Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Page 32
F R É /\ S K O T I Ð Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1990. Langtímaveðurspá: Bjart og úrkomulítið Útlit er fyrir þokkalegasta veöur á íslandi fram í miðjan júnímánuð þar sem hiti hangir í meðallagi og úr- koma verður minni en venja er til á þessum árstíma. Má eiga von á nokkru sólskini, alla vega hér á suð- vesturhorninu. Þetta segir nýútkom- in langtímaspá bandarísku veður- stofunnar um veðrið frá miðjum maí fram í miðjan júní. Þessi spá kemur út hálfsmánaðarlega og gildir fyrir einn mánuð í einu. -hlh Stungu af eft- ir harkalega ákeyrslu Bíll ók harkalega á steinvegg við Snorrabraut á sjöunda tímanum í morgun og er híllinn ónýtur eftir ákeyrsluna. Tveir ölvaðir menn voru teknir höndum en aðrir sem voru í bílnum stungu af. Lögreglan leitaði þeirra þegar síðast fréttist í morgun. Þeir sem voru handeknir neituðu báðir að hafa ekið bílnum en þeir voru settir í fangageymslur vegna ölvunar. Máliö er í rannsókn. -ÓTT Kaupfélag Svalbarðseyrar: Unnu málið í Hæstarétti Hæstiréttur hefur fellt dóm í máli sem Jón Laxdal, bóndi á Svalbarös- eyri, höfðaði gegn Iðnaðarbankan- um, nú íslandsbanka, vegna sjálf- skuldarábyrgðar sem hann tók ásamt tveimur bændum öðrum á lánum til Kaupfélags Svalbarðs- eyrar. Lánin voru tekin á árinu 1985 og voru þá samtals rúmar þrjár millj-. ónir króna. r í héraði var bankanum gert heim- ilt að ganga að eigum bændanna. Jón Oddsson hæstaréttarlögmaður tók þá að sér mál Jóns Laxdal og mót- mælti. Það mál fór til Hæstaréttar sem hefur nú kveðið upp dóm. Fjárnámsgerðirnar, sem gerðar voru, eru felldar úr gildi og málun- um, en þau voru tvö, er .vísað frá bæjarþingi Akureyrar. í bæjarþingi Reykjavíkur bíður annað mál. Þar fer Jón Oddsson fram á að eignarhluti Kaupfélags Sval- barðseyrar í Sambandi íslenskra samvinnufélaga komi til skipta í þrotabúi kaupfélagsins. -sme LOKI Ekki tökum við Jón Bald- vin ofan fyrir þessari skoð- un Steingríms Steingrímur Hermannsson: Vill viðhalda einkaleyfi SIF - hlynntur hugmyndum um frjáls gjaldeyrisviðskipti „Ég tel að þaö eigi að viðhalda an en Halldór ekki. erum tilbúin að taka við þeim. Það SÍF meðan markaðamir í Evrópu Tillaga Jóns Sigurðssonar um er gert ráð fyrir aðlögunartíma í eru ekki frjálsir. Ég tel að SÍF hafi frjáls gjaldeyrisviðskipti nýtur þessum tillögum Jóns. Það er nauð- sýnt það gegnum árin að þau em ekki fulls stuðnings meðal allra synlegt að hafa aðlögunartíma.“ góð samtök aö þessu leyti. Ef við ráðherra. Steingrímur J. Sigfússon - Það er ágreiningur innan ríkis- fáum fullt frelsi til útflutnings á hefur látið hafa eftir sér að hann stjórnarinnar um þessa tillögu, saltfiski til Evrópubandalagsins þá sé ekki fullkoralega sammála Jóni. ekki rétt? breytist þetta,“ sagði Steingrímur En forsætisráðherra, hvað segir „Það er ekki búið að ræða þetta Hermannsson forsætisráðherra hann? Og hefur málið veriö rætt í þannig þar. Það þarf að gæta margs þegar hann var spurður hvaða ríkisstjórn? þegar þetta er gert. Ég hef ekki skoöun hann hefði á útflutningi á „Þessi tillaga var rædd í íjölmiðl- meira um þetta að segja.“ saltfiski. um áður en hún var rædd í ríkis- - Skil ég þig rétt að þú sért sam- Tveir ráðherrar, Jón Baldvin stjórninni. Þetta kemur - sama mála tillögu Jóns? Hannibalsson og Halldór Ásgríms- hvort mönnum líkar betur eða „Ég skal ekkert um það segja í son, hafa tjáð sig um þetta mál verr. Ég hef ekkert við það að at- einstökum atriðum. Það þarf að opinberlega. Þar hefur komið fram huga. Ég tel að frjáls gjaldeyrisvið- skoða tillögu Jóns mjög vandlega," að þeireru á öndverðum meiði. Jón skipti séu eðlileg og að þau komi sagði Steingrímur Hermannsson. villgefaútflutningásaltfiskifrjáls- smám saman - eftir því sem við -sme Annar mannanna, sem grunaður er um morðið á bensinstöð Esso við Stóragerði, er hér leiddur út frá Sakadómi milii tveggja rannsóknarlögreglumanna. Snorri Snorrason og Guðmundur Helgi Svavarsson voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 26. september. Þeir verða einnig látnir sæta geðrannsókn. DV-mynd JAK Veðrið á morgun: Víða léttskýjað Litlar breytingar verða á veðri á morgun. Hæg breytileg átt verð- ur eða suðaustangola. Skýjað með köflum eða léttskýjað og víð- ast þurrt. Hitinn verður 4-12 stig. Akureyri: Meðvitund- ariaus í gjörgæslu Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri: Drengur á öðru ári Mggur meðvit- undarlaus á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri eftir hörmulegt slys sem átti sér stað á miðvikudag við Mela- síðu. Ekki virðist ljóst hvernig slysið varð og enginn sjónarvottur var að því þrátt fyrir að fólk væri að störf- um skammt frá. Helst er hallast að því að vörufleki hafi fallið á drenginn sem var meðvitundarlaus þegar að honum var komið. Orkuverö til álvers: Rætt um orkuverð á bilinu 17 til 20 mill - Atlantsál krefst afsláttar í viðræðum um orkuverð ^il nýs álvers hefur Atlantsál fyrirtækið sett fram kröfur um verulegan afslátt í upphafi. Samkvæmt heimildum DV eru hugmyndir íslensku viðræðu- nefndarinnar um orkuverð á bilinu 17 til 20 mill kílóvattstundin. Ekki munu vera neinar verulegar deilur um þær tölur en þaö er fyrst og fremst afsláttarhugmynd Atlantsáls sem stendur í mönnum. Engin leið hefur verið að fá stað- festar afsláttartölur en eftir því sem DV kemst næst þá munu þær Mggja á bilinu 30 til 40%. Gæti þá orkuverð orðið um 12 mill í upphafi. Þá hefur Atlantsál farið fram á að ákveðið verð í millum verði tengt álverði, með öðrum orðum að orku- verðið verði fasttengt álverði. Telur fyrirtækið það nauðsynlegt til að dreifa áhættuni. Slíkur samningur er í gangi við ísal. Þá munu kröfur Atlantsáls um af- sláttartímann einnig vera nokkuð mótaðar en fyrirtækið vill tengja það að þeim tíma er fyrirtækið fer að skila hagnaði. Samkvæmt því ætti afslátturinn að gilda í um það bil 10 ár. Næsti fundur um orkumál er fyrir- hugaður í júní en almennt er ekki gert ráð fyrir því að orkuverðið verði tilbúið fyrr en með haustinu. -SMJ BARNABOXIN VINSÆLU BÍLALEIGA v/FIugvallarveg 91-6144-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.