Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Page 9
FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1990. 9 Skoðanakannanir DV í Reykjavík og Kópavogi: Sjálfstæðismenn dala en Nýr vettvangur sækir á MÁLEFNI UNGS FÓLKS Hverfahús Athvarf fyrir ungt fólk á öllum aldri. Aðstaða fyrir klúbba, heilsu- rækt, borðtennis, námskeið, frjálsa leikhópa ungs fólks, myndbanda- gerð ofl. Ibúasamtök fái inni I hverfa- húsunum. Bílar og bifhjól Æfingabrautir fyrir ungl fólk með bilpróf (hálkuútbúnað og veltitæki). Stutt við kvartmlluklúbbinn. Bif- hjólabrautir. Rohhhátíð Alþjóðleg rokkhátlð verði haldin annað hvert árI tengslumvið listahá- ! tið, og sem hluti af átaki til aö auka | ferðamannastraum til borgarinnar. Ódýrt húsnæði Framboö á ódýru húsnæói verói auk- ió. H-listinn hefur lagt fram stefnu um byggingu 500 Ibúða á ári á næsta kjör- tímabili. Meó þvl eykst ódýrt leiguhús- næði fyrir námsmenn og annaó ungt fólk. Mánaðarhort í strætó SVR komi til móts vió Itrekaðar | óskir ungs fólks um mánaöarkort meö afslætti. íþróttir Meiri stuðning við íþróttafélög. Borg- in greiói laun amk. tveggja þjálfara fyrir yngri flokka hjá Iþróttafélögunum. | Stuöningur við nýjar Iþróttagreinar. íþróttir verði hluti af forvarnarstarfi gegn áfengis- og eiturlyfjaneyslu. Frumkvöðlar H-listinn hefur lagt fram mótaóar til- lögur um stuðning viö frumkvæói ungs fólks I atvinnullfi. ÞETTA ERU STEFNUMÁL H-LISTANS: Húsnœði: Fimm hundruð félagslegar íbúðir á ári. Nœgt lóðaframboð. Bömin: Einsetinn skóla Lengri skóladag fyrir yngstu bömin. Hádegismat fyrir öll böm. Endurbcetur á leiksvceðum. Atvinna: Þróunarsjóð fyrir ný smáfyrirtceki. Áhcettulán, tímabundna niðurgreiðslu á aðstöðu og lcekkun gjalda. Ókeypis rekstrarráðgjöf í upphafi. Umhverfi: Mengunarvamir á bifreiðar borgarinnar. Hraðari hreinsun fjörunnar. Stórátak í almannavömuní. Miðbœrinn: Aðstoð við verslun með lcekkun aðstöðugjalda. Endurreisn. Meiri gróður. Hlýleg smátorg. Iðnó gert að menningamiiðstöð. Útivist: Nýtt útivistarsvceði við Rauðavatn. Friðun Fossvogsdals. Hjólastígar. Skokkbraútir með útitcekjum. Vatnagarða í Nauthólsvík. Umferð: Eyðum „svörtu blettunum" (slysagildrunum). Hraðahindranir við skóla. Fíkniefni: Forvamarstarf í skólum. Stuðningur við Lions-Quest verkefnið. ... og að síðustu leggjum við MIKLA áherslu á stórbætta aðhlynningu gamals fólks. Sýnum þeim virðingu. H-LISTINN GEGN BIÐLISTANUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.