Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1990, Side 30
30
MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1990.
Miðvikudagur 30. maí
SJÓNVARPIÐ
17.50 Síöasta risaeölan. (Denver, the
Last Dinosaur). Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi Sig-
urgeir Steingrímsson.
18.20 Þvottabirnirnir. (Racoons).
Bandarísk teiknimyndaröö. Leik-
raddir Þórdís Arnljótsdóttir og
Halldór Björnsson. Þýðandi Þor-
steinn Þórhallsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Úrskuröur kviödóms (2). (Trial
by Jury). Leikinn bandarískur
myndaflokkur um yfirheyrslur og
réttarhöld. Þýðandi Ólafur B.
Guðnason.
19.20 Umboösmaðurinn. (The Famous
Teddy Z). Bandarískur gaman-
^ myndaflokkur. Þýóandi Ýrr Bert-
elsdóttir.
19.50 Abbott og Costello.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Grænir fingur (6). Eplatrén í
blóma. Eplarækt er lítið stunduð á
íslandi. Þó eru til menn sem láta
ekkert aftra sér við að rækta garð-
inn sinn. Umsjón Hafsteinn Haf-
liðason. Dagskrárgerð Baldur
Hr3fnkell Jónsson.
20.45 Dagur jaröar. (Earth Day Spec-
ial). Dagskrá í tilefni af hinum al-
þjóðlega degi jarðar, þann 22.
apríl. Dagskráin var helguð vakn-
ingu á sviði umhverfismála, meng-
unarvarna og náttúruverndar.
Margar þekktustu sjónvarps- og
kvikmyndastjörnur Bandaríkjanna
logöu málefninu lið, m. a. Bruce
Willis, Robin Williams, Barbara
Streisand, Meryl Streep, Bette
Midler, Michael Keaton-o.fl. Á
hvítasunnudag verður síðan send
út þriggja tíma dagskrá sem nefn-
^ ist „Börnin og umhverfið".
22.25 Ísland/Albanía -Lelkur I undan-
keppni Evrópumóts landsliöa. í
knattspyrnu. Leikurinn var háður á
Laugardalsvelli fyrr um kvöldið.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Ísland/Albanía frh.
00.00 Dagskrárlok.
16:45 Santa Barbara.
17:30 Fimm félagar. Spennandi mynda-
flokkur fyrir alla krakka.
^17:55 Albert feiti. Skemmtilegur þáttur
fyrir börn á öllum aldri.
18:15 Friöa og dýrid. Beauty and the
Beast. Bandariskurspennumynda-
flokkur.
19:19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun,
íþróttir og veður ásamt fréttatengd-
um innslögum.
20:30 Af bæ i borg. Perfect Strangers.
Gamanmyndaflokkur.
21:00 Okkar maóur. Bjarni Hafþór
Helgason tekur púlsinn á mannlif-
inu.
21:15 Háskóli islands. I þessum þætti
verður starfsemi læknisfræóideild-
ar Háskóla íslands kynnt. Stöð 2
1990.
21 45 Bjargvætturinn Equalizer. Vinsæll
spennumyndaflokkur.
22:35 Michael Aspel. Vinsæll breskur
viðtalsþáttur.
23:15 Eftirför Pursuit. James Wright er
bæói auðugur og snjall. Stjórn-
völdum stendur stuggur af honum
og ákveða að gera allt sem i þeirra
valdi stendur til þess að koma
honum fyrir kattarnef. Aðalhlut-
verk. Martin Sheen, Ben Gazzara
og William Windom. Bönnuð
börnum.
00:25 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Morður Árnason
flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Dánarfregmr. Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Hvaða félag er
það? Umsjón: Pétur Eggerz.
13.30 Míðdegissagan: Persónur og
leikendur eftir Pétur Gunnarsson.
Hofundur byrjar lesturinn.
14.00 Fréttir.
14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson. (Endurtekinn að-
faranótt mánudags kl. 5.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um vaxtarbrodd i
íslenskum ullariðnaöi. Umsjón:
Sigrún Stefánsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá mánudagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Endurtek
inn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö - Bók vikunnar:
Margt getur skemmtilegt skeð eftir
Stefán Jónsson. Umsjón: Vern-
harður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beetho-
ven.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir og Ævar Kjartansson.
(Einnig útvarpaó í næturútvarpi kl.
4.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kvíksjá. Þáttur um menningu og
listir líðandi stundar.
20.00 Ævintýri - Þetta vil ég heyra.
Umsjón. Gunnvör Braga.
20.15 Samtímatónlist. Siguröur Einars-
son kynnir.
21.00 íslenskir einsöngvarar. Frió-
bjorn
G. Jónsson syngur íslensk lög;
21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf í Reykja-
vík. Jón Óskar les úr bók sinni
Gangstéttir i rigningu. (13)
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Skáldskapur, sannleikur, sió-
fræði. Frá málþingi Ríkisútvarps-
ins, Félags áhugamanna um bók-
menntir og Félags áhugamanna
4 30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
5.00 Fréttir af veðrj, færð og flugsam-
gongum.
5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs-
dóttir kynmr. (Endurtekinn þáttur
frá föstudegi á rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flugsam-
gongum.
6.01 A þjóðlegum nótum. Þjóðlög og
vísnasöngur frá öllum heimshorn-
um. Útvarp Noróurland kl. 8.10-
8.30 og 18.03-19.00.
12.10 Páll Þorsteinsson. I tilefni dagsins
verður opnaður Flóamarkaður kl.
13.20 og verður hann opinn í 15
mínútur.
15.00 Haraldur Gislason og það nýjasta
í tónlistinni. Holl ráö í tilefni dags-
ins enda er sumarið komið. Íþrótta-
fréttir klukkan 15, Valtýr Björn.
17.00 Kvöldfréttir.
17.15 Reykjavík siðdegis... Sigursteinn
Másson. Vettvangur hlustenda,
þeirra sem hafa eitthvaó til mál-
anna að leggja, láttu Ijós þitt skína.
Sjónvarp kl. 22.25:
Ísland-Albanía
Ekki verður landsleikur
íslands og Albaníu sýndur í
beinni útsendingu í kvöld
heldur mun Sjónvarpið
sýna leikinn í heild kl. 22.25.
Hlé verður gert á útsending-
unni þegar ellefufréttir
verða fluttar.
Albania er stórt spurning-
armerki og er ekkert vitað
um getu einstakra leik-
raanna, þó er ekki talið að
um sterkt lið sé að ræða og
ættu íslendingar því að
vinna leikinn, allavega
veröum við með okkar
sterkasta lið í kvöld.
íslenska landsliðið er vel undirbúið fyrir landsleikinn í
kvöid og meðal ieikmanna ísienska landsliðsins er Arnór
Guöjohnsen.
um heimspeki. Fimmti og lokaþátt-
ur. Umsjón: Friðrik Rafnsson.
(Einnig útvarpað á föstudag kl.
15.03.)
23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend
málefm. Umsjón: Bjarni Sigtryggs-
son.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót
Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson tekur
miðvikudagskvöldiö með vinstri.
Létt hjal í kringum lögin.
20.00 Evrópukeppni landsliða í knatt-
spyrnu. ísland - Albanía. Bein lýs-
ing frá Laugardalsvelli á Bylgj-
unni. Valtýr Björn verður á staðn-
um.
22.00 Þorsteinn Asgeirsson á miðviku-
dagssíðkveldi með þægilega og
rólega tónlist að hætti hússins.
Undirbýr ykkur fyrir nóttina og
átök morgundagsins.
2.00 Freymóöur T. Sigurðsson lætur
móðan mása.
12.20 Hádegisfréttir. Gagn og gaman
heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts-
dóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sig-
urður G. Tómasson, Þorsteinn J.
Vilhjálmsson og Katrín Baldurs-
dóttir. - Kaffispjall og innlit upp
úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á
sjötta timanum.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir og Sigriður Arnardóttir.
Nafnið segir allt sem þarf - þáttur
sem þorir.
20.00 iþróttarásin. Fylgstmeðogsagð-
ar fréttir af íþróttaviðburðum hér á
landi og erlendis.
22.07 Landiö og miðin. - Óskar Páll
Sveinsson. (Einnig útvarpað kl.
3.00 næstu nótt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn í kvöld-
spjall
0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur
miðnæturlög.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Raymond Douglas Davis og
hljómsveit hans. (11. þáttur end-
urtekinn frá sunnudegi á rás 2.)
3.00 Landiö og miðin. - Óskar Páll
Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá
kvöldinu áður.)
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir og Ævar Kjartansson.
13.00 Höröur Arnarsson. Góð, ný, fersk
tónlist. Yfirpoppari Stjörnunnar
sýnir hér og sannar að hann er fær
í flestan sjó.
17.00 Á kviönum meö Kristófer. Athygl-
isverður útvarpsþáttur. Milli klukk-
an 17 og 18 er leikin ný tónlist í
bland við eldri. Upplýsingar um
hvað er að gerast í bænum, hvað
er nýtt á markaðnum og vangavelt-
ur um hitt og þetta. Umsjón: Krist-
ófer Helgason.
19.00 Darri Ólason. Farið yfir íslenska
rokklistann. Þegar kvölda tekur
verður Darri rólegri ásamt þér og
leikur rólegri tónlist.
24.00 Björn Sigurösson og lifandi nætur-
vakt.
FM#95 7
12.30 Hæfileikakeppni i beinni útsend-
ingu. Anna Björk og hlustendur
reyna meó sér í ótrúlegustu uppá-
tækjum.
14.00 Nýjar fréttir beint frá fréttahaukum
FM.
14.03 Siguróur Ragnarsson er svo sann-
arlega með á því sem er að gerast.
15.00 Slúðurdálkar stórblaðanna. Sögur
af fræga fólkinu hér heima og er-
lendis.
15.30 Spílun eöa bilun. Hlustendur láta
álit sitt i Ijós á lögum sem eru spil-
uó á stöðinni.
16.00 Glóðvolgar fréttir.
17.00 Hvað stendur til? ívar Guðmunds-
son. i þessum þætti er fylgst með
því sem er að gerast, fóíki á ferð,
kvikmyndahúsum og fleiru.
17.15 Skemmtiþættir Griniöjunnar (end-
urtekiö)
17.30 Pizzuleikurinn. Hlustendur eiga
þess kost að vinna sér inn pizzu
sem er keyrð heim til þeirra, þeim
að kostnaðarlausu.
17.50 Guilmolinn. Leikió gamalt lag sem
sjaldan hefur heyrst áður í útvarpi
og sagan á bak við lagið er sögó.
18.00 Forsiður heimsblaöanna. Frétta-
deild FM meó helstu fréttir dags-
ins.
18.03 Kvölddagskrá. Ívar Guðmunds-
son.
19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur
í útvarpi á nýrri tónlist.
20.00 Pepsi-listinn/vinsældalisti íslands.
Farið er yfir stöðu 40 vinsælustu
laga landsins. Endurtekinn þáttur
frá fyrri laugardegi. Umsjón Sig-
urður Ragnarsson.
22.00 Jóhann Jóhannsson. Góðir elli-
smellir fá að njóta sin.
---FM91.7---
18.00 i miðri viku.
FmV9(H)
AÐALSTOÐIN
13.00 Meö bros á vör. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Margrét velur fyrir-
tæki dagsins, heldur málfund og
útnefnir einstaklinginn sem hefur
látið gott af sér leióa.
16.00 i dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir
Tómasson. Fréttir og fróðleikur um
allt á milli himins og jaröar. Hvað
hefur gerst þennan tiltekna mán-
aðardag í gegnum tíöina.
19.00 Við kvöldverðarborðið. Rólegu
lögin fara vel i maga, bæta melt-
inguna og gefa hraustlegt og gott
útlit.
20.00 Á yfirborðinu. Umsjón Kolbeinn
Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á
mánudagskvöldi. Kolli tekur tii
hendinni í plötusafninu og stýrir
leitinni aó falda farmiðanum.
22.00 Sálartetrið. Umsjón: Inger Anna
Aikman. Inger skyggnist inn i dul-
speki og trúmál. Hvernig verður
framtíðin í Ijósi þess sem nú er og
fortiðar? Létt spjall meó viðmæl-
endum um lífið og tilveruna.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar.
0**
4.00 International Business Report.
4.30 European Business Channel.
5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni.
7.30 Panel Pot Pourri.
9.00 The New Price is Right.
9.30 The Young Doctors.
10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur.
þáttur.
11.00 Another World. Sápuópera.
12.45 Loving.
13.30 A Problem Shared.
13.45 Here’s Lucy.
14.15 Three’s Company. Gaman-
myndaflokkur.
14.45 Teiknimyndir.
15.00 Plastic Man. Teiknimynd.
15.30 The New Leave it to the Beaver
Show. Barnaefni.
16.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
17.00 The New Price Is Right.
17.30 Sale of the Century.
18.00 Hey Dad. Gamanmyndaflokkur.
18.30 Mr, Belvedere.Gamanmynda-
flokkur.
19.00 Rich Man, Poor Man.Framhalds-
myndaflokkur.
20.00 Falcon Crest.
21.00 Jameson Tonight.
22.00 Fréttir.
22.30 Trapper John, MD. Framhalds-
myndaflokkur.
^k * k^
EUROSPORT
■k k
7.30 Fótbolti.
8.00 Fimleikar. Helstu atriði Evrópu-
meistaramóts karla í Lausenne í
Swiss.
9.00 Tennis. Bein útsending frá Opna
franska meistaramótinu.
18.00 Trans World Sport. Fréttatengdur
iþróttaþáttur.
19.00 Hnefaleikar.
21.00 Fótbolti.
23.00 Tennis. Opna franska meistara-
mótið. Helstu atburóir dagsins.
SCRE ENSPORT
6.00 Kappakstur. Formula 3000.
7.00 Hnefaleikar.
8.30 Rallycross. Keppni í Svíþjóó.
9.30 Íshokki. Leikur í NHL-deildinni.
12.00 íþróttir á Spáni.
12.15 Kappakstur.
13.15 Rugby.Úrslitaleikur í frönsku
deildinni.
14.45 Keila.British Matchplay.
15.30 Windsor Horse Show.
17.00 Horse Show Jumping. Eind-
hoven National Cup.
18.30 Golf. South Atlanta Classic.
20.30 Wide World of Sport.
22.00 Kappakstur Lydden Hill Super
Series.
23.00 Powersports International.
Morgunhanarnir á rás
Þórðarson.
Hauksson og Jón Ársæll
2,
Leifur
Rás 2:
Úr myrkrinu,
• r i • r • x
mn í ljosio
A hverjum morgni virka
daga bjóða morgunhanar
rásar 2, þeir Jón Ársæll
Þórðarson og Leifur Hauks-
son, hlustendur velkomna í
morgunútvarp rásar 2. Þátt-
ur þeirra, sem nefnist Úr
myrkrinu, inn í ljósið, er í
bland tónlistar- og umræðu-
þáttur. Þeir Jón Ársæll og
Leifur hafa tekið upp á
þeirri nýbreytni í tilefni
sunmarsins að bjóða upp á
margs konar þjónustu sem
tilheyrir árstíðinni. Besti
vinur þeirra er þó fugl dags-
ins sem syngur fyrir hlust-
endur á hverjum morgni.
Morgunútvarp rásar 2 er frá
kl. 7.00-9.00 frá mánudegi til
föstudags.
Sjónvarp kl. 20.30
Grænir
í kvöld nefnist þátturinn
í þáttaröðinni Grænir Sng-
ur Eplatrén í blóma.
Eplarækt er lítið stunduð
á íslandi. Þó eru til menn
sem láta ekkert aftra sér við
að rækta garðinn sinn þótt
skilyrðin séu á mörkum
hins mögulega.
Sigurður Eiríksson á
Hvammstanga er mikill eld-
hugi sem ræktar jólaeplin
sín sjálfur og einnig plómur,
fyrir nú utan þann skóg sem
hann hefur skenkt sínu
plássi, en það er fyrir opnu
íshafinu. Verður Sigurður
heimsóttur í þættinum
Grænir fingur í kvöld. Um-
sjón með þættinum hefur
Hafsteinn Hafliðason en
dagskrárgerð amiaðist
Baldur Hrafnkell Jónsson.
Ekki er hún glæsileg Móðir Jörð eins og Bette Midler túlk-
ar hana.
Sjónvarp kl. 20.45:
Dagur jarðar
Dagur jarðar (The Earth
Day Special) er tveggja tíma
útsending þar sem frægir
skemmtikraftar leggja sitt
af mörkum til styrktar um-
hverfismálum. Á efnis-
skránni er allt frá söng,
dansi og gamanmálum til
rammalvarlegra bollalegg-
inga um framtíð plánetu
okkar og hvernig mannkyn
fái bætt ráð sitt í umhverfis-
málum.
Dagur jarðar var 22. apríl
og var það alþjóðlegur dag-
ur og er dagskrá þessi ekki
síst gerð til að vekja áhorf-
endur til umhugsunar um
feigðarós þann sem við vist-
kerfi mannsins blasir og
nauðsyn þess að spyrna við
fótum.
Eins og áður sagði er boð-
skapnum komið á framfæri
í tali, tónum og tjáningu og
leggja margir af þekktustu
sjónvarps- og kvikmynda-
stjörnum Bandaríkjanna
lóð sitt á vogarskálarnar.
Má þar nefna Bruce Willis,
Robin Williams, Barböru
Streisand, Meryl Streep,
Bette Midler, Michael Kea-
ton, Quincy Jones, Jane
Fonda, Chevy Chase og Ke-
vin Costner. Þá mun góðum
kunningjum úr Fyrirmynd-
arfóður, Staupasteini og
Klassapíum einnig bregða
fyrir.