Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1990. tf.r im KOSNINGALOFORÐ SJALFSTÆÐISMANNA Almenn stefnumál Sjálfstœðismanna íReykjavík hafa komið fram í fjölmörgum greinum frambjóðenda flokksins að undanförnu en hér eru nokkur kosningaloforð: Engir skattar borgarinnar verða hækkaðir ■i Lokið verður við Grandaskóla 1991 Reistur verður nýr skóli í Hamrahverfi 1B Reist verður íþróttahús i Grafarvogi BS Opnuð verður sundlaug í Árbæjarhverfi Sett verður snjóbræðslukerfi í allar götur í miðbænum Reist verður hjúkrunarheimili fyrir aldraða í Grafarvogi Si: Qerð verður þjónustumiðstöð fyrir aldraða í Árbæjarhverti RB Gerður verður golfvöllur í Gufunesi m Kosningaloforö sjáífstœðismannafyrir borgarstjórnarkosningar 1986 og hvernigþau voruefnd fyrirheit sjAifstædismanna Lokið verður við umhverfi tjarnar og miðsvæðis Seljahverfi Róðhús verður vígt 14. apríl 1992, kl. 15.00 Gerð verður göngubraut við vestanverða Reykjavíkurtjorn Opnað verður Errósafn ó Korpúlfsstöðum Byggð verður félagsólma við Hlíðaskóla Byggð verður fþrótta- og raungreinaólma við Ártúnsholtsskóla Lokið verður samtengingu allra útrósa holræsa í borginni Komið verður upp vísi að skemmtigarði fyrir yngstu borgarana við hlið Húsdýragarðsins í Laugardal S$ttar verða upp barnaskíðalyftur í Breiðholti, íÁrbæ og í Graforvogi \ . Opnuð verða 10 ný dagvistarheimili Ákvörðun tekin um fyrirkomulag greiðslu til foreldra sem kjósa að annast born sín ó dagvistaraldri heima. Stofnaður verður lónasióður fyrir þó sem breyta vilja húsnæði sínu til að bæta aðgengi fatlaðra Byggð verða 15 hús með um 100 íbúðum og þiónustumiðstöð fyrir aldraða ó horni Skúlagötu, Vitastígs og Hverfisgötu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.