 15,00 15,00 Hrogn 0,073 140,00 140,00 140,00 Ufsi 17,113 25,88 12,00 30,50 Lúða 0,093 157,90 115,00 210,00 Langa 2,265 21,96 6.00 23,00 Skarkoli 0,244 37,00 37,00 37,00 Blandað 0,542 6,77 6,00 10,00 Ýsa 18,796 68,55 17,00 81,00 Þorskur, ðsl. 57,650 52,17 33,50 83,00 Þorskur, sl. 14,767 67,01 35,00 59,88 Steinbitur 3,645 10,38 15.00 19,00 Keila 0,851 5,00 5,00 5,00 Karfi 11,614 27,17 15,00 28,50 *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.