Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Page 31
FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1990.
imAauglýsingar
Mánudaga tostudaga.
9 00 - 22 00
Uaugatdaoa. 90° - ' 42°0
Sunnudaga. 18 00
OPIÐ! .
ATH! Auglýsing i helgarblað Þartaa berast
fyrir kl. 17.00 á fostudag.
Nýr umboðsmaður á STOKKSEYRI
frá 22.5. ’90
Kristrún Kalmansdóttir
Garði, sími 31302.
UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
VALHÖLL,
HÁALEITISBRAUT 1, 3. HÆÐ
SÍMAR: 679053, 679054 og 679036.
Utankjörstaöakosning fer fram i Ármúlaskóla alla daga frá
kl. 10-12, 14-18 og 20-22 nema sunnudaga kl. 14-18.
Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur
að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur.
Sjálfstæðisfólk! Vinsamlegast látið skrifstofuna vita um alla
kjósendur sem verða ekki heima á kjördegi 26. maí nk.
Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreksfirði, á neðangreindum tíma: | Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum eignum fer fram á skrifstofu embættisins Aðalslræti 92, Patreksfirði á neðangreindum tíma:
Langahlíð 22, Bíldudal, þingl. eign HaUdórs G. Jónssonar fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands miðvikud. 30. maí 1990, kl. 13.30.
Balar 4, l.h.h., Patreksfirði, þingl. eign Orlygs Sigurðssonar fer fram eftir kröfú Innheimtustofúnnar s/f fimmtud. 31. maí 1990, kl. 9.30.
Dalbraut 28, Bíldudal, þingl. eign Sig- urþórs L. Sigurðssonar fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Byggingasjóðs ríkisins miðvikud. 30. maí 1990, kl. 14.00.
Aðalstræti 61, kjallara, Patreksfirði, þingl. eign Eiríks Hólmsteinssonar fer fram eftir kröfú Innheimtustofunnar s/f fimmtud. 31. maí 1990, kl. 9.00.
Langahbð 24, Bíldudal, þingl. eign Finnboga Þórssonar fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands og Lífeyris- sjóðs Vestfirðinga miðvikud. 30. maí 1990 kl. 14.30. Geir BA-326, þingl. eign íshafs s/f fer fram eftir kröfú Skúla J. Pálmasonar hrl, Byggðastofnunar, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Vélbátaábyrgðarfélags Isfirðinga, Jóns Þóroddssonar hdl., Jóhannesar Sigurðssonar hdl., og Inn- heimtu ríkissjóðs fimmtud. 31. maí 1990, kl. 13.00. Nauðungamppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum:
Vélageymsluhús í landi Litlu-Eyrar, Bíldudal, þingl. eign Tréverks h/f fer fram eftir kröfu Byggðastofhunar miðvikud. 30. maí 1990 kl. 15.30. Urðargata 12, Patreksfirði, þingl. eign Helga Páfs Pábnasonar fer fram eftir kröfu Ejrasparisjóðs fimmtud. 31. maí 1990, kl. 10.00.
Engihlíð, Tálknafirði, þingl. eign Bjama F'rans Viggóssonar og Jó- hönnu G. Þórðardóttur fer fram eftir kröfú Lífeyrissjóðs Vestfirðinga Gai’ð- ars Briem hdl., og Byggingasjóðs rík- isins miðvikud. 30. maí 1990 kl. 16.00 á eigninni sjálfri.
Miðtún 13, Tálknafirði, þingl. eign Sigurðar Friðrikssonar fer fram eftir kröfú Eggerts B. Ólafssonar hdl., fimmtud. 31. maí 1990, kl. 10.30. Teista BA-3, þingl. eign Helga Páls Pálmasonar fer fram eftir kröfti Eyra- sparisjóðs fimmtud. 31. maí 1990 kl. 11.30.
Miðgarður, Rauðasandshreppi, þingl. eign Valdimars Össurarsonar fer fram eftir kröfú Byggingasjóðs ríkisins miðvikud. 30. maí 1990. kl. 18.00 á eigninni sjálfri. Sýslumaður Barðastrandarsýslu
55
Leikhús Kvikmyndahús Veöur
LilTl]illiiaia<HaiMJIigfclU
P^EIEEI
. L-Ssís «
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími 96-24073
Frá Héraðskólanum á Laugarvatni
Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. júní.
í skólanum eru 8. og 9. bekkur grunnskóla.
Upplýsingar í síma 98-61112.
Skólastjóri.
Leikgerð Böðvars Guð"nundssonar af
endurminningabókum Tryggva Emilssonar,
Fátaeku fólki og Baráttunni um brauð-
ið.
Leikstjórn: Þráinn Karlsson.
Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó-
hannsson.
21. sýn. föst. 25. mai kl. 20.30.
22. sýn. sun. 27. maí kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
leikfélag
reykjavikur
«J<»
Sýningar i Borgarleikhúsi
SIGRÚN ÁSTRÓS
(Shirley Valentine)
eftir Willy Russel
Föstud. 25. maí kl. 20.00, uppselt.
Laugard. 26. maí kl. 20.00, fáein sæti laus.
Miðvikud. 30. maí kl. 20.00, uppselt.
Fimmtud. 31. maí kl. 20.00.
Miðvikud. 6. júní kl. 20.00.
Fimmtud. 7. júni kl. 20.00.
Föstud. 8. júní kl. 20.00.
Laugard. 9. júni kl. 20.00.
Eldhestur
á ís
(Leikhópurinn Eldhestur)
Frumsýning
laugard. 26. maí kl. 16.
2. sýn. mánud. 28. mai kl. 20.
3. sýn. þriðjud. 29. mai kl. 20.
4. sýn. mánud. 4. júnl kl. 20.
5. sýn. þriðjud. 5. júní kl. 20.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
DRÖGUM ÚR FERÐ
ÁÐUR EN VIÐ
BEYGJUM!
yUMFBtDÁR
Bíóborgin
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Já, hún er komin toppgrinmyndin Pretty
Woman sem frumsýnd er, eins og aðrar stór-
ar myndir, bæði í Bióhöllinni og Bióborg-
inni. Það er hin heillandi Julia Roberts sem
fer hér á kostum ásamt Richard Gere sem
aldrei hefur verið betri.
Aðalhlutv: Richard Gere, Julia Roberts,
Ralph Bellamy, Hector Elitondo.
Framl: Arnon Milchan, Steven Reuther.
Leikstj: Gary Marshall.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
SÍÐASTA JÁTNINGIN
Sýnd kl. 7 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
KYNLÍF, LYGI OG MYNDBÖND
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
I BLÍÐU OG STRÍÐU
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Bíóhöllin
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
GAURAGANGURí LÖGGUNNI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
VlKINGURINN ERIK
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Á BLÁÞRÆÐI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TANGO OG CASH
Bönnuð börnum innan-16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Háskólabíó
ALLT Á HVOLFI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
VIÐ ERUM ENGIR ENGLAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
GEIMSTRlÐ
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
SHIRLEY VALENTINE
Sýnd kl. 5, 9 og 11.05.
PARADÍSARBÍÓIÐ
Sýnd kl. 9.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 7.
Laugarásbíó
A-salur
HJARTASKIPTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
B-salur
PABBI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BREYTTU RÉTT
SÝND KL. 11.
C-salur
EKIÐ MEÐ DAISY
Sýnd kl. 5 og 7.
FÆDDUR 4. JÚLl
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Regnboginn
ÚRVALSDEILDIN
SÝND KL. 5, 7, 9 0G 11.
HELGARFRÍ MEÐ BERNIE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SKÍÐAVAKTIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FJORÐA STRlÐIÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
HÁSKAFÖRIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BÖNNUÐ INNAN16 ARA
Stjörnubíó
POTTORMUR I PABBALEIT
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BLIND REIDI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FACOFACQ
FACD FACQ
FACO FACD
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Sími:
Vestlæg átt, gola eða kaldi á Suður-
og Vesturlandi en norðaustan gola
norðaustanlands, skýjað við norður-
og norðausturströndina en annars
viða bjartviðri. Svalt við norður- og
austurströndina en sæmilega hiýtt í
öðrum landshlutum í dag.
Akureyri skýjað 4
Egilsstaöir alskýjað 2
Hjarðarnes skýjað 4
Gaitarviti skýjað 2
Ketia vikurílugi’öHur léttskýjað 5
Kirkjubæjarklausturléttskýiaö 8
Raufarhöfn skýjað 2
Reykjavík skýjað 6
Vestmannaeyjar léttskýjað 5
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen léttskýjað 7
Helsinki skúr 10
Kaupmannahöfn skýjað 10
Osló skýjað 8
Stokkhólmur rigning 8
Þórshöfn skýjað 6
Algarve léttskýjað 15
Amsterdam skýjað 10
Barceiona mistur 16
Berlín heiðskírt 10
Chicago alskýjað 12
Feneyjar þokumóða 20
Frankfurt léttskýjað 11
Glasgow léttskýjað 4
Hamborg iéttskýjað 9
London léttskýjað 8
LosAngeles heiðskírt 14
Lúxemborg léttskýjað 9
Madrid heiðskírt 10
Malaga heiðskirt 16
Mallorca þokumóða 15
New York léttskýjað 15
Nuuk þoka -4
París léttskýjað 10
Róm skýjað 20
Vín þokumóða 17
Valencia mistur 16
Winnipeg heiðskírt 15
Gengiö
Gengisskráning nr. 97. - 25. mai 1990 kl. 9.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar
Pund
Kan. dollar
Dönskkr.
Norskkr.
Sænskkr.
Fi.mark
Fra.tranki
Bclg. Iranki
Sviss. franki
Holl. gyllini
Vþ. mark
ft. lira
Aust. sch.
Port. escudo
Spá. peseti
Jap.yen
Irskt pund
SDR
ECU
59,990 60.150 60,950
101.660 101,831 99.409
50,657 50.792 52,356
9.3991 9.4242 9,5272
9,2878 9,3126 9,3267
9,8619 9.8882 9,9853
15.2588 15.2995 15,3275
10,6243 10,6526 10,7991
1,7375 1,7421 1,7552
42,2167 42,3293 41.7666
31,7870 31,8718 32,2265
35,7434 35.8388 36,2474
0,04871 0.04884 0.04946
5.0824 5,0959 5.1506
0,4059 0,4070 0.4093
0,5734 0.5750 0,5737
0,40078 0,40184 0,38285;
95,909 96,165 97,163
79,2444 79,4557 79,3313
73,5327 73,7289 74,1243
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
| Fiskmarkaðimir l
I Faxamarkaður
23. mai seldust alls 84,974 tenn.
Magni
tonnum
Verð i krónum
tðal Lægsta Hae
Karti
Keila
Langa
Lúða
Rauðmagl
Sild
Skata
Skarkoli
I Skötuselur
I Steinbitur
Þorskur, sl.
Ufsi
Undirmál.
Ýsa, sl.
Vsa.ósl.
2,797
0.209
5,889
1,811
0.067
0.057
0.023
0,784
1,385
0,715
17,661
20,283
0,153
34,424
1,286
33,02
7,00
33,28
166,48
12.00
5,00
35.00
17,00
115,00
33,00
70,08
37,24
15,00
55.26
30,00
33,00
7,00
24,00
130,00
12,00
5.00
35,00
17,00
115,00
33,00
30,00
20,00
12.00
31,00
30.00
35,00
7,00
37,00
208,70 |
12.00
5,00
35,00
17,00
115,00
33,00
98.00
38,00
36,00
106,00 |
30,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
23. mai seldust alls 123,697 tonn.
Þorskur
Þorskur, smár
Ýsa
Karfi
I Ufsi
Steinbitur
Langa
Lúða
Grálúða
[ Koli
Kejla
Skata
I Skötuselur
67.985
0.296
35,774
0,962
0.151
3,223
0,071
1,056
7,245
3.962
0.813
0,306
1,844
79,45
34.72
63,59
27,00
20.00
25,44
29,00
138.72
57,14
20,00
10.00
71,24
114,10
71,00 83,00
34,00 36,00
45,00 75,00
27,00 27,00
20.00 20.00
20.00 33,00
29.00 29,00
40.00 235,00
52.00 58,00
20.00 20.00
10,00 10,00
8.00 90,00
107.00 122,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
23. mai seldust alls 134,987 tonn.
Þorskur
I Þorskur, ósl.
Vsa
Vsa, ósl.
Karfi
Ufsi
Steinbitur
Langa
Lúða
Skarkoli
Keila
Skata
Humar
40,679
10,105
41.550
5,545
25,690
1,158
1,381
0,808
1,115
1.636
0,942
0,301
1,200
65,74
72,44
51,29
72.96
30,64
22.96
15,00
37,63
182,16
28.00
17,89
71,23
885,46
35,00 97,00
40,00 76,00
20.00 76,00
40,00 74,00
15.00 275,00
21.00 27,00
15,00 15,00
26.00 38,00
170,00 270,00
28,00 28,00
7.00 18.00
61.00 72.00
675.00 999,000 I