Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Page 19
FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1990.
43
Nýtt sjónvarp fyrir þaö gamla.
Hitachi og ITT. Nú gefst öllum tæki-
færi til að eignast hágæða sjónvarps-
tæki á auðveldan hátt. Þú kemur með
gamla sjónvarpstækið, við verðmetum
tækið og tökum það upp í nýtt. Eftir-
stöðvar greiðast eftir samkomulagi.
Litsýn, Borgartúni 29, sími 27095.
Leiðandi þjónustufyrirtæki.
Sjónvarpsviðgeröir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta, simi 21940.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videot.,
hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft-
netskerfum og gervihnattadiskum.
Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660.
Grundig 22" litsjónvarp til sölu, árg.
’84, mjög lítið notað. Verð aðeins 20
þús. stgr. Uppl. í síma 79721.
■ Dýrahald
Hesturinn okkar. Nýtt, stærra og betra
blað kemur út 25. maí. Jónas Kristj-
ánsson skrifar um Sörlaætt. Andrés á
Kvíabekk skrifar vini sínum bréf.
Kynbótadómar. Stærsta ávísun sem
sést hefur í Skagafirði. Reglur handa
gæðingadómurum. Viðtal við Ólaf í
Oddhóli, manninn sem bjargaði fólki
úr brennandi húsi með skemmtileg-
heitum sínum. Keyptur gegnum síma
grein um gæðingaföðurinn Þokka
frá Garði. 64 síður af fjölbreyttu efni.
Aðeins sent áskrifendum. Fyrsta tölu-
blaðið fékk frábærar viðtökur. Verið
með frá byrjun. Áskriftarsími 91-
625522. Hesturinn okkar.
Orðsending til hestamanna. Þeir hesta-
menn sem hafa hug á að fá Ástund
„special" hnakkana fyrir landsmótið
vinsamlegast leggi inn pantanir fyrir
1. júní nk.
Ástund, Austurveri, sérverslun hesta-
mannsins, Háleitisbraut 68, s. 84240.
Ný vídd í hestamennsku. Frábær beiti-
lönd ásamt byggingarétti fyrir 3-4
sumarhús á besta stað í Biskupstung-
um, eignarlönd, einnig sér sumarbú-
staðalönd. Uppl. á skrifstofu S.H verk-
taka, sími 91-652221.
Stop! Erum búin að opna aftur. Ertu
í vandræðum með kisuna þína í sum-
ar? Tek að mér að gæta hennar. Ath.
allir kettir verða að vera sprautaðir
f. kattafári. Pantið tímanl. S. 666958.
Sérhannaður hestafiutningabill fyrir 8
hesta til leigu, meirapróf ekki nauð-
synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla-
leiga Arnarflugs Hertz v/Flugvallar-
veg, sími 91-614400.
Til sölu 6, 7 og 8 vetra reiðhestar, stór-
ir og kraftmiklir ferðahestar, fást á
góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 91-53462.
Til sölu 8 vetra bleikur alhliða hestur.
Góður ferðahestur. Skipti á fullorðn-
um barnahesti möguleg. Uppl. í síma
10232.
3ja mánaða poodle tik til sölu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2293.
Gullfallegir, kassavanir kettlingar, 8
vikna gamlir, fást gefins. Uppl. í síma
44939.
Tvær þrilitar læður, 9 vikna gamlar,
vel vandar, fást gefins á góð heimili.
Uppl. í síma 91-22613 á kvöldin..
Labrador hvolpar til sölu, einnig eins
árs gömul tík. Uppl. í síma 92-46535.
Til sölu sem nýr Gundlak tölthnakkur,
verð kr. 40.000. Uppl. í síma 95-27171.
■ Hjól
Mótorhjólasala Besta, Ármúla 1.
Vegna mikillar sölu undanfarið vant-
ar okkur allar teg. af mótorhjólum á
skrá og á staðinn, ekkert innigjald.
Hjá okkur seljast hjólin. S. 91-688060.
Óskum eftir hjólum á skrá og á staðinn,
tryggjum gott eftirlit með hjólunum.
Ath. Skráin frá Hænco er hjá okkur.
Bílasalan Bílakjör hf., Faxafeni 10,
Framtíðarh. (Skeifunni), s. 686611.
Avon mótorhjóladekk, götu, Cross og
Trayl dekk, slöngur, ballansering og
viðgerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigur-
jóns, Hátuni 2a, sími 15508.
Derbi FDS 50 cc skellinöðrur til af-
greiðslu strax, stórskemmtileg hjól á
góðu verði. Ital-Islenska, Suðurgötu
3, Reykjavík, sími 91-12052.
Reiðhjól. Óskum eftir notuðum reið-
hjólum í umboðssölu, mikil eftirspurn.
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, s.
31290.
Vantar allar gerðir mótorhjóla á skrá.
Mikil eftirspurn. Tökum hjól inn í
sal. Ítal-íslenska, Suðurgötu 3 (gamla
Hænco), sími 12052.
Kawasaki Ninja ZX 10 til sölu, árg. '89,
svart, eins og nýtt, ekið 2.700. km.
Uppl. í síma 92-11048.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Suzuki DR 250 ’86 (’87) til sölu, ekið 6
þús., verð 160 þús, vel með farið. Uppl.
í síma 91-40523 og 91-84405. Raggi.
Suzuki GSX-R 1100 ’87, ekið 4.700 míl-
ur, verð 720 þús. Tjúnað, með flækjum.
Topphjól. Uppl. í síma 91-612054.
Suzuki ’87, 80 cc fjórhjól, til sölu. Uppl.
í síma 91-656389.
Óska eftir Púkk vélhjóli sem er vel með
farið. Uppl. í síma 91-666809.
■ Vagnar - kerrur
Lítið notaður og nýlegur tjaldvagn,
Alpine-Krauzer Alure, til sölu ásamt
öllum fylgihlutum. Upplýsingar í síma
91-14762.
Austur-þýskur tjaldvagn til sölu. Verð
60 þús. kr. Upþl. í síma 98-34576.
Kerra til sölu, 190x110 cm. Uppl. í síma
91-624562.
■ Til bygginga
Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og
hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa. Allt
á þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksmiðja Gylfa hf., Vagnhöfða 7,
sími 674222.
Litað stál á þök og veggi,
einnig galvaniserað þakjárn og stál
til klæðninga innanhúss, gott verð.
Málmiðjan h/f, sími 680640.
■ Byssur
Vesturröst hf. auglýsir! Riffilskot í flest-
ar stærðir og gerðir, t.d. 22LR. 22
magnum, 22 Hornet, 222, 223, 22-250,
243, 6 mm, 25-06, 257, 270, 7x57, 30-30,
308, 30-06, 300 WM. Og nýkomið 22-6
mm. PPC USA. Einnig haglaskot í
miklu úrvali t.d. 12 ga Buckshot 2
3/4"-3" magnum. Púður, kúlur og
hvellhettur til endurhleðslu. Vestur-
rösthf., Laugavegi 178, s. 16770/84455.
Haglabyssuæfingar
hjá Skotfélagi Reykjavíkur verða á
eftirtöldum tímum:
þriðjd. 17-22, opin æfing,
fimmtud. 17-22, opin æfing,
laugard. 10-17, félagsæfing,
sunnud. 10-17, félagsæfmg,
Haglabyssunefnd.
Riffill, caliber 22 250, Sako Forrester
heavy barrell, til sölu. Uppl. í síma
93-11471 á laugardaginn 26.5 f.h.
MHug__________________
'A hlutur í 4ra sæta flugvél til sölu, til
greina kemur að selja hálfa vél. Uppl.
í síma 91-72530.
■ Verðbréf
600 þús. kr. óskast að láni gegn tryggu
fasteignaveði eða eignaraðild að fast
eign. Góð fjárfesting, sérstaklega fyrir
smið. Hafið samband við auglýs-
ingaþj. DV í síma 27022. H-2283.
Óska eftir kaupa lánsloforð frá Hús-
næðisstofnun. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2247.
■ Sumarbústaðir
Óbleiktur WC pappir. Sumarbústaða-
eigendur, bændur og aðrir sem hafa
rotþrær: á RV-Markaði, Réttarhálsi
2, fáið þið ódýran og góðan endurunn-
in, óbleiktan WC pappír frá Seltona
sem rotnar hratt og vel. Á RV-Mark-
aði er landsins mesta úrval af hrein-
lætisvörum og ýmsum einnota vörum.
Rekstrarvörur, sími 685554.
Sumarhúsaeigendur ath. Allt til vatns-
lagna fyrir sumarhús. Einnig rotþrær,
hreinlætistæki, stálvaskar og sturtu-
klefar á góðu verði.
Vatnsvirkinn, Ármúla, sími 685966 og
Vatnsvirkinn, Lynghálsi, sími 673415.
Sólarrafhlöður. Eigum sterkar sólar-
rafhlöður á ótrúlega góðu verði.
20 wött kr. 24.500. 50 wött kr. 44.900.
Heildv. Bernh. Petersen hf.,
Ánanaustum 15, Rvfk., s. 11570.
Vinsælu orkumiklu sólarrafhlöðurnar
fyrir sumarbústaði, Frábær reynsla,
gefur rafmagn, 12 vólt, fyrir öll ljós,
sjónvarp o.fl. Skorri hf. Bíldshöfði 12,
sími 91-680010.
Nokkrir hektarar lands undir sumarbú-
staði til sölu á nýlega skipulögðu
svæði á Hæðarenda í Grímsnesi. Uppl.
í síma 621903, 675356 og 985-22966.
Sófasett (3 4-2 + 1) og borð til sölu, létt
og þægilegt, vel með farið, selst ódýrt,
einnig skrifborð (teak). Upplýsingar í
síma 91-77043.
Vandað sumarhús til sölu, 38 m- og
14 m- svefnloft, í smíðum, að verða
tilbúið til flutnings frá Njarðvík.
Uppl. í síma 92-16115.
í sumar er til leigu ibúðarhús í sveit á
Snæfellsnesi, verð pr. viku kr. 6.000.
Uppl. í síma 93-71738 eftir kl. 20. Guð-
rún. Geymið auglýsinguna.
Sumarbústaður til leigu ca 5 km frá
Akureyri, góð aðstaða. Uppl. í símum
96-26512 og 96-23141.
Einn hektari eignarlands til sölu, 80 km.
frá Rvk. Uppl. í síma 45641.
■ Fyrir veiöimenn
Ármenn. Veiðikynning á laugardag-
inn. Þröstur Elliðason labbar með
okkur um Rangárbakka og bendir á
helstu veiðistaði. Lagt af stað frá
Árósum kl. 10 og komið heim um miðj-
an dag. Tökum með okkur stangir því
það er aldrei að vita. Stjórnin.
Laxveiði i Brunnum, Grindavik, sil-
ungsv. í Kleifarvatni, Eyrarv., Þóris-
staða- og Geitabergsvatni. Sjóbirt-
ingsl. Hrauni, Ölfusi. S.‘16770/84455.
Maðkar - beita. Seljum laxa- og sil-
ungamaðka svo og laxahrogn til beitu.
Veiðhúsið, Nóatúni 17, sími 622702 og
84085.
Álagildrur - silunganet. Álagildrur, 2
stærðir, fyrirdráttarnet, silunganet, 4
stærðir, og álatangir. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, sími 622702 og 84085.
■ Fasteignir
Hveragerðisbær. 115 ferm raðhús, með
bílskúr, til sölu, nærri fullbúið, áhvíl-
andi góð lán. Góð kjör. Uppl. í síma
98-34798.
Eyrarbakki. Til sölu einbýlishús á Eyr-
arbakka. Uppl. í síma 98-31447.
■ Fyiirtæki
Atvinnutækifæri. Til sölu bflasala á
besta stað í bænum, vaxandi velta,
besti tími framundan, skipti á bíl ath.
Uppl. í síma 91-688060.
Arðbært fyrirtæki óskar eftir hlutafé.
Lysthafendur hafi samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2291.
134 m* einbýlishús til sölu á Djúpa-
vogi. Uppl. í síma 97-88894.
■ Bátar
Getum afgreitt af lager eða með stuttum
fyrirvara Mercury utanborðsmótora,
2,2 250 hö„ Mermaid bátavélar,
50 400 hö„ Mercruiser hældrifsvélar,
dísil/bensín, 120 600 hö„ Bukh báta-
vélar, 10 48 hö„ Antiphone hljóðein-
angrun. Góð varahlutaþjónusta. Sér-
hæft eigið þjónustuverkstæði. Góðir
greiðsluskilmálar. Vélorka hf„
Grandagarði 3, Rvík, sími 91-621222.
Alternatorar-rafgeymar. Miðstöðvar,
móðuviftur, höfuðrofar, mælar, neyð-
arlúðrar, smursíur, eldsneytissíur, olí-
ur, efna- & rekstrarvörur, handverk-
færi og margt fleira. Bílanaust, Borg-
artúni 26, sími 91-622262.
Skipasala Hraunhamars: Til sölu bátar
með mismunandi miklum kvóta, mið-
að við næstkomandi áramót.
Skipasala Hraunhamars, Reykjavík-
urvegi 72, Hafnarfirði. Sími 54511.
Skipasalan Bátar og búnaður. Onnumst
sölu á öllum stærðum fiskiskipa.
Vantar allar stærðir á skrá. Sími
622554, sölumaður heima 45641.
Stóru Tudor skakrúllurafgeymarnir á
frábæru tilboðsverði, aðeins kr.
10.923,- án VASKS. Skorri hf„ Bílds-
höfða 12, sími 91-680010.
Til sölu 7,5 t. dekkaður bátur með góða
aflareynslu á árunum 87-89, til greina
koma kaup á bát undir 10 t. án veiði-
heimildar. S. 37955 e. kl. 18.
Óska eftir að kaupa 6 mm línu ásamt
bölum, einnig línurenni og færaspil.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2294.
Get útvegað bát til úreldingar fyrir inn-
flutning á nýjum 6 tonna bát og þar
undir. Uppl. í síma 96-51171.
Til sölu 16 feta Madesa plastbátur með
45 ha mótor og vagni. Uppl. í síma
615593.
Óska eftir að kaupa litla trillu, má þarfn-
ast lagfsöringar, staðgreiðsla. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-2267.
Óska eftir trillu, Skel 26 eða Færeying.
Góðar greiðslur. Uppl. í vs. 93-66888
og hs. á kvöldin 93-61331, Eggert.
Útgerðarmenn, skipstjórar! Eigum á
lager ýsunet. Netagérð Njáls, sími
98-12411, 98-11687, hs. 98-11750.
Bátur óskast á leigu til handfæraveiða
í sumar. Uppl. í síma 94-1462 e.kl. 19.
Til sölu 18 feta flugfiskur. Uppl. í síma
91-37670 og á kvöldin 91-672204.
■ Vídeó
Yfirfærum á milli sjónvarpskerfa,
NTSC, PAL, SECAM. Einnig færum
við 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á
myndband. Leigjum VHS tökuvélar
og myndskjái. Fyrirtaks VHS klippi-
aðstaða og fjölföldun. Myndbanda-
vinnslan, Suðurlandsbr. 6, s. 688235.
uins-/ril
Alþýóu-
bandalagiö
Það skiptir okkur máli að i borgarstjórn Reykjavíkur sitji
kona sem er traustur fulltrúi félagshyggju og vinstri stefnu.
Guðrún Ágústsdóttir er slíkur fulltrúi. Hún er þekkt úr
kvennabaráttunni, fyrir störf sín að umferðar- og samgöngu-
málum og menningarmálum. Þá hefur hún unnið dyggilega i
þágu barna og unglinga og aldraðra Reykvíkinga. Við undirrit-
aðar skorum áykkur, Reykvíkingar góðir, að tryggja Guðrúnu
Ágústsdóttur setu í borgarstjórn Reykjavíkur.
Kristbjörg Kjeld
leikkona
Lena Bergmann
meinatæknir
Adda Bára Sigfúsdóttir
veðurfræðingur
Guðrún Hallgrímsdóttir
matvælafræðingur
Sjöfn Ingólfsdóttir
bókavörður
Guðrún Stephensen
leikkona
Margrét Guðnadóttir
prófessor
Olga Guðrún Árnadóttir
rithöfundur
Anna Guðrún Þórhallsdóttir
beitarþolsfræðingur
Silja Áðalsteinsdóttir
bókmenntafræðingur
Sigurveig Sigurðardóttir
hjúkrunarfræðingur
Kristrún Ágústsdóttir
húsmóðir
Svava Jakobsdóttir rithöfundur
Guðrún Ásmundsdóttir
leikkona