Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Page 16
16 FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1990. íþróttir Dalvík vann Dalvíkingar sigruöu Reyni Ár- skógströnd, 2-1, í fyrsta leik 3. deildar í gærkvöldi. Leikur þess- ara nágrannaliöa var harður og baráttan í fyrirrúmi. Ágúst Sig- urösson kom Dalvíkingum yfir en Júlíus Guömundsson jafnaði fyrir leikhlé. Jón Örvar Eiríksson skoraöi sigurmark heimamanna í síðari hálfleik. • Ármenningar unnu nauman sigur á Örnunum á Selfossi í A- riöli 4. deildar. Valdimar Óskars- son skoraði eina mark leiksins snemma í síðari hálfleik en Ár- menningar áttu mun fleiri mark- tækifæri í leiknum en heima- menn. • í B-riðlinum vann Víkverji sig- ur á Aftureldingu, 1-0, á gervi- grasinu í Laugardal. Sigurður Björnsson, sá hpri vamarmaður, skoraði sigurmark Reykjavíkur- iliðsins. -VS/RR/SH/KH Robson hættur Bobby Robson, landsliösein- valdur Englendinga, hefur ákveðið að hætta með landsliðið eftir heimsmeistarakeppnina á Ítalíu í sumar. Robson, sem hefur stjórnað enska landshðinu í 8 ár, hefur tekið tilboði frá hollenska félaginu PSV Eindhoven um að þjálfa liðið frá og með næsta hausti. Hann mun stjórna enska landsliðinu á Ítalíu í næsta mán- uði þegar úrslitakeppni HM fer þar fram. Graham Kelly hjá enska knatt- spyrnusambandinu sagði aö sam- bandið mundi ekki standa í veg- inum fyrir Robson því að tilboð PSV væri mjög girnilegt en ekki er enn vitað hversu mikil upp- hæð er í boði. -RR Tveggja marka tap Teka i Halaistad - í fyrri úrslitaleik Evrópukeppninnar gegn Drott Gunnar Guimars3an, DV, Sviþjóö: „Ég er mjög bjartsýnn á að við náum að snúa þessu okkur í hag í seinni leiknum á Spáni og tryggja okkur Evrópumeistaratitilixm. Eg tel að við eigum mikla möguleika á þvi,“ sagði Kristján Arason, landsliðsmaður í handknattleik, í samtali við DV í Halmstad í gær. Teka, hið spænska hð Kristjáns, tapaöi þá fyrir Drott, 24-22, í fyrri leik iiðanna um sigurinn i Evrópu- keppni bikarhafa. Síðari leikurinn fer fram á Spáni á þriðjudaginn. Kristján var meiddur á öxl og gat ekki tekið þátt í sóknarieik Teka og skoraði því ekki mark. Hann lék hins vegar vörnina nær allan tím- ann. „Ég var sprautaöur i gær og 1 morgun og maður er venjulega 4-5 daga að jafna sig eftir þannig meðferð. Ég fæ að hvíla í deildar- ieik Teka á laugardaginn og ætti því að vera orðinn heíll á þriðju- dag,“ sagði Krisfján Arason. Drott var betri aðilinn í leiknum og leiddi mestallan tímann með tveimur til flórum mörkum. Teka gerði þó þrjú siðustu mörk fyrri hálfleiks og staðan i hléi var jöfn, 10-10. Undir lokin minnkaöi Teka rauninn í 23-22 en Drott átti loka- orðið á síðustu sekúndunni. Heimsmeistararnir Ola Lindgren og Magnus Andersson voru yfir- burðamenn í liði Drott, Lindgiæn gerði 9 mörk og Andersson 7. Viil- aldea skoraði 7 mörk fyrir Teka og Cabanas 6 en sænski markvörður- inn Mats Olsson var langbesti leik- maður liðsins og hélt því á floti, sérstaklega í fyrri háifleiknum. Áhorfendur í Halmstad voru um 3000 og stemmningin gífurleg, hka meðal nokkurra stuðningsmanna Teka og eiginkvenna leikmanna spænska liðsins sem létu mikið íil sín heyra. AC Milan varði Evróputitilinn - sigraöi Benfica, 1-0, í Vín • Frank Rijkaard fagnar sigurmarki sínu gegn Benfica. Símamynd/Reuter AC Milan varð Evrópumeistari meistaraliða í knattspyrnu í fyrra- kvöld eftir að ítalska stórveldið hafði lagt portúgölsku meistarana Benfica aö velli, 1-0, í Vínarborg. Leikur lið- anna var ekki mjög skemmtilegur á að horfa. Bæði liðin lögðu aðalá- hersluna á vamarleikinn og tóku litla áhættu framar á vellinum. Benfica var betra hðið framan af en hðiö fékk engin hættulega mark- tækifæri. Marco Van Basten fékk besta færið í fyrri hálfleik en Silvino í marki Benfica varði. Hollendingarnir í hði AC Milan vora sem fyrr í sviðsljósinu því það var Frank Rijkaard sem skoraði eina mark leiksins eftir fallega sókn ít- aiska hðsins á 68. mínútu. Rijkaard komst á auðan sjó og skoraði af ör- yggi með vinstra utanfótarskoti. Landi hans Ruud Gulht fékk tvö góð marktækifæri en náði ekki að nýta sér þau. Sacchi, þjálfari Evrópumeistar- anna, sagði eftir leikinn að hð hans hefði ekki komist í gang í fyrri hálf- leik og hefði munaö mikið um mið- vallarleikmanninn Roberto Dona- doni sem var meiddur. Sacchi var annars mjög ánægður með sigurinn en hrósaði liði Benfica fyrir góðan leik. Þetta var íjórði EvróputitiU AC Milan og annað árið í röð sem hðið vinnur Evrópumeistaratitilinn. -RR • KR-ingurinn Pétur Pétursson reyn gærkvöldi. Aniu - lagði Stjömuna, „Það var grátlegt að tapa þegar við vorum að ná undirtökunum í leikn- um. Við fengum á okkur ódýr mörk og voram oft illa á verði í vörninni. Það er ljóst að sitthvað þarfa að laga fyrir næsta leik,“ sagði Jóhannes Atlason, þjálfari Stjörnunnar, eftir að nýhðarnir höfðu tapað fyrir KR- ingum, 1-3, í gærkvöldi í sínum fyrsta heimaleik í 1. deild á grasvell- inum í Garðabæ. KR-ingar byrjuðu betur og náðu forystunni þegar Ragnar Margeirs- son komst inn fyrir vörn heima- Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlið 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Kleppsvegur 132, 8. hæð f.m., þingl. eig. Hjördís Jóhannsdóttir, mánud. 28. maí ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki. borgarfógetaembæ™ í reykjavík Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Aðalstræti 9, hluti, þingl. eig. Ragnar Þórðarson, mánud. 28. maí ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Bergþórugata 2, hluti, þingl. eig. Bárður Sigurðsson, mánud. 28. maí ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafúr Gústafsson hrl. Búland 10, þingl. eig. Óðinn Geirsson, mánud. 28. maí ’90 íd. 10.45. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja- vík og Landsbanki íslands. Engjasel 84, 3.t.v„ talinn eig. Guð- mundur A. Gunnarsson, mánud. 28. maí ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands- banki íslands og Fjárheimtan hf. Grettisgata 2, hluti, talinn eig. Guð- mundur Þórarinsson, mánud. 28. maí ’90 kl. 11:15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hjaltabakki 14, þingl. eig. Þorsteinn Hjálmarsson Diego, mánud. 28. maí ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hofteigur 32,1. hæð, þingl. eig. Frantz Pétursson, mánud. 28. maí ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru Atli Gíslason hrl. og Helgi V. Jónsson hrl. Hólmaslóð 2, þingl. eig. Jakob Sig- urðsson, mánud. 28. maí ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hólmgarður 7, efri hæð, þingl. eig. Ómar Einarsson, mánud. 28. maí ’90 kl. 11.00. Uppboðsþeiðendur eru Skúli J. Pálmason hrl. Ásgeir Þór Ámason hdf______________________________ Hraunbær 45, íbúð merkt 01-01, þingl. eig. Anna María Samúelsdóttir, mánud. 28. maí ’90 kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja- vík, Hilmar Ingimundarson hrl. og Hróbjartur Jónatansson hdl. Hraunbær 102, 2. hæð t.v., talinn eig. Ingveldur Höskuldsdóttir, mánud. 28. maí ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Klemens Eggertsson hdl. Hraunbær 122, 3. hæð, þingl. eig. Sveinn Guðmundsson, mánud. 28. maí ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Sig- urður Georgsson hrl. Hverfísgata 103, þingl. eig. Bjami Stefánsson hf„ mánud. 28. maí ’90 11.00. Uppboðsbeiðendur em íslands- banki og Gjaldheimtan í Reykjavfk. Iðufell 6, hluti, þingl. eig. Katrín Úrs- úla Harðardóttir, mánud. 28. maí ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Hró- bjartur Jónatansson hdl. Jórusel 17, þingl. eig. Kristín Andrés- dóttir og íngimundur Jónss., mánud. 28. maí ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðend- ur em íslandsbanki og Steingrímur Eiríksson hdl. Jörfabakki 28, 3. hæð t.h„ þingl. eig. Sigurður Sigurbjamason, mánud. 28. maf ’90 kl. 11.45., Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands og Veðdeild Lapdsbanka íslands. Jörfabakki 32, hluti, þingl. eig. Guð- mundur R. Einarsson, mánud. 28. maí ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Tryggingastofnun ríkisins og Búnað- arbanki íslands. Kambasel 71, þingl. eig. Jón Sigur- mundsson og Bima Jóhannsdóttir, mánud. 28. maí ’90 kl. 11.30. Uppboðs- beiðendur eru Búnaðarbanki Islands, Landsbanki íslands, Tollstjórinn í Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykja- vík. Köllunarklettsvegur, fasteign, þingl. eig. Sanitas hf„ mánud. 28. maí ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, íslands- banki, Iðnþróunarsjóður, Iðnlána- sjóður, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Ingólfúr Friðjónsson hdl. Ljósheimar 4, 1. hæð t.v„ talinn eig. Sigurður Benjamínsson, mánud. 28. maí j90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em íslandsbanki, Búnaðarbanki ís- lands og Guðmundur K. Sigmjónsson hdf______________________________ Ljósheimar 14A, 4. hæð, þingl. eig. Reynir Kristinsson, mánud. 28. maí ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Ólaf- ur Gústafsson hrl„ Ásgeir Thoroddsen hdl. og Ari ísberg hdl. Melhagi 4, þingl. eig. Torfi Ólafson, mánud. 28. maí ’90 kl. 11.30. Uppboðs- beiðandi er Tryggingastofhun ríkis- ins. Njálsgata 62, rishæð, þingl. eig. Tómas Magnús Tómasson, mánud. 28. maí ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka, íslands, Tollstjórinn í Reykjavík, Ásgeir Þór Ámason hdl„ Hróbjartur Jónatansson hdl„ Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Búnaðar- banki íslands. Stíflusel 11, 3. hæð, þingl. eig. Borg- hildur Emilsdóttir, mánud. 28. maí ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Ámi Einarsson hdl. Torfúfell 46, 3. hæð vinstri, þingl. eig. Edda Axelsdóttir o.fl„ mánud. 28. maí [90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em íslandsbanki, Ásgeir Þór Ámason hdl„ Ásgeir Thoroddsen hdl. og Val- geir Pálsson hdl. Úthlíð 4, kjallari, þingl. eig. Eyjólfúr Halldórsson, mánud. 28. maí ’90 kl. 14.15. Uppþoðsbeiðandi er Ólafúr Gústafsson hrl. Vegghamrar 12, hluti, talinn eig. Magnús L. Sigurgeirsson, mánud. 28. maí ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Tollstjórinn í Reykjavík. Vesturberg 10, 4. hæð 4, þingl. eig. Rannveig Skaftadóttir, mánud. 28. maí ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Armann Jónsson hdl„ Ath Gíslason hrl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Vesturgata 17A, efri hæð, þingl. eig. Amór Guðmundsson, mánud. 28. maí ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun nkisins. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Bolholt 6, hluti, þingl. eig. Peysan sf., fer fram á eigninni sjálfri mánud. 28. maí ’90 kl. 15.30 . Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík . Skeifan 17, hluti, þingl. eig. Sveinn Egilsson hf„ fer fram á eigninni sjálfri, mánud. 28. maí ’90 kl. 16.30. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Eggert B. Ólafsson hdl„ Skarp- héðinn Þórisson hrl„ Steingrímur Ei- ríksson hdl„ Ólafúr Gústafsson hrl„ Bjöm Jónsson hdl. og Bjami Ásgeirs- son hdl. Vesturberg 6, hl„ þingl. eig. Sjöfn Jó- hannsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 28. maí ’90 kl. 16.00. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Hróbjartur Jónatansson hdl„ ís- landsbanki hf. Búnaðarbanki íslands og Hróbjartur Jónatansson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.