Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1990, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1990, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 30. MAI 1990. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Atvinnumiðlun námsmanna hefur haflð störf. Úrval starfskr. er í boði, bæði hvað varðar menntun og reynslu. Uppl. á skrifst, SHÍ, s. 621080,621081. Duglegan mann bráðvantar vinnu og húsnæði strax. 011 vinna kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-689145. 15 ára stúlka óskar eftir barnapössun eða alhliða sveitastörfum úti á landi. Uppl. í síma 91-667102. Atvinna óskast. Strák á nítjánda ári vantar summarvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 53127. Neyðarástand! Tvítuga stúlku bráð- vantar vinnu í sumar, hefur bíl. Uppl. í síma 91-42677. Inga. ■ Bamagæsla Óska eftir manneskju til að gæta 3ja ára stelpu nokkur kvöld í viku og all- an daginn frá 14. júlí til 15. ágúst, þarf helst að búa í Fellahverfi eða þar nálægt. Sími 91-670601 e.kl. 18. Barngóð eldri manneskja óskast til að gæta barna á heimili á Seltjarnarnesi, frá kl. 12-17 á daginn. Uppl. í síma 91-611785 e.kl. 19. Barngóðan ungling vantar til þess að gæta 7 ára drengs í sumar. Drengurinn á heima við Kleppsveg. S. 17798 til 30.5. og 678681 frá 1.6., einkum á kv. Unglingur, 12-15 ára, óskast til að gæta 2 ára drengs á Seltjarnarnesi frá kl. 7.30-16.00 frá 5.6-19.7. Uppl. í síma 611872. Vantar barngóða 12-13 ára stúlku til að gæta 6 ára stúlku í sumar. Er í neðra Breiðholti. Allar nánari uppl: í síma 91-72467 eftir kl. 17. 13 ára stelpa óskar eftir að passa börn, helst 2ja ára og yngri, er vön. Uppl. í síma 91-73483. 13 ára stúlka óskar eftir að passa 1-2 börn hálfan eða allan daginn. Býr í Fellahverfi. Uppl. í síma 77021. Dagmamma með leyfi getur tekið börn í gæslu, er í miðbænum. Uppl. í síma 91-21699. Er á 13. ári I Breiðholti og óska eftir barnapíustarfi í júní og júlí. Uppl. í síma 91-73059. Thelma. Foreldrar ath. Tek að mér gæslu 5-9 ára barna í sumar. Uppl. í síma 91-13568. Óska eftir 11-13 ára stelpu til að passa 5 ára stelpu í sumar. Er á Eiríksgötu. Uppl. í síma 91-12663. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga ki. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Bónstöðin Seltjarnarnesi. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélaþvottur. Leigjum út teppahreinsunarvélar, gott efni. Símar 91-612425 og 985-31176. Eru fjármálin i ólagi? Gerum uppgjör, fjárhagsáætlun og til- lögur til úrbóta á fjárhagsvanda þín- um. Fyrirgreiðslan, sími 91-653251. ■ Einkamál Ertu einmana? Því ekki að prófa eitt- hvað nýtt? Við erum með fjölda manns á skrá og við hjálpum þér til að kynn- ast nýju fólki. Uppl. og skrán. í s. 650069 m. kl. 16 og 20. Kreditkþj. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundssqn, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Spákonur Spái i lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Uppl. í síma 91-79192. ■ Bókhald Bókhald og VSK uppgjör. Get tekið að mér bókhald fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Trúnaður og vönduð vinna. Guðmundur Kr., sími 32448. ■ Skemmtanir Disk- Ó-Dollý! Simi 91-46666. Ferðadiskótek sem er orðið hluti af skemmtanamenningu og stemmingu landsmanna. Bjóðum aðeins það besta í tónlist og tækjum ásamt leikjum og sprelli. Útskriftarárgangar! Við höf- um og spilum lögin frá gömlu góðu árunum. Diskótekið Ó-Dollý! Sími 91-46666. Sumarsmellurinn í ár!!! Diskótekið Dísa, simi 50513 á kvöldin og um helgar. Þjónustuliprir og þaul- reyndir dansstjórar. Fjöibreytt dans- tónlist, samkvæmisleikir og fjör fyrir sumarættarmót, útskriftarhópa og fermingarárganga hvar sem er á landinu. Diskótekið Dísa í þína þágu frá 1976. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Tökum að okkur teppa- og húsgagna- hreinsun, erum með fullkomnar djúp- hreinsivélar sem skila góðum árangri. Ódýr og örugg þjónusta, margra ára reynsla. S. 91-74929. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur og gólfbón. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 72130. Hreingerningaþjónusta. Ibúðir, stigagangar, teppi, gluggar, fyrirtæki. Tilboð eða tímavinna. Gunnar Bjömsson, s. 666965 og 14695. Hreingerningaþjónustan. Önnumst all- ar hreingerningar, helgarþjónusta, vönduð vinna, vanir menn, föst verð- tilboð, pantið tímanlega. Sími 42058. ■ Þjónusta Málningarþjónusta. Alhliða málning- arvinna, háþrýstiþvottur, sprunguvið- gerðir, steypuskemmdir, sílanböðun, þakviðgerðir, trésmíði o.fl. Verslið við ábyrga fagmenn með áratuga reynslu. Símar 624240 og 41070. Endurnýjun raflagna. Gerum föst verð- tilboð, sveigianlegir greiðsluskilmál- ar. Haukur Ólafur hf. raftækjavinnu- stofa, Bíldshöfða 18, sími 674500. Fagvirkni sf., sími 678338. Múr- og sprunguviðgerðir, háþrýsti- þvottur, sílanböðun o.fl. Margra ára reynsla - föst tilboð. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. Háþrýsiþvottur, múr-, sprungu- og steypuvigerðir og sílanhúðun. Við leysum vandann. Föst tilboð og greiðslukjör. Sími 91-626603. Húsasmiður. Tek að mér nýsmíði, upp- setningar, glerísetningar, parketlagn- ir o.fl., úti sem inni. Uppl. í síma 686591. Iðnaðarmenn. Nýbyggingar, múr- og sprunguviðgerðir, skipti um glugga og þök, skolp- og pípuviðg., breytingar á böðum og flísal. S. 622843/613963. Málningarþjónustan JSK. Alhliða málningarþjónusta, úti sem inni, veit- um ráðgjöf og gerum föst verðtilboð. Uppl. í s. 623036og símboði 984-52053. Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma 91-46854 og 91-45153. Pipulagnir. Önnumst allar almennar pípulagnir. Aðeins fagmenntaðir menn. Pípulagningaþjónusta Brynj- ars Daníelssonar, s. 672612 /985-29668. Sprungu- og viðgerðavinna. Gerum gamlar svalir sem nýjar. Gerum föst verðtilboð að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 78397. Verktak hf., s. 7-88-22. Viðgerðir á steypuskemmdum og -sprungum, al- hliða múrverk, háþrýstþv., sílanúðun. Þorgrímur Ólafss. húsasmíðam. Múrari getur bætt við sig aukaverkefn- um. Bílskúrar o.fl. Uppl. í síma 26109 og 37256. Trésmiður, eldri maður, óskar eftir verkefnum. Uppl. í síma 91-40379 á kvöldin. Tek að mér að slá frá, skafa og nagl- hreinsa. Uppl. gefur Georg í síma 91-18713. ■ Ökukennsla Kenni á Chevrolet Monsa, get tekið nokkra nemendurstrax. Uppl. í símum 91-670745 og 985-24876. Ökukennarafélag islands auglýsir: Skarphéðinn Sigurbergs., Mazda 626 GLX ’88, s. 40594, bílas. 985-32060. Ágúst Guðmundsson, Lancer '89, s. 33729. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Gunnar Sigurðsson, Lancer, s 77686. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, bifhjólakennsia s. 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90, s. 79024, bítas. 985-28444. ’ Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, 40105. Guðbrandur Bogason Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Guðjón Hansson. Kenni á Galant. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis. Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni ^llan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla - endurhæfing. Get nú aft- ur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Subaru Sedan. Halifríður Stefánsdóttir, s. 681349 og 985-20366. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626. Visa/Euro. Sigurður Þormar, hs. 91-670188 og bs. 985-21903. ■ Innrömmun Innrömmun, ál- og trélistar. Margar gerðir. Vönduð vinna. Harðarrammar, Bergþórugötu 23, sími 91-27075. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Garðyrkja Húsfélög, garðeigendur og fyrirtæki. Áralöng þjónusta við garðeigendur sem og fyrirtæki. Hellu- og snjó- bræðslulagnir, jarðvegsskipti, vegg- hleðslur, sáning, tyrfum og girðum. Við gerum föst verðtilboð og veitum ráðgjöf. Símar 27605 og 985-31238, fax 627605. Hafðu samband. Stígur hf., Laugavegi 168. Túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Já, það er komið sumar, sól í heiði skín, vetur burtu farinn, tilveran er fín og allt það. Við eigum það sem þig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vals gróðurmold í undirlag. Þú færð það hjá okkur í síma 985-32038. Ath.. græna hliðin upp. Skjólbeltaplöntur. Nú er rétti tíminn til að planta trjáplöntum í kringum garðinn og í skjólbelti. Við erum með mjög góðar viðjur. 4ra ára. á kr. 90. Sendum hvert á land sem er. Visa/Euro. Gróðrarstöðin Sólbyrgi. Revkholtsdal, 311 Borgarnesi, símar 93-51169 og 93-51197. Garðeigendur, ath. Skrúðgarðvrkju- fvrirtækið Garðás hf. tekur að sér við- hald og hreinsun á lóðum. einnig ný- framkvæmdir. Gerum tilboð ef óskað er. Látið fagmenn um verkin. Símar 91-12003 & 985-31132. Róbert. Frá Skógræktarfélagi Reykjavikur. Skógarplöntur af birki, sitkagreni og stafafuru. Urval af trjám og runnum. kraftmold. Opið alla daga 8-19. um helgar 9-17. Sími 641770. Húsfélög-garðeigendur-fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir. vegghleðslur, tyrfum og girðum. Fag- leg vinnubrögð. Áralöng þjónuste. S. 74229 og bílasíma 985-30096. Jóhann. Höfum ýmsar gerðir steina og hellna í gangstéttir og plön. Fvlgihlutir s.s. þrep, kantsteinar. blómaker og grá- grýti. Gott verð/staðgrafsl. S. 651440/651444 frá kl. 8 17 virka daga. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100lX, nýting. Bækistöð við Rvík. Tún- þökusaían sf.. s. 98-22668/985-24430. Túnþökur til sölu. Hagstætt verð. Uppi. í síma 985-20487 og 98-75018. Garðeigendur athugið. Tökum að okk- ur snvrtingu garða, vönduð vinnu- brögð. Uppl. í síma 91-19127 og 91-45308. Garðeigendur athugið. Öll almenn garðvinna, sumarúðun. mold í beð, húsdýraáburður o.fl. Pantanir í síma 91-73906. Garðsláttur, garðsláttur! Tökum að okkur garðslátt og hirðingu á heyi. Föst verðtilboð. Vanir menn. vönduð vinna. Uppl. í síma 91-44116. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn- afsláttur. Túnþökusalan. Núþum, Olf- usi, s. 98-34388 og 985-20388. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur á góðu verði. Orugg og fljótvirk þjónusta. Jarðvinnslan sf„ símar 91-78155, 985-25152 og 985-25214. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, simi 91-656692._____________________ Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kredidkortaþjón. Björn R. Einarsson, símar 91-666086 og 91 -20856. - Garðyrkjuþjónusta i 11 ár. Hellulagnir, snjóbræðslukerfi, nýbyggingar lóða. Garðverk, sími 91-11969. Sumarúðun - almenn garðvinna. Pantið tímanlega. Uppl. í síma 670315 og 78557. ■ Húsaviðgerðir Ath. Prýði sf. Múrviðgerðir, sprungu- þéttingar, málningarvinna, þakásetn- ingar, þakrennuuppsetningar, berum í og klæðum steyptar rennur. Margra ára reynsla. Sími 42449 e.kl. 18. Húsaviðgerðir, s. 24153. Tökum að okkur alhliða viðgerðir, s.s múrvið- gerðir, sprunguviðgerðir, háþrýsti- þvott, sílanúðun, girðingavinnu og m.fl. Fagmenn. S. 24153 e.kl. 18. Tökum að okkur allar almennar múr- og sprunguviðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun og málningarvinnu. Leggjum áherslu á snyrtim. og vönduð vinnubr. S. 671408, G.Þ verktakar. Húsaviðgerðir og blikksmíði. Þakrenn- ur, blikkkantar. ÖIl blikksmíði. mál- um, múrum. sprunguviðgerðir o.fl. S. 650069. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195.______________ 16 ára stúlka vön sveitarstörfum óskar eftir að komast í sveit í sumar. Uppl. í síma 91-18021. 14 ára unglingur óskar eftir starfi í sveit. Uppl. í síma 93-12234 cftn kl. 17. ■ Verkfæri Snittvél. Til sölu RIDGED 1822-1 árs- gömul. 1 haus en allir bakkar. einnig tólf ofnar af ýmsum stærðum. nýir. Uppl. í síma 54068 frá 17-20.30. ■ Parket JK parket. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Gerum föst verð- tilboð. Uppl. í síma 91-78074. ■ Dulspeki Reikinámskeið. 2. stig. 9. og 10/6. 1. stig, 30/6 og 1/7. Leiðbeinadi Guðrún Óladóttir. Reikimeistari. Hugræktar- húsið. Hafnarstr. 20. s. 620777. Viitu kynnast þínum fyrri lifum? Tek fólk í einkatíma í Kristos aðfei'ðinni. Þórunn Helgadóttir í síma 27758. ■ Til sölu Fortjöld á hjólhýsi, stórglæsileg. • Vestur-þýsk gæði. • 100% vatnsþétt. • Slitstérk - mygluvarin. Verð frá kr. 49.900. Pantanir teknar til 15/6 '90. Sendum myndalista. Sportleigan v/Umferðarmiðstöðina. S. 13072 og 19800. E.P. stigar hf. Framleiðum allar teg- undir tréstiga og handriða. Gerum föst verðtilboð. E.P. stigar hf„ Smiðju- Eigum aftur fyrirliggjandi okkar vin- sælu baðinnréttingar, ennþá á sama góða verðinu. Innréttingahúsið hf„ Háteigsvegi 3, s. 91-27344. Jeppahjólbarðar frá Kóreu: 235/75 Rl5 kr. 6.650. 30/9.5 R15 kr. 6.950. 31/10,5 Rl5 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. Örugg og hröð þjónusta. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík. símar 30501 og 84844. Mikið úrval af léttitækjum, handtrillum. hleðsluv.. borðv., pallettutjökkum q.fl. Smíðum e. óskum viðskiptavina. Öll almenn járn- og rennismíðavinna. ■ Sumarbústaðir Sumarhús, geymslu- og garðhýsi. Vantar þig sumarhús? Viltu bvrja smátt og stækka síðar? Sumarhúsin frá Knutab gera þér kleift að byrja smátt og stækka síðar að vild eða gera að heilsárshúsi. Knutab hýsin eru auðveld í uppsetningu. Einnig smáhýsi fyrir garðáhöld. barnahús. geymslur og bílskúr. Sýningarhús á horni Kleppsmýrarvegar og Skútu- vogs (gegnt Bónus). Upplýsingar veittar í síma 91-37379. Bullandi bílasala! Vantar allar gerðir bíla á skrá og staðinn! • Btlasalan HLÍÐ - s. 17770 ag 29977

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.