Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1990, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1990, Side 1
„Þótt sjóði á keipum og syngi í reipum..." sungu þeir eitt sinn í Vestmannaeyjum. Þeim hefur þó sennilega ekki verið söngur í huga sjómönnunum í Vestmannaeyjum þegar þeir sigldu flota sínum til hafnar í gær til að mótmæla skömmtun Aflamiðlunar á gámaútflutningi þeirra. Bátarnir fóru svo aftur út í nótt og ætla sjómenn að láta á það reyna á föstudaginn kemur hvort þeir verða stöðvaðir við gámaútflutninginn. DV-mynd OG Munu setja aflann í gáma og f lytja út - tollayfírvalda að sjá um að reglum sé framfylgt, segir stjómarformaður Aflamiðlunar - sjá bls. 2 Viðskipti: Gengi hús- bréfahefur fallið - sjábls.6 Neytendur: Sætuefnið aspartam hættulaust - sjábls.27 Jón Baldvin Hannibalsson: Sameiginleg vinstri framboð verða áfram - sjábls.7 Fékk ekki að kjósa í Kópavogi: Féll af kjörskrá vegna mistaka - sjábls.5 Malaysía: Átta hengdir fyrir eiturlyfjasmygl - sjábls.8 Kosningamar: Pólitískir bæjarstjórar hrósuðu sigri sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.