Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1990, Síða 24
24
MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
i>v
■ Verslun
Siglingagallar á tilboösverði.Rukka-
gallar í fulloröinsstærðum. Mjög gott
verð. Póstsendum. Útilíf, sími 82922.
Bianca 2000 baðinnrétting. Til á lager.
Poulsen,_ Suðurlandsbraut 10, sími
686499. Útsölustaðir: Málningarþjón-
ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið,
ísafirði, flest kaupfélög um land allt.
Urval - verðið
hefur lækkað
r
Við seljum dömu- og herrasloppa,
undirföt og náttfatnað. Snyrtivörur
og gjafavörur. Guilbrá, Nóatúni 17,
s. 624217. Sendum í pójtkröfu.
Hjólaskautar á skóm, stærðir 28-40.
verð kr. 3.950. Póstsendum. Útilíf, sími
82922.
Ódýrir hjólaskautar. Stillanlegir fyrir
skóstærðir 25-40. Verð aðeins 1490 kr.
Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922.
Dráttarbeisli - Kerrur
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum. Original
(I.S.Ó.) staðall - dráttarbeisli á allar
teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir
í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg
20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar
hestakerrur og sturtuvagnar á lager.
Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dal-
brekku, símar 91-43911, 45270.
Hornsófar, sérsmíðaðir eftir máli. Sófa-
sett og stakir sófar. Bjóðum upp á
marga gæðaflokka í leðri. Leðurlux
og áklæði. Islensk framleiðsla.
GB-húsgögn, Bíldshöfða 8, sími 91-
686675.
Barnasandalar.
Verð frá kr. 1880, st. 23-35, litir: grænt.
Smáskór, sérverslun með barnaskó,
Skólavörðustíg 6b, sími 91-622812.
Frönsk gæða-garðhúsgögn á tilboðs-
verði. Tilvalið fyrir félagssamtök. Árs-
ábyrgð gegn brotum. Ath. takmarkað
magn. Utilíf, sími 82922.
Hjónafólk, pör, einstakl. Við leggjum
áherslu á yndislegra og fjölbreyttara
kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins f. dömur og
herra. Einnig úrval af æðislegum nær-
fatnaði á frábæru verði á dömur og
herra. Verið velkomin, sjón er sögu
ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið
10-18 virka daga og 10-14 laugard.
Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá
Spítalastíg), sími 14448.
■ Húsgögn
Speglar, speglar! Langir, mjóir, stuttir,
breiðir, stórir, litlir, kringlóttir, kant-
aðir o.s.frv. í brúnum, gylltum og rósa-
máluðum trérömmum. Ca 40 teg.
Einnig standspeglar. Nýja Bólstur-
gerðin, Garðshorni, sími 91-16541.
■ Bátar
Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj-
andi talstöðvar, dýptarmæla, ratsjár,
lóran C og sjálfstýringar í trillur.
Friðrik A. Jónsson hf., Fiskislóð 90,
s. 91-14135 og 91-14340. Kreditkortaþj.
■ BOar til sölu
Opel Rekord dísil '85 til sölu, góður
og fallegur bíll, ekinn 135 þús. km.
Einnig 185x13" sumardekk. Vantar
175x14" sumardekk. Uppl. í síma 91-
656024 í kvöld og næstu kvöld.
Camaro 71 til sölu, allur nýupptekinn.
Uppl. í síma 54414.
Torfærukeppni Bílabúðar Benna FBS
Hellu verður haldin á Hellu laugar-
daginn 9. júní nk. Keppt verður í
tveimur flokkum. Skráning keppenda
í síma 98-75353, skráningu lýkur kl.
18.00 laugardaginn 2. júní nk.
Einn með öllu. CJ-5 ’74, vél 350 cc,
læstur að framan og aftan, lækkuð
hlutföll, 39" MT o.m.fl. Uppl. gefur
Bílahöllin og Ingvi í síma 91-40319.
■ Líkamsrækt
Squash - Racquetball. Opið í sumar
mánudaga 16-21.30, þri/mið/fim
11.30-13 og 16-21.30. Fös. 16-20.
Munið sumarafsl.kortin. Veggsport,
Seljavegi 2, s. 19011 og 619011.
Mjög sterk gróðurhús til sölu, stærðir
frá 6,8-40 fm, með 4,2 mm gleri. Hafa
staðið af sér öll veður í vetur. Tilvalið
yfir hitapotta. Fáanleg í iitum. Garð-
skálar hf., Lindarflöt 43, s. 657737.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlið 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Amarbakki 2, hluti, þingl. eig. Haf-
steinn Sigmundsson, föstud. 1. júní ’90
kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Álftamýri 6, hluti, þingl. eig. Rudolf
Níelsen og Valdís Valdimarsd., föstud.
1. júní ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Ármúli 21, þingl. eig. Vatnsvirkinn
h£, föstud. 1. júní ’90 kl. 15.00. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Ármúh 24, þingl. eig. Rafkaup, raf-
tækjaverslun, föstud. 1. júní ’90 kl.
15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Ármúh 29, hluti, þingl. eig. Þorgrímur
Þorgrímsson, föstud. 1. júní ’90 kl.
15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Brautarholt 6, hluti, þingl. eig. Rún
sf., Prentsmiðja, föstud. 1. júní ’90 kl.
10.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík og Fjárheimtan
hf
Brautarholt 24, hluti, þingl. eig. Merk-
ing hf., föstud. 1. júní ’90 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík og Iðnlánasjóður.
Brunnstígur, lóð, þingl. eig. Stálsmiðj-
an hf., föstud. 1. júní ’90 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Bræðraborgarstígur 26, neðri hæð,
þingl. eig. Katrín Þorgrímsdóttir,
föstud. 1. júní ’90 kl. 10.45. Uppboðs-
beiðandi er íslandsbanki hf.
Bústaðavegur 69, effi hæð og ris, tal-
inn eig. Þorgrímur P. Þorgrímsson,
föstud. 1. júní ’90 kl. 13.45. Uppboðs-
beiðendur eru Veðdeild Landsbanka
íslands, Jón Ingólísson hdl., Bjöm
Ólafur Hallgrímsson hrl. og Eggert
B. Ólafsson hdl.
Dugguvogur 13, talinn eig. Geysir sf.,
bílaleiga, föstud. 1. júní ’90 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Helgi V. Jónsson hrl. og
Óskar Magnússon hdl.
Dugguvogur 15, talinn eig. Geysir s£,
bílaleiga, föstud. 1. júní ’90 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Helgi V. Jónsson hrl. og
Óskar Magnússon hdl.
Dvergabakki 34, hluti, þingl. eig. Her-
mann Ástvaldsson og Hafdís Ár-
mannsd., föstud. 1. júní j90 kl. 11.15.
Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gúst-
afeson hrl. og Jón Ingólfeson hdl.
Efstasund 57, þingl. eig. Bjami Gríms-
son, föstud. 1. júní ’90 kl. 11.15. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Fiskislóð 103-119, hluti, þingl. eig. Jón
Steinn Elíasson, föstud. 1. júní ’90 kl.
11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Fífusel 11, íb. 02-02, þingl. eig. Guð-
björg Hulda Ámadóttir, föstud. 1. júní
’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em
Iðnlánasjóður og Ólafur Gústafsson
hrl.
Frostafold 6, hluti, talinn eig. Steinar
Pálmason, föstud. 1. júní ’90 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Grýtubakki 30, 2. hæð hægri, þingl.
eig. Gréta Óskarsdóttir, föstud. 1. júní
’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Gyðufell 6, hluti, þingl. eig. Kristinn
Eiðsson og Þórunn Haraldsdóttir,
föstud. 1. júní ’90 kl. 13.30. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Gyðufell 12, hluti, þingl. eig. Ingibjörg
Pétursdóttir, föstud. 1. júní ’90 kl.
13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Fjárheimtan hf.
og Halldór Þ. Birgisson hdl.
Hamraberg 18, hluti, þingl. eig. Berg-
þór Guðmundsson, föstud. 1. júní ’90
kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka íslands og Hróbjartur
Jónatansson hdl.
Háagerði 11, þingl. eig. Lovísa Guð-
mundsdóttir, föstud. 1. júní ’90 kl.
13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hjallavegur 35, talinn eig. Hafþór
Kjartansson, föstud. 1. júní ’90 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur em Ólafur
Sigurgeirsson hdl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Hólaberg 24, hluti, þingl. eig. Hjálm-
týr G. Hjálmtýsson, föstud. 1. júní ’90
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Sigríður
Thorlacius hdl.
Hólmgarður 35, hluti, þingl. eig. Þor-
björg Kristjánsdóttir, föstud. 1. júní ’90
kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafur
Gústafsson hrl.
Hvassaleiti 151, þingl. eig. Ásgeir Ein-
arsson, föstud. 1. júní j90 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendm' em Ólafur Axels-
son hrl. og Islandsbanki hf.
Hverfisgata 86, hluti, þingl. eig. Karl
Albert Manúelsson, föstud. 1. júní ’90
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hverfísgata 102A, hluti, þingl. eig.
Már Gunnþórsson o.fl., föstud. 1. júní
’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Kambasel 31, íb. 01-01, þingl. eig. Guð-
laugur J. Guðlaugsson, föstud. 1. júní
’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Reynir Karlsson hdl., Kristinn Hall-
grímsson hdl, Skúh J. Pálmason hrl.
og Búnaðarbanki íslands.
Karfavogur 31, þingl. eig. Daníel
Ámason, föstud. 1. júní ’90 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Sigríður Thorlacius
hdl______________________________
Sólvallagata 30, þingl. eig. Nína Björk
Ámad. og Bragi Kristjónsson, föstud.
1. júní ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur
em íslandsbanki, Landsbanki íslands
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Unufell 48, hluti, þingl. eig. Guðrún
Karlsdóttir, föstud. 1. júní ’90 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Sigurður A. Þór-
oddsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Hólmasel 2, hluti, þingl. eig. Ingólfur
Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri
föstud. 1. júní ’90 kl. 17.00. Uppboðs-
beiðendur em Fjárheimtan hf. og toll-
stjórinn í Reykjavík.
Kötlufell 7, íb. 1-0, þingl. eig. Ágústa
Sigurðardóttir, fer fram á eigninni
sjálffi föstud. 1. júní ’90 kl. 16.00. Upp-
boðsbeiðepdur em Veðdeild Lands-
banka íslands, Gjajdheimtan í
Reykjavík og Guðjón Armann Jóns-
son hdl.
Neðstaberg 4, þingl. eig. Hraftihildur
Ellertsdóttir, fer fram á eigninni sjálffi
föstud. 1. júní ’90 kl. 15.30. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Búnaðarbanki íslands.
BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK