Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1990. 53 Skák Jón L. Árnason Þessi staöa er frá skákmóti í Finnlandi í fyrra. Sjöblom haföi svart og átti leik gegn Gustavsson: 8 7 I á i e X W 4 S 4l 1 3 S 2 S iá ! W ABCDEFGH 1. - Rf3! Óvæntur riddaraleikur! Drepi hvítur riddarann fellur hrókurinn og vissara er að láta drottninguna eiga sig: 2. Hxd6?? Rí2 er mát! 2. De2 Valdar f2- reitinn og hótar máti í borðinu.. .2. - Rf2 + ! og nú gafst hvítur upp. Eftir 3. Dxf2 Rxd2 hefur svartur unnið skipta- mun og á vinningsstöðu. Bridge ísak Sigurðsson Þetta skemmtilega spil kom fyrir í Austurlandsmóti í sveitakeppni sem háð var fyrir skömmu. Mikil skipting er í spilunum og eins og oft gerist um þannig spil voru sagnir hressOegar. Norður gaf, enginn á hættu: ♦ ÁKG103 V 8653 ♦ G4 + D3 * -- V Á72 ♦ Á87532 + ÁG65 * 97652 V -- ♦ 109 + K109842 * D84 V KDG1094 ♦ KD6 + 7 Norður Austur Suður Vestur 1* 2+ 2» 5+ 3f 6+ Dobl p/h Austur vildi vera með í sögnum, þó punktarnir væru fáir og áður en hann vissi af þurfti hann að taka ákvörðun yfir fimm hjörtum. Hægt er að hnekkja þeim tvo niður ef vestur hittir á að spila undan laufás sínum til að fá spaðastungu en það vissi austur ekkert um. Hann sagði því sex lauf við fimm hjörtum norð- urs, og viti menn, þau eru óhnekkjandi eins og spilin liggja. Tíglarnir liggja þægi- lega, 3-2, og auðvelt að fría þann lit, og laufið hagar sér vel. Það kemur ekki fyr- ir á hveijum degi að slemma standi á samtals 16 punkta. Sex lauf dobluð eru 1090 stig en sex hjartna fórnin 300-500 niður, eftir því hve vömin er nákvæm. Niðurstaða spilsins hefur áreiðanlega komið sagnhafa mest á óvart við borðið! Leiðréttu mig ef ég segi eitthvað vitlaust... gleymdu s því þú gerir það hvort sem er. LaJIi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 25. maí - 31. maí er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er i Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir síösuðum og skyndi- veikum allan sölarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarijörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga ki. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alia daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 25. maí: Víðtækar ráðstafanir í Ulster og Eire (írska fríríkinu) til þessað kæfa byltingartilraun írskra lýðveldissinna. ________Spakmæli___________ Hræsni er lotningin sem lösturinn auðsýnir dyggðinni. La Rochefoucauld. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar urn borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar. miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er oþið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sei- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá ki. 17^- síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimmgar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak: anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma'" .. 62-37-00. Liflínan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 26. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Nýttu þér reynslu þína varðandi vandamál sem þú ert að fást við. í samstarfi hagnast báðir aöilar. Happatölur eru 9, 24 og 35. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Umhverfisbreyting getur gert þér mjög gott. Einbeittu þér aö einhverju spennandi. Reyndu að festast ekki í hefðbundn- um störfum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú hefur ekki úr mörgu að velja í dag. Reynsla þín getur komið þér til góða, aflaðu þér upplýsinga varðandi málefni sem þú þekkir ekki. Nautið (20. apríl-20. mai): Tækifærin eru allt í kring um þig en það er ekki víst að þú náir þeim. Vertu fljótur aö taka ákvaröanir og reyndu að vera jákvæður. Svíktu ekki gefin loforð. Tviburarnir (21. mai-21. júní): Viðurkenndu þegar þú hefur ekki rétt fyrir þér. Gefstu ekki upp þótt þú sjáir fram á erfiðisvinnu og þurfir að taka til hendinni. Happatölur eru 11,13 og 31. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert mikill nákvæmnismaður. En varastu að gera úlfalda úr mýflugu. Þér líður þá betur og nýtur þín betur. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Það er eitthvað dularfullt í kringum þig sem þú verður að kanna nánar. Þetta verður erfiður dagur. Reyndu að fara eftir áætlun. Meyjari (23. ágúat-22. sept.): Eitthvað sem þú last eða heyrðir hrærir upp í hugmynda- ílugi þínu. Ef þii œtlar aö notfœra þér þetta veröur þú aö fd allar upplýsinar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er einhver öfund og illgirni í gangi. Þess vegna skaltu ekki tala um persónulega velgengni nema við fólk sem þú treystir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það verður mikið um röfl og nöldur í kringum þig í dag. Kvöldið lofar góðu. Reyndu að bíða með að tala um mikilvæg mál þar til þá. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Djarfar ákvarðanir gætu gengið upp hjá þér í dag. Það geisl- ar af þér og þú hefur tök á aö nota persónutöfra þína. Þér reynist auðvelt að sannfæra aðra og snúa þeim á þitt band. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þótt þú verðir fyrir einhveijum vonbrigðum þýðir það ekki endilega að málin gangi ekki upp. Haltu þinu striki og sjáðu hvað setur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.