Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1990, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1990, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 30. MAI 1990. 29 Skák Jón L. Arnason Sígild flétta frá Karlsbad 1911. Svartur hótar máti en hvítum tókst aö verða fyrri til aö knýja fram sigur. Þaö var tékk- neski meistarinn Duras sem hafði hvítt og átti leik gegn Cohn: 8 S 7 2£ 1 6 1 & 5 4 % 3 & *as* 2I 1 A B C D E F G H 1. Hxh7 +! Rxh7 2. De7+ Kg6 3. Hg8 + Kf5 4. Hxg5 +! og svartur gaf, því að hann kemst ekki hjá því aö tapa drottning- unni, bæði eftir 4. - fxg5 5. Dd7 +, og eins eftir 4. - Kxg5 5. Dg7+ Kh5 6. Dh7+ og hún fellur í næsta leik. Bridge ísak Sigurðsson Sumarbridge er nú hafið af fullum krafti í húsnæði Bridgesambands íslands en undanfarin ár hefur sumarbridge not- ið mikilia vinsælda. Spilað er á þriðjudög- um og fimmtudögum og er húsið opnað kl. 17. Þetta skemmtilega spil kom fyrir í B-riðli í gærkvöldi en sagnir voru mjög fjörugar. Norður gefúr, AV á hættu: * G7 ¥ D109843 ♦ - + ÁDG95 * Á642 f G ♦ DG109864 + 6 N V A S * D1053 V K62 * ÁK752 * 8 * K98 V Á75 ♦ 3 + K107432 Norður Austur Suður Vestur 1* dobl 2+ 24 4+ 4* 4» 5* 5» pass pass dobl pass pass redobl 6* pass pass 6V pass pass dobl P/h Norður ákvað að opna á einu hjarta þar sem skiptingin er góð og suður gat ekki stilit sig um að redobla 5 hjörtu, en það gat orkað tvímælis þar sem báðir virðast vera með góða samlegu í spilunum. Vest- ur var þá fljótur að flýja í 6 tígla og norð- ur ákvað að kröfupassa sem áskorun í 6 hjörtu. Suður tók áskoruninni og þá var áhugi vesturs á dobU alveg horfmn. Aust- ur tók af skarið en varð ekki feitur af því. ÚtspUið var tígulás sem trompaður var heima, og sagnhafi lagði síðan niður hjartadrottningu, sem feUdi gosann blankan hjá vestri. Næst kom hjarta á sjöuna, hjartaás tekinn og síðan nægði eitt spaðaniðurkast á sjötta lauf blinds. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviiið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 25. maí - 31. maí er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166. Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222. Vestmannaeyjar. sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl: 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl’15—16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaevjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AHa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 30. maí: Ægileg loftárás á Bodö, borgin í rústum - aðeins fá hús uppistandandi í úthverfunum. Spakmæli Góður nágranni í neyð er betri en bróðir ífjarlægð. Forn orðskviður. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-Iaugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11 Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. ll-)7. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur. sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 # síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum. ' er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Liflínan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 31. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það eru miklar líkur á spennu í tilfmningalífmu. Reyndu að forðast slíkt ef þú mögulega getur og koma þér eitthvað frá í stuttan tíma. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fólk hefur tilhneigingu til aö bæta á ókláruð verkefni, frek- ar en að grynnka á þeim. Breytingar á áætlunum þínum reynast betri en þú bjóst viö. Hrúturinn (21. mars 19. april): Þótt fjármálin standi hlutfallslega vel áttu ekki mikinn af- gang um mánaðamót. Sýndu þolinmæði. Happatölur eru 5, 13 og 32. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú verður ekki fyrir vonbrigðum ef þú gerir ekki of miklar kröfur. Hlutirnir ganga frekar á afturfótunum í vinnunni en félagslífið bætir það upp. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Dagurinn verður spennandi. Taktu þátt í verkefnum og umræðum. Leggðu áherslu á langtímaáætlanir. Láttu það ekki á þig fá þótt þú þurfir að hreinsa til eftir aðra. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Krabbar eru yfirleitt forvitiö fólk og smámunasamt. Við ákveðnar kringumstæður skaltu fara varlega, það þarf ekki mikið til að allt fari úr skorðum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert ákafur að sýna hvað í þér býr. Mundu að kurteisi kemur þér lengra en frekja. Finndu þér hresst fólk til að styðja við bakið á þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Varastu að láta í ljós hik og veikleika í samkeppni. Sýndu meira öryggi og sjáífstraust en þú jafnvel býrð yfir. Happatöl- ur eru 7, 22 og 28. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur meiri frítíma í dag en þú hefur haft lengi. Ræddu vandamálin við fólk sem þorir að taka áhættu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það geta komið upp vandamál fyrri hluta dagsins sem þola enga bið. Endurskipuleggðu tíma þinn og fjármál. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert tilbúinn til að gera meira fyrir aðra en þeir fyrir þig. Láttu hlutina hafa sinn gang. Þú átt greiðan aðgang inn í félagsstarf. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er þér í hag að þú verðir mikið á ferðinni í dag. Haltu áfram jafnt og þétt og þú nærð þeim árangri sem þú óskar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.