Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Side 11
EÖSTUDAGUR i25i MAÍ 1990!
lí1
py________________________________Útlönd
Vöm Noriega:
Yfirvöld
borga ekkl
Dómari vísaði í gær á bug beiðni
Noriega, fyrrum einræðisherra Pan-
ama, um að bandarískir skattgreið-
endur greiddu vörn hans. Þar með
var endi bundinn á bráðabirgðasam-
komulag ákærenda og verjanda um
að yfirvöldum í Bandaríkjunum yrði
endurgreitt féð ef bandarískir emb-
ættismenn losuðu um eigur Noriega.
Vegna þessarar ákvörðunar dóm-
arans geta lögfræðingar Noriega nú
krafist þess að bandarísk yfirvöld
geri grein fyrir hvaðan átján milljón-
ir dollara af eigum fyrrum einræðis-
herrans koma. Veijendurnir halda
því fram að yfir ellefu milljónir doll-
ara hafi komið frá bandarísku leyni-
þjónustunni og að um hafi verið að
ræða löglega greiöslu fyrir upplýs-
ingar sem Noriega aflaði. Hingað til
hafa bandarísk stjórnvöld ekki viljað
greina frá fé Noriega á bankareikn-
ingum sem þau hafa fengiö fryst.
Talið er að vöm Noriega muni
kosta á milli þrjár og fimm milljónir
dollara. Verjendur Noriega halda því
fram að ákæruvaldið hafi þegar var-
ið tólf milljónum dollara til málsins
og sé fúst til að nota tuttugu og fimm
milljónir eða meira til að fá fyrrum
einræðisherrann dæmdan.
Noriega gaf sig á vald Bandaríkja-
mönnum eftir að hafa leitað skjóls í
sendiráði páfagarðs í kjölfar innrás-
Noriega, fyrrum einræðisherra Pan-
ama. Teikning Lurie
ar Bandaríkjanna í Panama í des-
ember síðastliðnum. Var hann flutt-
ur í handjárnum til Flórída.
Reuter og Ritzau
mRKEH
Innkaupastjórar, athugið!
Erum flutt að Sævarhöfða 2
INGVAR HELGASON HF.
Sævarhöfða 2 - sími 67-41-51
RÝMINGARSALA
á notuðum bílum
þessa viku
VW Transport húsbíll 1600, árg. ’80,
4ra gíra, 3ja dyra, orange, ekinn
27.000 á vél, verð 620.000, verð nú
550.000.
Chev. Malibu 79, 6 cyl., sjálfsk., 4
d., ek. 128.000, grár, v. áður 270
þús., v. nú 200 þús.
Chev. Monza '88, 2000, 4 d., ek.
30.000, grænn, v. áður 710 þús., v.
nú 600 þús.
Volvo 340 '85, 4 d., ek. 40.000, blár,
v. áður 450 þús., v. nú 400 þús.
Daihatsu Charmant '87, 1600,
sjálfsk., 4 d., ek. 63.000, brúnn, v.
áður 550 þús., v. nú 500 þús.
Dodge Aries ’87, 2200, sjálfsk., 2
d., ek. 45.000, brúnn, v. áður 690
þús., v. nú 640 þús.
Peugeot 205 XR ’87, 1400, 3 d„ ek.
35.000, hvitur, v. áður 520 þús., v.
nú 470 þús.
Mercury Cougar 302 árg. '81,
sjálfsk., 2ja dyra, blár, ekinn 80.000,
verð áður 450.000, verð nú 350.000.
Toyota Camry GLi 1600 árg. ’85, 5
gira, 4ra dyra, brúnn, ekinn 98.000,
verð áður 520.000, verð nú 470.000.
af Skoda árg. '86-88 á góðu
verði, allir litir, góð kjör.
Renault Turbo '86, 1600, 5 d„ ek.
60.000, silfur, v. áður 660 þús„ v.
nú 550 þús.
Chev. Monsa ’88, 2000, sjálfsk., 4
d„ ek. 30.000, hvítur, v. áður 720
þús„ v. nú 610 þús.
Dodge Aries '84, 2200, sjálfsk., 4
d„ ek. 66.000 m, silfur, v. áður 380
þús„ v. nú 340 þús.
Fiat Duna ’88,4 d„ ek. 40.000, rauð-
ur, v. áður 380, v. nú 300 þús.
Toyota Camry XLi '87,2000, sjálfsk.,
4 d„ ek. 170.000, hvitur, v. áður 710
þús„ v. nú 550 þús.
t'
Mercury Cougar ’81, 8 cyl., sjálfsk.,
2 d„ ek. 80.000, blár, v. áður 450
þús„ v. nú 300 þús.
Lada Sport '88, 1600, 3 d„ ek.
28.000, grænn, v. áður 560 þús„ v.
nú 520 þús.
Skoda 105, ’86, 1100, 4 d„ ek.
30.000, blár, v. áður 120 þús„ v. nú
90 þús.
Skoda 105, ’87, 1100, 4 d„ ek.
25.000, hvítur, v. áður 160 þús„ v.
nú 130 þús.
Skoda 105, ’88, 1100, 4 d„ ek.
22.000, hvitur, v. áður 200 þús„ v.
nú 170 þús.
Skoda 105, '87, 1100, 4 d„ ek.
30.000, grænn, v. áður 155 þús„ v.
nú 120 þús.
Skoda 105, ’88, 1100, 4 d„ ek.
25.000, rauður, v. áður 200 þús„ v.
nú 170 þús.
Skoda 120, '87, 1200, 4 d„ ek.
18.000, brúnn, v. áður 180 þús„ v.
nú 150 þús.
Lada Sport ’87, 1600, 3 d„ ek.
30.000, rauður, v. áður 460 þús„ v.
nú 420 þús.
Opið 9.00 - 18.00.
Laugard. 13.00 -17.00.
JÖFUR
ÞEGAR ÞÚ KAUPIR BÍL
Nýbýlavegi 2, sími 42600
Opið 9.00 - 18.00.
Laugard. 13.00 -17.00.