Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1990, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1990, Síða 15
MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1990. 15 Landssamtök hjartasjúklinga: Óvenjulegur félagsskapur Landssamtök hjartasjúklinga voru stofnuö 1983. Fljótlega kom í ljós aö þarna var á ferðinni óvenjulegur félagsskapur. Stofnendur voru ílestir sjúklingar sem höfðu þurft aö leita út fyrir landsteinana til hjartaskurðaögeröar. Þrátt fyrir þetta urðu samtökin fljótlega fjölmennari en búast heföi mátt viö. Dugnaður frammámanna í félagsskapnum hefur veriö meö eindæmum. Á öllum fræðslufund- um hefur verið fjölmenni og aöal- fundi félagsins hafa sótt hundruð félagsmanna og lýsir það brenn- andi áhuga þessara skörunga. Hvatttil hjartaskurðaðgerða á íslandi A stuttum ferli samtakanna hef- ur býsna margt áunnist. Sett var á laggirnar skrifstofa til að ráðleggja Árni Kristinsson yfirlæknir hjartadeildar Landspítalans Kjallarinn „Annar aðaltilgangur samtakanna var að safna fé til þess að nýjasta tækni á sviði hjartasjúkdóma væri tiltæk í landinu.“ þeim sem þurftu að fara utan í hjartaaðgerð. Jafnframt var ötul- lega unnið aö aðalmarkmiði sam- takanna: að flytja hjartaaðgerðir inn í landið. Sá áfangi er sem betur fer aö baki, þótt misvitrir stjómarherrar geri nú atlögu að því starfl. Landssam- tök hjartasjúklinga eiga ekki lítinn þátt í þessu átaki með hvatningu, trú og trausti á heilbrigðisstarfs- menn og fjárhagsstuðningi til tækjakaupa. Endurhæfingarstöð landssamtakanna Þegar hjartaskurðaðgerðir og kransæðaútvíkkanir voru hafnar á Landspítalanum vildu samtökin stuðla að þvi að bati sjúklinga yrði varanlegri eftir hjartaaðgerðir og áföll með því að koma á fót sér- ■ ... ||||||||| 5^ £ c ■ % I : m ■ '■ ^ ^ tw I 1 3 1 «1 jj v „. ^ > - •*» 1 i ®~~~ s 1 l: " Þessi tæki, „monitor“tækin eða síritinn og eru á hjartadeild Landspítalans, voru gefin af Landssamtökum hjartasjúklinga. hæfðri endurhæfingu fyrir hjarta- sjúklinga. Höfðu þau frumkvæði að því aö nokkur félagasamtök tóku höndum saman og stofnuöu endurhæfingarstöð fyrir hjarta- sjúklinga og er hún til húsa hjá Æfingastöö lamaöra og fatlaðra við Háaleitisbraut. Er nú svo komið aö enginn sem byrjað hefur vill hætta, sífellt bæt- ist í hópinn og stöðin ei að sprengja af sér öll bönd. Er það í takt við annað sem þessi duglegu samtök taka að sér. Tækjakaup Annar aðaltilgangur samtakanna var að safna fé til þess að nýjasta tækni á sviði hjartasjúkdóma væri tiltæk í landinu. Þar hafa félags- menn svo sannarlega ekki legið á liði sínu. Samtökin hafa frekar íhugað að taka lán en að beiðendur færu bónleiðir til búðar. Á tímum ótrúlegra framfara í tækjabúnaði og rannsóknarstofum í hjartasjúkdómum er vonlítið að geta boðiö upp á fullkomna þjón- ustu þegar íjárveitingar til sjúkra- húsa eru sífellt skornar við nögl svo brátt er aðeins eftir ber kjúka. Landssamtök hjartasjúklingna hafa komið í veg fyrir eymdar- ástand á rannsóknarstofum sjúkrahúsanna. Landssamtökin hafa ekki eytt söfnunarfé í kosnað. Á þeim bæ er allt unniö í sjálfboðavinnu. Landsmenn góðir! Ég heiti á ykk- ur á styðja söfnun Landssamtaka hjartasjúklinga. Fé sem safnast 31. maí - 2. júní veröur vel varið í ykk- ar þágu. Árni Kristinsson } Kjallarinn * i Ragna Aðalsteinsdóttir bóndi, Laugabóli ísafjarðardjúpi samansafn fáráðlinga og hafi Sverrir trónaö þar langt yfir alla aðra hvað gáfnafar og atgervi snerti. Það er gott að vera ánægður með sjálfan sig. Að hafa ekki betri ráð til þess að upphefja sjálfan sig en með því aö niðurlægja aðra af fremsta megni ber vott um illan innri mann. Bókin er Sverri til stórskammar. Það er ekki nóg með að þetta fólk, sem tekið er til meðferðar, sé ht- ilsvirt, það er logið upp á það líka og rangfærslurnar með ólíkindum. Sverrir mæhr fjálglega um hversu allt hans fólk sé óaöfinnan- legt og fullkomið svo langt sem hann getur rakið. Það er vel farið. Hafa skal þó í huga að enginn tekur neitt af sjálfum sér. Það hefði þurft að stinga á þessum blöðrubelg strax í frumbernsku. „Sverrir álítur sig hafinn yfir sauö- svartan almúgann. En ætli hann og Indriði vildu láta skrifa svona um sitt fólk?“ einnig nýbúin að lesa æviminning- ar annars stjórnmálamanns og fyrrum ráðherra, Alberts Guð- mundssonar. Hann er ekki að níða og niðurlægja samferðamenn sína. Telur jafnvel þá sem minnst mega sin til vina sinna. Enginn tekur neitt af sjálfum sér Það má lesa út úr þessari bók um Sverri að hér við Djúp hafi búið Sverrir álítur sig hafinn yfir sauðsvartan almúgann. En ætli hann og Indriöi vildu láta skrifa svona um sitt fólk? Það finnur nefnilega hver best til sín og sinna. Það fólk, sem tekið er til meðferðar í þessari bók, á nefnilega lifandi börn og nána ættingja sem ekkert tillit er tekið til. Það er að mínu mati nöturlegt að til skuli vera fólk, sem leggur nafn Um ævi og afrek tveggja stjómmálamanna: Öllu má ofbjóða Á borðinu hjá mér eru tvær bæk- ur sem ég hefi nýlega lesið. Þær eru um ævi og afrek tveggja stjórn- málamanna. Um flest eru þessar bækur ólíkar, enda mennimir sem þær fjalla um í hæsta máta ólíkir. Þessir menn eru: merkismaðurinn Albert Guð- mundsson og Sverrir Hermannsson. Bókin um Sverri Ég get vart lýst þeim kenndum, sem gripu mig, þegar ég las bók Indriða G. Þorsteinssonar um Sverri Hermannsson. Það kemur fram í hugann hvort virkilega séu til hér á íslandi þeir mannrefir, sem setja sér það mark- mið að telja það sitt æðsta boðorð að tæta niður og ljúga upp á sak- laust samtiðarfólk sitt. Það er svo sannarlega gert í þess- ari bók Indriða og Sverris. Sverrir hefði átt að láta sér nægja að skrifa sína eigin sögu og láta annað fólk í friði. Helst dettur mér í hug að sú saga hefði orðið stutt og þess vegna gripið til þess ráðs að tvinna saman uppspuna og lygi um lifandi og látna sem ekki getað svarað fyr- ir sig. Skyldi ætla að stórmannlegra hefði verið að tína til meira af meintum eigin afrekum en láta vera að glenna sig yfir tvo lands- íjórðunga til þess að ná til sem flestra til þess aö niðurlægja. Það kann aö vera að hann hafi ætlað að vinna sér inn annan kjaft- ask, en hann mun þegar hafa feng- ið einn. Það er nefnilega betra að éta yfir sig en tala yfir sig. Bókin um Albert Eins og að framan greinir er ég Ólikar bækur um ólika menn, segir greinarhöfundur um bækurnar um þá Sverri Hermannsson og Albert Guðmundsson. sitt viðníðskrifafþessutagi. Engan Það kæmi mér ekki á óvart að Djúpmann þekki ég sem fengist til einhver sé mér sammála. shkra verka. Ragna Aðalsteinsdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.